Góðan dag
Nú langar mig að spyrja hvort að þið vitið um einhverja leið til að setja nokia maps á Android síma, sgs2 helst þá.
Var mjög hrifinn af nokia maps þegar ég var með nokia.
Kv. PepsiMaxIsti
Nokia maps á Android
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 589
- Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
- Reputation: 4
- Staðsetning: Garðabær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
- Gúrú
- Póstar: 565
- Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
- Reputation: 45
- Staða: Ótengdur
Re: Nokia maps á Android
Nokkuð viss um að það sé ekki hægt - þetta er stórt selling point fyrir Nokia svo ég held þetta sé bara fáanlegt í WP7 og Symbian.
Prófaðu Google Maps - getur virkjað Navigation með þessu hér:
http://forum.xda-developers.com/showthr ... ?t=1007132
Prófaðu Google Maps - getur virkjað Navigation með þessu hér:
http://forum.xda-developers.com/showthr ... ?t=1007132
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 589
- Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
- Reputation: 4
- Staðsetning: Garðabær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Nokia maps á Android
steinarorri skrifaði:Nokkuð viss um að það sé ekki hægt - þetta er stórt selling point fyrir Nokia svo ég held þetta sé bara fáanlegt í WP7 og Symbian.
Prófaðu Google Maps - getur virkjað Navigation með þessu hér:
http://forum.xda-developers.com/showthr ... ?t=1007132
Jamm, er með gmaps, en fynnst það ekki nógu þægilegt, hef verið að nota Navigon, en það virkar ekki á ICS enþá allavega, en var mjög sáttur með nokia maps.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Nokia maps á Android
Checkaðu á OsmAnd
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Nokia maps á Android
Já Nokia er með stórt forskot í kortunum þar sem þeir eiga fyrirtækið sem gerir kortin og önnur fyrirtæki eins og Garmin nota.
Have spacesuit. Will travel.