Unity fyrir Android og iOS frítt til 8. apríl

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Unity fyrir Android og iOS frítt til 8. apríl

Pósturaf Haxdal » Fim 22. Mar 2012 22:11

Var að glugga í Unity fréttabréfið og sá að Android og iOS viðbæturnar við Unity 3.x eru ókeypis til 8. Apríl.
Datt í hug að benda á þetta hérna ef einhverjum Vaktara skyldi langa að spreyta sig í 3D leikjasmíði fyrir Android/iOS :)

https://store.unity3d.com/products


Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <

Skjámynd

Marmarinn
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Mið 13. Feb 2008 16:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Unity fyrir Android og iOS frítt til 8. apríl

Pósturaf Marmarinn » Fös 23. Mar 2012 00:47

athyglisvert. tékka á þessu.

hefur þú notað þetta?

spurning, hvað gerist eftir 8.apríl? þarf að kaupa það sem maður downloadar?