Wamp og localhost


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Wamp og localhost

Pósturaf SteiniP » Þri 24. Apr 2012 17:46

Sé eiginlega ekkert að þessari lausn, nema það að þetta væri mikið svalara sem plugin fyrir texta ritilinn þinn sem opnar skriptuna með flýtihnappi.
Afhverju er betra að þurfa að muna slóðir á einhverjar hundruðir skráa?

Þessi svertingjavinnubrögð eru því sem ég kemst næst standard vinnubrögð í PHP-iðnaðinum.

Svona "þetta er svona af því þetta er svona" rök eru alltaf frábær.




Höfundur
Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Wamp og localhost

Pósturaf Garri » Þri 24. Apr 2012 17:55

Ef þú bara vissir hvað ég er búinn að heyra svona röksemdarfærslur oft á ævinni.. og margt hefði ég aldrei gert ef ég hefði látið slíka fordóma stjórna mér.

Og ef þetta svar væri á einhvern hátt gilt almennt, þá værum við ennþá á pre steinöld.

Hef horft á suma unga menn vinna í dag eins og í þessu PHP umhverfi og ég fæ vott lítt jákvæðri nostalgi-u. Hef séð suma djöflast í einföldum ritþór, ekki með grep, ekki með kód-completion, ekki með auto-uppflettingu í hjálp fyrir notuð library nú eða annað sem er meir mjög þægilegt (nauðsynlegt að minni hyggju) til að forrita..

Minnir mig á þá tíma þegar maður var að byrja í Dos hér í denn. Þá þurfti maður að djöflast svona á lyklaborðinu, allt gert með skipunum og flottasti fítusinn þá history buffer fyrir skipanir sem leitaði sjálfvirkt að fyrri skipun (vafrarnir byrjaðir á að reyna þetta, með frekar döprum árangri)

Þar fyrir utan þá er þetta forritunarmál eins og aftur í fornöld, pre-basic eitthvað. Breytur verða til úr engu, geta verið strengir eina stundina og tölur næstu, ekki hægt að senda gögn (í fleirtölu) fram og til baka í föll nema með glóbal konsepti eða búa til array, inserta og skila og parsera þar, utanumhald um breytur er nákvæmlega ekkert, ekkert eða mjög takmarkað, takmarkað skóp (scope) sem þýðir að allt er meira eða minna glópal, en sínu verst hversu fáránlega barnaleg meðhöndlunin er á strengjum, eins og varðandi gæsalappir, með " ' /' eða '/ eins og túlkurinn eigi ekki að geta klippt út strengi sem eru inní öðrum strengjum (engin stjörnuvísindi að klippa strengi sem eru afmarkaðir með gæsalöppum inn streng afmarkaður í öðrum gæsalöppum osfv.), margt meira rak ég mig á eins og þá bjögun að nota allskonar tákn í stað orða && í stað AND, // í stað OR, ! í stað NOT og svo framvegis (ættað úr C). Lesaleikinn fer í ruslið við þetta og þótt hægt sé að nota í einhverjum tilfellum orð í stað þessarar merkja, þá er nokkuð greinilegt að enginn alvöru forritari að forrita með í vel skiljanlegu máli (háð.. eða þannig) sem notkunin á blokk skipununum kristallar ansi feitt.

Vissulega skemmtileg array meðhöndlun, margt flott þar, foreach glansandi viðbót og saman með array bara kúl.

En heilt yfir þá er þetta í raun bara "míni" mál. Míni skrift mál sem styður litla sem enga verkfræði eða alvöru hugsun í hönnun eða framsetningu. Er faktíst í raun bara extension á html og hefði alveg mátt innsetja inn í html málið þannig að html service á server skannaði html skriftir áður en þeim væri pípað til client-a og framkvæmdi föll köll, sql skipanir og annað á samsvarandi hátt áður.
Síðast breytt af Garri á Þri 24. Apr 2012 18:22, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Wamp og localhost

Pósturaf Garri » Þri 24. Apr 2012 18:20

SteiniP skrifaði:Sé eiginlega ekkert að þessari lausn, nema það að þetta væri mikið svalara sem plugin fyrir texta ritilinn þinn sem opnar skriptuna með flýtihnappi.
Afhverju er betra að þurfa að muna slóðir á einhverjar hundruðir skráa?

Þessi svertingjavinnubrögð eru því sem ég kemst næst standard vinnubrögð í PHP-iðnaðinum.

Svona "þetta er svona af því þetta er svona" rök eru alltaf frábær.

Þannig eru nú flest alvöru vinnuumhverfi.

Í Delphi ertu með umhverfi sem getur teygt sig yfir marga skjái. Einn aðalglugginn er ritþór með ógrynni möguleika (margir tabbar eða margir gluggar, code-completion, error tékk við innslátt, leitar að library-um, grep og miklu fleira). Ein skipun þýðir kóðan og einmitt, keyrir strax eftir úr þessu umhverfi. Önnur þýðir bara osfv.

Þú hefur fullkomið utanumhald yfir breytur sem properties í objectum, getur séð öll almennu gildin og pre-sett þau í design time.

Það er eiginlega ekki sanngjarnt að bera svona umhverfi saman en endurtek, þetta er eins og að hverfa tugi ára aftur í tímann að vinna í slíku umhverfi.




Höfundur
Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Wamp og localhost

Pósturaf Garri » Þri 24. Apr 2012 20:20

Henti inn að gamni mínu plugin sem keyrir php skriftir beint úr Notepad++

Fór styttri leiðina, skoðaði reyndar fyrst lengri leiðina, það er, að smíða DLL sjálfur sem er í sjálfu sér aðeins einhverra mínútna mál, enn styttri leið var að nota plugin managerinn og sækja "Run me" plugin og það keyrir skránna eftir endingu hennar (file type) og þar sem ég er þegar búinn að associate-a php yfir í firefox, þá virkaði þetta bara með glans. Notar reyndar Shift-F5 til að keyra upp, hefði kosið að nota F9 eins og ég er vanur.

Edit: Fann út úr því líka, Shortcut mapper og flipinn, Plugin shortcuts --> breytti í F9



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Wamp og localhost

Pósturaf dori » Þri 24. Apr 2012 23:02

PHP er auðvitað rosalega leiðinlegt forritunarmál af mörgum sökum. En það er ákveðið subset af því sem er ekki ógeðslegt og ef maður passar sig á því að halda sig innan þess þá er alveg hægt að vinna með það og gera það nokkuð skipulega.

Annars finnst mér vim lang skemmtilegasti ritillinn og þegar ég er að vinna er ég yfirleitt með hann opinn og svo python REPL glugga hliðiná til að skoða skjölun og prufa mig áfram ef ég man ekki alveg hvernig eitthvað virkar. Ég hef aldrei verið mikið fyrir svona rosa IDE þó svo ég hafi reynt nokkrum sinnum (með nokkrum mismunandi málum og vinnuumhverfum) að venja mig á það.




marijuana
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 349
Skráði sig: Fim 04. Feb 2010 15:09
Reputation: 7
Staðsetning: Seltjarnarnes
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Wamp og localhost

Pósturaf marijuana » Lau 16. Jún 2012 01:38

Garri skrifaði:Ég get svo sem einfaldlega slökkt á þessum service, Host Agent (vmware-host.exe) þar sem sá service virðist leyfa remote tengingu við VMWare sem ég þarf ekki á að halda (eins og er allavega) Ja.. ekki nema Skype noti þann Service eitthvað í gegnum WMWare, er einmitt með öll tengiforrit í einni Virtual vélinni, bæði allskonar forrit eins og Torrent, ftp client og fleira sem ég sjálfur er að smíða (skiptir engu þótt ég gleymi tengingu eða einhver nái að komast inn á þá vél, á fleiri en eitt afrit af þeirri vél) og nota Skype nokkuð mikið þegar ég er að vinna allskonar verkefni suður (bý fyrir norðan)

Prófa að skjóta taskið niður í Task-manager og sé til hvort Skype virki allavega.


Huh, nú þarf ég bara að spyrja, hvað vill VMWare gera með port 80 sem remote tengingu ????????? ](*,)



Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Wamp og localhost

Pósturaf Frantic » Sun 17. Jún 2012 18:23

marijuana skrifaði:
Garri skrifaði:Ég get svo sem einfaldlega slökkt á þessum service, Host Agent (vmware-host.exe) þar sem sá service virðist leyfa remote tengingu við VMWare sem ég þarf ekki á að halda (eins og er allavega) Ja.. ekki nema Skype noti þann Service eitthvað í gegnum WMWare, er einmitt með öll tengiforrit í einni Virtual vélinni, bæði allskonar forrit eins og Torrent, ftp client og fleira sem ég sjálfur er að smíða (skiptir engu þótt ég gleymi tengingu eða einhver nái að komast inn á þá vél, á fleiri en eitt afrit af þeirri vél) og nota Skype nokkuð mikið þegar ég er að vinna allskonar verkefni suður (bý fyrir norðan)

Prófa að skjóta taskið niður í Task-manager og sé til hvort Skype virki allavega.


Huh, nú þarf ég bara að spyrja, hvað vill VMWare gera með port 80 sem remote tengingu ????????? ](*,)


Mér finnst rosalega skrítið hvað öll forrit eru að berjast um þetta blessaða port.
Teamviewer og Skype nota líka default port 80.



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3123
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Wamp og localhost

Pósturaf hagur » Sun 17. Jún 2012 19:19

Það er í rauninni ekkert skrítið við það, port 80 er nú það port sem er hvað oftast opið fyrir í eldveggjum.




marijuana
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 349
Skráði sig: Fim 04. Feb 2010 15:09
Reputation: 7
Staðsetning: Seltjarnarnes
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Wamp og localhost

Pósturaf marijuana » Sun 17. Jún 2012 19:48

hagur skrifaði:Það er í rauninni ekkert skrítið við það, port 80 er nú það port sem er hvað oftast opið fyrir í eldveggjum.


Og er það port sem er tileinkað HTTP. Því skil ég ekki hví þessi forrit eru að nota það og ættu í raun ekkert að vera að nota það.



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Wamp og localhost

Pósturaf intenz » Sun 17. Jún 2012 21:20

marijuana skrifaði:
hagur skrifaði:Það er í rauninni ekkert skrítið við það, port 80 er nú það port sem er hvað oftast opið fyrir í eldveggjum.


Og er það port sem er tileinkað HTTP. Því skil ég ekki hví þessi forrit eru að nota það og ættu í raun ekkert að vera að nota það.

+1

Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3123
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Wamp og localhost

Pósturaf hagur » Sun 17. Jún 2012 22:41

marijuana skrifaði:
hagur skrifaði:Það er í rauninni ekkert skrítið við það, port 80 er nú það port sem er hvað oftast opið fyrir í eldveggjum.


Og er það port sem er tileinkað HTTP. Því skil ég ekki hví þessi forrit eru að nota það og ættu í raun ekkert að vera að nota það.


Alveg sammála því, en finnst samt valið á þessu porti skiljanlegt.




marijuana
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 349
Skráði sig: Fim 04. Feb 2010 15:09
Reputation: 7
Staðsetning: Seltjarnarnes
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Wamp og localhost

Pósturaf marijuana » Sun 17. Jún 2012 23:17

hagur skrifaði:
marijuana skrifaði:
hagur skrifaði:Það er í rauninni ekkert skrítið við það, port 80 er nú það port sem er hvað oftast opið fyrir í eldveggjum.


Og er það port sem er tileinkað HTTP. Því skil ég ekki hví þessi forrit eru að nota það og ættu í raun ekkert að vera að nota það.


Alveg sammála því, en finnst samt valið á þessu porti skiljanlegt.


samt ekki. Upnp er hvort eð er komið í flest alla routera í dag, hví ekki að nota það þá ... ? :)



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Wamp og localhost

Pósturaf tdog » Sun 17. Jún 2012 23:27

Hann er með þjónustuna á porti 80 vegna þess að flestir eldveggir hleypa umferð út á port 80. T.d annarsstaðar en heima hjá Garra.




marijuana
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 349
Skráði sig: Fim 04. Feb 2010 15:09
Reputation: 7
Staðsetning: Seltjarnarnes
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Wamp og localhost

Pósturaf marijuana » Mán 18. Jún 2012 00:15

tdog skrifaði:Hann er með þjónustuna á porti 80 vegna þess að flestir eldveggir hleypa umferð út á port 80. T.d annarsstaðar en heima hjá Garra.



ha ?
Upnp er í flestum routerum nú til dags. Sem opnar fyrir það forrit sem spyr um það í eldvegg á router. Og í windows XP amk, þá er spurt um hvort þú viljir leyfa þessu forriti að komast í gegnum þann eldvegg.