C# hjálp


Höfundur
Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

C# hjálp

Pósturaf Páll » Mið 21. Mar 2012 09:34

Ég veit að þetta er easy enn ég bara skil ekki afhverju þetta virkar ekki :S


Til að finna rúmmál kúlu notum við jöfnuna: R = 4/3 * pí *r3
Þar sem R = Rúmmál r= Radíus pí= 3.14
Skrifaðu forrit sem biður um radíus bolta í sentímetrum og reiknar út rúmmál hans með 2 aukastöfum.
Dæmi:
Hver er radíus boltans? 5,2
Eftirfarandi skrifast á skjáinn:
Rúmmál boltans er: 441,73 rúmsentimetrar


Minn kóði:

Kóði: Velja allt

     //strengirnir
            double radius = 0, rummal = 0, pi = 3.14;


            Console.WriteLine("Vinsamlegast sláðu inn radíus bolta í sentímetrum ");
            radius = Double.Parse(Console.ReadLine());

            rummal =  4/3 * radius * pi ;


            Console.WriteLine("Rúmmálið er = "+rummal);

            Console.ReadLine();//bremsa


Hver er vitleysan hjá mér?




hrabbi
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Fim 07. Feb 2008 00:14
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: C# hjálp

Pósturaf hrabbi » Mið 21. Mar 2012 09:52

Heiltöludeilingin 4/3 = 1.
Prófaðu 4.0/3...




Höfundur
Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: C# hjálp

Pósturaf Páll » Mið 21. Mar 2012 09:58

hrabbi skrifaði:Heiltöludeilingin 4/3 = 1.
Prófaðu 4.0/3...


Nibb virkar ekki.




hrabbi
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Fim 07. Feb 2008 00:14
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: C# hjálp

Pósturaf hrabbi » Mið 21. Mar 2012 10:02

Kóði: Velja allt

rummal =  4.0/3 * radius * pi ;

?
Virkar fínt hjá mér...




Höfundur
Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: C# hjálp

Pósturaf Páll » Mið 21. Mar 2012 10:18

hrabbi skrifaði:

Kóði: Velja allt

rummal =  4.0/3 * radius * pi ;

?
Virkar fínt hjá mér...


Já þetta er komið hjá mér, var bara að gera eitthverja klaufavillu :)

Takk



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16547
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2129
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

C# hjálp

Pósturaf GuðjónR » Mið 21. Mar 2012 10:28

En að hafa (4/3) í sviga?
Eða setja gildið 1,3333333 í staðin?




Höfundur
Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: C# hjálp

Pósturaf Páll » Mið 21. Mar 2012 10:33

Er nú að vesenast með annað dæmi, hvernig geri ég þetta?

3. Skrifa út öll s í textanum og setja % þar sem önnur tákn/stafir ættu að vera.




codec
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 342
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 12:53
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: C# hjálp

Pósturaf codec » Mið 21. Mar 2012 11:43

Glímdu nú aðeins við þetta sjálfur áður en þú spyrð hér, það er eina (besta) leiðin til að læra.



Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: C# hjálp

Pósturaf Frantic » Mið 21. Mar 2012 11:57

Páll skrifaði:Er nú að vesenast með annað dæmi, hvernig geri ég þetta?

3. Skrifa út öll s í textanum og setja % þar sem önnur tákn/stafir ættu að vera.


Forritun byggist á rökhugsun.
Þetta er bara for lúppa og ein falleg if setning.

1. Lúppar í gegnum streng, þ.e. tekur einn staf í einu og setur í gegnum if setningu.
2. If stafur[i].ToLower er samasem 's' -> Skrifa út stafur[i] ANNARS -> Skrifa út '%'

Getur bæði skrifað þetta út í if setningunni og notar þá Console.Write() í staðinn fyrir WriteLine svo þetta komi í sömu línunni eða þú getur líka gert nýrStrengur += stafur[i] og skrifar svo út nýrStrengur.

Get ekki hjálpað þér meira án þess að gera þetta fyrir þig.