Ólöglegt að "root-a" síma frá Símanum?
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 241
- Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 03:01
- Reputation: 14
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Ólöglegt að "root-a" síma frá Símanum?
Sælir
Vitiiði til þess að það sé ólöglegt að root-a android síma og notast við custom rom? Þetta sagði síminn við móður mína í dag og sagði við hana að hún þyrfti að borga 2600 krónur fyrir ekki neitt. Hún fór semsagt með síman þangað til að breyta honum aftur í upprunalegt horf. Þeir höfðu sagt við hana að það myndi ekki kosta neitt en svo fær hún þetta svar í dag og plús það að þeir gætu ekkert gert við síman, þeir kynnu ekki að breyta honum til baka.
Vitiiði til þess að það sé ólöglegt að root-a android síma og notast við custom rom? Þetta sagði síminn við móður mína í dag og sagði við hana að hún þyrfti að borga 2600 krónur fyrir ekki neitt. Hún fór semsagt með síman þangað til að breyta honum aftur í upprunalegt horf. Þeir höfðu sagt við hana að það myndi ekki kosta neitt en svo fær hún þetta svar í dag og plús það að þeir gætu ekkert gert við síman, þeir kynnu ekki að breyta honum til baka.
Re: Ólöglegt að "root-a" síma frá Símanum?
Það er nú allavega ekki ólöglegt, hins vegar getur verið að það brjóti í bága við ábyrgðarskilmálana hjá þeim.
Ef að þú fórst með símann á verkstæðið vegna vandræða sem hlaust í kjölfar þess að þú rootaðir hann að þá er það að sjálfsögðu ekki í þeirra verkahring að koma honum í sama form, þykir þó mjög skrítið að fá þau svör að þeir kunni ekki að breyta honum til baka, en eðlilegt þætti mér að þeir myndu láta ykkur hafa símann til baka í sama ástandi án þess að rukka fyrir það, eða bjóða ykkur að koma honum í upprunalegt ástand gegn því að þið greidduð fyrir vinnuna á bak við það.
Ef að þú fórst með símann á verkstæðið vegna vandræða sem hlaust í kjölfar þess að þú rootaðir hann að þá er það að sjálfsögðu ekki í þeirra verkahring að koma honum í sama form, þykir þó mjög skrítið að fá þau svör að þeir kunni ekki að breyta honum til baka, en eðlilegt þætti mér að þeir myndu láta ykkur hafa símann til baka í sama ástandi án þess að rukka fyrir það, eða bjóða ykkur að koma honum í upprunalegt ástand gegn því að þið greidduð fyrir vinnuna á bak við það.
Re: Ólöglegt að "root-a" síma frá Símanum?
Síminn á ekkert í símtækinu og hefur því ekkert að segja um hvaða hugbúnað þú setur upp á símtækið.
Re: Ólöglegt að "root-a" síma frá Símanum?
tdog skrifaði:Síminn á ekkert í símtækinu og hefur því ekkert að segja um hvaða hugbúnað þú setur upp á símtækið.
Nei, en ef ég sel þér hlut með uppsettum hugbúnað, þú ákveður að setja upp annan hugbúnað sem fuckar upp tækinu, er það þá í mínum verkahring að hreinsa til eftir þig og laga græjuna?
Ef þú gerir vöruna ónothæfa með hugbúnaði, en vélbúnaðurinn er í lagi, þá er það aldrei í verkahring ábyrgðaraðila að gera við það. Ef þú setur ónýtt bensín á Toyotuna þína, þá dugir lítið fyrir þig að fara og kvarta í Toyota umboðinu.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 241
- Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 03:01
- Reputation: 14
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Ólöglegt að "root-a" síma frá Símanum?
Klemmi skrifaði:Það er nú allavega ekki ólöglegt, hins vegar getur verið að það brjóti í bága við ábyrgðarskilmálana hjá þeim.
Ef að þú fórst með símann á verkstæðið vegna vandræða sem hlaust í kjölfar þess að þú rootaðir hann að þá er það að sjálfsögðu ekki í þeirra verkahring að koma honum í sama form, þykir þó mjög skrítið að fá þau svör að þeir kunni ekki að breyta honum til baka, en eðlilegt þætti mér að þeir myndu láta ykkur hafa símann til baka í sama ástandi án þess að rukka fyrir það, eða bjóða ykkur að koma honum í upprunalegt ástand gegn því að þið greidduð fyrir vinnuna á bak við það.
Já það er það sem mér finnst svo skrítið við þetta. Þeir eru víst að vilja láta hana borga einhvern ferðakostnað vegna þess að síminn var sendur á verkstæði. En ekkert var gert við síman. Og gefa þá skýringu að þar sem það sé ólöglegt að brjóta ábyrgðarskilmálana hjá þeim þá verði hún að borga þennan pening.
Síðast breytt af Sidious á Mán 26. Mar 2012 18:40, breytt samtals 1 sinni.
Re: Ólöglegt að "root-a" síma frá Símanum?
Sidious skrifaði:Klemmi skrifaði:Það er nú allavega ekki ólöglegt, hins vegar getur verið að það brjóti í bága við ábyrgðarskilmálana hjá þeim.
Ef að þú fórst með símann á verkstæðið vegna vandræða sem hlaust í kjölfar þess að þú rootaðir hann að þá er það að sjálfsögðu ekki í þeirra verkahring að koma honum í sama form, þykir þó mjög skrítið að fá þau svör að þeir kunni ekki að breyta honum til baka, en eðlilegt þætti mér að þeir myndu láta ykkur hafa símann til baka í sama ástandi án þess að rukka fyrir það, eða bjóða ykkur að koma honum í upprunalegt ástand gegn því að þið greidduð fyrir vinnuna á bak við það.
Já það er það sem mér finnst svo skrítið við þetta. Þeir eru víst að vilja láta hana borga einhvern ferðakostnað vegna þess að síminn var sendur á verkstæði. En ekkert var gert við síman.
Það er stórundarlegt að nefna það, hefði verið eðlilegra að tala um skoðunargjald þar sem þeir hafi eytt tíma í að skoða símann, en það er heldur ekki eðlilegt að rukka skoðunargjald fyrir vanhæfan verkstæðismann sem getur ekki sett upp factory ROM á símann.
Ferðakostnaður er bara bull, það ætlar enginn að segja mér að þetta hafi verið eini síminn sem fór á verkstæðið til þeirra og að þeir hafi því verið að fara sér ferð með þennan síma. Ef það væri raunin þá hefðu þeir átt að bjóða henni að fara sjálf með símann til að losna undan þeim kostnað.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 241
- Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 03:01
- Reputation: 14
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Ólöglegt að "root-a" síma frá Símanum?
Æi það verður svosem ekkert úr þessu. Hún vill ekki vera standa í þessu veseni og ætlar bara að hætta í viðskiptum við þá. Mig langar samt til að hringja og fá nákvæma skýringu á því hvað verið sé að rukka fyrir nákvæmlega. Spurning samt hvort maður fái einhver svör.
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Ólöglegt að "root-a" síma frá Símanum?
Þú voidar ekki vélbúnaðarábyrgð með því að setja Windows upp á nýtt. Afhverju ættirðu að voida ábyrgðina á símanum þínum með því að setja upp nýtt stýrikerfi á hann?
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1623
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
- Reputation: 20
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Ólöglegt að "root-a" síma frá Símanum?
KermitTheFrog skrifaði:Þú voidar ekki vélbúnaðarábyrgð með því að setja Windows upp á nýtt. Afhverju ættirðu að voida ábyrgðina á símanum þínum með því að setja upp nýtt stýrikerfi á hann?
+1
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
Re: Ólöglegt að "root-a" síma frá Símanum?
Það er vel þekkt að ef menn roota Android síma eða setja inn custom kernel eða ROM að þá falli ábyrgð framleiðanda úr gildi. Það eru disclaimerar um það út um allt á XDA sem dæmi.
Ef menn roota er t.d. hægt að overklokka CPU sem er eðlilega ekki á ábyrgð framleiðanda.
Síminn, Vodafone og allir eru ekki með nein verkstæði heldur sjá Tæknivörur og Hátækni um öll viðgerðarmál. Þeir rukka væntanlega eitthvað skoðunargjald ef sími fer í gegnum verkstæðin þeirra sem viðkomandi fjarskiptafélag þarf svo að rukka inn fyrir verkstæðið.
Galaxy S 2 tækið mitt kemur t..d með risa gulan þríhyrning þegar hann bootar af því að ég er búin að setja inn custom kernel ,þannig að menn sjá strax að ég hef gert eitthvað sem var ekki mælt með. Þegar ég fór með símann minn fyrst í download mode var sagði síminn strax að ef ég myndi halda áfram að gera eitthvað myndi ábyrgðin falla úr gildi.
Ef mamma þín (væntanlega þú) rootaði símann sinn/hennar að þá er hann úr ábyrgð. Það er ekkert skrýtið. Stóra spurningin er samt, afhverju að roota síma móður þinnar ?
Annars myndi ég bara tala við verslunarstjóra, ég hef alltaf gert það þegar eitthvað vesen hefur verið og það hefur alltaf verið farsællega.
Ef menn roota er t.d. hægt að overklokka CPU sem er eðlilega ekki á ábyrgð framleiðanda.
Síminn, Vodafone og allir eru ekki með nein verkstæði heldur sjá Tæknivörur og Hátækni um öll viðgerðarmál. Þeir rukka væntanlega eitthvað skoðunargjald ef sími fer í gegnum verkstæðin þeirra sem viðkomandi fjarskiptafélag þarf svo að rukka inn fyrir verkstæðið.
Galaxy S 2 tækið mitt kemur t..d með risa gulan þríhyrning þegar hann bootar af því að ég er búin að setja inn custom kernel ,þannig að menn sjá strax að ég hef gert eitthvað sem var ekki mælt með. Þegar ég fór með símann minn fyrst í download mode var sagði síminn strax að ef ég myndi halda áfram að gera eitthvað myndi ábyrgðin falla úr gildi.
Ef mamma þín (væntanlega þú) rootaði símann sinn/hennar að þá er hann úr ábyrgð. Það er ekkert skrýtið. Stóra spurningin er samt, afhverju að roota síma móður þinnar ?
Annars myndi ég bara tala við verslunarstjóra, ég hef alltaf gert það þegar eitthvað vesen hefur verið og það hefur alltaf verið farsællega.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 241
- Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 03:01
- Reputation: 14
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Ólöglegt að "root-a" síma frá Símanum?
wicket skrifaði:Það er vel þekkt að ef menn roota Android síma eða setja inn custom kernel eða ROM að þá falli ábyrgð framleiðanda úr gildi. Það eru disclaimerar um það út um allt á XDA sem dæmi.
Ef menn roota er t.d. overklokkað CPU sem er ekki á ábyrgð framleiðanda.
Síminn, Vodafone og allir eru ekki með nein verkstæði heldur sjá Tæknivörur og Hátækni um öll viðgerðarmál. Þeir rukka væntanlega eitthvað skoðunargjald ef sími fer í gegnum verkstæðin þeirra sem viðkomandi fjarskiptafélag þarf svo að rukka inn fyrir verkstæðið.
Ef mamma þín (væntanlega þú) rootaði símann sinn/hennar að þá er hann úr ábyrgð. Það er ekkert skrýtið.
Annars myndi ég bara tala við verslunarstjóra, ég hef alltaf gert það þegar eitthvað vesen hefur verið og það hefur alltaf verið farsællega.
Sko ég hef ekkert út á það að segja að ábyrgðin detti úr gildi við það að síminn sé root-aður. Þetta vissi ég alveg. Það sem mér finnst skrítið er að þeir segja við hana að það sé ólöglegt að gera það, sem það er ekki. Og það að þeir gera ekkert við síman en eru samt að rukka hana. Það finnst mér skrítið. Og henni er gefin sú útskýring að þeir kunni ekki að setja síman aftur upp eins og hann var. Þegar t.d. það er bakcup af gamla kerfinu á sd kortinu á honum.
Re: Ólöglegt að "root-a" síma frá Símanum?
Veit ekki hvernig síma mamma þín var með en ef þetta er t.d. Samsung eða LG hefur síminn hennar verið sendur til Tæknivara. Tæknivörur sækja síðast þegar ég vissi símana sína í verslarnir fjarskiptafélaganna og fara með upp á verkstæði.
Eitthvað sem segir mér að þetta sé komið frá þeim, og að þeir fái peninginn en Síminn aðeins að rukka hann fyrir verkstæðið enda Tæknivörur ekki með neina móttöku fyrir fólk utan af götu. Grey starfsfólkið hefur svo ælt þessu eitthvað illa út úr sér enda að reyna að útskýra eitthvað sem er komið frá þriðja aðila.
ólöglegt = ábyrgð fallin úr gildi. Hefur starfsmaðurinn ekki bara eitthvað orðað þetta vitlaust
Eitthvað sem segir mér að þetta sé komið frá þeim, og að þeir fái peninginn en Síminn aðeins að rukka hann fyrir verkstæðið enda Tæknivörur ekki með neina móttöku fyrir fólk utan af götu. Grey starfsfólkið hefur svo ælt þessu eitthvað illa út úr sér enda að reyna að útskýra eitthvað sem er komið frá þriðja aðila.
ólöglegt = ábyrgð fallin úr gildi. Hefur starfsmaðurinn ekki bara eitthvað orðað þetta vitlaust
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 241
- Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 03:01
- Reputation: 14
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Ólöglegt að "root-a" síma frá Símanum?
Jú þetta var Lg sími. Þetta hefur öruglega verið meint á þann hátt, ólöglegt þannig að ábyrðin dettur úr gildi. Hún tók þessu aftur á móti eins og það hefði verið ólöglegt að framkvæma root-ið.
Re: Ólöglegt að "root-a" síma frá Símanum?
Klemmi skrifaði:tdog skrifaði:Síminn á ekkert í símtækinu og hefur því ekkert að segja um hvaða hugbúnað þú setur upp á símtækið.
Nei, en ef ég sel þér hlut með uppsettum hugbúnað, þú ákveður að setja upp annan hugbúnað sem fuckar upp tækinu, er það þá í mínum verkahring að hreinsa til eftir þig og laga græjuna?
Ef þú gerir vöruna ónothæfa með hugbúnaði, en vélbúnaðurinn er í lagi, þá er það aldrei í verkahring ábyrgðaraðila að gera við það. Ef þú setur ónýtt bensín á Toyotuna þína, þá dugir lítið fyrir þig að fara og kvarta í Toyota umboðinu.
Ég dró ekki þá ályktun að símtækið væri keypt af Símanum, bara í notkun á símkerfinu þeirra, eða kæmi einungis til þeirra í viðgerð.
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Ólöglegt að "root-a" síma frá Símanum?
wicket skrifaði:Það er vel þekkt að ef menn roota Android síma eða setja inn custom kernel eða ROM að þá falli ábyrgð framleiðanda úr gildi. Það eru disclaimerar um það út um allt á XDA sem dæmi.
Ef menn roota er t.d. hægt að overklokka CPU sem er eðlilega ekki á ábyrgð framleiðanda.
Síminn, Vodafone og allir eru ekki með nein verkstæði heldur sjá Tæknivörur og Hátækni um öll viðgerðarmál. Þeir rukka væntanlega eitthvað skoðunargjald ef sími fer í gegnum verkstæðin þeirra sem viðkomandi fjarskiptafélag þarf svo að rukka inn fyrir verkstæðið.
Galaxy S 2 tækið mitt kemur t..d með risa gulan þríhyrning þegar hann bootar af því að ég er búin að setja inn custom kernel ,þannig að menn sjá strax að ég hef gert eitthvað sem var ekki mælt með. Þegar ég fór með símann minn fyrst í download mode var sagði síminn strax að ef ég myndi halda áfram að gera eitthvað myndi ábyrgðin falla úr gildi.
Ef mamma þín (væntanlega þú) rootaði símann sinn/hennar að þá er hann úr ábyrgð. Það er ekkert skrýtið. Stóra spurningin er samt, afhverju að roota síma móður þinnar ?
Annars myndi ég bara tala við verslunarstjóra, ég hef alltaf gert það þegar eitthvað vesen hefur verið og það hefur alltaf verið farsællega.
Þó það sé hægt að yfirklukka og gera allan fjandann, þá er ekki þar með sagt að allir sem rooti símana sína geri það.
Auðvitað er hægt að klúðra einhverju með því að roota símana en mér finnst fáránlegt að verksmiðjuábyrgð falli úr gildi ef maður rootar símann sinn. Hvað ef hann bilar af eðlilegum orsökum?
Re: Ólöglegt að "root-a" síma frá Símanum?
Afhverju ættu þeir að vera að eyða tíma í að skoða tæki fyrir ykkur ,sem þú ert búinn að skemma sjálfur , frítt ?
Ólöglegt , væntanlega bara átt við "ekki leyfilegt skv þeirra skilmálum" (Sem þú skrifaðir undir örugglega einhverntímann.) Tókstu fram þegar þú komst með símann í viðgerð að þú hafir gerst uppvís af glæpastarfsemi með þennan síma ?
Ólöglegt , væntanlega bara átt við "ekki leyfilegt skv þeirra skilmálum" (Sem þú skrifaðir undir örugglega einhverntímann.) Tókstu fram þegar þú komst með símann í viðgerð að þú hafir gerst uppvís af glæpastarfsemi með þennan síma ?
Nörd
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 241
- Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 03:01
- Reputation: 14
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Ólöglegt að "root-a" síma frá Símanum?
Já það var tekið fram að síminn hefði verið uppfærður í nýrri útgáfu en framleiðandinn vildi leyfa. Það var sagt að það skipti engu máli.
Re: Ólöglegt að "root-a" síma frá Símanum?
með ábyrgðina, þá er einfaldlega hægt að "unroota" síman og reseta flash counterinum og síminn er back 2 normal, ef ég leyfi mér að sletta.
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Ólöglegt að "root-a" síma frá Símanum?
wicket skrifaði:Það er vel þekkt að ef menn roota Android síma eða setja inn custom kernel eða ROM að þá falli ábyrgð framleiðanda úr gildi. Það eru disclaimerar um það út um allt á XDA sem dæmi.
Ef menn roota er t.d. hægt að overklokka CPU sem er eðlilega ekki á ábyrgð framleiðanda.
Það skiptir gjörsamlega ekki nokkru sköpuðu máli lagalega séð, á Íslandi, hvern fjandann framleiðendur láta í disclaimer(s) eða ábyrgðarskilmála sína.
Það er tveggja ára lögbundin ábyrgð á tækinu ef að það er keypt á Íslandi.
Ef að tækið bilaði við það að einhver yfirklukkaði hann og skemmdi hann þannig sjálfur, þá er það verkstæðisins að sýna fram á það.
Segi þetta bara svona til þess að enginn misskilji þetta innlegg þitt.
Það kemur engum neytanda það við hvort að síminn er í ábyrgð hjá framleiðanda eða ekki ef að hann er ennþá innan þessa tveggja ára ábyrgðartímabils frá seljanda.
Ef mamma þín (væntanlega þú) rootaði símann sinn/hennar að þá er hann úr ábyrgð. Það er ekkert skrýtið.
Nei. Það er og væri fáránlegt viðmót.
Það er hinsvegar ekki á ábyrgð seljanda að laga software bull í kaupanda.
Modus ponens
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Ólöglegt að "root-a" síma frá Símanum?
Nákvæmlega!
Ef síminn bilar hvort sem þú hefur sett in custom rom og rootað hann eða ekki, þá er það á ábyrgð framleiðanda að bæta úr því.
Hugsið ykkur bara ef ykkur væri seld fartölva með Windows Vista. Ef þið setjið upp Windows 7 og tölvan bilar, er hún þá dottin úr ábyrgð?
Ef svo óheppilega vill til að einhverjum tekst að skemma símann sinn með því að yfirklukka hann eða eitthvað slíkt, þá er það í höndum verkstæðisins að sýna fram á að það hafi verið það sem skemmdi símann.
Ef síminn bilar hvort sem þú hefur sett in custom rom og rootað hann eða ekki, þá er það á ábyrgð framleiðanda að bæta úr því.
Hugsið ykkur bara ef ykkur væri seld fartölva með Windows Vista. Ef þið setjið upp Windows 7 og tölvan bilar, er hún þá dottin úr ábyrgð?
Ef svo óheppilega vill til að einhverjum tekst að skemma símann sinn með því að yfirklukka hann eða eitthvað slíkt, þá er það í höndum verkstæðisins að sýna fram á að það hafi verið það sem skemmdi símann.
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Ólöglegt að "root-a" síma frá Símanum?
KermitTheFrog skrifaði:Ef síminn bilar hvort sem þú hefur sett in custom rom og rootað hann eða ekki, þá er það á ábyrgð framleiðanda að bæta úr því.
What? Nei. Seljanda á Íslandi. Ekki gera þennan þráð maukruglandi.
Modus ponens
Re: Ólöglegt að "root-a" síma frá Símanum?
Afhverju eru þið að bera saman síma og tölvur hérna. Ef tölvan væri með stýrikerfi sem kæmi í veg fyrir yfirklukkun á vélbúnaði ofl og þú myndir setja annað stýrikerfi og rústa vélinni í yfirklukkun þá væri ekkert eðlilegra en að tölvan væri dottin úr ábyrgð.
Ef þú fengir þér bíl og flash-ar í honum kveikjuheilan og rústaðir tímanum og allt færi í fokk, myndirðu krefjast þess að bílaumboðið bæri ábyrgð á því?
Þetta er bara svo rangt hjá þér, sönnunarbyrgðin er kúnnans sbr neytendalög
"Sönnunarbyrði
Neytandi ber sönnunarbyrðina fyrir því að söluhlutur sé haldinn galla og ber honum að sanna tvennt. Annars vegar að hluturinn sé haldinn galla og hins vegar að hann hafi verið það við afhendingu"
Ef þú fengir þér bíl og flash-ar í honum kveikjuheilan og rústaðir tímanum og allt færi í fokk, myndirðu krefjast þess að bílaumboðið bæri ábyrgð á því?
Gúru skrifaði:Það skiptir gjörsamlega ekki nokkru sköpuðu máli lagalega séð, á Íslandi, hvern fjandann framleiðendur láta í disclaimer(s) eða ábyrgðarskilmála sína.
Það er tveggja ára lögbundin ábyrgð á tækinu ef að það er keypt á Íslandi.
Ef að tækið bilaði við það að einhver yfirklukkaði hann og skemmdi hann þannig sjálfur, þá er það verkstæðisins að sýna fram á það.
Þetta er bara svo rangt hjá þér, sönnunarbyrgðin er kúnnans sbr neytendalög
"Sönnunarbyrði
Neytandi ber sönnunarbyrðina fyrir því að söluhlutur sé haldinn galla og ber honum að sanna tvennt. Annars vegar að hluturinn sé haldinn galla og hins vegar að hann hafi verið það við afhendingu"
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Ólöglegt að "root-a" síma frá Símanum?
Tiger skrifaði:Þetta er bara svo rangt hjá þér, sönnunarbyrgðin er kúnnans sbr neytendalög
"Sönnunarbyrði
Neytandi ber sönnunarbyrðina fyrir því að söluhlutur sé haldinn galla og ber honum að sanna tvennt. Annars vegar að hluturinn sé haldinn galla og hins vegar að hann hafi verið það við afhendingu"
Þú ert semsagt í glasi.
Heldur þú að einungis gallar sem að voru til staðar við afhendingu á vörunni falli undir ábyrgð?
Það er alveg greinilegt að þessi tilvitnun þín á ekki við um þar sem að við erum að ræða hérna
og ef ég man rétt, sem mig grunar að mig geri ekki klukkan 01:30, þá á þetta við um x margra daga skilarétt á
vörum vegna galla. Þá ber þér akkúrat að sanna að hluturinn sé gallaður og að hann hafi verið það við afhendingu
sem að væri þá algjörlega rökrétt undir þeim kringumstæðum.
Það að seljandi fengi alltaf að segja um breytta síma "Neibb, það er búið að yfirklukka hann, ég ber ekki ábyrgð á x bilun"
og þyrfti þá ekki að sinna lögbundinni ábyrgð væri gjörsamlega órökrétt. Á kaupandi að sanna að hann hafi ekki verið yfirklukkaður? What?
Ef að verkstæðið er það óhæft að það gæti ekki séð að hann hafi verið skemmdur með yfirklukkun
hvernig ætti það þá að sjá að síminn er rootaður í fyrsta lagi? Og hvað myndi stöðva einhvern frá því að plata svo óhæft verkstæði,
eftir að hafa skemmt símann með yfirklukkun sjálfur, með því að setja upp default installið aftur? Ekkert.
Tiger skrifaði:Ef [..]þú myndir [..] rústa vélinni í yfirklukkun þá væri ekkert eðlilegra en að tölvan væri dottin úr ábyrgð.
Að sjálfsögðu. Er einhver að halda öðru fram hérna?
Modus ponens
Re: Ólöglegt að "root-a" síma frá Símanum?
Samsung sími fer úr ábyrgð á meðan hann er rootaður en aftur í ábyrgð ef hann er unrootaður fult um þetta á google
CIO með ofvirkni
-
- has spoken...
- Póstar: 176
- Skráði sig: Sun 06. Feb 2011 14:50
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Ólöglegt að "root-a" síma frá Símanum?
hfwf skrifaði:með ábyrgðina, þá er einfaldlega hægt að "unroota" síman og reseta flash counterinum og síminn er back 2 normal, ef ég leyfi mér að sletta.
Ja einmitt, ég setti bara upp stock dót á simann og for svo með hann i viðgerð þegar myndavelin og hátalarar fóru i fokk.
Fékk simann til baka að kostnaðar lausu, svo veit ég að einhver bjáni í hátækni reyndi að senda sima til htc, sá var með custom bootloader, og þeir heimtuðu að skipta um móðurborð á kostnað eiganda.
Svo held ég að það sé mest til í svarinu hér að ofan, starfsmaðurinn gubbaði útúrsér "ólöglegt" þegar hann hefði átt að útskýra þetta almenilega.
Hélt það væri nokkuð vitað að það kippir símanum úr viðgerð að fikta í stýrikerfi eða roota.