Val á fartölvu í BNA?
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Val á fartölvu í BNA?
Félagi minn er að fara til Bandaríkjanna í sumar og er að meta að kaupa sér fartölvu úti.
Hann er að skoða aðallega tvær fartölvur.
15-inch annaðhvort 2.2 GHz eða 2.4 GHz útgáfuna
Einhverja útgáfu af Alienware M17x Gaming Laptop
Getiði hjálpað honum að velja hvaða útgáfu af þessum tölvum væru bestar eða reyna að finna einhverja fartölvu sem eru betri en á svipuðu verði. Maður heyrir að Alienware séu frekar overpriced.
Hann vill annaðhvort 15" eða 17" tölvu og er til í að borga um 150 þús held ég.
Öll hjálp væri mjög vel þegin
Hann er að skoða aðallega tvær fartölvur.
15-inch annaðhvort 2.2 GHz eða 2.4 GHz útgáfuna
Einhverja útgáfu af Alienware M17x Gaming Laptop
Getiði hjálpað honum að velja hvaða útgáfu af þessum tölvum væru bestar eða reyna að finna einhverja fartölvu sem eru betri en á svipuðu verði. Maður heyrir að Alienware séu frekar overpriced.
Hann vill annaðhvort 15" eða 17" tölvu og er til í að borga um 150 þús held ég.
Öll hjálp væri mjög vel þegin
Re: Val á fartölvu í BNA?
Klárlega Alienware laptop.. er ekki elko að selja þannig 11" vél á hvað.. 300þús+? ... svo hlægilegt..
Færð miiiiiiklu betri díl í BNA haha.
Færð miiiiiiklu betri díl í BNA haha.
CompTIA A+/Network+/Security+/PDI+
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Val á fartölvu í BNA?
razrosk skrifaði:Klárlega Alienware laptop.. er ekki elko að selja þannig 11" vél á hvað.. 300þús+? ... svo hlægilegt..
Færð miiiiiiklu betri díl í BNA haha.
Haha já M14x er á 390k og M17x er á 600k í elko
Re: Val á fartölvu í BNA?
Ég mæli sterklega með 15" týpunni af MacBook Pro. Hef átt tvær þannig, bæði 2008 og 2011 týpu og er hæst ánægður með þær.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 228
- Skráði sig: Mán 02. Jan 2012 01:18
- Reputation: 0
- Staðsetning: hafnarfijorden
- Staða: Ótengdur
Re: Val á fartölvu í BNA?
tdog skrifaði:Ég mæli sterklega með 15" týpunni af MacBook Pro. Hef átt tvær þannig, bæði 2008 og 2011 týpu og er hæst ánægður með þær.
alianware>macbook pro allan daginn.
HAF 912 PLUS|i5 3570k|Msi 7850 twin frozr III |Asus P8z77-VLX |8GB Mushkin Blackline 1600 MHz|2TB Seagate|CX600 V2|Coolermaster Hyper 212+//Logitech z523|Logitech G500
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Val á fartölvu í BNA?
gardar skrifaði:Eina vitið er að smíða sér thinkpad á lenovo.com
Eru þær samt góðar í leikjaspilun? Hver þeirra væri málið?
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: Val á fartölvu í BNA?
tdog skrifaði:Ég mæli sterklega með 15" týpunni af MacBook Pro. Hef átt tvær þannig, bæði 2008 og 2011 týpu og er hæst ánægður með þær.
Ef maður ætlar að kaupa overpriced stuff, þá ætti maður að fá sér Alienware frekar en Apple
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Val á fartölvu í BNA?
hannesstef skrifaði:gardar skrifaði:Eina vitið er að smíða sér thinkpad á lenovo.com
Eru þær samt góðar í leikjaspilun? Hver þeirra væri málið?
jájá getur fengið þær með nvidia og amd skjákortum
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 365
- Skráði sig: Þri 20. Jan 2004 20:13
- Reputation: 10
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Val á fartölvu í BNA?
Alienware 17 tommu vélarnar eru fínar desktop replacement. En ef hann þarf ekki svona mikið (leikja)power þá mæli ég með Lenovo (og Macbook þannig séð, bara dýrar). Fer s.s eftir því hvort hann er að hugsa sér vél í skóla (alienware alltof þung og bulky í það) eða leikjaspilun.
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Val á fartölvu í BNA?
Demon skrifaði:Alienware 17 tommu vélarnar eru fínar desktop replacement. En ef hann þarf ekki svona mikið (leikja)power þá mæli ég með Lenovo (og Macbook þannig séð, bara dýrar). Fer s.s eftir því hvort hann er að hugsa sér vél í skóla (alienware alltof þung og bulky í það) eða leikjaspilun.
Hann tekur sennilega bara 15 tommu vél því hann vill ekki alveg svo stóra tölvu. Hann er held ég aðallega að spila leiki og svo líka bara facebook, einhver videovinnsla kannski. Tekur sennilega alienware tölvuna
Sent from my Nexus S using Tapatalk 2
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Val á fartölvu í BNA?
Er gífurlegur munur á Geforce GTX 660M og AMD 7970M
Hann er að meta hvort hann taki 1500$ eða 1900$ tölvuna
Hann er að meta hvort hann taki 1500$ eða 1900$ tölvuna
Re: Val á fartölvu í BNA?
hannesstef skrifaði:Er gífurlegur munur á Geforce GTX 660M og AMD 7970M
Hann er að meta hvort hann taki 1500$ eða 1900$ tölvuna
Fær sér klárlega 1900 lappan.. lætur ekkert 400$ stoppa sig
CompTIA A+/Network+/Security+/PDI+
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Val á fartölvu í BNA?
gardar skrifaði:Eina vitið er að smíða sér thinkpad á lenovo.com
Þær virðast allar vera annaðhvort með lítinn skjá (undir 15") eða með integrated graphics eða með i5 örgjörva.
Sé ekkert hver þeirra gæti verið góð fyrir leikjaspilun
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Val á fartölvu í BNA?
hannesstef skrifaði:gardar skrifaði:Eina vitið er að smíða sér thinkpad á lenovo.com
Þær virðast allar vera annaðhvort með lítinn skjá (undir 15") eða með integrated graphics eða með i5 örgjörva.
Sé ekkert hver þeirra gæti verið góð fyrir leikjaspilun
customizar vélarnar eins og þú vilt þarna inni, held að þú getir valið i7 í þær flestar
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Val á fartölvu í BNA?
Tbot skrifaði:Skil ekki þetta lenovo æði, over priced
ef þú hefðir einhvertíman átt thinkpad þá myndirðu skilja það
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Val á fartölvu í BNA?
Tbot skrifaði:Skil ekki þetta lenovo æði, over priced
Nýherji kann alveg að smyrja á vélarnar sem þeir selja, en almennt er þetta langt í frá overpriced vélar, þú finnur vart betur smíðaðar vélar, eða endingarmeiri.
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Val á fartölvu í BNA?
Hann tekur mjög líklega Alienware m17x. Er að spá bara með tvennt:
Er það 200$ virði að taka AMD Radeon HD 7970M í staðinn fyrir GTX 660M?
Hvað bætir það eiginlega að taka 32GB mSATA Caching SSD með 500 GB venjulegum disk? Er þetta auka diskur sem við getum sett win7 á eða er þetta diskur sem við notum ekkert á hefðbundinn hátt eða hvað?
Þeir voru líka að uppfæra þær og setja Ivy Bridge í þær, er það mikið betra en Sandy ?
Er það 200$ virði að taka AMD Radeon HD 7970M í staðinn fyrir GTX 660M?
Hvað bætir það eiginlega að taka 32GB mSATA Caching SSD með 500 GB venjulegum disk? Er þetta auka diskur sem við getum sett win7 á eða er þetta diskur sem við notum ekkert á hefðbundinn hátt eða hvað?
Þeir voru líka að uppfæra þær og setja Ivy Bridge í þær, er það mikið betra en Sandy ?
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Val á fartölvu í BNA?
mSata diskur er diskur sem er settur í m-pci slot, það sama og netkortin og annað eru sett í.
Þessir diskar eru að skila mjög lélegum skrif hraða (40-50mb/s) og í kringum 200mb/s í leshraða.
Ef hann tekur vél þar sem hann kemur tveimur diskum í, þá er miklu meira vit í að sleppa þessum mSata disk og setja einn venjulegan SSD og einn gagnadisk í vélina.
Verðin á þessum mSata diskum eru líka fáránleg hjá AW.
7970m er að mig minnir öflugasta skjákortið í fartölvu í dag.
Það er í raun 7870 kort úr borðtölvu, sem er niðurklukkað í 800mhz (sama og 7850), sem skilar því í korti sem er 15% "hægara" en 7870 borðtölvu kort.
Ef ég man rétt þá á 7970 kort með smá yfirklukkun að vera jafn öflugt og GTX580 borðtölvu kort, það er 25% hraðar en GTX580m t.d.
Þetta kort er algjört monster, en athugaðu að ég er að skrifa þetta eftir minni.
Svarið er, að mínu mati er það 200$ virði, þó svo að mér finnist að það ætti að vera ódýrara, svona er Alienware álagning
Ég tæki líka Ivy bridge örgjörva, þeir ættu að slátra aðeins færri wöttum og skila þér örlítið betri batterýsendingu, alls engu stórfenglegu samt.
Svo held ég að þeir eigi að vera að skila um 15% meiri hraða sem sagt step fyrir step.
Einnig er þetta líka bara nýrri tækni, betra upp á endusölu etc. Þeir fara að hætta að bjóða vélarnar með SB, gætir fengið góðan díl á vél með SB örgjörva.
Hef ekkert skoðað verðmuninn á milli SB og IB hjá AW, þ.e.a.s. ef þeir bjóða ennþá uppá SB.
Þessir diskar eru að skila mjög lélegum skrif hraða (40-50mb/s) og í kringum 200mb/s í leshraða.
Ef hann tekur vél þar sem hann kemur tveimur diskum í, þá er miklu meira vit í að sleppa þessum mSata disk og setja einn venjulegan SSD og einn gagnadisk í vélina.
Verðin á þessum mSata diskum eru líka fáránleg hjá AW.
7970m er að mig minnir öflugasta skjákortið í fartölvu í dag.
Það er í raun 7870 kort úr borðtölvu, sem er niðurklukkað í 800mhz (sama og 7850), sem skilar því í korti sem er 15% "hægara" en 7870 borðtölvu kort.
Ef ég man rétt þá á 7970 kort með smá yfirklukkun að vera jafn öflugt og GTX580 borðtölvu kort, það er 25% hraðar en GTX580m t.d.
Þetta kort er algjört monster, en athugaðu að ég er að skrifa þetta eftir minni.
Svarið er, að mínu mati er það 200$ virði, þó svo að mér finnist að það ætti að vera ódýrara, svona er Alienware álagning
Ég tæki líka Ivy bridge örgjörva, þeir ættu að slátra aðeins færri wöttum og skila þér örlítið betri batterýsendingu, alls engu stórfenglegu samt.
Svo held ég að þeir eigi að vera að skila um 15% meiri hraða sem sagt step fyrir step.
Einnig er þetta líka bara nýrri tækni, betra upp á endusölu etc. Þeir fara að hætta að bjóða vélarnar með SB, gætir fengið góðan díl á vél með SB örgjörva.
Hef ekkert skoðað verðmuninn á milli SB og IB hjá AW, þ.e.a.s. ef þeir bjóða ennþá uppá SB.
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Val á fartölvu í BNA?
Klaufi skrifaði:mSata diskur er diskur sem er settur í m-pci slot, það sama og netkortin og annað eru sett í.
Þessir diskar eru að skila mjög lélegum skrif hraða (40-50mb/s) og í kringum 200mb/s í leshraða.
Ef hann tekur vél þar sem hann kemur tveimur diskum í, þá er miklu meira vit í að sleppa þessum mSata disk og setja einn venjulegan SSD og einn gagnadisk í vélina.
Verðin á þessum mSata diskum eru líka fáránleg hjá AW.
7970m er að mig minnir öflugasta skjákortið í fartölvu í dag.
Það er í raun 7870 kort úr borðtölvu, sem er niðurklukkað í 800mhz (sama og 7850), sem skilar því í korti sem er 15% "hægara" en 7870 borðtölvu kort.
Ef ég man rétt þá á 7970 kort með smá yfirklukkun að vera jafn öflugt og GTX580 borðtölvu kort, það er 25% hraðar en GTX580m t.d.
Þetta kort er algjört monster, en athugaðu að ég er að skrifa þetta eftir minni.
Svarið er, að mínu mati er það 200$ virði, þó svo að mér finnist að það ætti að vera ódýrara, svona er Alienware álagning
Ég tæki líka Ivy bridge örgjörva, þeir ættu að slátra aðeins færri wöttum og skila þér örlítið betri batterýsendingu, alls engu stórfenglegu samt.
Svo held ég að þeir eigi að vera að skila um 15% meiri hraða sem sagt step fyrir step.
Einnig er þetta líka bara nýrri tækni, betra upp á endusölu etc. Þeir fara að hætta að bjóða vélarnar með SB, gætir fengið góðan díl á vél með SB örgjörva.
Hef ekkert skoðað verðmuninn á milli SB og IB hjá AW, þ.e.a.s. ef þeir bjóða ennþá uppá SB.
Takk kærlega fyrir þetta, hann tekur sennilega samt bara stakan venjulegan harðan disk því að tveir diskar kosta 175$. Við sjáum til hvort við getum tekið bara einn harðan disk og bætt svo öðrum við í tölvuna seinna kannski. Ég er með 64GB SSD fyrir stýrikerfið hjá mér og svo terabyte venjulegan fyrir gögn og þetta virkar vel hjá mér.
Ætla að ráðleggja honum að taka dýrari kortið líka.
Skemmtilegast væri að sleppa geisladrifinu og setja eitthvað annað í staðinn eins og batterí eða annan harðan disk ef það væri hægt en Alienware bjóða ekki upp á það.
Hann veit að þetta er frekar overpriced en honum langar mikið í hana.