hvaða þráðlausu headfone eru best

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

hvaða þráðlausu headfone eru best

Pósturaf bulldog » Mið 28. Mar 2012 16:30

Hvaða þráðlausu headfone eru best ? Það er kominn tími til þess að endurnýja eftir að phillips þráðlausu headfonein mín fóru að koma með suð. Endilega komið með góðar hugmyndir að solid headfone :)

takk



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hvaða þráðlausu headfone eru best

Pósturaf AciD_RaiN » Mið 28. Mar 2012 16:41

Ég er að stefna á þessi http://www.tolvutek.is/vara/logitech-g9 ... -hljodnema

Nema ég finni sambærileg sennheiser því þessi eru víst svo svakalega þung :(


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Höfundur
bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hvaða þráðlausu headfone eru best

Pósturaf bulldog » Mið 28. Mar 2012 16:45

þessi eru flott en svakalegur verðmiði .... þetta suð fer rosalega í mig. skrýtið hvað minnstu smáatriði geta orðið á stóru máli.



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hvaða þráðlausu headfone eru best

Pósturaf AciD_RaiN » Mið 28. Mar 2012 16:51

Selur bara revo drifið þitt og kaupir þér nokkur svona headphone ;) hahaha


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: hvaða þráðlausu headfone eru best

Pósturaf vesley » Mið 28. Mar 2012 17:02

http://www.tolvutek.is/vara/sennheiser- ... heyrnartol

Veit að þau eru ekki þráðlaus en þau eru algjörlega hverrar krónu virði ;)



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6793
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: hvaða þráðlausu headfone eru best

Pósturaf Viktor » Mið 28. Mar 2012 17:12

AciD_RaiN skrifaði:Ég er að stefna á þessi http://www.tolvutek.is/vara/logitech-g9 ... -hljodnema

Nema ég finni sambærileg sennheiser því þessi eru víst svo svakalega þung :(


Ég er nú mikill hljóðpervert og hef kynnt mér þessi mál í fleiri ár, og ég mæli sterklega gegn því að þú fáir þér svona dýr Logitech heyrnatól.
Þó ég hafi nú ekki prufað þau í samanburði, þá geri ég sterklega ráð fyrir því að Sennheiser séu með mun vandaðri, sterkari og betri línu af þráðlausum heyrnatólum.
Fyrir utan það að "7.1 surround" hljómar eins og markaðsbrella þegar þú ert komin í heyrnatól því hljóðið sem þú heyrir er afmarkað af svo litlum stað inn í heyrnatólunum, en ekki eins og t.d. í bíósal eða stórri stofu.
Sennheiser línan:
http://pfaff.is/Voruflokkar/118-rlaus.aspx

Ef ég væri að kaupa dýr heyrnatól í dag myndi ég velja HD-25, held að langflestir hljóðpervertar geti verið sammála í því:
http://pfaff.is/Vorur/4326-hd-25-ii-basic-edition.aspx


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Höfundur
bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hvaða þráðlausu headfone eru best

Pósturaf bulldog » Mið 28. Mar 2012 17:26

mér líst vel á RS-120 heyrnartólin =D> hugsa að ég skelli mér á þau.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6372
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 455
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: hvaða þráðlausu headfone eru best

Pósturaf worghal » Mið 28. Mar 2012 18:06

vesley skrifaði:http://www.tolvutek.is/vara/sennheiser-hd-598-heyrnartol

Veit að þau eru ekki þráðlaus en þau eru algjörlega hverrar krónu virði ;)

þegar ég endurnýja headphonin mín. þá verður þetta fyrir valinu.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hvaða þráðlausu headfone eru best

Pósturaf AciD_RaiN » Mið 28. Mar 2012 18:10

er ekki nauðsynlegt að vera mep mic á heyrnatólunum sínum fyrir leiki ?? :-k


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2408
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: hvaða þráðlausu headfone eru best

Pósturaf Black » Mið 28. Mar 2012 18:15

AciD_RaiN skrifaði:er ekki nauðsynlegt að vera mep mic á heyrnatólunum sínum fyrir leiki ?? :-k


meh notar bara borðmic


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Reputation: 0
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Re: hvaða þráðlausu headfone eru best

Pósturaf Kobbmeister » Mið 28. Mar 2012 18:26

http://www.tolvutek.is/vara/sennheiser- ... heyrnartol fékk mér þessi í sumar og þau eru hverrar krónu virði.


Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek


ingibje
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 355
Skráði sig: Mán 15. Jún 2009 16:52
Reputation: 13
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: hvaða þráðlausu headfone eru best

Pósturaf ingibje » Mið 28. Mar 2012 18:29

AciD_RaiN skrifaði:er ekki nauðsynlegt að vera mep mic á heyrnatólunum sínum fyrir leiki ?? :-k


ég er með svona útdraganlegan mic á mínum heyrnatólum og mér finnst mun þæginlegra vera bara með mic falin hjá skjánum eða einhvað slíkt, heyrist líka hvort er mjög vel í þér.


i7 2600k - Asus P8P67 Pro - Corsair 1600MHz 8GB - GTX 480 - Corsair HX 850w - Corsair 60gb ssd - Asus VG236H 120Hz 3D


axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: hvaða þráðlausu headfone eru best

Pósturaf axyne » Mið 28. Mar 2012 18:39

bulldog skrifaði:mér líst vel á RS-120 heyrnartólin =D> hugsa að ég skelli mér á þau.


Ég myndi ekki kaupa mér RS-120, ég var í svona pælingum í fyrra og endaði á að fá mér RS 160 sem eru með digital sendingu og því ekki með suðvandamál sem fylgir analog sendingu.
Ég var sjálfur að spá í RS 120 en eftir að hafa lesið mér smá til þá voru margir að kvarta yfir suði þá hætti ég við.

Ég er mjög sáttur við mín RS 160 og sé ekki eftir að hafa sleppt að fá mér RS 120. Núll suð!

Hefði ég átt meiri pening þá hefði ég samt skoðað að fá mér RS 180, aðallega vegna hleðslustöðvarinnar.

Getur séð þráðinn minn hér


Electronic and Computer Engineer


Moquai
Gúrú
Póstar: 597
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
Reputation: 3
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: hvaða þráðlausu headfone eru best

Pósturaf Moquai » Mið 28. Mar 2012 20:58

AciD_RaiN skrifaði:Ég er að stefna á þessi http://www.tolvutek.is/vara/logitech-g9 ... -hljodnema

Nema ég finni sambærileg sennheiser því þessi eru víst svo svakalega þung :(


Ég átti tvö svona G35 non-þráðlaust version, og þetta eru án efa bestu heyrnartól sem ég hef átt en líka verstu, fyrstu heyrnartólin voru brotin þegar ég vaknaði, og ég skyldi eeekkert í því, þannig ég bað um endurgreiðslu en þeir vildu ekki gefa mér hana því snúran og eitthvað var í algjöri rugli, ( þegar hún flækist smá þá rifnar hún og ehv rugl ) , þannig ég keypti mér önnur, þau brotnuðu þegar ég setti þau á höfuð mitt.

Ef þú googlar G35 Broken þá 99% af þeim öll brotin á nákvæmlega sama stað, þannig ég skil ekki afhverju þessi heyrnartól eru ennþá í framleiðslu því þetta er eintómt drasl, ég veit ekki hvort að það er sama með þessi, en ég myndi allavega ekki mæla með þeim :/


Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: hvaða þráðlausu headfone eru best

Pósturaf vesley » Mið 28. Mar 2012 21:09

Moquai skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:Ég er að stefna á þessi http://www.tolvutek.is/vara/logitech-g9 ... -hljodnema

Nema ég finni sambærileg sennheiser því þessi eru víst svo svakalega þung :(


Ég átti tvö svona G35 non-þráðlaust version, og þetta eru án efa bestu heyrnartól sem ég hef átt en líka verstu, fyrstu heyrnartólin voru brotin þegar ég vaknaði, og ég skyldi eeekkert í því, þannig ég bað um endurgreiðslu en þeir vildu ekki gefa mér hana því snúran og eitthvað var í algjöri rugli, ( þegar hún flækist smá þá rifnar hún og ehv rugl ) , þannig ég keypti mér önnur, þau brotnuðu þegar ég setti þau á höfuð mitt.

Ef þú googlar G35 Broken þá 99% af þeim öll brotin á nákvæmlega sama stað, þannig ég skil ekki afhverju þessi heyrnartól eru ennþá í framleiðslu því þetta er eintómt drasl, ég veit ekki hvort að það er sama með þessi, en ég myndi allavega ekki mæla með þeim :/


Síðast þegar ég vissi þá var hægt að RMA þau heyrnartól sem voru með þetta brot.



Skjámynd

vargurinn
Ofur-Nörd
Póstar: 228
Skráði sig: Mán 02. Jan 2012 01:18
Reputation: 0
Staðsetning: hafnarfijorden
Staða: Ótengdur

Re: hvaða þráðlausu headfone eru best

Pósturaf vargurinn » Mið 28. Mar 2012 21:17

á 120 týpuna, hljóðið = tjaaaaaah semi. mæli ekki sterklega með þeim


HAF 912 PLUS|i5 3570k|Msi 7850 twin frozr III |Asus P8z77-VLX |8GB Mushkin Blackline 1600 MHz|2TB Seagate|CX600 V2|Coolermaster Hyper 212+//Logitech z523|Logitech G500

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: hvaða þráðlausu headfone eru best

Pósturaf Klaufi » Mið 28. Mar 2012 21:19

Sá að einhver talaði um RS120 og suð.

Það getur verið rosalega erfitt að tjúna þau inn án þess að hafa suð, þó það sé bara örlítið.

Og svo ef þú ert ekki með neitt í gangi í ca 30sek myndi ég giska á, þá færðu bara upp static.

Keypti mér svona og hálfpartinn sé eftir því þó þau hafi ekki kostað nema ca 8k.
Hljóðgæðin eru svosum lala, en ekki frábær.
Ég er með RS120 og 598 og nota þau sitt á hvað eftir því hvað ég er að gera, neita því ekki að rs120 eru frábær þegar maður er að vinna heima og er á smá flakki.

Hef ekki prufað önnur þráðlaus headphone frá Sennheiser btw, getur athugað eitthvað sem er aðeins dýrara.


Mynd


ORION
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Þri 29. Nóv 2011 13:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: hvaða þráðlausu headfone eru best

Pósturaf ORION » Mið 28. Mar 2012 21:22

Klaufi skrifaði:
Og svo ef þú ert ekki með neitt í gangi í ca 30sek myndi ég giska á, þá færðu bara upp static.


Ég skemdi mín RS120 vegna staticsins, Djöfulli brá mér. :mad

Allt í max notna


Missed me?

Skjámynd

Steini B
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 369
Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
Reputation: 12
Staðsetning: í bjórbaði
Staða: Tengdur

Re: hvaða þráðlausu headfone eru best

Pósturaf Steini B » Mið 28. Mar 2012 22:37

Ég á Logitech G930 (þráðlaus með mic) og Sennheiser HD555.
Ég nota G930 í leiki og skype og HD555 í tónlist og bíómyndir
G930 eru þyngri en HD555 (sem eru líka fislétt), en mér finnst þau ekki óþægilega þung...
það er líka svo rosalega þægilegt að ef maður hoppar aðeins frá tölvunni og geta haldið áfram að vera með í samræðunum
já og svo er klassískt að fara á dolluna með þau á sér :D

Og það er ekkert vit í að kaupa þetta hérna heima
http://www.ebay.com/itm/Logitech-G930-W ... 5d3299f472

Komið heim á 25.000kr. með öllum gjöldum ;)




Moquai skrifaði:Ef þú googlar G35 Broken þá 99% af þeim öll brotin á nákvæmlega sama stað, þannig ég skil ekki afhverju þessi heyrnartól eru ennþá í framleiðslu því þetta er eintómt drasl, ég veit ekki hvort að það er sama með þessi, en ég myndi allavega ekki mæla með þeim :/

Ég hef ekki ennþá lent í svoleiðis, með mín, né félagi minn. Það eru 16 mánuðir síðan við fengum þau frá amazon.com



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3162
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: hvaða þráðlausu headfone eru best

Pósturaf Hjaltiatla » Mið 28. Mar 2012 22:58

@Steini B
Takk fyrir info-ið ,er nkl að spá í þessum sem þú ert að benda á :happy þ.e.a.s Logitech G930.
btw var að panta af Ebay ættu að koma eftir 1-2 vikur :megasmile


Just do IT
  √

Skjámynd

DaRKSTaR
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hvaða þráðlausu headfone eru best

Pósturaf DaRKSTaR » Fim 29. Mar 2012 04:01

rs220 eru líka komin.. svona fyrir þá sem eru ekkert of mikið að spá í hvað draslið kostar.. þannig verðmiði á þeim :P


I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless

Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1576
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 129
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hvaða þráðlausu headfone eru best

Pósturaf audiophile » Fim 29. Mar 2012 08:40

RS160 eru góð og líka sniðugt að það er hægt að setja rafhlöðu í sendinn og skella honum í vasann með MP3 spilaranum eða símanum.

http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... oryid=1741


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: hvaða þráðlausu headfone eru best

Pósturaf Halli25 » Fös 30. Mar 2012 09:43

Logitech voru að setja ný þráðlaus heyrnatól á markað, H600

http://www.logitech.com/en-roeu/webcam- ... vices/8391

fást t.d. hérna:
http://tl.is/vara/25362


Starfsmaður @ IOD