Fermingarvél 200þús
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 1
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 13:05
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Fermingarvél 200þús
Góðan daginn,
Þannig er mál með vexti að ég var að fermast í gær og var að pæla í því hvort þið gætuð hjálpað mér með val á fartölvu.
Ég á inni gjöf frá foreldrum mínum og smá pening sjálfur sem saman verður ca. 200k.
Sú vél þyrfti að höndla ágæta mynd, hljóð og ritvinnslu og auðvitað væri gott ef hún tæki nokkra leiki í nefið í leiðinni.
Er búinn að skoða með bróður mínum tvær Asus vélar;
http://buy.is/product.php?id_product=9208531
http://buy.is/product.php?id_product=9208745
Væri fínt að fá nokkur svör, þá varðandi þessar tvær og hvort það séu fleiri vélar sem passa í þetta budget og kröfur.
Takk fyrir okkur og eigið góðan dag!
Þannig er mál með vexti að ég var að fermast í gær og var að pæla í því hvort þið gætuð hjálpað mér með val á fartölvu.
Ég á inni gjöf frá foreldrum mínum og smá pening sjálfur sem saman verður ca. 200k.
Sú vél þyrfti að höndla ágæta mynd, hljóð og ritvinnslu og auðvitað væri gott ef hún tæki nokkra leiki í nefið í leiðinni.
Er búinn að skoða með bróður mínum tvær Asus vélar;
http://buy.is/product.php?id_product=9208531
http://buy.is/product.php?id_product=9208745
Væri fínt að fá nokkur svör, þá varðandi þessar tvær og hvort það séu fleiri vélar sem passa í þetta budget og kröfur.
Takk fyrir okkur og eigið góðan dag!
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Fermingarvél 200þús
Nú eru nokkur ár síðan ég var í grunnskóla en seinast þegar ég vissi þá eru grunnskólanemendur ekki farnir að mæta með ferðatölvur í skólann. Svo að ég leyfi mér að spyrja. Ertu eitthvað að fara að ferðast með vélina?
Ef þú ert að fara að ferðast með vélina þá getur þú gleymt því að eiga ferðatölvu með 17" skjá, þær eru allt of fyrirferðamiklar.
Ef þú ert ekki að fara að ferðast með vélina þá myndi ég alvarlega íhuga það að versla mér borðtölvu í staðinn, þú getur fengið margfalt öflugri borðtölvu en nokkurtíman ferðatölvu fyrir þennan pening.
Ef þú ert annars alveg 100% fastur á því að versla þér ferðatölvu þá hef ég ekkert nema gott um Asus að segja, þær eru ódýrar, endast ágætlega og eru oftast þokkalega kraftmiklar svo að þú ert að fá alveg þónokkuð mikið fyrir peninginn með þeim.
Ef þú ert að fara að ferðast með vélina þá getur þú gleymt því að eiga ferðatölvu með 17" skjá, þær eru allt of fyrirferðamiklar.
Ef þú ert ekki að fara að ferðast með vélina þá myndi ég alvarlega íhuga það að versla mér borðtölvu í staðinn, þú getur fengið margfalt öflugri borðtölvu en nokkurtíman ferðatölvu fyrir þennan pening.
Ef þú ert annars alveg 100% fastur á því að versla þér ferðatölvu þá hef ég ekkert nema gott um Asus að segja, þær eru ódýrar, endast ágætlega og eru oftast þokkalega kraftmiklar svo að þú ert að fá alveg þónokkuð mikið fyrir peninginn með þeim.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1504
- Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
- Reputation: 38
- Staðsetning: Akranes
- Staða: Ótengdur
Re: Fermingarvél 200þús
http://tolvutek.is/vara/hp-630-lj514ut-fartolva
ég á svona keypti hana á 75 þúsund á buy.is sérpöntun þannig hún er ekki þarna inná
en hún er fínt í flest .
Samt ekkert rosaleg í tölvuleiki samt hef ég verið að spila þunga leiki,
Annars fékk ég acer vél í fermingargjöf 2008 fín vél nema hún datt í gólfið og brotnaði flækti snúruna .
ég á svona keypti hana á 75 þúsund á buy.is sérpöntun þannig hún er ekki þarna inná
en hún er fínt í flest .
Samt ekkert rosaleg í tölvuleiki samt hef ég verið að spila þunga leiki,
Annars fékk ég acer vél í fermingargjöf 2008 fín vél nema hún datt í gólfið og brotnaði flækti snúruna .
-
- Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: Fermingarvél 200þús
Ég hóf þennan þráð fyrir hann bróður minn.
Við viljum meina að fartölvur séu betri kostur þar sem þær taka minna pláss, hægt að ferðast með þær og þá þarf hann ekki að kaupa sér eitt stk þegar hann útskrifast svo úr grunnskólanum.
Ég er sammála Garðari með hvað er leiðinlegt að vera að drösslast með 17" flykki í töskuni daginn út og daginn inn enda benti honum á 15" týpuna. Af einhverjum ástæðum er hann samt svo ástfanginn af þessu 17" concept'i. Er það mikið betra að vera með 17"? Hef sjálfur bara átt vélar með 17" og 7" svo ég get í rauninni ekki dæmt á milli 17" og 15".
Er þessi; http://buy.is/product.php?id_product=9208745 ,'Skíturinn' eða? Er hægt að fá betri vél á svipaðann pening?
Við viljum meina að fartölvur séu betri kostur þar sem þær taka minna pláss, hægt að ferðast með þær og þá þarf hann ekki að kaupa sér eitt stk þegar hann útskrifast svo úr grunnskólanum.
Ég er sammála Garðari með hvað er leiðinlegt að vera að drösslast með 17" flykki í töskuni daginn út og daginn inn enda benti honum á 15" týpuna. Af einhverjum ástæðum er hann samt svo ástfanginn af þessu 17" concept'i. Er það mikið betra að vera með 17"? Hef sjálfur bara átt vélar með 17" og 7" svo ég get í rauninni ekki dæmt á milli 17" og 15".
Er þessi; http://buy.is/product.php?id_product=9208745 ,'Skíturinn' eða? Er hægt að fá betri vél á svipaðann pening?
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
-
- Gúrú
- Póstar: 597
- Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
- Reputation: 3
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Re: Fermingarvél 200þús
Ég nota sjálfur : http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2150
En sé dáldið eftir að hafa keypt svona öfluga tölvu þar sem ég nota hana eiginlega ekkert :p, en hún á að ráða við alla leiki í basic gæðum. Tekur LoL í ultra & wow í ultra.
En ef þú ert að leita þér að leikjavél þá ættiru ekki að kaupa þér fartölvu.
En sé dáldið eftir að hafa keypt svona öfluga tölvu þar sem ég nota hana eiginlega ekkert :p, en hún á að ráða við alla leiki í basic gæðum. Tekur LoL í ultra & wow í ultra.
En ef þú ert að leita þér að leikjavél þá ættiru ekki að kaupa þér fartölvu.
Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence
Re: Fermingarvél 200þús
Ekki að ég sé að reyna að sprengja einhverjar draumórablöðrur en hann verður aldrei sáttur með að kaupa sér 17" fartölvu núna og nota hana líka þegar hann er kominn í menntaskóla (þú talar um að kaupa fartölvu núna því að það er hvort eð er eitthvað sem þarf eftir 3 ár).
Það sem borgar sig að horfast í augu við er að fartölva er fartölva og fartölvur eru ekki hannaðar til að spila leiki (jújú, það eru til tölvur sem *geta* það, en þær eru skrýpi). Ef leikjaspilun er það sem á að gera þá er mun betra að skoða hvernig er hægt að gera vinnusvæðið compact með einhverri borðtölvu og vinna með það frá fyrsta degi. Ef það er algjört möst að þetta sé fartölva, einhverra hluta vegna, þá myndi ég aldrei skoða neitt stærra en 15".
Prufaðu að henda eins og einni steinhellu (svona 20x40 væri örugglega fín stærð) í töskuna hans og láttu hann ganga um með það í einn dag. Ef hann sér ekkert að því þá getið þið farið að skoða svona 17" vitleysu.
Það sem borgar sig að horfast í augu við er að fartölva er fartölva og fartölvur eru ekki hannaðar til að spila leiki (jújú, það eru til tölvur sem *geta* það, en þær eru skrýpi). Ef leikjaspilun er það sem á að gera þá er mun betra að skoða hvernig er hægt að gera vinnusvæðið compact með einhverri borðtölvu og vinna með það frá fyrsta degi. Ef það er algjört möst að þetta sé fartölva, einhverra hluta vegna, þá myndi ég aldrei skoða neitt stærra en 15".
Prufaðu að henda eins og einni steinhellu (svona 20x40 væri örugglega fín stærð) í töskuna hans og láttu hann ganga um með það í einn dag. Ef hann sér ekkert að því þá getið þið farið að skoða svona 17" vitleysu.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1051
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Reputation: 58
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Fermingarvél 200þús
Rólegur á að bera saman þyngdir
Held að svona steinhella sé svona 15 - 20 kg
Held að svona steinhella sé svona 15 - 20 kg
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1504
- Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
- Reputation: 38
- Staðsetning: Akranes
- Staða: Ótengdur
Re: Fermingarvél 200þús
dori skrifaði:Ekki að ég sé að reyna að sprengja einhverjar draumórablöðrur en hann verður aldrei sáttur með að kaupa sér 17" fartölvu núna og nota hana líka þegar hann er kominn í menntaskóla (þú talar um að kaupa fartölvu núna því að það er hvort eð er eitthvað sem þarf eftir 3 ár).
Það sem borgar sig að horfast í augu við er að fartölva er fartölva og fartölvur eru ekki hannaðar til að spila leiki (jújú, það eru til tölvur sem *geta* það, en þær eru skrýpi). Ef leikjaspilun er það sem á að gera þá er mun betra að skoða hvernig er hægt að gera vinnusvæðið compact með einhverri borðtölvu og vinna með það frá fyrsta degi. Ef það er algjört möst að þetta sé fartölva, einhverra hluta vegna, þá myndi ég aldrei skoða neitt stærra en 15".
Prufaðu að henda eins og einni steinhellu (svona 20x40 væri örugglega fín stærð) í töskuna hans og láttu hann ganga um með það í einn dag. Ef hann sér ekkert að því þá getið þið farið að skoða svona 17" vitleysu.
Þá bara kaupa nýja 3 ár í það ég fékk tölvu í fermingargjöf fyrir 4 árum og hún er ónýt skemmdist 2009 þannig ég keypti mér aðra sem skemmdist svo 2011 þannig keypti mér aðra 2011 einhvað harðdiskstengt samt á tölvu númer 2 .
-
- Vaktari
- Póstar: 2105
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 175
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Fermingarvél 200þús
Kaupa fartölvu fyrir sirka 100-130
Láta skipta harða diskinum út fyrir Western Digital BLACK disk
Black diskar eru í 5 ára ábyrgð til samanburðar við venjulega (western digital green eða blue) sem eru bara í ábyrgð í tvö ár.
Harðdiskavandamál leyst.
Tökum tvo Western Digital harða diska til samanburðar:
500gb Western Digital Blue: 5400 snúningar pr mín/8mb buffer/Tveggja ára ábyrgð/16.950kr.-
500gb Western Digital Black: 7200 snúningar pr mín/16mb buffer/Fimm ára ábyrgð/23.950kr.-
Verðin á hlutunum eru frá @tt.is.
Þó svo að raftækjabúðir séu skyldugar til að veita tveggja ára ábyrgð gilda aðeins breyttar reglur um WD black diskana. Hægt er að tala við starfsmenn búðarinnar sem diskurinn var keyptur í, og þeir geta sent hann til framleiðanda vegna bilunar eftir að tveggja ára raftækjaábyrgðin rennur út. Það ferli ætti að vera neytandanum að kostnaðarlausu.
Láta skipta harða diskinum út fyrir Western Digital BLACK disk
Black diskar eru í 5 ára ábyrgð til samanburðar við venjulega (western digital green eða blue) sem eru bara í ábyrgð í tvö ár.
Harðdiskavandamál leyst.
Tökum tvo Western Digital harða diska til samanburðar:
500gb Western Digital Blue: 5400 snúningar pr mín/8mb buffer/Tveggja ára ábyrgð/16.950kr.-
500gb Western Digital Black: 7200 snúningar pr mín/16mb buffer/Fimm ára ábyrgð/23.950kr.-
Verðin á hlutunum eru frá @tt.is.
Þó svo að raftækjabúðir séu skyldugar til að veita tveggja ára ábyrgð gilda aðeins breyttar reglur um WD black diskana. Hægt er að tala við starfsmenn búðarinnar sem diskurinn var keyptur í, og þeir geta sent hann til framleiðanda vegna bilunar eftir að tveggja ára raftækjaábyrgðin rennur út. Það ferli ætti að vera neytandanum að kostnaðarlausu.
Síðast breytt af DJOli á Mán 26. Mar 2012 17:10, breytt samtals 2 sinnum.
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 951
- Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
- Reputation: 0
- Staðsetning: Vesturbær
- Staða: Ótengdur
Re: Fermingarvél 200þús
Ég og allir vinir mínir ætluðum að vera geðveikt sniðugir og kaupa okkur fartölvur þegar að við myndum ferma okkur, núna í dag eru þær allar ónýtar/farnar. Ég var tárum næst þegar að ég fattaði hversu mikil mistök ég hafði gert með því að kaupa mér fartölvu í stað borðtölvu, og núna í dag er ég kominn í menntaskóla og keypti mér sér fartölvu til að taka hana með í skólan, hef kanski gert það svona 10 sinnum.
tl;dr
borðtölva > fartölva
tl;dr
borðtölva > fartölva
|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !
-
- Kóngur
- Póstar: 6399
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 466
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Fermingarvél 200þús
fyrir þennan pening. Borðtölva!
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1504
- Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
- Reputation: 38
- Staðsetning: Akranes
- Staða: Ótengdur
Re: Fermingarvél 200þús
Victordp skrifaði:Ég og allir vinir mínir ætluðum að vera geðveikt sniðugir og kaupa okkur fartölvur þegar að við myndum ferma okkur, núna í dag eru þær allar ónýtar/farnar. Ég var tárum næst þegar að ég fattaði hversu mikil mistök ég hafði gert með því að kaupa mér fartölvu í stað borðtölvu, og núna í dag er ég kominn í menntaskóla og keypti mér sér fartölvu til að taka hana með í skólan, hef kanski gert það svona 10 sinnum.
tl;dr
borðtölva > fartölva
Kaupa sér bara tölvu þá á hverju ári allavega geri ég það.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 951
- Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
- Reputation: 0
- Staðsetning: Vesturbær
- Staða: Ótengdur
Re: Fermingarvél 200þús
pattzi skrifaði:Victordp skrifaði:Ég og allir vinir mínir ætluðum að vera geðveikt sniðugir og kaupa okkur fartölvur þegar að við myndum ferma okkur, núna í dag eru þær allar ónýtar/farnar. Ég var tárum næst þegar að ég fattaði hversu mikil mistök ég hafði gert með því að kaupa mér fartölvu í stað borðtölvu, og núna í dag er ég kominn í menntaskóla og keypti mér sér fartölvu til að taka hana með í skólan, hef kanski gert það svona 10 sinnum.
tl;dr
borðtölva > fartölva
Kaupa sér bara tölvu þá á hverju ári allavega geri ég það.
Fartölvan var nær dauða en lífi 2010 (fermdi mig 2009) náði að skipta fyrir borðtölvu sem að var keypt 2008 og er hún en í fullu fjöri núna !
|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !
Re: Fermingarvél 200þús
Settu þetta bara inn á læsta bók þangað til þú verður 18 og fáðu þér eitthvað almennilegt þá fyrir peninginn
Tölvan: Örgjörvi: Intel i5 3570k Skjákort: Gigabyte HD7870 OC Version Harður diskur: Mushkin Chronos 120 GB SSD Vinnsluminni: Corsair Vengeance 2x4 GB 1600 mhz Örgjörvakæling: Noctua NH-D14 Aflgjafi: Thermaltake 775w
Microsoft Certified Technology Specialist Windows 7 Configuring
Microsoft Certified Technology Specialist Windows 7 Configuring
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Fermingarvél 200þús
Mjög fáir sem nota ennþá fermingar-fartölvurnar sínar í menntaskóla því þær eru annaðhvort bara orðnar of "lélegar" eða illa farnar. Rafhlaðan orðin léleg og fleira.
Borðtölva er margfalt betri kostur, ég á meira að segja ennþá mína vél og ég fermdist 2007 og er hún í fullu fjöri.
En ætla að vona að þú sért ekki að eyða of miklu af þínum pening. Er ótrúlega sáttur í dag hvað ég eyddi litlu af mínum fermingarpeningum þó að ég var ekkert svo ánægður á þínum aldri
Borðtölva er margfalt betri kostur, ég á meira að segja ennþá mína vél og ég fermdist 2007 og er hún í fullu fjöri.
En ætla að vona að þú sért ekki að eyða of miklu af þínum pening. Er ótrúlega sáttur í dag hvað ég eyddi litlu af mínum fermingarpeningum þó að ég var ekkert svo ánægður á þínum aldri
Re: Fermingarvél 200þús
Ég fermdist 2010 og fékk HP Dv6 vél... ennþá í fullu fjöri!
I5 4670k @ 3,4| GA-Z87X-D3H| 8Gb DDR3 | Asus Gtx 770 |1TB HDD |64 GB Crucial M4| CM 720W| CM 690
Re: Fermingarvél 200þús
Góð borðtölva, kassi, skjár e.t.c. er eitthvað sem þú getur uppfært á ódýran hátt fyri leiki framtíðarinnar.
Svo kaupir þú þér ThinkPad EDGE fyrir skólann
Svo kaupir þú þér ThinkPad EDGE fyrir skólann
Re: Fermingarvél 200þús
braudrist skrifaði:Rólegur á að bera saman þyngdir
Held að svona steinhella sé svona 15 - 20 kg
Ég sendi nú link og stakk uppá hellu. Það er gefið upp hvað þær eru þungar þarna... hún er 11,4kg...
-
- Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: Fermingarvél 200þús
Stráksi er mikið í mynd og hljóð vinnslu. Hann ætlar ekki að hafa marga leiki en ef reynslur mínar af fartölvun segja mér eitthvað þá endar það alltaf þannig. Hvort sem hann er með leiki eða ekki, er þessi vél þá ekki besti kosturinn fyrir þennan pening? http://buy.is/product.php?id_product=9208531
Ég fékk fartölvu í fermingar gjöf rétt eins og hann og vil ég meina að ég hefði ekki getað verið ánægðari. Ég var ekki jafn mikið inní þessu tölvu dóti þá og ég er í dag og sú tölva var ömurleg og allt annað en kraftmikil. Samt sem áður var það ekkert annað en þægindi að eiga fartölvu.
Held annars að hann sé búinn að negla hana niður, annars vill hann frekar fartölvu, en við erum samt sem áður opnir fyrir uppástungum á þráðinn.
Sé alla pro-borðtölvu póstana ykkar og er ég sammála þeim en þykir samt betra að eiga fartölvu 'líka'.
Ég fékk fartölvu í fermingar gjöf rétt eins og hann og vil ég meina að ég hefði ekki getað verið ánægðari. Ég var ekki jafn mikið inní þessu tölvu dóti þá og ég er í dag og sú tölva var ömurleg og allt annað en kraftmikil. Samt sem áður var það ekkert annað en þægindi að eiga fartölvu.
Held annars að hann sé búinn að negla hana niður, annars vill hann frekar fartölvu, en við erum samt sem áður opnir fyrir uppástungum á þráðinn.
Sé alla pro-borðtölvu póstana ykkar og er ég sammála þeim en þykir samt betra að eiga fartölvu 'líka'.
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 213
- Skráði sig: Fös 18. Feb 2011 17:59
- Reputation: 2
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Fermingarvél 200þús
Leikjavél W10 Pro
| i7 10700k | | Corsair 32GB 4x8GB 3600MHz | MSI GeForce GTX 2080ti | Asus Z490-Prime-A| Corsair RM 750| 2x Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD |Corsair 570x| ]Custom Vatnskæling EK|
Server
| i5 10600k |Artic freezer | Corsair 2*8GB |Asus Z490 |Corsair RM 850 |Samsung 500gb 980 Pro NVMe/M.2 SSD | HDD: 48Tb | Corsair 400d|
| i7 10700k | | Corsair 32GB 4x8GB 3600MHz | MSI GeForce GTX 2080ti | Asus Z490-Prime-A| Corsair RM 750| 2x Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD |Corsair 570x| ]Custom Vatnskæling EK|
Server
| i5 10600k |Artic freezer | Corsair 2*8GB |Asus Z490 |Corsair RM 850 |Samsung 500gb 980 Pro NVMe/M.2 SSD | HDD: 48Tb | Corsair 400d|
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 283
- Skráði sig: Mið 11. Maí 2005 21:28
- Reputation: 54
- Staðsetning: Breidholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Fermingarvél 200þús
keypti mér nú medal gódar hljómgræjur fyrir fermingarpeninginn minn fyrir um 13 árum sídan og thaer svínvirka enn (eda allavega Video er enn í lagi og ekkert ad hátalarakerfinu), nota thessar græjur sem tolvuhátalarana, so hef aldrei thurft ad fjárfesta í thannig, hef aldrei átt fartolvu en nánast allir í fjolskyldunni hafa keypt a.m.k fleiri en eina, hljómar einsog léleg fjárfesting ad vera eyda 200k í eitthvad sem endist líklega ekki í meira en 3ár
ef ég skrifa kb þá meina ég kilobyte!!!
-
- Nörd
- Póstar: 111
- Skráði sig: Mán 05. Mar 2012 23:51
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Fermingarvél 200þús
Fermist núna og það eru 2 ár í að klára grunnskóla.. Í flestum menntaskólum er nánast óþarfi að hafa fartölvu og í mörgum er bannað að hafa þær opnar í tímum. Fartölva er fjárfesting uppá svona 3 ár. Sé það ekki borga sig að eyða fermingarpeningunum sínum í fartölvu svona ungur. Frekar borðtölvu eða láta þá ávaxtast á banka
-
- Geek
- Póstar: 825
- Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
- Reputation: 0
- Staðsetning: Grafarvogur
- Staða: Ótengdur
Re: Fermingarvél 200þús
Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD
-
- /dev/null
- Póstar: 1408
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Reputation: 2
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: Fermingarvél 200þús
Vitleysa að vera að kaupa sér leikjafartölvu. Ef þú ætlar að fá þér tölvu sem spilar leiki létt þá færðu þér borðtölvu, færð tölvert meira fyrir peninginn þannig. Ég færi í þessa vél ef ég væri að fara að kaupa mér tilbúna borðtölvu fyrir 200k.
En ef þú ert alveg að deyja í fartölvu þá færi ég í þessa. Þetta er frábær skólavél, tala svo ekki um ef þú myndir henda einum SSD í hana með
En ef þú ert alveg að deyja í fartölvu þá færi ég í þessa. Þetta er frábær skólavél, tala svo ekki um ef þú myndir henda einum SSD í hana með
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846