Einhver hérna sem hefur komið nálægt Apple app forritun? Ég er að reyna að gera app klárt í prófun og er í tómu tjóni með að komast í gegnum allt þetta certificate drasl sem maður þarf að gera og sama hvað ég hef gúglað þá finn ég hvergi lausn á þessu vandamáli sem er fyrir mér núna
Málið er að ég á, samkvæmt leiðbeiningum (skref 9 og 10), að ná í iPhone developement certificate frá Apple, fara svo í Keychain Access og converta því þar yfir í P12 skrá en þegar ég fer í "Export Items" og ætla að velja "Personal Information Exchange (.p12)" þá er ekki hægt að velja það og sama hvað ég er búinn að reyna og gúgla þá finn ég ekki lausn á þessu
Einhver hérna með eitthvað vit á þessu?
iPhone/iPad forritun, vandamál með Keychan Access
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1127
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Reputation: 8
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
iPhone/iPad forritun, vandamál með Keychan Access
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1127
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Reputation: 8
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Re: iPhone/iPad forritun, vandamál með Keychan Access
Never mind! Leysti þetta vandamál sjálfur Ef einhver skyldi lenda í þessu líka þá var nóg að smella á revoke fyrir certificate-ið í Provisioning Portal hjá Apple og fara í gegnum það sem þarf að gera til að búa það til aftur og þá virkaði restin sem var ekki að virka hjá mér
Vissi að ég var aðeins of fljótur á mér að pósta hér, datt í hug að það yrði fátt um svör og að ég myndi líklega leysa þetta fljótlega sjálfur, en það sakaði þó ekki að prófa
Vissi að ég var aðeins of fljótur á mér að pósta hér, datt í hug að það yrði fátt um svör og að ég myndi líklega leysa þetta fljótlega sjálfur, en það sakaði þó ekki að prófa
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]