Góð reynsla af erlendum fyrirtækjum og verslunum

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Góð reynsla af erlendum fyrirtækjum og verslunum

Pósturaf AciD_RaiN » Mið 28. Mar 2012 11:54

Sælir vaktarar.

Mér fannst alveg vanta þráð þar sem maður gæti skoðað með hverju menn mæla þegar kemur að því að versla að utan.

Mig langar að byrja á því að lýsa yfir ánægju minni á Corsair.
Ég keypti nýverið Corsair obsidian 800D og tókst að brjóta festingarnar á hurðinni fyrir hörðu diskana.
Ég sendi þeim póst og útskýrði nákvæmlega fyrir þeim hvað hefði gerst og að þetta væri að sjálfsögðu á mína ábyrgð og þeir bentu mér á það hvar ég gæti fundið hurðina á síðunni þeirra. Þar kostaði hún $9,99 og lægsti sendingarkostnaðurinn var $39,99 þannig að ég spurði hvort það væri hægt að fá þetta einhversstaðar annarsstaðar með lægri sendingarkostnaði. Daginn eftir fékk ég póst um að þeir gætu sent mér hana frítt og í dag kom hún upp að dyrum hjá mér með hraðsendingu UPS í bólstruðum kassa sem var í stærri bólstruðum kassa.

Þetta kalla ég frábæra þjónustu. :happy

Eru ekki einhverjir fleiri sem geta deilt svona góðum sögum af sínum viðskiptum við erlenda aðila?


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 925
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 133
Staða: Ótengdur

Re: Góð reynsla af erlendum fyrirtækjum og verslunum

Pósturaf Orri » Mið 28. Mar 2012 12:55

Ég vill hrósa EA fyrir frábæra Support síðu.
Þegar ég ætlaði að kaupa Bad Company 2 á sínum tíma á EA Store (á einhverju tilboði) virkaði ekkert með mínu íslenska kreditkorti.
Þá fór ég á Support síðuna og var mér sagt að prufa PayPal sem ég gerði, en það tók alltaf slatta tíma að fá að vita hvort greiðslan hefði gengið í gegn.
Þá var langt liðið á kvöldið og ég þurfti að mæta í skólann daginn eftir þannig ég prófaði í eitt seinasta skipti eftir að náungi á Support síðunni sagði að PayPal myndi pottþétt ganga.
Daginn eftir sé ég að greiðslan gekk ekki í gegn og leikurinn ekki lengur á tilboði.. Þá fór ég þá á Support síðuna og lýsti óánægju minni fyrir þeim. Þeir sendu málið mitt áfram á Support Level 2 sem sendi mér svo póst daginn eftir og gáfu mér einfaldlega leikinn.

Svo þegar ég ætlaði að forpanta Battlefield 3 á Origin (nýja EA Store), þá vildi hún bara leyfa mér að borga í Evrum, ég spurði þá hvort ég gæti keypt leikinn með dollurum (mun hagstæðara). Það var ekki hægt en ég fékk 10 evru afslátt í staðinn :)



Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Góð reynsla af erlendum fyrirtækjum og verslunum

Pósturaf Klaufi » Mið 28. Mar 2012 21:32

Sammála með EA support.

Frozen CPU fá mjög mikið hrós fyrir frábæran liðleika.


Þetta er það helsta sem á heima á Vaktinni held ég, fyrir utan Amazon sem þarf varla að nefna.


Mynd

Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Góð reynsla af erlendum fyrirtækjum og verslunum

Pósturaf AciD_RaiN » Lau 07. Apr 2012 18:54

Var að versla vatnskælidót frá http://www.highflow.nl sem fékk frábær meðmæli frá Peter Brands og ég sé ekki eftir því að hafa pantað þaðan.

Ef ég hafði einhverjar spurningar þá var hann vanalega búinn að svara mér á næsta hálftímanum og það hvenær sem er sólarhringssins. Þetta var mjög fljótt að koma til landssins og frábært verð og plús það að sama hverju ég bætti í körfuna þá hækkaði sendingarkostnaðurinn ekki neitt :D

Fék meiraðsegja sleikjó með í pakkanum :megasmile


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

siggi83
FanBoy
Póstar: 748
Skráði sig: Sun 27. Júl 2008 11:33
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Góð reynsla af erlendum fyrirtækjum og verslunum

Pósturaf siggi83 » Lau 07. Apr 2012 19:59

AciD_RaiN skrifaði:Var að versla vatnskælidót frá http://www.highflow.nl sem fékk frábær meðmæli frá Peter Brands og ég sé ekki eftir því að hafa pantað þaðan.

Ef ég hafði einhverjar spurningar þá var hann vanalega búinn að svara mér á næsta hálftímanum og það hvenær sem er sólarhringssins. Þetta var mjög fljótt að koma til landssins og frábært verð og plús það að sama hverju ég bætti í körfuna þá hækkaði sendingarkostnaðurinn ekki neitt :D

Fék meiraðsegja sleikjó með í pakkanum :megasmile


Þurftirðu að borga þetta VAT?



Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Góð reynsla af erlendum fyrirtækjum og verslunum

Pósturaf AciD_RaiN » Lau 07. Apr 2012 20:01

siggi83 skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:Var að versla vatnskælidót frá http://www.highflow.nl sem fékk frábær meðmæli frá Peter Brands og ég sé ekki eftir því að hafa pantað þaðan.

Ef ég hafði einhverjar spurningar þá var hann vanalega búinn að svara mér á næsta hálftímanum og það hvenær sem er sólarhringssins. Þetta var mjög fljótt að koma til landssins og frábært verð og plús það að sama hverju ég bætti í körfuna þá hækkaði sendingarkostnaðurinn ekki neitt :D

Fék meiraðsegja sleikjó með í pakkanum :megasmile


Þurftirðu að borga þetta VAT?

Já reyndar... Það var nú ekki mikið en ég var samt ekki alveg að fatta þetta :svekktur


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

siggi83
FanBoy
Póstar: 748
Skráði sig: Sun 27. Júl 2008 11:33
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Góð reynsla af erlendum fyrirtækjum og verslunum

Pósturaf siggi83 » Lau 07. Apr 2012 20:03

Allavega dettur þetta VAT út hjá specialtech í Bretlandi?



Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Góð reynsla af erlendum fyrirtækjum og verslunum

Pósturaf AciD_RaiN » Lau 07. Apr 2012 20:08

siggi83 skrifaði:Allavega dettur þetta VAT út hjá specialtech í Bretlandi?

Mér fannst bara sendingarkostnaðurinn verða svo himin hár þegar maður var kominn með svona mikið og fannst líka betra úrval hjá highflow... Ég allavegana held mig við að versla þar í framtíðinni :happy


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Góð reynsla af erlendum fyrirtækjum og verslunum

Pósturaf mercury » Lau 07. Apr 2012 20:40

siggi83 skrifaði:Allavega dettur þetta VAT út hjá specialtech í Bretlandi?

borgar ekki vat hjá specialtech nema þú látir senda innanlands. hef 2x pantað þaðan einusinni sent innanlands í uk og einusinni heim til íslands. borgaði vat í uk þegar var sent innanlands og hér þegar það kom hingað í fyrra skiptið.
vona að þú fattir þetta ;)



Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Góð reynsla af erlendum fyrirtækjum og verslunum

Pósturaf AciD_RaiN » Lau 07. Apr 2012 20:43

mercury skrifaði:
siggi83 skrifaði:Allavega dettur þetta VAT út hjá specialtech í Bretlandi?

borgar ekki vat hjá specialtech nema þú látir senda innanlands. hef 2x pantað þaðan einusinni sent innanlands í uk og einusinni heim til íslands. borgaði vat í uk þegar var sent innanlands og hér þegar það kom hingað í fyrra skiptið.
vona að þú fattir þetta ;)

Var einmitt að skoða reikninginn og það bættist ekki VAT á reikninginn en það kemur fram þegar þú ert að gera pöntunina... Spes :-k


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

siggi83
FanBoy
Póstar: 748
Skráði sig: Sun 27. Júl 2008 11:33
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Góð reynsla af erlendum fyrirtækjum og verslunum

Pósturaf siggi83 » Sun 08. Apr 2012 16:41

Ég sendi highflow póst og þeir tóku VAT út hjá mér þannig íslendingar þurfa ekki að borga það.
Þeir svöruðu líka póstinum samdægurs þannig ég er mikið að spá í að versla vatnskælingu frá þeim.