Hvað er hraðasekt lengi að fara í gegnum kerfið?
-
Höfundur - BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Hvað er hraðasekt lengi að fara í gegnum kerfið?
Ekki einhver hérna sem þekkir þetta?
Ef ég er tekinn í dag af lögguni.. hvað tekur ca. langann tíma fyrir dæmið að fara í gegnum kerfið þangað til ég fæ sektina?
Ef ég er 100% viss um að vera sviptur get ég farið niður á stöð á mánudaginn og skilað inn ökuskírteininu eða þarf ég að bíða eftir að fá sektina og beiðni um að skila inn skírteininu?
Ef ég er tekinn í dag af lögguni.. hvað tekur ca. langann tíma fyrir dæmið að fara í gegnum kerfið þangað til ég fæ sektina?
Ef ég er 100% viss um að vera sviptur get ég farið niður á stöð á mánudaginn og skilað inn ökuskírteininu eða þarf ég að bíða eftir að fá sektina og beiðni um að skila inn skírteininu?
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Re: Hvað er hraðasekt lengi að fara í gegnum kerfið?
færð sektina og þar stendur hvort þú hafir misst prófið eða ekki. þarft ekki að skila skírteininu inn fyrr en þá.
annars er reiknir inná us.is sem sýnir fjárhæðina og punkta..
getur tekið allt frá viku til 6 mánuði að fá sektina
annars er reiknir inná us.is sem sýnir fjárhæðina og punkta..
getur tekið allt frá viku til 6 mánuði að fá sektina
-
- Vaktari
- Póstar: 2105
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 175
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er hraðasekt lengi að fara í gegnum kerfið?
nokkrir faktorar sem spila þarna inní
Varstu á tvöföldum hámarkshraða? (í felstum tilfellum eru menn þá sviptir á staðnum).
Varstu undir áhrifum? (kók,spítt,meth,gras,etc)
Varstu á tvöföldum hámarkshraða? (í felstum tilfellum eru menn þá sviptir á staðnum).
Varstu undir áhrifum? (kók,spítt,meth,gras,etc)
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
-
Höfundur - BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er hraðasekt lengi að fara í gegnum kerfið?
gunni91 skrifaði:færð sektina og þar stendur hvort þú hafir misst prófið eða ekki. þarft ekki að skila skírteininu inn fyrr en þá.
annars er reiknir inná us.is sem sýnir fjárhæðina og punkta..
getur tekið allt frá viku til 6 mánuði að fá sektina
Pælingin mín er sú að ég er að fara að missa prófið í 3 mánuði og vil þá gera það sem fyrst þannig ég verði kominn með það aftur fyrir 15. júní (bíladagar) í staðinn fyrir að missa það eftir 1 eða 2 mánuði og komast þá ekki á bíladaga og sumarið nánast ónýtt.
Us.is segir "Þín bíður 150.000 króna fjársekt, svipting ökuleyfis í 3 mánuði og 3 refsipunktar í ökuferilsskrá"
Var mældur á 155 km/h á 80 götu.
Þeir sögðust mega svipta mig á staðnum en myndu ekki gera það því ég var snöggur að stoppa og var kurteis (sem þeir voru líka).
Ég játaði samt ekkert á mig og skrifaði ekki undir neitt. Þeir sögðu að ég myndi missa prófið en þeir ætluðu að láta þetta fara í gegnum kerfið.
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
- Vaktari
- Póstar: 2105
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 175
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er hraðasekt lengi að fara í gegnum kerfið?
Ég ætla að giska villt út í loftið nú þar sem lögreglan tekur aldrei mið af kurteisi í almennri vinnu, sem dæmi var ég ekkert í betri málum þegar ég var tekinn freðinn í fyrra þó svo að ég hafi strax stoppað og sýnt fulla samvinnu þegar inn á stöð var komið.
"Eiturlyfið" var Kannabis.
Ég var tekinn 29. Júlí 2011
Sviptingin barst mér 13. Janúar 2012.
Sviptingartími: 12 mánuðir
Fyrsta brot: Já.
Ég held að þú hafir sloppið við sviptingu og sekt þar sem að þú skrifaðir ekki undir neitt, nema ég sé hér að fara með rangt mál.
"Eiturlyfið" var Kannabis.
Ég var tekinn 29. Júlí 2011
Sviptingin barst mér 13. Janúar 2012.
Sviptingartími: 12 mánuðir
Fyrsta brot: Já.
Ég held að þú hafir sloppið við sviptingu og sekt þar sem að þú skrifaðir ekki undir neitt, nema ég sé hér að fara með rangt mál.
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er hraðasekt lengi að fara í gegnum kerfið?
Ertu ekki nýkominn með prófið?
S.s. innan við ár?
Þýðir það ekki afbrotanámkseið og eitthvað bull í dag..?
S.s. innan við ár?
Þýðir það ekki afbrotanámkseið og eitthvað bull í dag..?
-
Höfundur - BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er hraðasekt lengi að fara í gegnum kerfið?
Nei.. þeir voru búnir að segjast ætla ekki að svipta mig áður en þeir báðu mig um að skrifa undir.
Búinn að vera með prófið í 6 mánuði, aldrei verið stoppaður áður.
Búinn að vera með prófið í 6 mánuði, aldrei verið stoppaður áður.
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Re: Hvað er hraðasekt lengi að fara í gegnum kerfið?
ertu með fullnaðarskírteini eða bráðabyrgðarskírteini, var allavega áður fyrr ef þú missir prófið með bráðabyrgðar þarftu að fara á 1 mánaðar ökuníðingsnámskeið og taka bóklega og verklega bílprófið aftur....
ég var tekinn árið 2008 á 135 á 80 götu... þá voru það 4 punktar og 110 þús... missti prófið í 1 mán og þurfti að fara á þetta námskeið sem kostaði 60 þús...
ég var tekinn árið 2008 á 135 á 80 götu... þá voru það 4 punktar og 110 þús... missti prófið í 1 mán og þurfti að fara á þetta námskeið sem kostaði 60 þús...
Re: Hvað er hraðasekt lengi að fara í gegnum kerfið?
Ég missti bráðabirgðaskirteinið mitt einu sinni var tekinn á 147 á 90 götu missti prófið i 1 eða 3 mánuð/i man það ekki alveg og þurfti að fara á námskeið og taka verklega og bóklega prófið aftur fékk 130 þús í sekt og 3-4 punkta minnir mig fékk prófið mitt eftir 6 mánuði eftir að ég missti það því ég bý út á landi og þurfti að finna hentugan tíma til að komast til Rvk því það þurfti að skutla mér þangað auðvitað og námskeiðið kostaði 40 þús þegar ég fór. Ekkert grín að missa prófið eða fá sekt
Þannig ef þú ert með bráðabirgðar þá máttu búast við að fara á svona námskeið og taka prófin aftur
Edit: Þetta var þegar ég var 19 að mig minnir og ekki skemmtileg reynsla var ekki sviptur á staðnum því maður þurfti nú að komast heim. Tekinn á heiðini þegar ég var á leiðinni austur svakalegur peningur sem fer í svona og tímaeyðsla fyrir þá sem þurfa að stússast í kringum mann til að skutla manni út um allt og að geta líka ekki keyrt sjálfur eitthvað. Eina skiptið sem ég hef fengið sekt og verið tekinn af Lögregluni var þegar ég missti prófið ekki góð tilfinning að þurfa að hringja í móður sína og segja henni að maður hafi verið eins og fífl að missa bílprófið.
Og ja það var komið viku eftir að ég var tekinn og tekið skirteinið af mér gæti samt verið fyrr hjá þér
Vonandi lærðirðu af þessari reynslu og stígur aðeins léttar á gjöfina því það gerði ég eftir þetta allavega.
Gangi þér sem best með þetta allt saman
Þannig ef þú ert með bráðabirgðar þá máttu búast við að fara á svona námskeið og taka prófin aftur
Edit: Þetta var þegar ég var 19 að mig minnir og ekki skemmtileg reynsla var ekki sviptur á staðnum því maður þurfti nú að komast heim. Tekinn á heiðini þegar ég var á leiðinni austur svakalegur peningur sem fer í svona og tímaeyðsla fyrir þá sem þurfa að stússast í kringum mann til að skutla manni út um allt og að geta líka ekki keyrt sjálfur eitthvað. Eina skiptið sem ég hef fengið sekt og verið tekinn af Lögregluni var þegar ég missti prófið ekki góð tilfinning að þurfa að hringja í móður sína og segja henni að maður hafi verið eins og fífl að missa bílprófið.
Og ja það var komið viku eftir að ég var tekinn og tekið skirteinið af mér gæti samt verið fyrr hjá þér
Vonandi lærðirðu af þessari reynslu og stígur aðeins léttar á gjöfina því það gerði ég eftir þetta allavega.
Gangi þér sem best með þetta allt saman
Síðast breytt af MCTS á Lau 31. Mar 2012 02:25, breytt samtals 5 sinnum.
Tölvan: Örgjörvi: Intel i5 3570k Skjákort: Gigabyte HD7870 OC Version Harður diskur: Mushkin Chronos 120 GB SSD Vinnsluminni: Corsair Vengeance 2x4 GB 1600 mhz Örgjörvakæling: Noctua NH-D14 Aflgjafi: Thermaltake 775w
Microsoft Certified Technology Specialist Windows 7 Configuring
Microsoft Certified Technology Specialist Windows 7 Configuring
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er hraðasekt lengi að fara í gegnum kerfið?
Ég held að þú sért ekki á leiðinni á bíladaga, ef ég skil þetta rétt þá ertu að fara að taka prófin aftur og að fara á eitthvað afbrotanámskeið.
Vinkona mín lenti í því fyrir 4 árum að vera tekin á Sunnudegi kl 1.
Djamm kvöldið áður, og látin blása, það var ennþá áfengi í blóðinu hjá henni.
Hún var tvítug, ekki komin með fullnægðarskírteini útaf einni hraðasekt.
Svipting var 3 mánuðir en hún fékk ekki próf fyrr en hálfu ári og einhverjum tíuþúsundköllum seinna..
S.s. fór á afbrotanámskeið eftir 3 mánuði og svo prófin.
Þetta var eitthvað algjört rugl og mér skilst að þetta sé svona í dag.
Taktu þessu samt með fyrirvara því þetta er bara saga frá þriðja aðila.
Ég persónulega hef aldrei verið tekin, ekki að það sé ástæða til þess, svo ég get ekki sagt neitt sem ég get staðið við.
*Edit*
Spurning um að refresha, tveir á undan með svipaða punkta.
Vinkona mín lenti í því fyrir 4 árum að vera tekin á Sunnudegi kl 1.
Djamm kvöldið áður, og látin blása, það var ennþá áfengi í blóðinu hjá henni.
Hún var tvítug, ekki komin með fullnægðarskírteini útaf einni hraðasekt.
Svipting var 3 mánuðir en hún fékk ekki próf fyrr en hálfu ári og einhverjum tíuþúsundköllum seinna..
S.s. fór á afbrotanámskeið eftir 3 mánuði og svo prófin.
Þetta var eitthvað algjört rugl og mér skilst að þetta sé svona í dag.
Taktu þessu samt með fyrirvara því þetta er bara saga frá þriðja aðila.
Ég persónulega hef aldrei verið tekin, ekki að það sé ástæða til þess, svo ég get ekki sagt neitt sem ég get staðið við.
*Edit*
Spurning um að refresha, tveir á undan með svipaða punkta.
Re: Hvað er hraðasekt lengi að fara í gegnum kerfið?
Glazier skrifaði:gunni91 skrifaði:færð sektina og þar stendur hvort þú hafir misst prófið eða ekki. þarft ekki að skila skírteininu inn fyrr en þá.
annars er reiknir inná us.is sem sýnir fjárhæðina og punkta..
getur tekið allt frá viku til 6 mánuði að fá sektina
Pælingin mín er sú að ég er að fara að missa prófið í 3 mánuði og vil þá gera það sem fyrst þannig ég verði kominn með það aftur fyrir 15. júní (bíladagar) í staðinn fyrir að missa það eftir 1 eða 2 mánuði og komast þá ekki á bíladaga og sumarið nánast ónýtt.
Us.is segir "Þín bíður 150.000 króna fjársekt, svipting ökuleyfis í 3 mánuði og 3 refsipunktar í ökuferilsskrá"
Var mældur á 155 km/h á 80 götu.
Þeir sögðust mega svipta mig á staðnum en myndu ekki gera það því ég var snöggur að stoppa og var kurteis (sem þeir voru líka).
Ég játaði samt ekkert á mig og skrifaði ekki undir neitt. Þeir sögðu að ég myndi missa prófið en þeir ætluðu að láta þetta fara í gegnum kerfið.
Ég held það sé bara öllum fyrir bestu að þú missir prófið á þeim tíma sem þú ætlar að keyra sem mest og sem lengst, semsagt í sumar og minka líkurnar á að þú slasir aðra (skítsama um þig á svona hraða) í umferðinni.
En grínlaust, ertu algjörlega heiladauður eða???
Ef eitthvað af mínum börnum myndi lenda í umferðaslysi og valdurinn væri krakkabjáni á 155 km/h þá get ég lofað þér því að ég myndi elta þann mann uppi og koma honum í hljólastól for good!!
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er hraðasekt lengi að fara í gegnum kerfið?
Tiger skrifaði:Ég held það sé bara öllum fyrir bestu að þú missir prófið á þeim tíma sem þú ætlar að keyra sem mest og sem lengst, semsagt í sumar og minka líkurnar á að þú slasir aðra (skítsama um þig á svona hraða) í umferðinni.
En grínlaust, ertu algjörlega heiladauður eða???
Ef eitthvað af mínum börnum myndi lenda í umferðaslysi og valdurinn væri krakkabjáni á 155 km/h þá get ég lofað þér því að ég myndi elta þann mann uppi og koma honum í hljólastól for good!!
Eins illa og það er liðið: "X2"
Kunni ekki við að segja þetta.
Burtséð frá því að ég verða að skipta orðinu "Börnum" út fyrir "Einhver sem mér þykir vænt um", þar sem ég á engin börn.
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er hraðasekt lengi að fara í gegnum kerfið?
Þetta er allt voða undarlegt.
Í 2 af þeim 8 dómum sem ég fékk á mig í hittífyrra voru 2 sviftingar. Önnur í ár og hin í hálft ár og ég þarf ekki að taka nein námskeið eða taka prófið aftur.
Í mínu tilfelli var ég reyndar með góða flóru af ýmiskonar lyfjum í blóðinu en ekki á ofsahraða en samt ætti að vera tekið jafn hart á því eins og hraðakstri því þú ert að stofna lífi þínu og annarra í hættu í báðum tilfellum.
Vona bara að þú lærir af þessu og endir ekki eins og ég að geta varla lyft litla fingri og emja af verkjum öll kvöld efir nokkur bílslys vegna hraðaksturs...
Mistökin eru til að læra af þeim
Í 2 af þeim 8 dómum sem ég fékk á mig í hittífyrra voru 2 sviftingar. Önnur í ár og hin í hálft ár og ég þarf ekki að taka nein námskeið eða taka prófið aftur.
Í mínu tilfelli var ég reyndar með góða flóru af ýmiskonar lyfjum í blóðinu en ekki á ofsahraða en samt ætti að vera tekið jafn hart á því eins og hraðakstri því þú ert að stofna lífi þínu og annarra í hættu í báðum tilfellum.
Vona bara að þú lærir af þessu og endir ekki eins og ég að geta varla lyft litla fingri og emja af verkjum öll kvöld efir nokkur bílslys vegna hraðaksturs...
Mistökin eru til að læra af þeim
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
Höfundur - BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er hraðasekt lengi að fara í gegnum kerfið?
Tiger skrifaði:Glazier skrifaði:gunni91 skrifaði:færð sektina og þar stendur hvort þú hafir misst prófið eða ekki. þarft ekki að skila skírteininu inn fyrr en þá.
annars er reiknir inná us.is sem sýnir fjárhæðina og punkta..
getur tekið allt frá viku til 6 mánuði að fá sektina
Pælingin mín er sú að ég er að fara að missa prófið í 3 mánuði og vil þá gera það sem fyrst þannig ég verði kominn með það aftur fyrir 15. júní (bíladagar) í staðinn fyrir að missa það eftir 1 eða 2 mánuði og komast þá ekki á bíladaga og sumarið nánast ónýtt.
Us.is segir "Þín bíður 150.000 króna fjársekt, svipting ökuleyfis í 3 mánuði og 3 refsipunktar í ökuferilsskrá"
Var mældur á 155 km/h á 80 götu.
Þeir sögðust mega svipta mig á staðnum en myndu ekki gera það því ég var snöggur að stoppa og var kurteis (sem þeir voru líka).
Ég játaði samt ekkert á mig og skrifaði ekki undir neitt. Þeir sögðu að ég myndi missa prófið en þeir ætluðu að láta þetta fara í gegnum kerfið.
Ég held það sé bara öllum fyrir bestu að þú missir prófið á þeim tíma sem þú ætlar að keyra sem mest og sem lengst, semsagt í sumar og minka líkurnar á að þú slasir aðra (skítsama um þig á svona hraða) í umferðinni.
En grínlaust, ertu algjörlega heiladauður eða???
Ef eitthvað af mínum börnum myndi lenda í umferðaslysi og valdurinn væri krakkabjáni á 155 km/h þá get ég lofað þér því að ég myndi elta þann mann uppi og koma honum í hljólastól for good!!
Getur bara sjálfur verið heiladauður..
Hefði aldrei gert þetta ef það hefði ekki verið einn einasti bíll á veginum.. þangað til ég mætti þessum eina bíl sem var löggan!
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er hraðasekt lengi að fara í gegnum kerfið?
Vona að þú komist ekki á bíladaga.
What? Huh? Hvem? Ha?
Ég held að þú hafir sloppið við sviptingu og sekt þar sem að þú skrifaðir ekki undir neitt, nema ég sé hér að fara með rangt mál.
What? Huh? Hvem? Ha?
Modus ponens
Re: Hvað er hraðasekt lengi að fara í gegnum kerfið?
AciD_RaiN skrifaði:Þetta er allt voða undarlegt.
Í 2 af þeim 8 dómum sem ég fékk á mig í hittífyrra voru 2 sviftingar. Önnur í ár og hin í hálft ár og ég þarf ekki að taka nein námskeið eða taka prófið aftur.
Í mínu tilfelli var ég reyndar með góða flóru af ýmiskonar lyfjum í blóðinu en ekki á ofsahraða en samt ætti að vera tekið jafn hart á því eins og hraðakstri því þú ert að stofna lífi þínu og annarra í hættu í báðum tilfellum.
Vona bara að þú lærir af þessu og endir ekki eins og ég að geta varla lyft litla fingri og emja af verkjum öll kvöld efir nokkur bílslys vegna hraðaksturs...
Mistökin eru til að læra af þeim
enda ertu örugglega með fullnaðarskírteini, þá eru engin námskeið.
Síðast breytt af gunni91 á Lau 31. Mar 2012 02:25, breytt samtals 2 sinnum.
-
Höfundur - BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er hraðasekt lengi að fara í gegnum kerfið?
Tiger skrifaði:En grínlaust, ertu algjörlega heiladauður eða???
Ef eitthvað af mínum börnum myndi lenda í umferðaslysi og valdurinn væri krakkabjáni á 155 km/h þá get ég lofað þér því að ég myndi elta þann mann uppi og koma honum í hljólastól for good!!
Gúrú skrifaði:Vona að þú komist ekki á bíladaga.
Ég bað ekki um ykkar álit á þessum akstri mínum í kvöld.. eina sem ég þurfti að vita var hversu lengi þið hélduð að þetta væri að fara í gegnum kerfið.
Ég þakka aðstoðina þið sem reynduð að hjálpa, nú má endilega læsa þessum þræði!
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Re: Hvað er hraðasekt lengi að fara í gegnum kerfið?
Þegar þú færð sektina heim til þín, skrifaðu bréf til lögreglunar um að þú hafir ekki brotið neitt af þér..... þá fer þetta allt fyrir dóm sem kostar þig 0 kr í málskostnað..... þá helduru prófinu í svona ár í viðbót og getur keyrt á bíladaga. En keyrðu varlega því ófáir hafa dáið þessa helgi á leiðinni!
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er hraðasekt lengi að fara í gegnum kerfið?
Glazier skrifaði:Getur bara sjálfur verið heiladauður..
Hefði aldrei gert þetta ef það hefði ekki verið einn einasti bíll á veginum.. þangað til ég mætti þessum eina bíl sem var löggan!
Það er til staður og stund fyrir hraðaakstur, Kvartmílubrautin, Auto-x, Drift, Rallýkross og Rall.
Ef þig langar að fara hratt þá mæli ég með að þú takir þátt í einhverju af þessu, það er löglegt, undir eftirliti og margfalt skemmtilegra og "öruggara" en að gefa í á einhverjum beinum kafla í bænum.
EDIT
-LÆST að beiðni OP-
Það hefði hvorteðer ekkert skapast nema rifrildi hérna, ég hugsa að hann hljóti að læra nóg á því að missa prófið, ég ætla allavega að vona það.