The light bulb conspiracy - "Planned Obsolescence"

Allt utan efnis

Höfundur
Leviathan
spjallið.is
Póstar: 437
Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 04:25
Reputation: 2
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

The light bulb conspiracy - "Planned Obsolescence"

Pósturaf Leviathan » Sun 08. Apr 2012 23:12

Horfði á þessa um daginn, eitthvað sem örugglega margir hafa pælt í. Hvað segja vaktarar um þetta? Eru fleirri project í gangi eins og þetta prentaradæmi hjá rússanum?

http://documentaryheaven.com/the-lightbulb-conspiracy/
Síðast breytt af Leviathan á Mán 09. Apr 2012 02:21, breytt samtals 1 sinni.


AMD PHENOM II X4 955 @ 3.52GHz - Tacens Gelus III Pro - ASRock M3A770DE - 4GB DDR3 (Dual Channel) - ATI Radeon HD5770 - Tacens Radix III 520W - Windows 7 Ultimate (64bit) - 2TB

Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: The light bulb conspiracy - "Planned Obsolescence"

Pósturaf Haxdal » Mán 09. Apr 2012 00:49

Vá ..

Brook Stevens var forveri Steve Jobs, það er komin ný útgáfa af iPhone .. MUSTHAVEITNOW!


Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: The light bulb conspiracy - "Planned Obsolescence"

Pósturaf dori » Mán 09. Apr 2012 01:09

Er það ekki frekar Jonathan Ive sem er arftaki Brook Stevens? Steve Jobs var hugsjónamaður en ekki industrial hönnuður.



Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: The light bulb conspiracy - "Planned Obsolescence"

Pósturaf Haxdal » Mán 09. Apr 2012 01:31

Kannski, en það fer enginn að segja mér að Steve Jobs sé ekki heilinn á bakvið þetta. Það er ekki að ástæðulausu af hverju Apple gekk svona illa þangað til Steve Jobs fór aftur til þeirra.

En ég rakst á áhugaverða síðu á netinu þegar ég fór að googlea þennan waste pad counter. http://resetcounter.com/ Áhugavert stuff, Er með leiðbeiningar hvernig á að resetta þennan counter á allskonar prenturum og það sem er betra er að það er hægt að resetta þennan counter á sumum prenthylkjum :!: , t.d. http://resetcounter.com/inkjet-printer-reset/hp-deskjet/reset-ink-level-hp-cartidges-hp-21222728565758/ til að kreista út fleiri blaðsíður :)


Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <


Höfundur
Leviathan
spjallið.is
Póstar: 437
Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 04:25
Reputation: 2
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: The light bulb conspiracy - "Planned Obsolescence"

Pósturaf Leviathan » Mán 09. Apr 2012 02:21

Næs, þarf að athuga hvort þetta sé til fyrir prentarann okkar sem er farinn að verða leiðinlegur.

Linkur á myndina fyrir þá sem vilja:
http://documentaryheaven.com/the-lightbulb-conspiracy/


AMD PHENOM II X4 955 @ 3.52GHz - Tacens Gelus III Pro - ASRock M3A770DE - 4GB DDR3 (Dual Channel) - ATI Radeon HD5770 - Tacens Radix III 520W - Windows 7 Ultimate (64bit) - 2TB

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: The light bulb conspiracy - "Planned Obsolescence"

Pósturaf DJOli » Mán 09. Apr 2012 11:37

Þetta er hreinlega mindblowing fyrir einhvern aðila, líkt og mig. Ég hef aldrei pælt mikið í þessu, en oft heyrt "fullorðna" talandi um hinar og þessar vörur sem endast, talandi um m.a. Ísskápa sem hafa verið framleiddir til að endast. Hver hérna hefur ekki séð gamlan ísskáp, líklega rússneskan, framleiddan á 5.-6. áratug síðustu aldar sem virkar enn í dag og það fullkomlega?.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2850
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: The light bulb conspiracy - "Planned Obsolescence"

Pósturaf CendenZ » Mán 09. Apr 2012 11:55

Þetta er ekkert nýtt, þetta er meira segja /eða var/ kennt í viðskiptafræði.

Dæmið var með Nokia 5110, Nokia fóru næstum því á hausinn útaf þeim síma. Hann bara entist og entist, þörfin fyrir nýju símana var engin.

Þá fóru þeir að framleiða síma með "nýju" batteríunum... sem við þekkjum svo vel og allir aðrir framleiðendur hafa farið út í að gera :)




Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: The light bulb conspiracy - "Planned Obsolescence"

Pósturaf Garri » Mán 09. Apr 2012 12:00

Perur endast og endast ef maður lækkar voltin. Er með stiglausa rofa víða í húsinu og endingin er margföld á við hinar perurnar þar sem þess nýtur við.

Bara við það að lækka voltin um 10% eða svo, margfaldar endinguna. Greinilegt að menn eru að framleiða þetta með það í huga að það endist aðeins viss lengi, gagngert til að menn kaupi nýtt. Sama á við dekk. Það eru til dekk sem endast gífurlega, blandað í þau efni sem styrkja þau og notuð í allskonar iðnaðartæki osfv. osfv.



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: The light bulb conspiracy - "Planned Obsolescence"

Pósturaf DJOli » Mán 09. Apr 2012 13:20

Hvernig sem það kemur eða kemur málinu ekki við þá er ég að ekki beint að nota nýjustu tæki heima hjá mér :D
Farsíminn minn er frá 2007 (Sony Ericsson Z530i)
Græjumagnarinn minn er frá 1997 (keyptur á 12.000kr.- í fyrra) (Pioneer Vsx-806rds)
Tölvuskjárinn er frá 2009 og er so far búinn að standa sig lúmskt vel.
Samleigjandi minn er með 15" dell lcd skjá frá sirka 2004 (keyptur á 1000 kall í fyrra)
Græjumagnari samleigjandans er frá miðjum 8. áratugnum, Pioneer stereo magnari, 2x50w. (Pioneer SA-410)
Hátlararnir sem við erum með voru keyptir í góða hirðinum.

Kannski líður sumum bara betur við að nota sömu hlutina lengur, ég meina, þó að ég sé með ibm lyklaborð frá 1998 þykir mér það enganveginn "inferior" nútímalyklaborðum. Allir takkra virka fullkomlega, þó svo að það sé aðeins háværara en önnu lyklaborð. Enda fíla ég þessi gömlu lyklaborð, þau eru svo sterkbyggð, og takkarnir hoppa ekki eða skoppa út um allt ef maður rage-ar og lemur aðeins í það.

Sumir hlutir eru bara einfaldlega samsettir til að endast býst ég við.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|