Forrit til að stjórna nethraða !

Skjámynd

Höfundur
mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Forrit til að stjórna nethraða !

Pósturaf mundivalur » Þri 03. Apr 2012 20:07

Sælir er til af fríum forritum til að lækka nethraða á pc tölvum ? Þarf nefnilega að hægja á hjá krökkunum (youtube) og heildar hraðinn er max 300kb/s :klessa og þarf þess vegna að deila á milli svo einn taki ekki allan hraða :D Er með netlimiter 3 og reynslu tíminn búinn í einni tölvu og fæ þá ekki að stilla neitt :mad
Einhver sem lumar á góðu stuffi !



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2857
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að stjórna nethraða !

Pósturaf CendenZ » Þri 03. Apr 2012 20:41

Þá myndi ég bara kaupa forritið, ef það virkar 100% og er ekki frekar dýrt.



Skjámynd

Höfundur
mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að stjórna nethraða !

Pósturaf mundivalur » Þri 03. Apr 2012 21:27

tjaa 1+1=10 ég á eftir að byrja á því að fá það lánað :idea:



Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að stjórna nethraða !

Pósturaf ponzer » Þri 03. Apr 2012 21:57

Athugaðu hvort routerinn þinn sé með QoS möguleika, ef hann er með svoleiðis fídus þá getur þú strjórnað netumferðini á honum.


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.