Mín er gamla er alveg að gefast upp á mér og ég held að það sé kominn tími á nýjan turn
Ég er í mikilli Lightroom og Photoshop vinnslu, svo langar mig að geta fari að vinna í AutoCAD forritum heima við
Budgetið mitt er í kringum 300- 400þús
Þetta þarf helst að vera eins hjóðlaust og hægt er 80% af tímanum ég geri mér fullkomlega grein fyrir því að í mikilli vinnslu kemur hávaði
Ég var kominn með einhverja hugmynd sem hljómar svona:
CPU: i7-3820
MOBO: Asus p9x79 pro
RAM: 16-32gb 1600mhz
HDD: SSD fyrir OS SSD fyrir Scratch WD black fyrir forrit og WD 3TB fyrir Output
GPU: NVidia Quadro 600
Skjár: Dell Ultra-Sharp IPS
Svo var einhver búinn að koma með þá hugmynd að ég fengi mér i7-2600k í staðinn og myndi OC-a hann, spurning hvað ég myndi græða mikið á því
Allar tillögur eru velkomnar(nema apple) þar sem þetta þarf að vera nokkuð future proof
CAD og myndvinnsluturn vantar álit
Re: CAD og myndvinnsluturn vantar álit
Riloz skrifaði:Allar tillögur eru velkomnar(nema apple) þar sem þetta þarf að vera nokkuð future proof
Úff passaðu þig nú guðjónR gæti séð þetta
Missed me?
Re: CAD og myndvinnsluturn vantar álit
Úff passaðu þig nú guðjónR gæti séð þetta
Ef hann nær að sannfæra mig um að appletölvurnar geti gert það sem ég vill án þess að ég þurfi að selja frumburðminn þá get ég það huggsanlega til skoðunar
Ef hann nær að sannfæra mig um að appletölvurnar geti gert það sem ég vill án þess að ég þurfi að selja frumburðminn þá get ég það huggsanlega til skoðunar