Góðan Dag kæru Vaktarar.
Eins og titillinn segir þá óska ég eftir Hljóðkorti í PC tölvu, eitthvað gamalt eða nýtt það skiptir ekki máli. Vantar bara hljóðkort sem virkar vegna þess að ég er með gamalt P4 móðurborð sem ég er að nota í setupi og hljóðkortið virkar hjá mér en driverinn virkar ekki. Vill ekkert hljóð koma úr Output tengjunum að aftan, þó að driver er uppsettur.
Væri helst til í að fá eitthvað gamalt bara gefins. Og í sandgerði eða kringum þar.
MBK - Kristján