Smá spurning
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 359
- Skráði sig: Þri 29. Mar 2011 23:11
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Smá spurning
Ég fékk SMS frá NOVA í dag um ICS hefur einhver fengið svona frá þeim??? ég er reindar ekkert ósáttur við ICS eða Android 4,0 uppfærsluna
- Viðhengi
-
- Screenshot_2012-04-02-20-08-07.png (65.04 KiB) Skoðað 803 sinnum
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Smá spurning
Jább ég og nokkrir félagar mínir úr vinnunni fengum svona í dag.
Ég hef ekki lent í neinu veseni með símann minn en maður heyrir auðvitað af fólki sem er ósátt við ICS.
Ég hef ekki lent í neinu veseni með símann minn en maður heyrir auðvitað af fólki sem er ósátt við ICS.
-
- Gúrú
- Póstar: 589
- Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
- Reputation: 4
- Staðsetning: Garðabær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Smá spurning
Ég er pínu ósáttur, þar sem að ég er að lenda í því nokkuð oft að símsamband sé að detta út, og þarf að endurræsa síman til að það sjái símkortið aftur, virkar ekki að setja flight mode á, en ég færði mig bara niður sjálfur aftur, bíð eftir næstu uppfærslu
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 359
- Skráði sig: Þri 29. Mar 2011 23:11
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Smá spurning
ok er eitthvað vitað hvort eigi ekki að koma þá einhver lagfæring,,, hef reindar lent í því að síminn hjá mér hafi frosið en það er ekki oft
-
- Gúrú
- Póstar: 589
- Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
- Reputation: 4
- Staðsetning: Garðabær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Smá spurning
tobbibraga skrifaði:ok er eitthvað vitað hvort eigi ekki að koma þá einhver lagfæring,,, hef reindar lent í því að síminn hjá mér hafi frosið en það er ekki oft
Vonum bara að þeir fari að koma með nýja uppfærslu, til að laga þessa smá bögga sem að vitað var að myndu vera í þessu.
Re: Smá spurning
ég er ennþá að nota beta útgáfuna af ICS og sýnilega bara góð ákvörðun að gera það en að skipta í final, hef bara lesið mjög slæma hluti um það.
Re: Smá spurning
Fara eftir reglum takk.
2. gr.
Það á að nota lýsandi titla á nýjum bréfum
dæmi: Titillinn á ekki að vera "Hjálp!" eða "Hvort?" heldur frekar
"Vantar hjálp með fps drop í CS" eða "P4 3.0 GHz eða AMD64 3000+?".
Ekki skrifa titla Í HÁSTÖFUM.
"Smá Spurning" er ekki lýsandi titill, lagaðu það takk.
2. gr.
Það á að nota lýsandi titla á nýjum bréfum
dæmi: Titillinn á ekki að vera "Hjálp!" eða "Hvort?" heldur frekar
"Vantar hjálp með fps drop í CS" eða "P4 3.0 GHz eða AMD64 3000+?".
Ekki skrifa titla Í HÁSTÖFUM.
"Smá Spurning" er ekki lýsandi titill, lagaðu það takk.
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Smá spurning
Tiger skrifaði:Fara eftir reglum takk.
2. gr.
Það á að nota lýsandi titla á nýjum bréfum
dæmi: Titillinn á ekki að vera "Hjálp!" eða "Hvort?" heldur frekar
"Vantar hjálp með fps drop í CS" eða "P4 3.0 GHz eða AMD64 3000+?".
Ekki skrifa titla Í HÁSTÖFUM.
"Smá Spurning" er ekki lýsandi titill, lagaðu það takk.
Beið eftir þessu
Eru þeir ekki vanalega fljótir að laga svona bugs hjá sér í adnroid? Hef tekið eftir því á softpedia að það er alltaf verið að gera update fyrir þetta útaf einhverjum vandræðum
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Re: Smá spurning
Er þetta ekki einhver nova böggur þá bara ?
Hef verið að nota ICS á SGS2 í meira en tvo mánuði og allt virkar mjög vel.
Hef verið að nota ICS á SGS2 í meira en tvo mánuði og allt virkar mjög vel.