Loftbrúsar eða þetta?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1899
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 63
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Loftbrúsar eða þetta?

Pósturaf emmi » Lau 07. Apr 2012 22:10

Hefur einhver séð svona til sölu hérlendis? Virðist vera mun sniðugara að splæsa í svona en að kaupa þessa venjulegu loftbrúsa. :)

http://www.amazon.co.uk/Datavac-Electri ... 264&sr=8-1



Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Loftbrúsar eða þetta?

Pósturaf Klaufi » Lau 07. Apr 2012 22:14

Myndi sjálfur frekar kíkja á ódýra loftpressu úr europris ;)

Þó svo að ég sé með fóbíu fyrir ódýrum verkfærum.


Mynd

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16491
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2105
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Loftbrúsar eða þetta?

Pósturaf GuðjónR » Lau 07. Apr 2012 22:19

Ég er með tvær "alvöru" lofpressur í bílskúrnum, nota þær fyrir loftverkfærin mín. Hef blásið úr pc tölvum með þeim og þær verða gjörsamlega eins og nýjar að innan. Maður verður samt að passa sig þar sem þrýstingurinn er mikill og það er líka "raki" sem kemur með. En það er svo sem í lagi ef maður gefur tölvunni tíma eftir að maður blæs út rykinu.
Þessi hobby pressa er frekar dýr, tek undir þetta með klaufa að kíkja á ódýra pressu í europris eða verkfæralagernum.
Eða bara lofbrúsa ef þú gerir þetta sjaldan.



Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Loftbrúsar eða þetta?

Pósturaf Klaufi » Lau 07. Apr 2012 22:26

GuðjónR skrifaði: Maður verður samt að passa sig þar sem þrýstingurinn er mikill og það er líka "raki" sem kemur með. En það er svo sem í lagi ef maður gefur tölvunni tíma eftir að maður blæs út rykinu.


Rakaskilja með þrýstijafnara og þú er laus við bæði vandamálin, eða tappa bara undan kútnum eftir þörfum.

GuðjónR skrifaði:Eða bara lofbrúsa ef þú gerir þetta sjaldan.


Mæli frekar með að kaupa pressu á 6-8k, frekar en loftbrúsa nokkrum sinnum.
Þetta er enginn peningur og mögulega nýtist þér í eitthvað annað síðar..
Nema náttúrulega þú hafir ekki pláss fyrir litla pressu og/eða ætlar bara að nota þetta í að rykhreinsa á nokkura mánað fresti.


Ég er með 300 lítra pressu í skúrnum og það er fáránlegt hvað maður notar þetta mikið í allan andskotan, maður er ekki bundin við að nota hana bara í að rykhreinsa tölvuna ;)


Mynd

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16491
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2105
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Loftbrúsar eða þetta?

Pósturaf GuðjónR » Lau 07. Apr 2012 22:31

Klaufi skrifaði:Ég er með 300 lítra pressu í skúrnum og það er fáránlegt hvað maður notar þetta mikið í allan andskotan, maður er ekki bundin við að nota hana bara í að rykhreinsa tölvuna ;)

Nákvæmlega, ég keypti 750 lítra plast sundlaug fyrir krakkana og er að blása hana upp daglega núna yfir páskana með pressunni.
Endalaus not fyrir svona pressur.



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Loftbrúsar eða þetta?

Pósturaf gardar » Lau 07. Apr 2012 22:36

Að ekki sé minnst á öll loftverkfærin sem hægt er að kaupa \:D/

Það er hægt að gera allt með loftpressu



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16491
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2105
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Loftbrúsar eða þetta?

Pósturaf GuðjónR » Lau 07. Apr 2012 22:37

Já, ég er líka með spes slöngu með stút fyrir bíldekkin. Fer aldrei á bensínstöðvar til að jafna lofþrýstingin í dekkjunum, geri það bara á planinu mínu.



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Loftbrúsar eða þetta?

Pósturaf AciD_RaiN » Lau 07. Apr 2012 22:41

Ég keypti mér svona loftbrúsa fyrir dálitlu síðan og þvílík waste of money!!! Nú nota ég bara gamla stanley loftpressu sem afi átti :P


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Loftbrúsar eða þetta?

Pósturaf gardar » Lau 07. Apr 2012 22:42

Eini ókosturinn við þessar pressur er bara ef maður er með þær í sambandi 24/7 úti í skúr og svo missa þær þrýsting á nóttunni og byrja að draga inn á sig loft með tilheyrandi látum. ](*,)



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Loftbrúsar eða þetta?

Pósturaf lukkuláki » Lau 07. Apr 2012 22:46

gardar skrifaði:Eini ókosturinn við þessar pressur er bara ef maður er með þær í sambandi 24/7 úti í skúr og svo missa þær þrýsting á nóttunni og byrja að draga inn á sig loft með tilheyrandi látum. ](*,)


Tímarofar eru ódýrir :)
En hvar fær maður loftpressu undir 10.000 kalli ég hef aldrei séð svoleiðis þetta kostar alltaf tugi þúsunda þar sem ég hef skoðað.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Loftbrúsar eða þetta?

Pósturaf Klaufi » Lau 07. Apr 2012 22:50

lukkuláki skrifaði:
gardar skrifaði:Eini ókosturinn við þessar pressur er bara ef maður er með þær í sambandi 24/7 úti í skúr og svo missa þær þrýsting á nóttunni og byrja að draga inn á sig loft með tilheyrandi látum. ](*,)


Tímarofar eru ódýrir :)
En hvar fær maður loftpressu undir 10.000 kalli ég hef aldrei séð svoleiðis þetta kostar alltaf tugi þúsunda þar sem ég hef skoðað.


Ég held ég sé ekki að ljúga að europrís hafi verið að auglýsa þær á eitthvað í kringum 8k. ;)

Eftir að ég vaknaði einu sinni við pressuna fara í gang þá breytti ég þrýstingsrofanum þannig að hann keyri pressuna ekki upp ef það er meira en klukkutími síðan pressan fór í gang eða það hefur verið ýtt á takkan.


Mynd

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Loftbrúsar eða þetta?

Pósturaf AciD_RaiN » Lau 07. Apr 2012 22:53

Ég plugga minni bara í gang og hún er svona 4 mínútur að keyra sig upp til notkunar :klessa


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Loftbrúsar eða þetta?

Pósturaf gardar » Lau 07. Apr 2012 22:57

lukkuláki skrifaði:
gardar skrifaði:Eini ókosturinn við þessar pressur er bara ef maður er með þær í sambandi 24/7 úti í skúr og svo missa þær þrýsting á nóttunni og byrja að draga inn á sig loft með tilheyrandi látum. ](*,)


Tímarofar eru ódýrir :)
En hvar fær maður loftpressu undir 10.000 kalli ég hef aldrei séð svoleiðis þetta kostar alltaf tugi þúsunda þar sem ég hef skoðað.



Pressan er tengd við ljósrofann núna, þannig að hún fer ekki í gang nema ég kveiki ljósin í skúrnum :)

Sem er samt ekkert sniðugt þegar maður er að læðast í skúrinn seint um nætur :lol:



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Loftbrúsar eða þetta?

Pósturaf lukkuláki » Lau 07. Apr 2012 22:57

Verðið að finna link á svona pressu erum við að tala um 8 bar eða minna ?
Pressan í vinnunni hjá mér er æðisleg og svo til alveg hljóðlaus


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16491
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2105
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Loftbrúsar eða þetta?

Pósturaf GuðjónR » Lau 07. Apr 2012 22:59

gardar skrifaði:Eini ókosturinn við þessar pressur er bara ef maður er með þær í sambandi 24/7 úti í skúr og svo missa þær þrýsting á nóttunni og byrja að draga inn á sig loft með tilheyrandi látum. ](*,)


hahahaha ég hef lent í því ... ekki gott :D
en það er on/off rofi á þeim....svissar á "off" ... þegar hún er ekki í notkun ;)

p.s. get stillt þrýstingin frá 1bar upp í 12 bar ... en nota 8 bar sem lofverkfærin mín vinna best á þeim þrýsting.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6372
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 455
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Loftbrúsar eða þetta?

Pósturaf worghal » Lau 07. Apr 2012 23:26

hvernig er þetta með rakann sem myndast í loftpressunum, eruð þið með filtera fyrir það eða hvað ?
hvað mundi annars ódýr loftpressa og filter kosta ?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Loftbrúsar eða þetta?

Pósturaf dori » Lau 07. Apr 2012 23:32

Ef það eina sem á að gera er að nota þetta í staðin fyrir svona loftbrúsa myndi ég skoða loftpressur sem eru hugsaðar fyrir airbrush. Þær eru miklu hljóðlátari en þessar sem eru hugsaðar fyrir loftverkfæri og slíkt dót (en ná ekki nema kannski helmingnum af þrýstingnum sem hinar ná).



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Loftbrúsar eða þetta?

Pósturaf lukkuláki » Lau 07. Apr 2012 23:35

Setur bara svona glas á loft útganginn. Kostar lítið og ætti að taka allt loft. Ég hef séð pressur með stærri glös og líka með 2 glösum.
Mynd


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

Baldurmar
FanBoy
Póstar: 795
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Reputation: 140
Staða: Ótengdur

Re: Loftbrúsar eða þetta?

Pósturaf Baldurmar » Lau 07. Apr 2012 23:56

Veit einhver hvað tannlæknapressa kostar ?
Þær eru "hreinar" og lausar við olíu smitað vatn í loftinu.


Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - GTX 1070 8gb


arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Tengdur

Re: Loftbrúsar eða þetta?

Pósturaf arons4 » Sun 08. Apr 2012 00:12

Baldurmar skrifaði:Veit einhver hvað tannlæknapressa kostar ?
Þær eru "hreinar" og lausar við olíu smitað vatn í loftinu.

Örugglega slatta, annars er það alveg óþarfi í svona.. Alltaf hreinsað vélina mína með stórri loftpressu og aldrei lent í veseni, ef það er raki er lítið mál að losna við hann..



Skjámynd

siggi83
FanBoy
Póstar: 748
Skráði sig: Sun 27. Júl 2008 11:33
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Loftbrúsar eða þetta?

Pósturaf siggi83 » Sun 08. Apr 2012 12:07

Fann þessa á 3400 hjá byko er þetta ekki nóg til að rykhreinsa tölvu?
https://www.byko.is/verkfaeri-og-festingar/loftverkfaeri/loftthjoppur/vnr/15447



Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 40
Staða: Ótengdur

Re: Loftbrúsar eða þetta?

Pósturaf Kristján » Sun 08. Apr 2012 12:12

siggi83 skrifaði:Fann þessa á 3400 hjá byko er þetta ekki nóg til að rykhreinsa tölvu?
https://www.byko.is/verkfaeri-og-festingar/loftverkfaeri/loftthjoppur/vnr/15447


það kemur örugglega meiri þrystingur í lungunum þínum, þetta er örugglega ætlað til að blása í vindsængur eða eitthvað.

ég fór nú bara í löður um daginn og hreinsaði mína þar :D

var á palbíl reyndar þá þannig setti bara tölvuna á pallinn en ef þið erum með gummifætur á tölvuni þá er í lagi að setja hana bara á skotið og blása