Afhverju er betra að þurfa að muna slóðir á einhverjar hundruðir skráa?
Þessi svertingjavinnubrögð eru því sem ég kemst næst standard vinnubrögð í PHP-iðnaðinum.
Svona "þetta er svona af því þetta er svona" rök eru alltaf frábær.
Þessi svertingjavinnubrögð eru því sem ég kemst næst standard vinnubrögð í PHP-iðnaðinum.
SteiniP skrifaði:Sé eiginlega ekkert að þessari lausn, nema það að þetta væri mikið svalara sem plugin fyrir texta ritilinn þinn sem opnar skriptuna með flýtihnappi.
Afhverju er betra að þurfa að muna slóðir á einhverjar hundruðir skráa?Þessi svertingjavinnubrögð eru því sem ég kemst næst standard vinnubrögð í PHP-iðnaðinum.
Svona "þetta er svona af því þetta er svona" rök eru alltaf frábær.
Garri skrifaði:Ég get svo sem einfaldlega slökkt á þessum service, Host Agent (vmware-host.exe) þar sem sá service virðist leyfa remote tengingu við VMWare sem ég þarf ekki á að halda (eins og er allavega) Ja.. ekki nema Skype noti þann Service eitthvað í gegnum WMWare, er einmitt með öll tengiforrit í einni Virtual vélinni, bæði allskonar forrit eins og Torrent, ftp client og fleira sem ég sjálfur er að smíða (skiptir engu þótt ég gleymi tengingu eða einhver nái að komast inn á þá vél, á fleiri en eitt afrit af þeirri vél) og nota Skype nokkuð mikið þegar ég er að vinna allskonar verkefni suður (bý fyrir norðan)
Prófa að skjóta taskið niður í Task-manager og sé til hvort Skype virki allavega.
marijuana skrifaði:Garri skrifaði:Ég get svo sem einfaldlega slökkt á þessum service, Host Agent (vmware-host.exe) þar sem sá service virðist leyfa remote tengingu við VMWare sem ég þarf ekki á að halda (eins og er allavega) Ja.. ekki nema Skype noti þann Service eitthvað í gegnum WMWare, er einmitt með öll tengiforrit í einni Virtual vélinni, bæði allskonar forrit eins og Torrent, ftp client og fleira sem ég sjálfur er að smíða (skiptir engu þótt ég gleymi tengingu eða einhver nái að komast inn á þá vél, á fleiri en eitt afrit af þeirri vél) og nota Skype nokkuð mikið þegar ég er að vinna allskonar verkefni suður (bý fyrir norðan)
Prófa að skjóta taskið niður í Task-manager og sé til hvort Skype virki allavega.
Huh, nú þarf ég bara að spyrja, hvað vill VMWare gera með port 80 sem remote tengingu ?????????
hagur skrifaði:Það er í rauninni ekkert skrítið við það, port 80 er nú það port sem er hvað oftast opið fyrir í eldveggjum.
marijuana skrifaði:hagur skrifaði:Það er í rauninni ekkert skrítið við það, port 80 er nú það port sem er hvað oftast opið fyrir í eldveggjum.
Og er það port sem er tileinkað HTTP. Því skil ég ekki hví þessi forrit eru að nota það og ættu í raun ekkert að vera að nota það.
marijuana skrifaði:hagur skrifaði:Það er í rauninni ekkert skrítið við það, port 80 er nú það port sem er hvað oftast opið fyrir í eldveggjum.
Og er það port sem er tileinkað HTTP. Því skil ég ekki hví þessi forrit eru að nota það og ættu í raun ekkert að vera að nota það.
hagur skrifaði:marijuana skrifaði:hagur skrifaði:Það er í rauninni ekkert skrítið við það, port 80 er nú það port sem er hvað oftast opið fyrir í eldveggjum.
Og er það port sem er tileinkað HTTP. Því skil ég ekki hví þessi forrit eru að nota það og ættu í raun ekkert að vera að nota það.
Alveg sammála því, en finnst samt valið á þessu porti skiljanlegt.
tdog skrifaði:Hann er með þjónustuna á porti 80 vegna þess að flestir eldveggir hleypa umferð út á port 80. T.d annarsstaðar en heima hjá Garra.