Að skoða blóð í smásjá og sjá ljósið

Allt utan efnis
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6372
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 455
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Að skoða blóð í smásjá og sjá ljósið

Pósturaf worghal » Mán 16. Apr 2012 23:03

Manager1 skrifaði:
Daz skrifaði:
Manager1 skrifaði:Er þetta ekki bara asnalega orðað hjá hopkaup.is og sýrustigið, kólesterólið og allt hitt er mælt en ekki skoðað í blóðinu eins og textinn gefur í skyn?

Það breytir því ekki að þú ert að fá spámiðil með diplóma frá bréfaskóla í Fjarskanistann til að lesa í blóðið þitt. Þá væri ég frekar til í að fá hann til að lesa í kaffibollann minn, ég er þó ekki í sýkingarhættu eftir puttastungu við það.

Viltu þá ekki bara vera í rúminu allan daginn fyrst þú ert hræddur við smá stungu í puttann.

Þó forsprakki fyrirtækisins sé ekki hámenntaður blóðtæknifræðingur eða eitthvað álíka flott þá þýðir það ekki endilega að hann kunni ekki til verka. Það er ekki verið að tala um heilaskurðlækningar, það er bara tekið smá blóð úr puttanum á þér og sett í tæki sem mæla hitt og þetta... ekki flókið.


En svo gæti ég auðvitað haft rangt fyrir mér og þetta verið hinn versti skottulæknir... maður veit aldrei. Mér er bara illa við sjálfskipaða internetriddara sem taka menn, fyrirtæki og bara hvað sem er af lífi á internetinu án þess að kynna sér málið almennilega.

rangt, það er ekki sett í tæki sem mælir hitt og þetta heldur bara smásjá og svo sagt þér að fara að hreifa þig og borða hollari mat.
ég skal bjóða upp á sömu niðurstöður og þetta hópkaups dót fyrir engann pening og sú niðurstaða er hér að neðan.

Borða meira grænmeti og hreifðu þig meira.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Að skoða blóð í smásjá og sjá ljósið

Pósturaf Daz » Mán 16. Apr 2012 23:04

Manager1 skrifaði:Viltu þá ekki bara vera í rúminu allan daginn fyrst þú ert hræddur við smá stungu í puttann.

Þó forsprakki fyrirtækisins sé ekki hámenntaður blóðtæknifræðingur eða eitthvað álíka flott þá þýðir það ekki endilega að hann kunni ekki til verka. Það er ekki verið að tala um heilaskurðlækningar, það er bara tekið smá blóð úr puttanum á þér og sett í tæki sem mæla hitt og þetta... ekki flókið.


En svo gæti ég auðvitað haft rangt fyrir mér og þetta verið hinn versti skottulæknir... maður veit aldrei. Mér er bara illa við sjálfskipaða internetriddara sem taka menn, fyrirtæki og bara hvað sem er af lífi á internetinu án þess að kynna sér málið almennilega.


Sæll.
Þetta er ekki flókið, það er alveg hárrétt. Rukka fólk um pening fyrir að ræða við það um daginn og vegin og kannski segja því að borða hollann mat. Afbragð. Það er aftur á móti ljótt að gera það undir því yfirskyni að þú sért að bjóða upp á eitthvað sem nokkurnvegin hvaða aðili með snefil af heilbrigrði skynsemi gæti ekki gert. "Blóðskoðun undir smásjá" er bara skottulækning ómerkilegustu sort.

Svo ég double pósti ekki, mig minnti að ég hefði séð þessi tilboð áður

http://www.winwin.is/offers/view/135/

http://www.aha.is/ph-gildi

Svo fann ég hérna klásúlu um blóðskoðarann http://www.vantru.is/2010/04/09/09.00/
Guðrún Helga Rúnarsdóttir er menntuð Microscopist frá skóla Dr.Robert O.Young í Bandaríkjunum. Hún býður nú fólki upp á skoðun á blóði í microscope, sem er áhrifa mikil leið í átt að heilbrigði þínu og gefur þér ráðleggingar tengdar heilsu þinni og pH stillingu líkama þíns.


"Guðrúnu Helgu Rúnarsdóttur næringarráðgjafa og Microscopist. "

Þetta er mjög flottur titill. Aftur á móti er ég líka næringarráðgjafi og Microscopist. Bara svo það sé á hreinu. Þið eruð það reyndar öll.



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Að skoða blóð í smásjá og sjá ljósið

Pósturaf lukkuláki » Mán 16. Apr 2012 23:13

Daz skrifaði:Microscopist

:hillarius


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Að skoða blóð í smásjá og sjá ljósið

Pósturaf SolidFeather » Mán 16. Apr 2012 23:32

Þessi er einmitt lærður microscopist;

Mynd




Olli
Gúrú
Póstar: 573
Skráði sig: Sun 04. Mar 2007 14:19
Reputation: 25
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Að skoða blóð í smásjá og sjá ljósið

Pósturaf Olli » Mán 16. Apr 2012 23:58

SolidFeather skrifaði:Þessi er einmitt lærður microscopist;

Mynd


hahahaha lýsandi



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Að skoða blóð í smásjá og sjá ljósið

Pósturaf tdog » Þri 17. Apr 2012 00:03

http://en.wikipedia.org/wiki/Live_blood_analysis nánar um þetta á engilsaxnesku