Þarf hjálp við að finna driver fyrir 9600GT á Ubuntu 11.10.

Skjámynd

Höfundur
DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Þarf hjálp við að finna driver fyrir 9600GT á Ubuntu 11.10.

Pósturaf DJOli » Mán 09. Apr 2012 19:31

Ég er búinn að prufa þessa fjóra "proprietary" drivera sem fylgja víst með, og enginn þeirra breytir stöðu system information úr "uknown" í "Msi 9600GT".
Imo bendir það til þess að tölvan viti ekki hversskonar skjákort sé í. And that sucks.
Öll hjálp er góð.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1034
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Re: Þarf hjálp við að finna driver fyrir 9600GT á Ubuntu 11.10.

Pósturaf Revenant » Mán 09. Apr 2012 19:35

Hvað segir "lspci" í terminal?



Skjámynd

Höfundur
DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Þarf hjálp við að finna driver fyrir 9600GT á Ubuntu 11.10.

Pósturaf DJOli » Mán 09. Apr 2012 19:37

Þetta:
olafur@olafur-desktop:~$ lspci
00:00.0 Host bridge: ATI Technologies Inc RX780/RX790 Chipset Host Bridge
00:02.0 PCI bridge: ATI Technologies Inc RD790 PCI to PCI bridge (external gfx0 port A)
00:0a.0 PCI bridge: ATI Technologies Inc RD790 PCI to PCI bridge (PCI express gpp port F)
00:11.0 SATA controller: ATI Technologies Inc SB7x0/SB8x0/SB9x0 SATA Controller [IDE mode]
00:12.0 USB Controller: ATI Technologies Inc SB7x0/SB8x0/SB9x0 USB OHCI0 Controller
00:12.1 USB Controller: ATI Technologies Inc SB7x0 USB OHCI1 Controller
00:12.2 USB Controller: ATI Technologies Inc SB7x0/SB8x0/SB9x0 USB EHCI Controller
00:13.0 USB Controller: ATI Technologies Inc SB7x0/SB8x0/SB9x0 USB OHCI0 Controller
00:13.1 USB Controller: ATI Technologies Inc SB7x0 USB OHCI1 Controller
00:13.2 USB Controller: ATI Technologies Inc SB7x0/SB8x0/SB9x0 USB EHCI Controller
00:14.0 SMBus: ATI Technologies Inc SBx00 SMBus Controller (rev 3c)
00:14.1 IDE interface: ATI Technologies Inc SB7x0/SB8x0/SB9x0 IDE Controller
00:14.2 Audio device: ATI Technologies Inc SBx00 Azalia (Intel HDA)
00:14.3 ISA bridge: ATI Technologies Inc SB7x0/SB8x0/SB9x0 LPC host controller
00:14.4 PCI bridge: ATI Technologies Inc SBx00 PCI to PCI Bridge
00:14.5 USB Controller: ATI Technologies Inc SB7x0/SB8x0/SB9x0 USB OHCI2 Controller
00:18.0 Host bridge: Advanced Micro Devices [AMD] K8 [Athlon64/Opteron] HyperTransport Technology Configuration
00:18.1 Host bridge: Advanced Micro Devices [AMD] K8 [Athlon64/Opteron] Address Map
00:18.2 Host bridge: Advanced Micro Devices [AMD] K8 [Athlon64/Opteron] DRAM Controller
00:18.3 Host bridge: Advanced Micro Devices [AMD] K8 [Athlon64/Opteron] Miscellaneous Control
01:00.0 Ethernet controller: Realtek Semiconductor Co., Ltd. RTL8111/8168B PCI Express Gigabit Ethernet controller (rev 03)
02:00.0 VGA compatible controller: nVidia Corporation G94 [GeForce 9600 GT] (rev a1)


Vandamál uppfært.
Ég varð mér úti um Root aðgang á tölvunni, sótti Nvidia driverinn af nvidia vefsíðunni, en núna þarf ég að henda út einhverjum X Server sem ég hef sett inn í hugsanaleysi mínu fyrr í dag. Any ideas?.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1034
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Re: Þarf hjálp við að finna driver fyrir 9600GT á Ubuntu 11.10.

Pósturaf Revenant » Mán 09. Apr 2012 21:13

Hvaða vandamálum eru að lenda í?

Virkar ekki að setja upp closed source driverinn sem ubuntu býður upp á?



Skjámynd

Höfundur
DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Þarf hjálp við að finna driver fyrir 9600GT á Ubuntu 11.10.

Pósturaf DJOli » Mán 09. Apr 2012 23:09

Revenant skrifaði:Hvaða vandamálum eru að lenda í?

Virkar ekki að setja upp closed source driverinn sem ubuntu býður upp á?


Enginn af tilbúnu driverunum virka, þessum fjórum standard driverum.

Var að strauja aftur til að losna við einhver mistök sem ég gerði fyrr í dag, eitthvað tengt x server eða eitthvað shit.

Allavega, ég ætla að prufa aftur að sækja driverinn beint frá nvidia.

Ég þarf hjálp við að skilja þetta:
http://uk.download.nvidia.com/XFree86/L ... onfig.html

Svo ég geti gert þetta:
http://uk.download.nvidia.com/XFree86/L ... river.html

Það er einmitt þetta helvítis X server dæmi sem olli því að allt fór í köku hjá mér áðan, ég fylgdi öðrum leiðbeiningum og þar var ekkert talað um neinn config, bara að drepa x server sem var víst búið að breyta nafninu á í Ubuntu 11.10 í lightdm eða eitthvað, svo ég drap á því og já, með fyrrgreindum afleiðingum, auk þess hætti ubuntu að haga sér og ég bara gafst upp meira eða minna.

Svo að já, ef einhver vildi vera svo elskulega vænn og þýða þetta x config dæmi fyrir mig yfir á mannamál á yrði ég ævinlega þakklátur.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Þarf hjálp við að finna driver fyrir 9600GT á Ubuntu 11.10.

Pósturaf dori » Mán 09. Apr 2012 23:48

Þetta x config dæmi er alveg ferlegt vesen en þú átt virkilega ekkert að þurfa að hafa áhyggjur af slíku í nýrri útgáfum af vinsælustu dreifingunum. Nvidia eru fínir fyrir meðaljóna sem er sama um smá blob í uppsetningunni og það er mjög auðvelt að setja driverinn upp.

Þú sækir Nvidia driverinn fyrir linux (væntanlega það sem þú linkar í, það er mjög auðvelt að finna hann) og vistar hann einhversstaðar. Svo þarftu að slökkva á X. Það er eitthvað sem lightdm sér um (heldur utan um X og endurræsir ef það slökknar á því) svo að við slökkvum á lightdm.

Kóði: Velja allt

root@localhost:~$ service lightdm stop

Svo til að setja upp driverinn keyrirðu skrána sem þú sóttir í byrjun.

Kóði: Velja allt

root@localhost:~$ cd /path/to/driver
root@localhost:/path/to/driver$ chmod +x NVIDIA*
root@localhost:/path/to/driver$ . NVIDIA*

Þetta *ætti* að virka, mig rámar reyndar í eitthvað vesen á síðustu Ubuntu uppsetningu hjá mér, en það var bara eitthvað mjög basic dependency issue sem var mjög auðveldlega leyst (minnir mig). Ef það er eitthvað vesen sem þú áttar þig ekki á þá póstarðu bara villuboðunum hér, það ætti ekki að vera mikið mál að finna útúr því.

Þetta er samt eitthvað sem á ekki að þurfa í nýrri útgáfum af Ubuntu nema það sé eitthvað sérstakt sem þú vilt fá útúr skjákortinu sem þú færð ekki með því sem kemur með dreifingunni. Ég spyr eins og Remiant, hvað er það sem virkar ekki? Það að það komi ekki rétt nafn á skjákortinu á einhverjum stað er ekki það sama og að virka ekki. Er eitthvað sem þú ert að reyna að gera og ættir að geta gert sem virkar ekki og þú telur að muni virka með því að setja upp official driver?

Bætt við: Það gæti verið að gamalt skjákort virki ekki (sem þetta er samt ekki svo að ég efa það) og að þá þurfi að stilla eitthvað X vesen. Ef þú ert samt ekki að reyna neitt funky og þér er ekki umhugað um smáatriði í configi þá er tól sem fylgir með drivernum sem þarf að keyra (`nvidia-config`?). Svo er eitthvað hérna. Þeir mæla samt ekki með þessari leið svo að ég veit ekki hversu vel uppfærð þessi síða er.



Skjámynd

Höfundur
DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Þarf hjálp við að finna driver fyrir 9600GT á Ubuntu 11.10.

Pósturaf DJOli » Þri 10. Apr 2012 00:04

Þegar ég slökkti á X (lightdm) þjónustunni áðan þá gjörsamlega fór allt í kássu. Skjámyndin fór í slíkan hræring að ekkert sást og tölvan stallaði.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Þarf hjálp við að finna driver fyrir 9600GT á Ubuntu 11.10.

Pósturaf dori » Þri 10. Apr 2012 10:57

DJOli skrifaði:Þegar ég slökkti á X (lightdm) þjónustunni áðan þá gjörsamlega fór allt í kássu. Skjámyndin fór í slíkan hræring að ekkert sást og tölvan stallaði.

Þegar þú slekkur á X á allt að hverfa. Ég vissi ekki að ég þyrfti að taka þetta fram. X/lightdm er það sem keyrir upp Gnome/KDE eða hvaða gluggakerfi sem þú ert með. Þ.a.l. er það að keyra þessa skipun þaðan augljóslega ekki eitthvað sem kemur til með að virka fallega.

Þú þarft að gera ctrl+alt+f1(-f6, skiptir ekki alveg máli hvaða fX takka þú velur) og skrá þig inní þá skel sem þú kemur í þar. Þaðan slekkurðu svo á lightdm (svo þegar þú ert búinn með allt þarna þarftu að kveikja á því aftur).

Kóði: Velja allt

root@localhost:~$ service ligthdm start



Skjámynd

Höfundur
DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Þarf hjálp við að finna driver fyrir 9600GT á Ubuntu 11.10.

Pósturaf DJOli » Þri 10. Apr 2012 11:02

Þannig að ég þarf að slökkva á gluggakerfinu og fara í text mode á meðan ég set upp nvidia driverinn?


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|


coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Þarf hjálp við að finna driver fyrir 9600GT á Ubuntu 11.10.

Pósturaf coldcut » Þri 10. Apr 2012 11:54

DJOli skrifaði:Þannig að ég þarf að slökkva á gluggakerfinu og fara í text mode á meðan ég set upp nvidia driverinn?

ég efast um að þú þurfir að gera það til þess að fá nvidia-driver til að virka en miðað við aðferðir þínar þá er svarið já.

Segðu okkur nú af hverju í fjandanum þú ert búinn að prófa 4 drivera fyrir kortið og hvað það er sem þú þarft svona nauðsynlega að fá frá drivernum?
Ég hef oftar en 20 sinnum sett upp Ubuntu á vél með nýlegu nvidia-korti (síðast fyrir 3 mánuðum) og það hefur aldrei verið vesen! (Hef sett upp 11.04 með 9600GT).
Setur upp kerfið --> Installar öllum updates --> Hægra megin í efri panelnum kemur mynd af einhverskonar korti og smelli á það (hérna er líka hægt að fara í system-administration-hardware_drivers) --> vel að installa closed source drivernum (sem er held ég alltaf recommended) --> restart --> fully functional

Þú hlýtur að vera að gera einhverja vitleysu þannig að komdu með screenshot, ítarlega útskýringu eða bara e-ð sem hjálpar okkur að skilja hvað þú ert að reyna að gera.
Ég mundi skilja þetta vesen ef þú værir að setja upp Arch en ekki Ubuntu...



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Þarf hjálp við að finna driver fyrir 9600GT á Ubuntu 11.10.

Pósturaf gardar » Þri 10. Apr 2012 12:11

DJOli skrifaði:en núna þarf ég að henda út einhverjum X Server sem ég hef sett inn í hugsanaleysi mínu fyrr í dag. Any ideas?.


:lol:



Skjámynd

Höfundur
DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Þarf hjálp við að finna driver fyrir 9600GT á Ubuntu 11.10.

Pósturaf DJOli » Þri 10. Apr 2012 17:37

Sleppum þessu helvíti bara.
Ég gafst upp anyway eftir uþb 12 klukkutíma af pirringi við að finna þennann fokking driver, 5 eða 6 mismunandi týpur.
Svo var helvítis stýrikerfið hægara en andskotinn.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|


marijuana
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 349
Skráði sig: Fim 04. Feb 2010 15:09
Reputation: 7
Staðsetning: Seltjarnarnes
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Þarf hjálp við að finna driver fyrir 9600GT á Ubuntu 11.10.

Pósturaf marijuana » Þri 10. Apr 2012 20:30

þetta er nú ekki það erfitt sko...

ferð í "real console", drepur X serverinn + DM managerinn.
Keyrir upp NVIDIA Driverinn og ef þú ert þegar með driver þá er líklegt að hann heiti nouveau, þá þarftu að disable-a hann og það er eina vesenið... :mad :mad :mad :mad :mad

Google is your friend.




skoffin
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Mán 31. Jan 2011 20:21
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Þarf hjálp við að finna driver fyrir 9600GT á Ubuntu 11.10.

Pósturaf skoffin » Þri 10. Apr 2012 20:46




Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Þarf hjálp við að finna driver fyrir 9600GT á Ubuntu 11.10.

Pósturaf dori » Mið 11. Apr 2012 11:13

DJOli skrifaði:Sleppum þessu helvíti bara.
Ég gafst upp anyway eftir uþb 12 klukkutíma af pirringi við að finna þennann fokking driver, 5 eða 6 mismunandi týpur.
Svo var helvítis stýrikerfið hægara en andskotinn.

Þú ert að gera eitthvað kolvitlaust. En bara svona pæling, sem þú ættir alltaf að hafa í huga áður en þú ferð í svona vesen. Var eitthvað sem var virkilega að? Eitthvað sem þú þurftir þennan driver fyrir? Að keyra nýjustu driverana frá Nvidia gæti gefið þér örlítið betri performance en þessir sem Ubuntu setur upp fyrir þig en þarftu á því að halda?

Það að tölvan/driverinn skynjar þetta sem [eitthvað skjákort] en ekki "9600GT" er ekki ástæða til að fara í svona bölvað vesen. En svo er "af því að ég vil læra" reyndar alveg valid afsökun en þá þarftu að drullast til að læra og finna upplýsingar en ekki bara væla yfir að það sé erfitt að gera eitthvað sem þú kannt ekki.



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2857
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Þarf hjálp við að finna driver fyrir 9600GT á Ubuntu 11.10.

Pósturaf CendenZ » Mið 11. Apr 2012 11:46

Náðu í Linux Mint. Vandamálin munu leysast



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Þarf hjálp við að finna driver fyrir 9600GT á Ubuntu 11.10.

Pósturaf gardar » Mið 11. Apr 2012 11:57

CendenZ skrifaði:Náðu í Linux Mint. Vandamálin munu leysast



Hvernig?




Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Þarf hjálp við að finna driver fyrir 9600GT á Ubuntu 11.10.

Pósturaf Bjosep » Mið 11. Apr 2012 12:06

CendenZ skrifaði:Náðu í Linux Mint. Vandamálin munu leysast


Þessi MINT ást þín er alveg ótrúleg! :megasmile

Ég reyndi MINT 11 síðasta sumar á tveimur tölvum og ég fékk "ekkert" til að virka. Var byrjaður að blóta Linux í sand og ösku. Setti síðan upp Ubuntu 11.10 fyrir nokkrum mánuðum og ég hef ekki lent í neinu einasta veseni með að fá neitt til að virka.

Ég er með 3870x2 skjákort og sama hvað ég gerði þá vildi MINT aldrei styðja við það.

Þannig að NEI, MINT mun ekki leysa vandamál þín!

(Nema náttúrulega CendenZ geti sýnt fram á að þau geri það, þá mun ég smyrja orð mín með Aloe vera og éta þau :roll: )



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2857
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Þarf hjálp við að finna driver fyrir 9600GT á Ubuntu 11.10.

Pósturaf CendenZ » Mið 11. Apr 2012 13:16

gardar skrifaði:
CendenZ skrifaði:Náðu í Linux Mint. Vandamálin munu leysast



Hvernig?


Með að einfalda leiðina að lausninni.

Drengurinn er alveg á limminu að fara gefast upp, ég skil hann mæta vel. Ég gafst upp á nokkrum distróum, gaf linux kerfin upp á bátinn þangað til ég asnaðist til að prufa aftur nokkur distró. Endaði með Linux Mint því patent draslið sem er ekki "leyft" í out-of-the-box Ubuntu er núþegar til staðar í Mint. Installið er því easy breeze og þú ert kominn í tölvu sem virkar bara eftir installið. Mér er alveg drullusama þótt það sé ekki eitthvað open source eða official driverar séu notaðir. Svo virkar allt á Linux mint sem virkar á Ubuntu. Enda er Mint bara moddað Ubuntu.

Ubuntu er svo bara Debian based þannig afhverju að dissa Mint og halda sig við Ubuntu þegar menn geta alveg eins farið til baka í Debian..........

Ég skil ekki afhverju það þarf að dissa þægileg kerfi, er það forritað í linux menn að linux EIGI að vera vesen ?
Það er auðvitað fáránlegt að maður þurfi að vesenast í marga daga til að fá grunnatriði til að virka.

Bjosep skrifaði:Ég er með 3870x2 skjákort og sama hvað ég gerði þá vildi MINT aldrei styðja við það.


mmm... Það er/var reyndar alræmt vesen með crossfire í debian kerfunum. Ég er ekki með crossfire sjálfur svo ég hef bara ekkert fylgst með því síðustu 2-3 árin hvort það sé komin einhver update eða workaround með það.

En ég man eftir að hafa lesið að viftustýringin á seinna kortinu væri enn í e-h fokki, þannig það hlýtur að vera búið að finna lausn á crossfire veseninu



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Þarf hjálp við að finna driver fyrir 9600GT á Ubuntu 11.10.

Pósturaf SolidFeather » Mið 11. Apr 2012 13:19

Svo nottla gnome3 > unity.

Hefur yfirleitt virkað best fyrir mig að nota bara þann driver sem fylgir með.



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2857
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Þarf hjálp við að finna driver fyrir 9600GT á Ubuntu 11.10.

Pósturaf CendenZ » Mið 11. Apr 2012 13:32

en nóg um það.
DJOli skrifaði:Sleppum þessu helvíti bara.
Ég gafst upp anyway eftir uþb 12 klukkutíma af pirringi við að finna þennann fokking driver, 5 eða 6 mismunandi týpur.
Svo var helvítis stýrikerfið hægara en andskotinn.


Ertu búinn að koma þessu í gagnið ?



Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 44
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Þarf hjálp við að finna driver fyrir 9600GT á Ubuntu 11.10.

Pósturaf Benzmann » Mið 11. Apr 2012 13:37

Bjosep skrifaði:
CendenZ skrifaði:Náðu í Linux Mint. Vandamálin munu leysast


Þessi MINT ást þín er alveg ótrúleg! :megasmile

Ég reyndi MINT 11 síðasta sumar á tveimur tölvum og ég fékk "ekkert" til að virka. Var byrjaður að blóta Linux í sand og ösku. Setti síðan upp Ubuntu 11.10 fyrir nokkrum mánuðum og ég hef ekki lent í neinu einasta veseni með að fá neitt til að virka.

Ég er með 3870x2 skjákort og sama hvað ég gerði þá vildi MINT aldrei styðja við það.

Þannig að NEI, MINT mun ekki leysa vandamál þín!

(Nema náttúrulega CendenZ geti sýnt fram á að þau geri það, þá mun ég smyrja orð mín með Aloe vera og éta þau :roll: )



settu bara upp windows og þetta mun lagast :D


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

Höfundur
DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Þarf hjálp við að finna driver fyrir 9600GT á Ubuntu 11.10.

Pósturaf DJOli » Mið 11. Apr 2012 14:42

Ég gaf þetta algjörlega upp á bátinn, og mun því ekki nota linux í annað en vefþjónalausnir (hýsingu leikaservera sem dæmi).

Ég er því kominn á mitt ástkæra windows xp professional, og af einhverri ástæðu keyrir það mun hraðar á 1300+ daga gömlum sata2 disk en windows 7 gerði á undir 100 daga gömlum sata3 disk.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2857
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Þarf hjálp við að finna driver fyrir 9600GT á Ubuntu 11.10.

Pósturaf CendenZ » Mið 11. Apr 2012 14:49

DJOli skrifaði:Ég gaf þetta algjörlega upp á bátinn, og mun því ekki nota linux í annað en vefþjónalausnir (hýsingu leikaservera sem dæmi).

Ég er því kominn á mitt ástkæra windows xp professional, og af einhverri ástæðu keyrir það mun hraðar á 1300+ daga gömlum sata2 disk en windows 7 gerði á undir 100 daga gömlum sata3 disk.



Ænó, þetta er tryllt pirrandi þegar grunnatriði fást ekki til að virka. Maður bara sturlast



Skjámynd

Höfundur
DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Þarf hjálp við að finna driver fyrir 9600GT á Ubuntu 11.10.

Pósturaf DJOli » Mið 11. Apr 2012 14:55

Mikið rétt, og ubuntu virtist ekki líka sérlega vel við skjákortið mitt.

Ég reformattaði örugglega 7 sinnum.
Þegar ég þurft að restarta þurfti ég að restarta fjórum sinnum í hvert skipti vegna þess að þetta gerðist alltaf svona:
1. restart : grafísk villa, allt í kássu.
2. restart: hvítt "strik" sem blikkar, benti til þess að eitthvað væri að gerast, samt gerðist ekkert eftir 5 mínútna bið
3. restart: sama og 2. restart (já, tvisvar í fokking röð).
4. restart: þá kom þessi bakgrunnur í ubuntu með einhverjum fucked up texta og ég ýtti á enter, þá kom ubuntu loading dótið upp í sirka 640x480/800x600 og síðan fékk ég að logga mig inn.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|