ADHD - Hin fullkomna afsökun fyrir lélegt skólakerfi?
-
- Gúrú
- Póstar: 512
- Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
- Reputation: 1
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: ADHD - Hin fullkomna afsökun fyrir lélegt skólakerfi?
Ég held að skóla kerfið sé ekki það slæmt, það er allavega að verða betra með hverju ári.
Margt sem margir hér hafa nefnt að vanti uppá kerfið, er nú þegar til staðar, eins og ráðgjafar sem hjálpa þér í rétta átt með námið.
Ég hef hinsvegar áhyggjur af grunnskólum. Það er mjög áhrifamikill tími í líf barns, og ég held að það séu kennararnir sem þurfa að bæta sig, ekki kerfið skjálft. Skjálfur lenti ég í einelti í grunskóla, og útaf því hætti ég algjörlega að læra, í 9. og 10. bekk tók ég uppá því að mæta ekki í skólann í vikur. Flestir kennararnir reyndu sitt besta, en ef ekkert gékk eftir stuttan tíma þá virtust þau bara gefast upp. Ég lenti meira að seigja einu sinni í því ég var tekinn til skólastjórans og "skammaður" fyrir að lenda alltaf fyrir eineltinu, þau vildu að ég reyndi að forðast það betur... Í stað þess reyna að stoppa eineltið þá voru þau að vonast að ég gæti bara forðast það.
Ég veit ekki alveg hvað veldur svona áhugaleysi í kennurum, kannski eru það launin sem enn í dag eru alls ekki það góð.
Ég er búinn að vera að berjast við þunglyndi nánast frá því að ég kláraði grunnskóla, hvort þunglyndið sé bara útaf þessu einelti veit ég ekki alveg.
Það er hinsvegar fullt af hjálp að finna í samfélaginu, starfendurhæfing, fjölskyldudeild og fleira. Ég er búinn að vera nýta mér þetta allt.
Eina góða sem kom útur þessu er að í dag þá er ég nánast immune fyrir öllu áreiti frá fólki, hentast vel þegar þú ert með leiðilega yfirmenn, t.d
Margt sem margir hér hafa nefnt að vanti uppá kerfið, er nú þegar til staðar, eins og ráðgjafar sem hjálpa þér í rétta átt með námið.
Ég hef hinsvegar áhyggjur af grunnskólum. Það er mjög áhrifamikill tími í líf barns, og ég held að það séu kennararnir sem þurfa að bæta sig, ekki kerfið skjálft. Skjálfur lenti ég í einelti í grunskóla, og útaf því hætti ég algjörlega að læra, í 9. og 10. bekk tók ég uppá því að mæta ekki í skólann í vikur. Flestir kennararnir reyndu sitt besta, en ef ekkert gékk eftir stuttan tíma þá virtust þau bara gefast upp. Ég lenti meira að seigja einu sinni í því ég var tekinn til skólastjórans og "skammaður" fyrir að lenda alltaf fyrir eineltinu, þau vildu að ég reyndi að forðast það betur... Í stað þess reyna að stoppa eineltið þá voru þau að vonast að ég gæti bara forðast það.
Ég veit ekki alveg hvað veldur svona áhugaleysi í kennurum, kannski eru það launin sem enn í dag eru alls ekki það góð.
Ég er búinn að vera að berjast við þunglyndi nánast frá því að ég kláraði grunnskóla, hvort þunglyndið sé bara útaf þessu einelti veit ég ekki alveg.
Það er hinsvegar fullt af hjálp að finna í samfélaginu, starfendurhæfing, fjölskyldudeild og fleira. Ég er búinn að vera nýta mér þetta allt.
Eina góða sem kom útur þessu er að í dag þá er ég nánast immune fyrir öllu áreiti frá fólki, hentast vel þegar þú ert með leiðilega yfirmenn, t.d
-
- Besserwisser
- Póstar: 3162
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 545
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: ADHD - Hin fullkomna afsökun fyrir lélegt skólakerfi?
Varasalvi skrifaði:Ég held að skóla kerfið sé ekki það slæmt, það er allavega að verða betra með hverju ári.
Margt sem margir hér hafa nefnt að vanti uppá kerfið, er nú þegar til staðar, eins og ráðgjafar sem hjálpa þér í rétta átt með námið.
Ég nefndi framúrskarandi námsráðgjafa. Mér finnst stór munur á ráðgjafa sem tekur viðtal við mann og fer yfir einkunnir hjá námsmönnum og bendir þeim á vefsíður hjá skólum og afhendir manni bæklinga sem maður getur lesið og þeim sem hefur gaman af því sem hann er að gera just sayin (kannski laun spili þar inní gæti verið , en persónulega þá myndi ég borga nokkra þúsundkalla fyrir aukna þjónustu og betri ráðgjöf)
Just do IT
√
√
Re: ADHD - Hin fullkomna afsökun fyrir lélegt skólakerfi?
ég var greindur með ADHD þegar ég var yngri...núna veit ég bara að mér var ekki meint að sitja kyrr og gera stæ ég róast niður um leið og ég fæ að fara í tölvu(gera hvað sem er)setja saman tölvur spila leiki...u name it...eimbeti mér mun bettur þegar ég er að vina við tölvu heldur en annað...
-Bubble
með fyrir vara um stafsetingar villur
-Bubble
með fyrir vara um stafsetingar villur
AMD 5900X, 32GB RAM, RTX3080, Gigabyte Z170X-UG, Fractal Design Define R4, Plextor M8PeG 256GB
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: ADHD - Hin fullkomna afsökun fyrir lélegt skólakerfi?
Sallarólegur skrifaði:intenz skrifaði:Grunnskólar eru allir með sama grunninn fyrir alla og bjóða upp á sérúrræði fyrir þá sem eru "seinni" en hinir. Þar eru allir undir sama hatti.
Menntaskólar/fjölbrautaskólar eru svo með hinar ýmsu brautir fyrir þá sem ekki vilja einblína á raungreinar. T.d. lista- og fjölmiðlasvið í Borgó þar sem kennd er leiklist, myndlist, ofl. fyrir listaunnendur. Eins og ég tók Félagsfræði þar sem ég er ekki sá besti í stærðfræði. Auðvitað er alltaf einhver stærðfræði á hinum brautunum, en það er þá bara eitthvað ákveðið sem krefst til stúdentsprófs.
Háskólar eru svo með framhaldsnám í hverju sem er, þar sem viðkomandi er þá væntanlega búinn að finna það sem hann vill verða í framtíðinni og leggur áherslu á það. Ef áhuginn er ekki fyrir því sem háskólarnir bjóða upp á, þ.e.a.s. ef viðkomandi vill leggja stund á "öðruvísi" nám tengt kvikmyndum/listum/dansi/öðru, þá er alltaf hægt að fara í Kvikmyndaskólann, Listaháskólann, ofl.
Ég sé ekki alveg hvað þú ert að fara með þetta. Ef einhver hefur áhuga á listum/dansi myndi ég mæla með Lista- og fjölmiðlasviði í Borgó og svo Listaháskóla Íslands. Efast um að það sé einhver stærðfræði þar og þú hefur kost á því að verða eitthvað annað en verkfræðingur.
Þú ert allt of þröngsýnn og horfðir greinilega ekki á fyrirlesturinn, svo ég nenni ekki að fara út í það að útskýra þetta fyrir þér í löngu máli. Skólinn brýtur niður þá sem eru ekki góðir í þessum ~10 greinum sem eru kenndar á fyrstu stigum grunnskóla, þessu finnst mér að þurfi að breyta, svo að skapandi einstaklingar fái að njóta sín og líða vel í skólanum og þar af leiðandi í samfélaginu, ekki að allir eigi að stefna á það að vera læknar því það er svo "kúl" og vel launað.
Það ert þú sem ert alltof víðsýnn. Hvernig ætlar einstaklingur að geta haldið uppi fjárhagi heimilis ef honum gekk illa í gjörsamlega öllu í grunnskóla? Hann getur það ekki.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6793
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: ADHD - Hin fullkomna afsökun fyrir lélegt skólakerfi?
intenz skrifaði:Sallarólegur skrifaði:intenz skrifaði:Grunnskólar eru allir með sama grunninn fyrir alla og bjóða upp á sérúrræði fyrir þá sem eru "seinni" en hinir. Þar eru allir undir sama hatti.
Menntaskólar/fjölbrautaskólar eru svo með hinar ýmsu brautir fyrir þá sem ekki vilja einblína á raungreinar. T.d. lista- og fjölmiðlasvið í Borgó þar sem kennd er leiklist, myndlist, ofl. fyrir listaunnendur. Eins og ég tók Félagsfræði þar sem ég er ekki sá besti í stærðfræði. Auðvitað er alltaf einhver stærðfræði á hinum brautunum, en það er þá bara eitthvað ákveðið sem krefst til stúdentsprófs.
Háskólar eru svo með framhaldsnám í hverju sem er, þar sem viðkomandi er þá væntanlega búinn að finna það sem hann vill verða í framtíðinni og leggur áherslu á það. Ef áhuginn er ekki fyrir því sem háskólarnir bjóða upp á, þ.e.a.s. ef viðkomandi vill leggja stund á "öðruvísi" nám tengt kvikmyndum/listum/dansi/öðru, þá er alltaf hægt að fara í Kvikmyndaskólann, Listaháskólann, ofl.
Ég sé ekki alveg hvað þú ert að fara með þetta. Ef einhver hefur áhuga á listum/dansi myndi ég mæla með Lista- og fjölmiðlasviði í Borgó og svo Listaháskóla Íslands. Efast um að það sé einhver stærðfræði þar og þú hefur kost á því að verða eitthvað annað en verkfræðingur.
Þú ert allt of þröngsýnn og horfðir greinilega ekki á fyrirlesturinn, svo ég nenni ekki að fara út í það að útskýra þetta fyrir þér í löngu máli. Skólinn brýtur niður þá sem eru ekki góðir í þessum ~10 greinum sem eru kenndar á fyrstu stigum grunnskóla, þessu finnst mér að þurfi að breyta, svo að skapandi einstaklingar fái að njóta sín og líða vel í skólanum og þar af leiðandi í samfélaginu, ekki að allir eigi að stefna á það að vera læknar því það er svo "kúl" og vel launað.
Það ert þú sem ert alltof víðsýnn. Hvernig ætlar einstaklingur að geta haldið uppi fjárhagi heimilis ef honum gekk illa í gjörsamlega öllu í grunnskóla? Hann getur það ekki.
Sagði ég einhverntíman að hann gæti það? Þú ert einmitt að benda á það sem ég er að reyna að koma fram með. Skólakerfið er byggt upp til að síja út fólk útfrá árangri í örfáum greinum, í stað þess að sjá kosti hvers og eins. Ef þú horfir á fyrirlesturinn áttarðu þig kannski á þessu, ef ekki, þá get ég ekkert gert í því.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: ADHD - Hin fullkomna afsökun fyrir lélegt skólakerfi?
Góður árangur í skóla er engin trygging fyrir góðri fjárhagslegri framtíð.
Ég veit um marga "proffa" úr grunnskóla sem eru með allt niður um sig fjárhagslega í dag. Svo eru aðrir sem voru "tossar" og standa vel fjárhagslega í dag. Í mínum huga er ekkert samband þarna á milli.
Ég veit um marga "proffa" úr grunnskóla sem eru með allt niður um sig fjárhagslega í dag. Svo eru aðrir sem voru "tossar" og standa vel fjárhagslega í dag. Í mínum huga er ekkert samband þarna á milli.
*-*
Re: ADHD - Hin fullkomna afsökun fyrir lélegt skólakerfi?
Ég myndi frekar segja að skólakerfið treður fólki inní mót og þó svo að það passi ekki og fylli illa inní það og missi einhverja hæfileika í leiðinni þá sé það bara fórnarkostnaður sem er ásættanlegur ef það þýðir betri/aðeins fleiri læknar, lögfræðingar og verkfræðingar (eða eitthvað, ég veit ekki alveg hvað það er sem á að vera mikilvægast).Sallarólegur skrifaði:Skólakerfið er byggt upp til að síja út fólk útfrá árangri í örfáum greinum, í stað þess að sjá kosti hvers og eins. Ef þú horfir á fyrirlesturinn áttarðu þig kannski á þessu, ef ekki, þá get ég ekkert gert í því.
Það síar fólk ekki beint út því að þú dettur ekkert útúr kerfinu (nema frekar seint). Það er miklu frekar reynt að þröngva þér í að læra bara mjög takmarkaða hluti en ekki það sem mun gagnast þér.
Þetta er samt mjög þunn lína sem þarf að fara þegar þú leyfir krökkum þannig séð að sleppa úr einhverju námi og fara í eitthvað annað bara af því að þau vilja það á þeim tíma. Þú getur auðveldlega skipt um skoðun á þessum árum og hugsanlega var eitthvað bara ekki kúl þegar það var í boði svo að þú slepptir því. Það þarf miklu frekar að reyna að kenna það sem "á að kenna" á hátt sem hentar hverjum og einum. Ég held að einhver hafi bent á það í þessum þræði að það er miklu meira kennurum en skólakerfinu að kenna. Þeir vilja bara vera með kennslubókina og lesa uppúr henni og láta krakkana gera verkefnin sem er búið að búa til fyrir þá. Í staðin fyrir að gera verkefnin krefjandi fyrir hvern og einn. Það er t.d. alveg hægt að kenna basic stærðfræði með því að vera dansandi eða syngjandi.
Þessi samlíking sem maður sér alltaf með mismuandi dýr, jafn fyndin og hún er, á ekki alveg við. Með því að kenna t.d. krakka sem hefur áhuga á dansi að margfalda þá eyðileggurðu ekki neitt eins og ef þú létir sundfugl læra að hlaupa og þannig eyðileggja fitin sín (eins og ein svona saga snýst um).
EDIT: Ég var að hugsa um þetta http://www.janebluestein.com/handouts/animal.html
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: ADHD - Hin fullkomna afsökun fyrir lélegt skólakerfi?
appel skrifaði:Góður árangur í skóla er engin trygging fyrir góðri fjárhagslegri framtíð.
Ég veit um marga "proffa" úr grunnskóla sem eru með allt niður um sig fjárhagslega í dag. Svo eru aðrir sem voru "tossar" og standa vel fjárhagslega í dag. Í mínum huga er ekkert samband þarna á milli.
BIG like á þetta... Ég er með nákvæmlega sömu reynslu og þú af þessum hlutum.
Besti vinur minn hætti í skóla 14 ára og var ma kerfisfræðingur hjá Oz og Íslenskri erfðagreiningu og hefur verið að gera góða hluti í ýmsu öðru og ekki með neina menntun.
Oft sem fólk er líka eingöngu með skólagáfur en svo þegar kemur að því að lifa lífinu þá getur það fólk varla skeint sér...
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1504
- Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
- Reputation: 38
- Staðsetning: Akranes
- Staða: Ótengdur
Re: ADHD - Hin fullkomna afsökun fyrir lélegt skólakerfi?
intenz skrifaði:Sallarólegur skrifaði:intenz skrifaði:Grunnskólar eru allir með sama grunninn fyrir alla og bjóða upp á sérúrræði fyrir þá sem eru "seinni" en hinir. Þar eru allir undir sama hatti.
Menntaskólar/fjölbrautaskólar eru svo með hinar ýmsu brautir fyrir þá sem ekki vilja einblína á raungreinar. T.d. lista- og fjölmiðlasvið í Borgó þar sem kennd er leiklist, myndlist, ofl. fyrir listaunnendur. Eins og ég tók Félagsfræði þar sem ég er ekki sá besti í stærðfræði. Auðvitað er alltaf einhver stærðfræði á hinum brautunum, en það er þá bara eitthvað ákveðið sem krefst til stúdentsprófs.
Háskólar eru svo með framhaldsnám í hverju sem er, þar sem viðkomandi er þá væntanlega búinn að finna það sem hann vill verða í framtíðinni og leggur áherslu á það. Ef áhuginn er ekki fyrir því sem háskólarnir bjóða upp á, þ.e.a.s. ef viðkomandi vill leggja stund á "öðruvísi" nám tengt kvikmyndum/listum/dansi/öðru, þá er alltaf hægt að fara í Kvikmyndaskólann, Listaháskólann, ofl.
Ég sé ekki alveg hvað þú ert að fara með þetta. Ef einhver hefur áhuga á listum/dansi myndi ég mæla með Lista- og fjölmiðlasviði í Borgó og svo Listaháskóla Íslands. Efast um að það sé einhver stærðfræði þar og þú hefur kost á því að verða eitthvað annað en verkfræðingur.
Þú ert allt of þröngsýnn og horfðir greinilega ekki á fyrirlesturinn, svo ég nenni ekki að fara út í það að útskýra þetta fyrir þér í löngu máli. Skólinn brýtur niður þá sem eru ekki góðir í þessum ~10 greinum sem eru kenndar á fyrstu stigum grunnskóla, þessu finnst mér að þurfi að breyta, svo að skapandi einstaklingar fái að njóta sín og líða vel í skólanum og þar af leiðandi í samfélaginu, ekki að allir eigi að stefna á það að vera læknar því það er svo "kúl" og vel launað.
Það ert þú sem ert alltof víðsýnn. Hvernig ætlar einstaklingur að geta haldið uppi fjárhagi heimilis ef honum gekk illa í gjörsamlega öllu í grunnskóla? Hann getur það ekki.
Getur það bara víst, mér gekk illa í öllu í grunnskóla og ég gæti alveg núna farið að leigja íbúð og borgað rafmagn hita og mat ofan í mig og átt einhvað eftir með að vinna bara í sjoppu.
-
- Kóngur
- Póstar: 6372
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 455
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: ADHD - Hin fullkomna afsökun fyrir lélegt skólakerfi?
það sem mér finnst leiðinlegt með þetta blessaða skóla kerfi er hvað það er "linear"
færða bara þessa beinu línu og færð ekki að velja það sem vekur áhuga þinn. það þarf alltaf að fylgja eitthvað sem manni finnst hund leiðinlegt.
svo eru líka sumir kennarar sem virka svo leiðinlegir að þeir láta mann missa áhugann á efninu.
og svo má lengi telja, en auðvitað er það mjög persónu bundið.
færða bara þessa beinu línu og færð ekki að velja það sem vekur áhuga þinn. það þarf alltaf að fylgja eitthvað sem manni finnst hund leiðinlegt.
svo eru líka sumir kennarar sem virka svo leiðinlegir að þeir láta mann missa áhugann á efninu.
og svo má lengi telja, en auðvitað er það mjög persónu bundið.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: ADHD - Hin fullkomna afsökun fyrir lélegt skólakerfi?
Sólakerfið er bútað niður i áfanga / fög.
Til að fá standard prófgráðu þarf að taka standard áfanga.
Það er ekekrt sem bannar folki að taka þá áfanga sem það vill, hvorki í menntó né háskóla...
Ég útskrifaðist með 10% extra af einingum bara því mig langaði að taka eitthvað áhugaverðara með essu venjulega.
En að sjálfsögðu hefði ég ekki orðið viðskiptafræðingur með því að taka listasögu og forritun...
Undanfarar meika perfect sens svo að kennarar geti gengið út frá ákveðnu þekkingastigi nemenda við kennslu.
En nám v.s. þekking v.s. prófgráður....
Fólk getur mætt í starfsviðtal án þess að vera með gráðu og talið upp öll fögin sem það hefur klárað í von um að fá vinnu... og verið vongott.
Sumir mennta sig til að geta sinnt hlutverki innan samfélagsins, aðrir mennta sig bara fyrir sig og sumir mennat sig þvi mamma og pabbi segja það...
Kerfið í dag eftir gaggó er fínt...
Kerfið 6-16 ára er ágætt lika...
Það er vita vonlaust að senda krakka í nám sem átta sig ekki á samhengi hlutanna og geta gert grein fyrir þeim með smá stærðfræði.
En nám er þa ekki rétta leiðin ílífinu fyrir þa krakka, þeir verða að þroska hæfileika sina annarsstaðar en í skóla...
Til að fá standard prófgráðu þarf að taka standard áfanga.
Það er ekekrt sem bannar folki að taka þá áfanga sem það vill, hvorki í menntó né háskóla...
Ég útskrifaðist með 10% extra af einingum bara því mig langaði að taka eitthvað áhugaverðara með essu venjulega.
En að sjálfsögðu hefði ég ekki orðið viðskiptafræðingur með því að taka listasögu og forritun...
Undanfarar meika perfect sens svo að kennarar geti gengið út frá ákveðnu þekkingastigi nemenda við kennslu.
En nám v.s. þekking v.s. prófgráður....
Fólk getur mætt í starfsviðtal án þess að vera með gráðu og talið upp öll fögin sem það hefur klárað í von um að fá vinnu... og verið vongott.
Sumir mennta sig til að geta sinnt hlutverki innan samfélagsins, aðrir mennta sig bara fyrir sig og sumir mennat sig þvi mamma og pabbi segja það...
Kerfið í dag eftir gaggó er fínt...
Kerfið 6-16 ára er ágætt lika...
Það er vita vonlaust að senda krakka í nám sem átta sig ekki á samhengi hlutanna og geta gert grein fyrir þeim með smá stærðfræði.
En nám er þa ekki rétta leiðin ílífinu fyrir þa krakka, þeir verða að þroska hæfileika sina annarsstaðar en í skóla...
-
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6793
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: ADHD - Hin fullkomna afsökun fyrir lélegt skólakerfi?
rapport skrifaði:En nám er þa ekki rétta leiðin ílífinu fyrir þa krakka, þeir verða að þroska hæfileika sina annarsstaðar en í skóla...
Ég verð svo reiður á því að lesa svona þvælu, því þessi skoðun er að mínu mati krabbameinið sem er að drepa þetta samfélag í dag, glæpir aukast, glæpagengi stækka osfrv. Því að "nám er ekki rétta leiðin fyrir ákveðna".
Skólinn er staðurinn þar sem krakkar á aldrinum 6-16 ára koma saman og rækta félagsleg tengsl, læra aga og læra að skilja náungann, og lærir að takast á við samfélagið. Eins og ég bendi á fyrr, þá til dæmis kynnist ég 80-90% af fólkinu sem ég kalla vini mína í skóla eða í beinum tengslum við skólakerfið.
Ef nám er ekki rétta leiðin fyrir ákveðna aðila, þá sér hver heilvita maður, að það þarf að breyta og bæta námskerfið, því allir verða að fá að taka þátt í þessu "batterýi" til að verða einstaklingur í þessu samfélagi.
Finnst þér betra að hunsa þetta vandamál og fá fleiri á félagsbótakerfið, því að nám var "ekki fyrir þá"?
Nám er ekki rétta leiðin fyrir þetta fólk af því að það fær ekki að rækta sína hæfileika.
HORFÐU Á FYRIRLESTURINN Í FYRSTA PÓSTINUM ÁÐUR EN ÞÚ SVARAR MÉR, ÞVÍ ÞAÐ ER EINA LEIÐIN TIL AÐ FATTA HVAÐ ÉG ER AÐ FARA.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: ADHD - Hin fullkomna afsökun fyrir lélegt skólakerfi?
rapport skrifaði:Sólakerfið er bútað niður i áfanga / fög.
Til að fá standard prófgráðu þarf að taka standard áfanga.
Það er ekekrt sem bannar folki að taka þá áfanga sem það vill, hvorki í menntó né háskóla...
Ég útskrifaðist með 10% extra af einingum bara því mig langaði að taka eitthvað áhugaverðara með essu venjulega.
Ahh já, vegna þess að maður má alveg halda áfram að vera í menntaskóla ef að maður fellur í hinum fögunum sem að maður
hefur engan áhuga á og ræður ekki við, right? Right? Right?
Nei. Ef að þú passar ekki inn í mótið þá ert þú fallinn úr skólanum og þá getur þú látið þig dreyma um að komast inn í háskóla.
Modus ponens
Re: ADHD - Hin fullkomna afsökun fyrir lélegt skólakerfi?
Það skiptir líka miklu máli í hvernig búning kennslan er, og sá búningur er oftast einstaklingsbundinn.
Hrá stærðfræði er ógeðslega leiðinleg fyrir mig. Ég var lélegur í henni í háskólanum, framhaldsskóla, og grunnskóla.
Svo tek ég áfanga í háskólanum sem er þrívíddarforritun fyrir tölvuleiki, sem er pjúra línuleg algebra, matrixu útreikningar og algorithmar sem tölvur nota í þrívíddarútreikningum, og ég enda með hæstu einkunn af þeim sem tóku áfangann. Þetta var bara stærðfræðiáfangi út frá praktísku viðfangsefni sem maður hafði áhuga á.
Það er enginn lélegur í að læra, það er bara spurning um að pína sig í það með skipulagningu og ástundun. En er það sem við viljum úr menntakerfinu? Fólk beint af framleiðslubeltinu sem getur ekki hugsað sjálfstætt og hefur engan eiginlegan áhuga? Ég hef unnið með hámenntuðu liði sem ekkert getur.
Persónulega finnst mér of mikið gert úr "menntun". Það sem ég vil helst horfa til er kunnátta, reynsla, og áhugi. Menntun er eitthvað sem á að koma þér á þann stað, en tekst oft ekki.
Hrá stærðfræði er ógeðslega leiðinleg fyrir mig. Ég var lélegur í henni í háskólanum, framhaldsskóla, og grunnskóla.
Svo tek ég áfanga í háskólanum sem er þrívíddarforritun fyrir tölvuleiki, sem er pjúra línuleg algebra, matrixu útreikningar og algorithmar sem tölvur nota í þrívíddarútreikningum, og ég enda með hæstu einkunn af þeim sem tóku áfangann. Þetta var bara stærðfræðiáfangi út frá praktísku viðfangsefni sem maður hafði áhuga á.
Það er enginn lélegur í að læra, það er bara spurning um að pína sig í það með skipulagningu og ástundun. En er það sem við viljum úr menntakerfinu? Fólk beint af framleiðslubeltinu sem getur ekki hugsað sjálfstætt og hefur engan eiginlegan áhuga? Ég hef unnið með hámenntuðu liði sem ekkert getur.
Persónulega finnst mér of mikið gert úr "menntun". Það sem ég vil helst horfa til er kunnátta, reynsla, og áhugi. Menntun er eitthvað sem á að koma þér á þann stað, en tekst oft ekki.
*-*
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: ADHD - Hin fullkomna afsökun fyrir lélegt skólakerfi?
intenz skrifaði:Sallarólegur skrifaði:intenz skrifaði:Grunnskólar eru allir með sama grunninn fyrir alla og bjóða upp á sérúrræði fyrir þá sem eru "seinni" en hinir. Þar eru allir undir sama hatti.
Menntaskólar/fjölbrautaskólar eru svo með hinar ýmsu brautir fyrir þá sem ekki vilja einblína á raungreinar. T.d. lista- og fjölmiðlasvið í Borgó þar sem kennd er leiklist, myndlist, ofl. fyrir listaunnendur. Eins og ég tók Félagsfræði þar sem ég er ekki sá besti í stærðfræði. Auðvitað er alltaf einhver stærðfræði á hinum brautunum, en það er þá bara eitthvað ákveðið sem krefst til stúdentsprófs.
Háskólar eru svo með framhaldsnám í hverju sem er, þar sem viðkomandi er þá væntanlega búinn að finna það sem hann vill verða í framtíðinni og leggur áherslu á það. Ef áhuginn er ekki fyrir því sem háskólarnir bjóða upp á, þ.e.a.s. ef viðkomandi vill leggja stund á "öðruvísi" nám tengt kvikmyndum/listum/dansi/öðru, þá er alltaf hægt að fara í Kvikmyndaskólann, Listaháskólann, ofl.
Ég sé ekki alveg hvað þú ert að fara með þetta. Ef einhver hefur áhuga á listum/dansi myndi ég mæla með Lista- og fjölmiðlasviði í Borgó og svo Listaháskóla Íslands. Efast um að það sé einhver stærðfræði þar og þú hefur kost á því að verða eitthvað annað en verkfræðingur.
Þú ert allt of þröngsýnn og horfðir greinilega ekki á fyrirlesturinn, svo ég nenni ekki að fara út í það að útskýra þetta fyrir þér í löngu máli. Skólinn brýtur niður þá sem eru ekki góðir í þessum ~10 greinum sem eru kenndar á fyrstu stigum grunnskóla, þessu finnst mér að þurfi að breyta, svo að skapandi einstaklingar fái að njóta sín og líða vel í skólanum og þar af leiðandi í samfélaginu, ekki að allir eigi að stefna á það að vera læknar því það er svo "kúl" og vel launað.
Það ert þú sem ert alltof víðsýnn. Hvernig ætlar einstaklingur að geta haldið uppi fjárhagi heimilis ef honum gekk illa í gjörsamlega öllu í grunnskóla? Hann getur það ekki.
mér fynnst það ekkert mál, ég er í vinnu sem skilar mér tæplega hálfri milljón í vasan mánaðarlega, ómenntaður að öllu, gekk ömurlega í öllu nema ensku í grunn og framhaldsskóla en samt er ég áætlega staddur fjárhagslega, rek heimili með öllu tilheirandi, á konu, barn og er að kaupa mér íbúð á næstu dögum
akkúratt ekkert samasem merki þarna á milli
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16491
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: ADHD - Hin fullkomna afsökun fyrir lélegt skólakerfi?
biturk skrifaði:mér finnst það ekkert mál, ég er í vinnu sem skilar mér tæplega hálfri milljón í vasan mánaðarlegai
Það er nokkuð gott, við hvað ertu að vinna sem gefur svona vel?
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: ADHD - Hin fullkomna afsökun fyrir lélegt skólakerfi?
GuðjónR skrifaði:biturk skrifaði:mér finnst það ekkert mál, ég er í vinnu sem skilar mér tæplega hálfri milljón í vasan mánaðarlegai
Það er nokkuð gott, við hvað ertu að vinna sem gefur svona vel?
ég veit
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 372
- Skráði sig: Mið 04. Maí 2011 16:20
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: ADHD - Hin fullkomna afsökun fyrir lélegt skólakerfi?
þetta er svo mikil snilld þetta video fyrir ofan,það þurfa að vera mikið fleiri möguleikar í skólakerfinu annað en bókin .
Sonur minn er með ADHD og einhverfurof þar af leiðandi á hann mjög erfitt með að einbeita sér að bókinni og engar leiðir eru fyrir hann nema "taka lyfin " og einbeita sér
það er ekkert í boði fyrir hann nema reyna að gera sitt besta og vegna þess hvernig kerfið er er hann "fastur" og kemst ekkert áfram í bóklega náminu,
Kennararnir eru allir af vilja gerðir til að gera sitt sem þau geta en skólakerfinu skortir lausnir fyrir krakka með svona erfiðleika.
Hvers vegna er ekki hægt að færa þótt ekki væri nema að hluta nám úr iðnskólum ,listaskólum verklegt nám niður í grunnskólanna þar sem styrkur þessara einstaklinga liggur í staðinn fyrir að veltast áfram í skólakerfinu og komast ekkert áfram.
Nei hann verður að reyna og reyna að komast í gegnum grunnskólann til að klára svo hann eigi einhvern möguleika á að fara í eitthvert iðnnám.
hann er núna í níunda bekk og vonandi opnast honum meiri möguleikar þegar grunnskyldan er búin.
Sonur minn er með ADHD og einhverfurof þar af leiðandi á hann mjög erfitt með að einbeita sér að bókinni og engar leiðir eru fyrir hann nema "taka lyfin " og einbeita sér
það er ekkert í boði fyrir hann nema reyna að gera sitt besta og vegna þess hvernig kerfið er er hann "fastur" og kemst ekkert áfram í bóklega náminu,
Kennararnir eru allir af vilja gerðir til að gera sitt sem þau geta en skólakerfinu skortir lausnir fyrir krakka með svona erfiðleika.
Hvers vegna er ekki hægt að færa þótt ekki væri nema að hluta nám úr iðnskólum ,listaskólum verklegt nám niður í grunnskólanna þar sem styrkur þessara einstaklinga liggur í staðinn fyrir að veltast áfram í skólakerfinu og komast ekkert áfram.
Nei hann verður að reyna og reyna að komast í gegnum grunnskólann til að klára svo hann eigi einhvern möguleika á að fara í eitthvert iðnnám.
hann er núna í níunda bekk og vonandi opnast honum meiri möguleikar þegar grunnskyldan er búin.
Re: ADHD - Hin fullkomna afsökun fyrir lélegt skólakerfi?
vesley skrifaði:GuðjónR skrifaði:biturk skrifaði:mér finnst það ekkert mál, ég er í vinnu sem skilar mér tæplega hálfri milljón í vasan mánaðarlegai
Það er nokkuð gott, við hvað ertu að vinna sem gefur svona vel?
ég veit
Vinnur í banka eða er fíkniefnasali.
Ég heyrði að þú getur verið ómenntaður í báðum, siðblinda kostur, og góð laun.
*-*
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: ADHD - Hin fullkomna afsökun fyrir lélegt skólakerfi?
Ég var að vinna bara á lager með 500 þús á mánuði en þurfti líka að vera að vinna 500 tíma á mánuði ca
Hef líka verið í ólöglegri vinnu með mjög há laun en þau fóru alltaf til baka í vöruna handa sjálfum manni og vinum sínum
Hef líka verið í ólöglegri vinnu með mjög há laun en þau fóru alltaf til baka í vöruna handa sjálfum manni og vinum sínum
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16491
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: ADHD - Hin fullkomna afsökun fyrir lélegt skólakerfi?
appel skrifaði:Vinnur í banka eða er fíkniefnasali.
Ég heyrði að þú getur verið ómenntaður í báðum, siðblinda kostur, og góð laun.
Varðandi bankann er þá ekki siðblinda skilyrði?
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: ADHD - Hin fullkomna afsökun fyrir lélegt skólakerfi?
GuðjónR skrifaði:appel skrifaði:Vinnur í banka eða er fíkniefnasali.
Ég heyrði að þú getur verið ómenntaður í báðum, siðblinda kostur, og góð laun.
Varðandi bankann er þá ekki siðblinda skilyrði?
Þessi klippa fylgir þegar þú sækir um
http://www.youtube.com/watch?v=WOdjCb4LwQY
Til að sýna gott dæmi um hvernig þú átt að vera.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1504
- Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
- Reputation: 38
- Staðsetning: Akranes
- Staða: Ótengdur
Re: ADHD - Hin fullkomna afsökun fyrir lélegt skólakerfi?
GuðjónR skrifaði:appel skrifaði:Vinnur í banka eða er fíkniefnasali.
Ég heyrði að þú getur verið ómenntaður í báðum, siðblinda kostur, og góð laun.
Varðandi bankann er þá ekki siðblinda skilyrði?
Bankar eru fínir .
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1504
- Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
- Reputation: 38
- Staðsetning: Akranes
- Staða: Ótengdur
Re: ADHD - Hin fullkomna afsökun fyrir lélegt skólakerfi?
GuðjónR skrifaði:Bankar fínir? ... computer says nooooo!
Computer say