Codec pælingar

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Codec pælingar

Pósturaf dori » Fim 15. Mar 2012 14:50

Ég er með einhver myndbönd sem eru tekin upp á einhverja basic heimilis myndbandstökuvél. Þeir skila sér í .avi container og kóðaðir í mpeg eins og sést hérna fyrir neðan. Það sem ég er að velta fyrir mér er hvað væri best fyrir mig að gera til að encoda þetta þannig að ég tapi ekki þeim litlu gögnum sem eru þarna fyrir og þannig að það sé þægilegt að horfa á þetta á iPad/iPhone og stærri Android símum (3" skjár+). Hugsanlega vil ég líka streyma þessu (þá þyrfti ég væntanlega að "hinta" myndböndin).

Er einhvern codec snillingur sem veit hvað væri best að gera? Þau tól sem ég hef eru ffmpeg/mencoder svo að það væri fínt ef það væri hægt að nota þau í þetta.

Quicktime skrifaði:Microsoft MPEG-4 V2, 512 x 384, Millions
Microsoft MPEG Layer-3*, Stereo, 44,100 kHz
25FPS


Screen shot 2012-03-15 at 14.41.21.png
Úr VLC codec glugganum.
Screen shot 2012-03-15 at 14.41.21.png (22.1 KiB) Skoðað 208 sinnum