NFC kortagreiðslur að koma til landsins

Skjámynd

Höfundur
Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

NFC kortagreiðslur að koma til landsins

Pósturaf Swooper » Fös 27. Apr 2012 17:09

http://mbl.is/frettir/taekni/2012/04/27 ... editkorta/

Ánægður með þetta. Gallarnir eru samt auðvitað að þetta:
  • Verður bara hjá Arion banka, a.m.k. til að byrja með,
  • Virkar bara sem kreditkort, ekki debetkort,
  • Krefst NFC síma, sem eru ekki mjög algengir ennþá (meira að segja SGS2 sem átti að vera með NFC er ekki með það nema á einhverri sér línu sem ég efast um að hafi verið seld hér),
  • Líklega dýrari kortafærsla en að strauja kortið (án þess að ég viti það, bara gisk svosem),
  • Þarf spes posa sem tekur tíma að breiða út, svipað og örgjörva/PIN posarnir eru alls ekki komnir alls staðar ennþá

Samt, þetta er ágætis byrjun og NFC verður örugglega algengara á næstu árum. Flott að við erum tiltölulega snögg að byrja að taka þetta upp, hlakka bara til að þurfa ekki lengur að ganga með veskið á mér! :)


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1


capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: NFC kortagreiðslur að koma til landsins

Pósturaf capteinninn » Fös 27. Apr 2012 17:33

Er ég þá að fara að nota símann minn sem veski?

Spurning samt hvort þetta verði ekki nokkur ár að komast á, þeir eru búnir að vera að plana pin kortakerfi í einhver ár og loksins núna er þetta að koma. Kannski fengu þeir spark í rassinn með öryggismál og eru loksins að keyra þetta eitthvað í gang



Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: NFC kortagreiðslur að koma til landsins

Pósturaf pattzi » Fös 27. Apr 2012 17:35

Arrg þoli ekki svona örgjörvakort var að fá svoleiðis í dag djöfull er pirrandi að nota þetta í verslununum sem eru með þetta vill bara rétta kortið þetta verður til þess að ég nota bara peninga hér eftir .




capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: NFC kortagreiðslur að koma til landsins

Pósturaf capteinninn » Fös 27. Apr 2012 17:36

pattzi skrifaði:Arrg þoli ekki svona örgjörvakort var að fá svoleiðis í dag djöfull er pirrandi að nota þetta í verslununum sem eru með þetta vill bara rétta kortið þetta verður til þess að ég nota bara peninga hér eftir .


Uuu what? Ég er að vinna í búð og þetta er miklu einfaldara, maður þarf bara að muna pin númerið og maður þarf ekkert að kvitta eða neitt. Maður á kannski í erfiðleikum að muna pin númerin strax en þegar maður notar þetta á hverjum degi í nokkrum búðum er maður fljótur að muna þetta.

Hvað finnst þér svona pirrandi við þetta?



Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: NFC kortagreiðslur að koma til landsins

Pósturaf pattzi » Fös 27. Apr 2012 17:45

hannesstef skrifaði:
pattzi skrifaði:Arrg þoli ekki svona örgjörvakort var að fá svoleiðis í dag djöfull er pirrandi að nota þetta í verslununum sem eru með þetta vill bara rétta kortið þetta verður til þess að ég nota bara peninga hér eftir .


Uuu what? Ég er að vinna í búð og þetta er miklu einfaldara, maður þarf bara að muna pin númerið og maður þarf ekkert að kvitta eða neitt. Maður á kannski í erfiðleikum að muna pin númerin strax en þegar maður notar þetta á hverjum degi í nokkrum búðum er maður fljótur að muna þetta.

Hvað finnst þér svona pirrandi við þetta?


Ég er að vinna í búð líka og ég vona svo innilega að þetta komi ekki strax því ég versla mikið þar og ég þoli þetta ekki .


Bara pirrandi að þurfa vera með einhvað pin númer og ég ætla að nota annað kort sem ég sem er ekki komið með svona og nota það.

verður útrunnið 2014 og engin örgjörvi á því
Síðast breytt af pattzi á Fös 27. Apr 2012 17:47, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: NFC kortagreiðslur að koma til landsins

Pósturaf urban » Fös 27. Apr 2012 17:47

pattzi skrifaði:
hannesstef skrifaði:
pattzi skrifaði:Arrg þoli ekki svona örgjörvakort var að fá svoleiðis í dag djöfull er pirrandi að nota þetta í verslununum sem eru með þetta vill bara rétta kortið þetta verður til þess að ég nota bara peninga hér eftir .


Uuu what? Ég er að vinna í búð og þetta er miklu einfaldara, maður þarf bara að muna pin númerið og maður þarf ekkert að kvitta eða neitt. Maður á kannski í erfiðleikum að muna pin númerin strax en þegar maður notar þetta á hverjum degi í nokkrum búðum er maður fljótur að muna þetta.

Hvað finnst þér svona pirrandi við þetta?


Ég er að vinna í búð líka og ég vona svo innilega að þetta komi ekki strax því ég versla mikið þar og ég þoli þetta ekki .



hvað ertu ekki að þola við þetta ?


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: NFC kortagreiðslur að koma til landsins

Pósturaf coldcut » Fös 27. Apr 2012 17:50

pattzi skrifaði:Arrg þoli ekki svona örgjörvakort var að fá svoleiðis í dag djöfull er pirrandi að nota þetta í verslununum sem eru með þetta vill bara rétta kortið þetta verður til þess að ég nota bara peninga hér eftir .


Mynd



Skjámynd

Höfundur
Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: NFC kortagreiðslur að koma til landsins

Pósturaf Swooper » Fös 27. Apr 2012 17:51

...Það sem coldcut sagði.

Samt, þarft ekkert PIN fyrir NFC held ég.


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: NFC kortagreiðslur að koma til landsins

Pósturaf Dagur » Fös 27. Apr 2012 21:12

Grace period fyrir pin-númera dótið verður búið í sumar. Eftir það verður þú að stimpla það inn alls staðar.

Fínt mál, en þetta mun hægja á afgreiðslu



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: NFC kortagreiðslur að koma til landsins

Pósturaf hfwf » Fös 27. Apr 2012 21:18

Dagur skrifaði:Grace period fyrir pin-númera dótið verður búið í sumar. Eftir það verður þú að stimpla það inn alls staðar.

Fínt mál, en þetta mun hægja á afgreiðslu


Flott sé þetta takast SVO vel á börum landsins. :pjuke



Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1034
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Re: NFC kortagreiðslur að koma til landsins

Pósturaf Revenant » Fös 27. Apr 2012 21:42

Swooper skrifaði:...Það sem coldcut sagði.

Samt, þarft ekkert PIN fyrir NFC held ég.


Það þarf PIN fyrir NFC greiðslur (til að unlock-a NFC kubbinn).


hfwf skrifaði:
Dagur skrifaði:Grace period fyrir pin-númera dótið verður búið í sumar. Eftir það verður þú að stimpla það inn alls staðar.

Fínt mál, en þetta mun hægja á afgreiðslu


Flott sé þetta takast SVO vel á börum landsins. :pjuke


Það verður að öllum líkindum leyft að nota örgjörva kortsins án þess að slá inn PIN fyrir lágar fjárhæðir (og þar með er færslan á ábyrgð söluaðilans)




Cascade
FanBoy
Póstar: 759
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Reputation: 42
Staða: Ótengdur

Re: NFC kortagreiðslur að koma til landsins

Pósturaf Cascade » Fös 27. Apr 2012 23:10

hfwf skrifaði:
Dagur skrifaði:Grace period fyrir pin-númera dótið verður búið í sumar. Eftir það verður þú að stimpla það inn alls staðar.

Fínt mál, en þetta mun hægja á afgreiðslu


Flott sé þetta takast SVO vel á börum landsins. :pjuke


Þetta gengur alveg smooth í Danmörku, mér persónulega finnst orðið þægilegra að þurfa ekki að rétta öllu afgreiðslufólki debitkortið mitt, heldur bara strauja/stinga inn og slá inn pin númerið

Það að þurfa rétta afgreiðslumanninum kortið er líka bara auka tímasóun ef eitthvað er




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4197
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Ótengdur

Re: NFC kortagreiðslur að koma til landsins

Pósturaf Klemmi » Fös 27. Apr 2012 23:19

Sé þetta ekki alveg ganga upp þar sem auðvelt er að misnota þetta, það er nú sjaldan sem starfsfólk lítur á nafn eða mynd á greiðslukortum, en það er þó allavega til staðar.

Ef ég þarf bara að benda símanum mínum að einhverju drasli? Hvar er öryggið í því? Hvað ef einhver annar er með símann minn?

Annars lýst mér vel á þetta pin-númera drasl, sérstaklega þá á djamminu, þoli ekki að greiða með korti á börum þar sem ég er aldrei öruggur með að barþjónninn rukki rétta upphæð eða tvírukki mig óvart og ekki séns að fá þann pening til baka ef svo er.



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: NFC kortagreiðslur að koma til landsins

Pósturaf Pandemic » Fös 27. Apr 2012 23:32

Dagur skrifaði:Grace period fyrir pin-númera dótið verður búið í sumar. Eftir það verður þú að stimpla það inn alls staðar.

Fínt mál, en þetta mun hægja á afgreiðslu



Það sem er að valda því að afgreiðslan er hæg, er að starfsfólkið kann ekki á þetta og að búðir tíma ekki að punga út 900kr aukalega á mánuði fyrir terminal til að tengja við posan sem auðveldar allt til muna.

Ef einhver af ykkur sem eruð að kvarta yfir þessu hafið verið á norðurlöndunum þar sem þetta er skylda. Þá sjáiði að maður er mikið fljótari að afgreiða svona heldur en að bíða eftir kvittun.
Einfaldara, öruggara, þæginlegra.



Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: NFC kortagreiðslur að koma til landsins

Pósturaf pattzi » Fös 27. Apr 2012 23:55

Alltaf þegar ég fer á pósthúsið þá er þetta svo lengi hringja inn og telur svo uppí einhverjar tölur tekur alveg 2 minútur að hringja inn en þegar þeir voru ekki með svona þá kom það bara strax og svo er ég að vinna í verslun og ég strauja kortið mitt svona 5 sinnum á dag og ég er ekki að nenna að setja það 5 sinnum á dag og setja einhvað pin númer.


Mikið Fljótara Að strauja kortið og þurfa ekkert að kvitta því það er undir 2000 kalli.



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: NFC kortagreiðslur að koma til landsins

Pósturaf KermitTheFrog » Fös 27. Apr 2012 23:59

Var í Byko áðan og maðurinn fyrir framan mig stimplaði inn pin númerið sitt og ég átti ekki í stökustu vandræðum með að sjá það. Ekki mikið öryggi í því....

Annars finnst mér imo þetta vera aukalegt vesen og leiðindi. Ég skal viðurkenna að þetta kvittdót var orðið löngu úrelt þar sem fólk var farið að teikna broskalla á kvittanir og starfsmenn löngu hættir að bera þær saman við kortið, en ég nenni þessu ekki.



Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: NFC kortagreiðslur að koma til landsins

Pósturaf pattzi » Lau 28. Apr 2012 00:02

Veistu maður þarf ekkert að kvitta í flestum verslunum ef það er undir ákveðinni upphæð er að vinna í sjoppu og maður þarf ekkert að kvitta ef það er undir 2000 kr annars kvitta ég nafnið mitt en það er öðruvísi en á kortinu þar sem það er vitlaust skrifað á kortinu mínu :/



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: NFC kortagreiðslur að koma til landsins

Pósturaf Pandemic » Lau 28. Apr 2012 00:10

Það er ákvörðun fyrirtækisins sem þú vinnur hjá að taka þá áhættu að láta viðskiptavin ekki kvitta undir ef upphæðin er undir 2000kr. Áhættan er alfarið á höndum eigandans og ef hann lætur ekki kvitta þá fær hann Chargeback ef einhver biður um það og missir það af næsta uppgjöri.

Svo er bara að hylja hendina þegar slegið er inn PIN. Mikið öruggara en að þurfa bara kvittun. Það er allavegana ekki hægt að nota kortið nema þú sláir inn PIN þegar þetta verður de facto í verslunum.



Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: NFC kortagreiðslur að koma til landsins

Pósturaf pattzi » Lau 28. Apr 2012 00:35

Það bara prentast ekki út kvittun ef það er undir 2000 kr kassakerfið gerir það ekki spyr bara hvort ég vilji það en gerir það sjálft ef það er yfir 2000 krónur.




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: NFC kortagreiðslur að koma til landsins

Pósturaf vesley » Lau 28. Apr 2012 00:48

Mikið auðveldara að nota PIN númerið heldur en að bíða eftir kvittun og þessháttar.

Tók eftir því hvað allt gekk betur í verslunum í DK síðustu jól.

Og ég gat alveg ennþá notað venjulegann posa ef ég hafði ekki áhuga á að nota hinn.



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: NFC kortagreiðslur að koma til landsins

Pósturaf urban » Lau 28. Apr 2012 00:53

pattzi skrifaði:Veistu maður þarf ekkert að kvitta í flestum verslunum ef það er undir ákveðinni upphæð er að vinna í sjoppu og maður þarf ekkert að kvitta ef það er undir 2000 kr annars kvitta ég nafnið mitt en það er öðruvísi en á kortinu þar sem það er vitlaust skrifað á kortinu mínu :/



þegar að þú verður eldri, þá fattaru að meiri hlutinn af færslunum hjá þér verða yfir 2000 krónum

og jeminn einasti hvað þú ert neikvæður á nýja hluti.
þetta er sáraeinfalt. ekki einsog þú sért að slá inn kennitölu, auðkennisnúmer og 8 stafa puknúmer á eftir því.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: NFC kortagreiðslur að koma til landsins

Pósturaf dori » Lau 28. Apr 2012 12:44

pattzi skrifaði:Veistu maður þarf ekkert að kvitta í flestum verslunum ef það er undir ákveðinni upphæð er að vinna í sjoppu og maður þarf ekkert að kvitta ef það er undir 2000 kr annars kvitta ég nafnið mitt en það er öðruvísi en á kortinu þar sem það er vitlaust skrifað á kortinu mínu :/

Þú ert ótrúlegur. Ungt fólk á að vera ánægt með nýjungar almennt. Amma mín er örugglega jákvæðari gagnvart þessum breytingum en þú.

Að sjá líka ekki öryggið og þægindin við þetta... Þetta er orðið 2way, eitthvað sem þú hefur og eitthvað sem þú kannt. Uundirskriftin var reyndar "eitthvað sem þú kannt" en það var aldrei farið eftir því og þetta tekur líka búðarstarfsmanninn útúr jöfnunni. Miklu öruggara. Also, þú þarft ekki að treysta því að starfsmaðurinn slái inn rétt. Núna sérð þú á terminalnum fyrir framan þig nákvæmlega hversu mikið er verið að rukka þig.

Það er reyndar mjög spes að kassakerfið hjá þér prenti ekki út kvittun. Ég er alveg 103% viss um að ykkur beri skylda til að sýna fólki hversu mikið þið straujuðuð kortið fyrir.



Skjámynd

PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Reputation: 4
Staðsetning: Garðabær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: NFC kortagreiðslur að koma til landsins

Pósturaf PepsiMaxIsti » Lau 28. Apr 2012 13:27

Held að þetta sé hægt að fá þetta´i sgs2 símana, sé bara lítill kubbur sem að settur er í símann.




wicket
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 75
Staða: Ótengdur

Re: NFC kortagreiðslur að koma til landsins

Pósturaf wicket » Lau 28. Apr 2012 14:51

PepsiMaxIsti skrifaði:Held að þetta sé hægt að fá þetta´i sgs2 símana, sé bara lítill kubbur sem að settur er í símann.


Ekki í EU útgáfuna. NFC er í S-Kóreu útgáfunni og í USA útgáfunni en það er engin NFC kubbur á móðurborðinu á EU módelinu því miður eftir því sem að ég best veit.



Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: NFC kortagreiðslur að koma til landsins

Pósturaf pattzi » Lau 28. Apr 2012 23:01

dori skrifaði:
pattzi skrifaði:Veistu maður þarf ekkert að kvitta í flestum verslunum ef það er undir ákveðinni upphæð er að vinna í sjoppu og maður þarf ekkert að kvitta ef það er undir 2000 kr annars kvitta ég nafnið mitt en það er öðruvísi en á kortinu þar sem það er vitlaust skrifað á kortinu mínu :/

Þú ert ótrúlegur. Ungt fólk á að vera ánægt með nýjungar almennt. Amma mín er örugglega jákvæðari gagnvart þessum breytingum en þú.

Að sjá líka ekki öryggið og þægindin við þetta... Þetta er orðið 2way, eitthvað sem þú hefur og eitthvað sem þú kannt. Uundirskriftin var reyndar "eitthvað sem þú kannt" en það var aldrei farið eftir því og þetta tekur líka búðarstarfsmanninn útúr jöfnunni. Miklu öruggara. Also, þú þarft ekki að treysta því að starfsmaðurinn slái inn rétt. Núna sérð þú á terminalnum fyrir framan þig nákvæmlega hversu mikið er verið að rukka þig.

Það er reyndar mjög spes að kassakerfið hjá þér prenti ekki út kvittun. Ég er alveg 103% viss um að ykkur beri skylda til að sýna fólki hversu mikið þið straujuðuð kortið fyrir.


Það Stendur á skjánum prenta svo sem oftast út og sýni og hendi svo .

Annars stendur allt á skjánum hvað er verið að rukka fyrir í flestum búðum svo mér er sama nota peninga hér eftir þar sem þetta tekur of langan tíma.