Veit ekki hvort ég sé alger byrjandi í þessu en ég er alltaf að fá eitthvað Invalid Server Certificate villuboð þegar ég reyni að opna sumar síður í Chrome.
Kaldhæðni kannski að ekkert frá google virkar, ekki battlelog og fleira. Veit einhver hvað þetta er.
Er búinn að athuga með date and time settings en það skiptir engu máli. Ég get notað IE og Firefox líka án vandamála
Invalid server certificate
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
-
- Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Invalid server certificate
hannesstef skrifaði:Veit ekki hvort ég sé alger byrjandi í þessu en ég er alltaf að fá eitthvað Invalid Server Certificate villuboð þegar ég reyni að opna sumar síður í Chrome.
Kaldhæðni kannski að ekkert frá google virkar, ekki battlelog og fleira. Veit einhver hvað þetta er.
Er búinn að athuga með date and time settings en það skiptir engu máli. Ég get notað IE og Firefox líka án vandamála
Prófaðu að re-installa því?
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Invalid server certificate
Virkaði fínt til að byrja með en núna er þetta aftur komið í rugl. Er þetta ekki einhver stilling með forritið. Fyrst að IE og Firefox virka fínt
-
- Besserwisser
- Póstar: 3172
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
-
- /dev/null
- Póstar: 1404
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Reputation: 42
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Invalid server certificate
Sama hér.
13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Invalid server certificate
Hjaltiatla skrifaði:Kemst sem sagt á Http síður en ekki https síður right?
Já, prófaði að fara á einkabanki.is og það virkaði ekki
Re: Invalid server certificate
Frænka mín lenti í þessu um daginn og þá var hún með vitlausa dagsetningu stillta í tölvunni og það þýddi að öll certs voru ógild því þau höfðu ekki tekið gildi.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3172
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Invalid server certificate
Gætir kannski séð eitthvað nánar í Event viewer í information log hvað er að valda þessu.
Just do IT
√
√
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Invalid server certificate
Hjaltiatla skrifaði:Gætir kannski séð eitthvað nánar í Event viewer í information log hvað er að valda þessu.
Hvar get ég séð það nákvæmlega, það er alveg hauuuugur af eventum í þessu, einhver leið að flokka þetta?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3172
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Invalid server certificate
Bara smella á síðu og fá þessi certificate boð upp og skoða dagsetninguna og tímann á event loggum ,ef ég man rétt þá koma þeir default nýjustu efst.
Gætir að öllum líkindum þurft að enable-a eitthvern af þessum event viewer fídusum til að fá þessi boð upp inní event viewerinn, en þyrfti að lesa mig til að geta bent þér nákvæmlega hvaða fídus það væri sem þyrfti að enable-a,kannski þekkir eitthver annar það hérna inni það eða þá þú gætir googlað þetta áfram
Gætir að öllum líkindum þurft að enable-a eitthvern af þessum event viewer fídusum til að fá þessi boð upp inní event viewerinn, en þyrfti að lesa mig til að geta bent þér nákvæmlega hvaða fídus það væri sem þyrfti að enable-a,kannski þekkir eitthver annar það hérna inni það eða þá þú gætir googlað þetta áfram
Just do IT
√
√
-
- Gúrú
- Póstar: 597
- Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
- Reputation: 3
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Re: Invalid server certificate
Ég lenti í þessu einu sinni, eina sem ég þurfti að gera var að laga klukkuna á rétta dagsetningu, haha þá virkaði þetta.
Vonandi virkar það fyrir þig.
Vonandi virkar það fyrir þig.
Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Invalid server certificate
akarnid skrifaði:Frænka mín lenti í þessu um daginn og þá var hún með vitlausa dagsetningu stillta í tölvunni og það þýddi að öll certs voru ógild því þau höfðu ekki tekið gildi.
Moquai skrifaði:Ég lenti í þessu einu sinni, eina sem ég þurfti að gera var að laga klukkuna á rétta dagsetningu, haha þá virkaði þetta.
Þetta er ekki spurning um dagsetningu eins og ég sagði í byrjun posts
Re: Invalid server certificate
OK, búinn að fara í prefs og undir HTTPS/SSL er hakað í 'check for server certificate revocation'? Búinn að slátra öllu Browsing Data (cache) í Chrome?
Virkar þetta rétt ef þú býrð til nýjan user á tölvuna og ferð á þessar síður með Chrome með þeim notanda?
Virkar þetta rétt ef þú býrð til nýjan user á tölvuna og ferð á þessar síður með Chrome með þeim notanda?
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 663
- Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
- Reputation: 61
- Staðsetning: 107
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Invalid server certificate
akarnid skrifaði:OK, búinn að fara í prefs og undir HTTPS/SSL er hakað í 'check for server certificate revocation'?
Áður en lengra er haldið, þá er ágætt að benda á að það er ekki góð hugmynd að fjarlægja hakið í "check for server certificate revocation".
Það er pínu svona eins og að setja lykilinn undir mottuna fyrir framan útidyrahurðina.
Þægilegt kannski en þú getur ekki verið hissa þegar það er brotist inn hjá þér (og öllum lykilorðunum þínum stolið).
En þú ert nú ekki einn um þetta vandamál,
Sjá t.d hér:
http://code.google.com/p/chromium/issue ... ?id=118706
Og hér:
http://code.google.com/p/chromium/issue ... ?id=117834
Fyrir amk einhverja virkaði comment #123 í fyrri linknum.
Annars gæti verið sniðugt að lesa í gegnum þessa tvo þræði, nokkrar lausnir lagðar til sem þú getur prufað, eða í versta falli tekið þátt í þessum umræðum þar.
Mkay.