hvaða -nix ætti maður að nota?
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 473
- Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
- Reputation: 8
- Staðsetning: Hef ekki glóru!
- Staða: Ótengdur
hvaða -nix ætti maður að nota?
eins og sumir hafa tekið eftir ætla ég mér að setja upp server (einhvertíman eftir áramót). en hvaða stýrikerfi á að nota? ég fór inná http://www.linux.is og las þvílík ummæli um -nix kerfin að mér sínist microsoft vera að drukna í skít. þannig að ég spyr: hvað af þessum -nix kerfum ætti ég að nota? serverinn verður notaður sem: router, firewall, ftp, afruglari og kannski notaður í mail og http.
PS. ef ég set upp mail server get ég sett upp mitt eigið @eitthvað.is (t.d. odinnn@kukur.is)?
PS. ef ég set upp mail server get ég sett upp mitt eigið @eitthvað.is (t.d. odinnn@kukur.is)?
Ertu ekki að meina distro?
Aðal distro'inn í dag held ég að séu RedHat og Slackware. En ef að þú vilt svona létta útgáfu til þess að route'a þá ættirðu að spá í Smoothwall(.org) og ClackConnect.
Síðan er líka til BSD en ég veit frekar lítið um það. (Er það ekki unix distro eða eitthvað solleis?)
Ef að þú villt þitt eigið domain þá þarftu að kaupa það hjá ISNIC. Að fá domain með .is endingu kostar MJÖG mikið miðað við á fá með .com/.net/.org endingu. Ef að þú kaupir t.d. kukur.is þá færðu endalaust af @kukur.is e-mail addressum og þá færðu líka http://www.kukur.is og þú getur líka búið til t.d. odinn.kukur.is og mamma.kukur.is EN mig minnir að ef að þú kaupir þér .is lén þá geturðu bara haft 12 þannig undir-lén.
Aðal distro'inn í dag held ég að séu RedHat og Slackware. En ef að þú vilt svona létta útgáfu til þess að route'a þá ættirðu að spá í Smoothwall(.org) og ClackConnect.
Síðan er líka til BSD en ég veit frekar lítið um það. (Er það ekki unix distro eða eitthvað solleis?)
Ef að þú villt þitt eigið domain þá þarftu að kaupa það hjá ISNIC. Að fá domain með .is endingu kostar MJÖG mikið miðað við á fá með .com/.net/.org endingu. Ef að þú kaupir t.d. kukur.is þá færðu endalaust af @kukur.is e-mail addressum og þá færðu líka http://www.kukur.is og þú getur líka búið til t.d. odinn.kukur.is og mamma.kukur.is EN mig minnir að ef að þú kaupir þér .is lén þá geturðu bara haft 12 þannig undir-lén.
MezzUp skrifaði:Ertu ekki að meina distro?
Aðal distro'inn í dag held ég að séu RedHat og Slackware. En ef að þú vilt svona létta útgáfu til þess að route'a þá ættirðu að spá í Smoothwall(.org) og ClackConnect.
Síðan er líka til BSD en ég veit frekar lítið um það. (Er það ekki unix distro eða eitthvað solleis?)
Ef að þú villt þitt eigið domain þá þarftu að kaupa það hjá ISNIC. Að fá domain með .is endingu kostar MJÖG mikið miðað við á fá með .com/.net/.org endingu. Ef að þú kaupir t.d. kukur.is þá færðu endalaust af @kukur.is e-mail addressum og þá færðu líka http://www.kukur.is og þú getur líka búið til t.d. odinn.kukur.is og mamma.kukur.is EN mig minnir að ef að þú kaupir þér .is lén þá geturðu bara haft 12 þannig undir-lén.
Langar að svara fyrra bréfi og mótmæla þessu.
Ef BSD er unix distro þá er Linux líka unix distro.
En FreeBSD er BSD distro.
Ég myndi ráðleggja þér ef þú vilt nota Linux, þar sem þú ert greinilega newbie að nota Red Hat. En ef þú vilt fara í betra kerfi en halda þig við Linux notaru debian.
En ef þér er slétt sama meðan þetta er UNIX og þú ert tilbúin að hugsa soldið og læra smá meira sem sagt nota FreeBSD þá gerðu það.
Eða bara einhvern BSD variant.
Varðandi .is lénin, ég á 3 .is lén og þú getur haft eins mörg sub-domain og þú vilt, ef þú átt DNS þjóninn sjálfur, gætir lent í vandræðum ef þú lætur hýsa vefinn fyrir þig, en þá geturu nottulega látið gera WILDCARDaðan DNS ( sem er soldið bögg, en þá breytir engu hvað er stimplað sem subdomain þá kemur vélin upp ).
Það kostar 12.450 að fá .is lén þá er innifalið árgjaldið svo árgjald sem er 7.918 kr.
Fyrir .com lénin það er mjög mismunandi en dotster.com sem eru með þeim ódýrustu bjóða .com/.net/.org/.us og .biz á 14.95 dollara á á ári sem eru rúmlega 1300 kr samkvæmt genginu í dag.
En þar ertu nottulega með extension sem er opinn og allir geta skráð í staðinn fyrir extension sem er bara fyrir Ísland og Íslendingar ( reyndar með undanþágum ) .is
-
- Nýliði
- Póstar: 1
- Skráði sig: Þri 31. Des 2002 15:02
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavik
- Staða: Ótengdur
Debian fyrir allt en ekki alla
halanegri skrifaði:er debian ekki bara fyrir PowerPC örgjörva?
Debian er frekar leiðinleg útgáfa af Linux sem ég nota bara á vélar sem þurfa að virka til lengri tíma. Það er til fyrir Intel x86(PC), Motorola 68k(gamlar SUN og Mac, Atari), Sun SPARC, Alpha, PowerPC(nýrri Mac, einhverjar IBM o.fl.), ARM, MIPS(SGI og DECstations), HP PA-RISC, IA-64(Intel 64-bita), S/390(IBM skessur). Þetta er líka galli við Debian því nýjar útgáfur af kerfinu og forritum þess eru ekki talin tilbúin fyrr en þau virka á allt draslið.
Svo eru líka til Debian útgáfur af Hurd og BSD en ég bara fatta ekki alveg plottið með það.
-
- Nýliði
- Póstar: 2
- Skráði sig: Mán 24. Maí 2004 13:41
- Reputation: 0
- Staðsetning: [root@localhost]# /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Debian fyrir allt en ekki alla
gormur skrifaði:Debian er frekar leiðinleg útgáfa af Linux sem ég nota bara á vélar sem þurfa að virka til lengri tíma. Það er til fyrir Intel x86(PC), Motorola 68k(gamlar SUN og Mac, Atari), Sun SPARC, Alpha, PowerPC(nýrri Mac, einhverjar IBM o.fl.), ARM, MIPS(SGI og DECstations), HP PA-RISC, IA-64(Intel 64-bita), S/390(IBM skessur). Þetta er líka galli við Debian því nýjar útgáfur af kerfinu og forritum þess eru ekki talin tilbúin fyrr en þau virka á allt draslið.
Svo eru líka til Debian útgáfur af Hurd og BSD en ég bara fatta ekki alveg plottið með það.
Debian Woody distróið fylgir þeirri megin reglu að þú eyðir nokkrum tíma í að setja kerfið upp og stilla það fyrir þig, en að því loknu öðlast orðið stöðugt nýja merkingu. Það er eiginlega ekkert sem tekur það niður nema Power faliure.
Ef menn vilja síðan skoða eitthvað ferskara frá debian mönnum þá er um að gera að nota Debian Sarge og sjá hvaða kosti það hefur. Einnig er von að næstu stable útgáfu frá þeim seint á þessu ári eða snemma á því næsta.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 278
- Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: VKóp
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Voffinn skrifaði:hægt er að skinna msn -=Ýttu hér=-
btw hann er að tala um kallana herna a vaktinni ekki a msn ... t.d. einsog þennan og ---> þennan og flr...
ja og strakar thid takid eftir thvi ad hann aetlar ad afrugla og flr a þessari vel þa maeli eg ekkert serstaklega med freebsd held ad thad se adeins of flokid i svoleiðis pr´´osess :S. maeli frekar med easy kerfum einsog slackware, red hat og kanski debian þott eg hafi ekki reynslu af thvi en svo ef thu villt aðeins meira þa gaetiru prufad gentoo og það eru til godar leiðbeiningar um hvernig a ad setja það upp (a islensku og ensku) og alltaf god hjalp a ircinu.
mehehehehehe ?
davidf skrifaði:Langar að svara fyrra bréfi og mótmæla þessu.
Ef BSD er unix distro þá er Linux líka unix distro.
En FreeBSD er BSD distro.
Berkeley háskólinn hafði leyfi fyrir source kóðanum að UNIX v6 frá AT&T í kringum 1976, sem Dennis Ritchie, Ken Thompson og einhverjir fleiri gerðu. Nemendur við Berkeley háskólann tóku þennan kóða og breyttu honum, bættu við hann og þar fram eftir götunum og bjuggu þannig til BSD. Sumir þessara nemenda tóku BSD með frá háskólanum og notuðu það til að byggja sínar eigin vinnustöðvar-stýrikerfi og sumir þeirra eins og Bill Joy gekk enn lengra og með því móti varð Sun OS og HP/UX til út frá BSD kóðanum.
Í kringum 1994 tóku nokkrir nemendur sig saman og ákváðu að gefa út "final" útgáfu af BSD, 4.4BSDlite og var sú útgáfa laus við flest allan kóða frá UNIX útgáfu AT&T, þó svo einhverjar skrár voru enn frá þeim inni í kerfinu. FreeBSD, OpenBSD, NetBSD, MacOSX eru dæmi um kerfi sem eru byggt á þessum BSD grunni. Með þessu má glöggt sjá að BSD er mun skyldara UNIX heldur en Linux, þó mjög lítill hluti af BSD sé í raun og veru UNIX kóði.
There can be only one.
-
- Fiktari
- Póstar: 84
- Skráði sig: Fös 31. Okt 2003 10:32
- Reputation: 0
- Staðsetning: Grænn stóll
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ég myndi mæla með Gentoo í hans tilfelli þar sem hann þarf að ganga í gegnum smá eldskírn til að koma því inn og verður þannig sjóaðri þegar á hólminn er komið.
Ég held að Hali hafi ruglast með Debian því ég nota það mikið og er mikill makka maður ég keyri samt Debian fyrir x86 á amd vélinni minni og er að trakka SID (unstable) útgáfuna. Læt alveg vera að setja Linux á Powerbókina því að andsk Nvidia vilja ekki compila PPC drivera fyrir Linux :[
Ég held að Hali hafi ruglast með Debian því ég nota það mikið og er mikill makka maður ég keyri samt Debian fyrir x86 á amd vélinni minni og er að trakka SID (unstable) útgáfuna. Læt alveg vera að setja Linux á Powerbókina því að andsk Nvidia vilja ekki compila PPC drivera fyrir Linux :[
"Jesus saves! (The rest of you take 3d20 damage.)"
-
- Gúrú
- Póstar: 529
- Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: hvaða -nix ætti maður að nota?
odinnn skrifaði:eins og sumir hafa tekið eftir ætla ég mér að setja upp server (einhvertíman eftir áramót). en hvaða stýrikerfi á að nota? ég fór inná http://www.linux.is og las þvílík ummæli um -nix kerfin að mér sínist microsoft vera að drukna í skít. þannig að ég spyr: hvað af þessum -nix kerfum ætti ég að nota? serverinn verður notaður sem: router, firewall, ftp, afruglari og kannski notaður í mail og http.
PS. ef ég set upp mail server get ég sett upp mitt eigið @eitthvað.is (t.d. odinnn@kukur.is)?
Þú getur notað hvaða distró sem er, því grunnurinn í öllum þessum er distróum er sami; linux. Mandrake er frekar noobie-friendly að setja upp, en ef þú villt læra mæli ég með gentoo.
-
- Fiktari
- Póstar: 84
- Skráði sig: Fös 31. Okt 2003 10:32
- Reputation: 0
- Staðsetning: Grænn stóll
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur