Einhver sem kan á Andriod síma? [Hjálp]

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.
Skjámynd

Höfundur
C3PO
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 350
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 09:10
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Einhver sem kan á Andriod síma? [Hjálp]

Pósturaf C3PO » Fim 29. Mar 2012 10:00

Sælir vaktara.
Ég er í vandræðum með að reset-a símann hjá litla frænda mínum. Hann læsti honum með því að gera of oft vitlausa aflæsingu.
Hann er ekki með gogglemail og getur ekki komist inn í hann. Ég er búin að vera að reyna Hard reset en fæ ekki upp það sem að sagt er á netinu.
Er búin að goggla og leita um netið. Það virðast vera nokkra aðferðir til að reseta símann en ég fæ það ekki til að virka hjá mér.

Er einhver hérna sem að þekkir þetta? Og getur kannski gert þetta fyrir mig?
Endilega skellið á mig línum ef að þið þekkið þetta.

Kv. D


AM4 Ryzen-Gigabyte X470 AORUS Ultra Gaming - AMD Ryzen 7 2700X 3.7GHz, Turbo 4.3GHz, 8-kjarna
Corsair 16GB kit (2x8GB) DDR4 3200MHz, CL16, Vengeance LPX - Samsung 960 EVO M.2 500GB SSD,
Nvidia GTX 1080 Ti.

Skjámynd

Höfundur
C3PO
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 350
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 09:10
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Einhver sem kan á Andriod síma? [Hjálp]

Pósturaf C3PO » Fös 30. Mar 2012 08:39

Borga að sjálfsögðu eitthvað sanngjart fyrir.

Kv. D


AM4 Ryzen-Gigabyte X470 AORUS Ultra Gaming - AMD Ryzen 7 2700X 3.7GHz, Turbo 4.3GHz, 8-kjarna
Corsair 16GB kit (2x8GB) DDR4 3200MHz, CL16, Vengeance LPX - Samsung 960 EVO M.2 500GB SSD,
Nvidia GTX 1080 Ti.

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2210
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 168
Staða: Ótengdur

Re: Einhver sem kan á Andriod síma? [Hjálp]

Pósturaf kizi86 » Fös 30. Mar 2012 11:05

kanski segja hvernig sími þetta er? ekkert hægt að gefa nein ráð fyrr..


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

Höfundur
C3PO
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 350
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 09:10
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Einhver sem kan á Andriod síma? [Hjálp]

Pósturaf C3PO » Fös 30. Mar 2012 12:45

kizi86 skrifaði:kanski segja hvernig sími þetta er? ekkert hægt að gefa nein ráð fyrr..


Nákvæmlega.

Þetta er Samsung Galaxy GTI5500 stundum kallaðir Samsung Galaxy Europa.

Kv. D


AM4 Ryzen-Gigabyte X470 AORUS Ultra Gaming - AMD Ryzen 7 2700X 3.7GHz, Turbo 4.3GHz, 8-kjarna
Corsair 16GB kit (2x8GB) DDR4 3200MHz, CL16, Vengeance LPX - Samsung 960 EVO M.2 500GB SSD,
Nvidia GTX 1080 Ti.


capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Einhver sem kan á Andriod síma? [Hjálp]

Pósturaf capteinninn » Fös 30. Mar 2012 12:47

Held að maður verði að búa til google account þegar maður kveikir á android símanum sínum



Skjámynd

Höfundur
C3PO
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 350
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 09:10
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Einhver sem kan á Andriod síma? [Hjálp]

Pósturaf C3PO » Fös 30. Mar 2012 12:51

hannesstef skrifaði:Held að maður verði að búa til google account þegar maður kveikir á android símanum sínum


Mikið rétt. Það var gert en svo muna stubbarnir ekki hvað þeir gerði, hvorki pass né user.
Þetta voru 2 10 ára sem voru eitthvað að fikta.


AM4 Ryzen-Gigabyte X470 AORUS Ultra Gaming - AMD Ryzen 7 2700X 3.7GHz, Turbo 4.3GHz, 8-kjarna
Corsair 16GB kit (2x8GB) DDR4 3200MHz, CL16, Vengeance LPX - Samsung 960 EVO M.2 500GB SSD,
Nvidia GTX 1080 Ti.

Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Einhver sem kan á Andriod síma? [Hjálp]

Pósturaf Yawnk » Fös 30. Mar 2012 13:02

C3PO skrifaði:Sælir vaktara.
Ég er í vandræðum með að reset-a símann hjá litla frænda mínum. Hann læsti honum með því að gera of oft vitlausa aflæsingu.
Hann er ekki með gogglemail og getur ekki komist inn í hann. Ég er búin að vera að reyna Hard reset en fæ ekki upp það sem að sagt er á netinu.
Er búin að goggla og leita um netið. Það virðast vera nokkra aðferðir til að reseta símann en ég fæ það ekki til að virka hjá mér.

Er einhver hérna sem að þekkir þetta? Og getur kannski gert þetta fyrir mig?
Endilega skellið á mig línum ef að þið þekkið þetta.

Kv. D

Sæll, ég er með nákvæmlega sama síma og þetta, og ég þurfti að resetta honum líka [factory reset] en það virkaði ekki í gegnum options, svo ég fór með hann í Símann, og fékk þar símanúmer sem ég ætti að hringja í til að resetta sem hljómar svo : *2762*3855#
En ef þetta virkar ekki, og þú kemst ekki inn í hann, þá fann ég link fyrir þig sem gæti virkað http://www.howtoreset.com/Samsung_Units ... Reset.html



Skjámynd

Höfundur
C3PO
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 350
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 09:10
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Einhver sem kan á Andriod síma? [Hjálp]

Pósturaf C3PO » Fös 30. Mar 2012 13:20

Yawnk skrifaði:
C3PO skrifaði:Sælir vaktara.
Ég er í vandræðum með að reset-a símann hjá litla frænda mínum. Hann læsti honum með því að gera of oft vitlausa aflæsingu.
Hann er ekki með gogglemail og getur ekki komist inn í hann. Ég er búin að vera að reyna Hard reset en fæ ekki upp það sem að sagt er á netinu.
Er búin að goggla og leita um netið. Það virðast vera nokkra aðferðir til að reseta símann en ég fæ það ekki til að virka hjá mér.

Er einhver hérna sem að þekkir þetta? Og getur kannski gert þetta fyrir mig?
Endilega skellið á mig línum ef að þið þekkið þetta.

Kv. D

Sæll, ég er með nákvæmlega sama síma og þetta, og ég þurfti að resetta honum líka [factory reset] en það virkaði ekki í gegnum options, svo ég fór með hann í Símann, og fékk þar símanúmer sem ég ætti að hringja í til að resetta sem hljómar svo : *2762*3855#
En ef þetta virkar ekki, og þú kemst ekki inn í hann, þá fann ég link fyrir þig sem gæti virkað http://www.howtoreset.com/Samsung_Units ... Reset.html


Takk fyrir þetta. Er búin að prufa þetta en það virkar ekki. Get ekki hringt í númerið það sem að ég get einungis hringt í neyðarnúmer.
Mér skilst að það sé hægt að fara inn í síman með einhverju SDK fikti og neyða símann til að reboota.
Reyndi það í gær með einhverju android forritti og stillti símann á download, en það gekk ekki.
Var að vonast til að finna einvhern hérna á vaktinni sem að er að fikta í svona símum, root-a og svoleiðis.

Kv. D


AM4 Ryzen-Gigabyte X470 AORUS Ultra Gaming - AMD Ryzen 7 2700X 3.7GHz, Turbo 4.3GHz, 8-kjarna
Corsair 16GB kit (2x8GB) DDR4 3200MHz, CL16, Vengeance LPX - Samsung 960 EVO M.2 500GB SSD,
Nvidia GTX 1080 Ti.


playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 74
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Einhver sem kan á Andriod síma? [Hjálp]

Pósturaf playman » Fös 30. Mar 2012 13:44

erm... ég held að *2762*3855# sé ekki símanúmer heldur er þetta kóði sem þú þarft að nota.
man að það voru svipaðir kóðar í Nokia, *39*# og þá fékstu upplísingar um símann t.d.
Gúglaði kóðan
http://www.google.is/#hl=is&output=sear ... 80&bih=865

Getur einnig skoðað.
http://forum.gsmhosting.com/vbb/f200/al ... es-588846/
http://www.hard-reset.com/samsung-i5500 ... reset.html

vona að þetta hjálpi eithvað


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

Höfundur
C3PO
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 350
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 09:10
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Einhver sem kan á Andriod síma? [Hjálp]

Pósturaf C3PO » Fös 30. Mar 2012 14:11

playman skrifaði:erm... ég held að *2762*3855# sé ekki símanúmer heldur er þetta kóði sem þú þarft að nota.
man að það voru svipaðir kóðar í Nokia, *39*# og þá fékstu upplísingar um símann t.d.
Gúglaði kóðan
http://www.google.is/#hl=is&output=sear ... 80&bih=865

Getur einnig skoðað.
http://forum.gsmhosting.com/vbb/f200/al ... es-588846/
http://www.hard-reset.com/samsung-i5500 ... reset.html

vona að þetta hjálpi eithvað


Ég prufa þetta aftur í kvöld.
Er reyndar búin að skoða þessar síður sem að þú sendir en takk innilega fyrir.

Kv. D


AM4 Ryzen-Gigabyte X470 AORUS Ultra Gaming - AMD Ryzen 7 2700X 3.7GHz, Turbo 4.3GHz, 8-kjarna
Corsair 16GB kit (2x8GB) DDR4 3200MHz, CL16, Vengeance LPX - Samsung 960 EVO M.2 500GB SSD,
Nvidia GTX 1080 Ti.

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Einhver sem kan á Andriod síma? [Hjálp]

Pósturaf intenz » Fös 30. Mar 2012 15:22



i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2210
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 168
Staða: Ótengdur

Re: Einhver sem kan á Andriod síma? [Hjálp]

Pósturaf kizi86 » Fös 30. Mar 2012 15:35

(á að vera slökkt á símanum þegar byrjar á þessu) virkaði semsagt ekki að halda inni BÁÐUM volume (+/-) tökkunum og END/POWER takkanum inni, og svo ýta á home takkann?


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

Höfundur
C3PO
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 350
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 09:10
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Einhver sem kan á Andriod síma? [Hjálp]

Pósturaf C3PO » Fös 30. Mar 2012 16:46

kizi86 skrifaði:(á að vera slökkt á símanum þegar byrjar á þessu) virkaði semsagt ekki að halda inni BÁÐUM volume (+/-) tökkunum og END/POWER takkanum inni, og svo ýta á home takkann?


Reyndi þetta nokkrum sinum í gærkveldi á árangurs.
Fer bara í Dloade mode og ég fæ ekkert að gera.

Kv.D


AM4 Ryzen-Gigabyte X470 AORUS Ultra Gaming - AMD Ryzen 7 2700X 3.7GHz, Turbo 4.3GHz, 8-kjarna
Corsair 16GB kit (2x8GB) DDR4 3200MHz, CL16, Vengeance LPX - Samsung 960 EVO M.2 500GB SSD,
Nvidia GTX 1080 Ti.


Rúnar
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Þri 19. Apr 2011 22:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Einhver sem kan á Andriod síma? [Hjálp]

Pósturaf Rúnar » Fös 30. Mar 2012 21:07

Er siminn root'aður og ertu með recovery?

Sent from my HTC Desire using Tapatalk 2 Beta-3



Skjámynd

Höfundur
C3PO
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 350
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 09:10
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Einhver sem kan á Andriod síma? [Hjálp]

Pósturaf C3PO » Lau 31. Mar 2012 17:53

Rúnar skrifaði:Er siminn root'aður og ertu með recovery?

Sent from my HTC Desire using Tapatalk 2 Beta-3


Nei, það hefur ekkert verið átt við þennan síma.

Kv D


AM4 Ryzen-Gigabyte X470 AORUS Ultra Gaming - AMD Ryzen 7 2700X 3.7GHz, Turbo 4.3GHz, 8-kjarna
Corsair 16GB kit (2x8GB) DDR4 3200MHz, CL16, Vengeance LPX - Samsung 960 EVO M.2 500GB SSD,
Nvidia GTX 1080 Ti.