Ég er með lappa sem var með w7 basic á, svo ég setti w7 home edition á hann, en fannst það of slow svo ég setti Ubuntu á hitt partitionið
Núna þegar ég starta tölvunni kemur upp í startinu (áður en hún bootar stýrikerfið)
Windows 7
Windows 7
Ubuntu
Búinn að uninstalla Ubuntu-inu en næ ekki að eyða hinu Windows 7 útgáfunni.
Veit einhver hvað þetta er og hvernig ég laga þetta ? Var nefnilega að selja tölvuna og hann er að ná í hana í kvöld...
Multiple stýrikerfi - Hjálp
-
- spjallið.is
- Póstar: 406
- Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
- Reputation: 7
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Multiple stýrikerfi - Hjálp
Farðu í control panel, veldu system, advanced flipann og farðu í startup and recovery smelltu á settings og afhakaðu við "Time to display list of operating systems" þannig ferðu beint í efsta stýrikerfið á listanum
*edit* veldu "advanced system settings", ruglaðist á Win XP og 7
*edit* veldu "advanced system settings", ruglaðist á Win XP og 7
Bananas