Færa VHS yfir á stafrænt form

Allt utan efnis

Höfundur
TraustiSig
Geek
Póstar: 809
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 12:46
Reputation: 4
Staðsetning: Now back to the bottom
Staða: Ótengdur

Færa VHS yfir á stafrænt form

Pósturaf TraustiSig » Þri 13. Mar 2012 14:43

Var að spá. Þarf að færa nokkrar spólur yfir á tölvuna. Er með öll forrit og allt slíkt en vantar í raun tengisnúru milli tækisins og tölvunnar.

http://www.ezcap.tv/

veit einhver hvort að það er hægt að fá einhverja græju hérna á Íslandi svipaða og þessa hér að ofan?


Now look at the location

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Færa VHS yfir á stafrænt form

Pósturaf gardar » Þri 13. Mar 2012 14:49

Það voru til svona græjur hjá computer.is ef mig minnir rétt.




Höfundur
TraustiSig
Geek
Póstar: 809
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 12:46
Reputation: 4
Staðsetning: Now back to the bottom
Staða: Ótengdur

Re: Færa VHS yfir á stafrænt form

Pósturaf TraustiSig » Þri 13. Mar 2012 14:56

http://www.computer.is/vorur/7078/

Já fann þetta hjá þeim.. hefur einhver prófað þetta?


Now look at the location

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Færa VHS yfir á stafrænt form

Pósturaf gardar » Þri 13. Mar 2012 14:59

Ég hugsa að þetta sé bara fín græja, en svo er upplagt að vinna video-ið með einhverjum hugbúnaði í tölvunni til þess að fá betri mynd og hljóð.



Skjámynd

tlord
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Færa VHS yfir á stafrænt form

Pósturaf tlord » Þri 13. Mar 2012 15:09

það var einhver að bjóða svona þjónustu hér. ertu etv til í að profa og koma svo með umsögn?



Skjámynd

SIKk
Geek
Póstar: 870
Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
Reputation: 7
Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
Staða: Ótengdur

Re: Færa VHS yfir á stafrænt form

Pósturaf SIKk » Þri 13. Mar 2012 15:20

mig minnir að myndform hafi alltaf boðið uppá að færa frá spólu yfir á dvd fyrir ekki mikinn pening :happy


Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Færa VHS yfir á stafrænt form

Pósturaf gardar » Þri 13. Mar 2012 15:28

zjuver skrifaði:mig minnir að myndform hafi alltaf boðið uppá að færa frá spólu yfir á dvd fyrir ekki mikinn pening :happy


Flest þessi fyrirtæki, myndform, bergvík osfrv afrita þetta bara beint yfir á dvd, croppa myndbandið ekki neitt eða vinna það að öðru leiti... Svo að niðurstöðurnar eru ekki góðar :thumbsd

Lang best að gera þetta bara sjálfur, græjurnar eru ekki það dýrar.



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Færa VHS yfir á stafrænt form

Pósturaf DJOli » Þri 13. Mar 2012 16:40

gardar skrifaði:
zjuver skrifaði:mig minnir að myndform hafi alltaf boðið uppá að færa frá spólu yfir á dvd fyrir ekki mikinn pening :happy


Flest þessi fyrirtæki, myndform, bergvík osfrv afrita þetta bara beint yfir á dvd, croppa myndbandið ekki neitt eða vinna það að öðru leiti... Svo að niðurstöðurnar eru ekki góðar :thumbsd

Lang best að gera þetta bara sjálfur, græjurnar eru ekki það dýrar.


haha dýr búnaður?

Vhs tæki (6 hausa) með sér hljóðútgangi kostar kannski fimmara.
Sjónvarpskort sem styður s-vhs inngang.
Snúrurnar sem þarf (scart í s-vhs)
Rca í 3.5mm jack (1.5-3m)
Audacity (eða annað hljóðvinnsluforrit að eigin vali)
k!tv + upptökuplugin (sem ég man ekki hvað heitir)
Myndvinnsluforrit (t.d. Sony Vegas) (til að setja saman sitthvora upptökuna, og tímastilla saman hljóð og myndupptökurnar) (veit ekki hvað það kostar, enda hef ég aldrei keypt það :troll )
12-18þús kall.
Og þú getur notað búnaðinn aftur og aftur og aftur.

Best að muna bara að til að fá bestu niðurstöður skal taka upp hljóð og mynd í sitthvoru lagi, og hljóðið þá með rca útgang myndbandstækisins.
Það er lítið mál að festa upptökurnar svo saman, og rendera myndbandið.
(Ætla að setja inn á youtube upptöku af Torfæru frá árinu 1990 sem ég tók af vhs yfir á digital fyrir uþb tveim árum).


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|


Höfundur
TraustiSig
Geek
Póstar: 809
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 12:46
Reputation: 4
Staðsetning: Now back to the bottom
Staða: Ótengdur

Re: Færa VHS yfir á stafrænt form

Pósturaf TraustiSig » Þri 13. Mar 2012 16:42

DJOli skrifaði:
gardar skrifaði:
zjuver skrifaði:mig minnir að myndform hafi alltaf boðið uppá að færa frá spólu yfir á dvd fyrir ekki mikinn pening :happy


Flest þessi fyrirtæki, myndform, bergvík osfrv afrita þetta bara beint yfir á dvd, croppa myndbandið ekki neitt eða vinna það að öðru leiti... Svo að niðurstöðurnar eru ekki góðar :thumbsd

Lang best að gera þetta bara sjálfur, græjurnar eru ekki það dýrar.


haha dýr búnaður?

Vhs tæki (6 hausa) með sér hljóðútgangi kostar kannski fimmara.
Sjónvarpskort sem styður s-vhs inngang.
Snúrurnar sem þarf (scart í s-vhs)
Rca í 3.5mm jack (1.5-3m)
Audacity (eða annað hljóðvinnsluforrit að eigin vali)
k!tv + upptökuplugin (sem ég man ekki hvað heitir)
Myndvinnsluforrit (t.d. Sony Vegas) (til að setja saman sitthvora upptökuna, og tímastilla saman hljóð og myndupptökurnar) (veit ekki hvað það kostar, enda hef ég aldrei keypt það :troll )
12-18þús kall.
Og þú getur notað búnaðinn aftur og aftur og aftur.

Best að muna bara að til að fá bestu niðurstöður skal taka upp hljóð og mynd í sitthvoru lagi, og hljóðið þá með rca útgang myndbandstækisins.
Það er lítið mál að festa upptökurnar svo saman, og rendera myndbandið.
(Ætla að setja inn á youtube upptöku af Torfæru frá árinu 1990 sem ég tók af vhs yfir á digital fyrir uþb tveim árum).


Það verður ekkert vandamál eftirvinnslan á þessu Ofur....

Það er bara tenginginn við tölvuna sem var issue :)


Now look at the location

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7498
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1163
Staða: Ótengdur

Re: Færa VHS yfir á stafrænt form

Pósturaf rapport » Þri 13. Mar 2012 16:45

mbv.is

Góðir og gamaldags...



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Færa VHS yfir á stafrænt form

Pósturaf gardar » Þri 13. Mar 2012 16:56

DJOli skrifaði:
gardar skrifaði:
zjuver skrifaði:mig minnir að myndform hafi alltaf boðið uppá að færa frá spólu yfir á dvd fyrir ekki mikinn pening :happy


Flest þessi fyrirtæki, myndform, bergvík osfrv afrita þetta bara beint yfir á dvd, croppa myndbandið ekki neitt eða vinna það að öðru leiti... Svo að niðurstöðurnar eru ekki góðar :thumbsd

Lang best að gera þetta bara sjálfur, græjurnar eru ekki það dýrar.


haha dýr búnaður?

Vhs tæki (6 hausa) með sér hljóðútgangi kostar kannski fimmara.
Sjónvarpskort sem styður s-vhs inngang.
Snúrurnar sem þarf (scart í s-vhs)
Rca í 3.5mm jack (1.5-3m)
Audacity (eða annað hljóðvinnsluforrit að eigin vali)
k!tv + upptökuplugin (sem ég man ekki hvað heitir)
Myndvinnsluforrit (t.d. Sony Vegas) (til að setja saman sitthvora upptökuna, og tímastilla saman hljóð og myndupptökurnar) (veit ekki hvað það kostar, enda hef ég aldrei keypt það :troll )
12-18þús kall.
Og þú getur notað búnaðinn aftur og aftur og aftur.

Best að muna bara að til að fá bestu niðurstöður skal taka upp hljóð og mynd í sitthvoru lagi, og hljóðið þá með rca útgang myndbandstækisins.
Það er lítið mál að festa upptökurnar svo saman, og rendera myndbandið.
(Ætla að setja inn á youtube upptöku af Torfæru frá árinu 1990 sem ég tók af vhs yfir á digital fyrir uþb tveim árum).



Ef þú tókst ekki eftir því þá sagði ég að búnaðurinn er EKKI það dýr ;)

Lang best að gera þetta sjálfur, þar sem þessi fyrirtæki gera þetta flest öll með rassgatinu... Og rukka þig svo hressilega fyrir.



Skjámynd

tomasjonss
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 375
Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 18:20
Reputation: 1
Staðsetning: Þar sem loftið hættir að vera jarðneskt og jörðin fær hlutdeild í himninum
Staða: Ótengdur

Re: Færa VHS yfir á stafrænt form

Pósturaf tomasjonss » Þri 13. Mar 2012 17:06

Já, reyndar ágætt að fá ábendingu á myndbandavinnsluna. Er með spólur sem voru teknar upp á ameríska vél og hef ekki tekist að finna neina vél hér á landi til þess að nota á hi8 spólurnar mínar.

Hló á sínum tíma að þjófinum sem braust inn til mín og stal þessari gömlu vél. Langt síðan ég byrjaði að blóta ódáminum. :evillaugh



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7498
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1163
Staða: Ótengdur

Re: Færa VHS yfir á stafrænt form

Pósturaf rapport » Þri 13. Mar 2012 17:11

tomasjonss skrifaði:Já, reyndar ágætt að fá ábendingu á myndbandavinnsluna. Er með spólur sem voru teknar upp á ameríska vél og hef ekki tekist að finna neina vél hér á landi til þess að nota á hi8 spólurnar mínar.

Hló á sínum tíma að þjófinum sem braust inn til mín og stal þessari gömlu vél. Langt síðan ég byrjaði að blóta ódáminum. :evillaugh


Hljómar eins og eitthvað sem þeir geta komið yfir á DVD fyrir þig...

Hef heyrt af því að þeir taki gamlar 8mm filmur yfir á DVD fyrir fólk...



Skjámynd

tomasjonss
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 375
Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 18:20
Reputation: 1
Staðsetning: Þar sem loftið hættir að vera jarðneskt og jörðin fær hlutdeild í himninum
Staða: Ótengdur

Re: Færa VHS yfir á stafrænt form

Pósturaf tomasjonss » Þri 13. Mar 2012 17:12

Jebb búinn að tékka. Klukkutími af efni yfir á flakkara er 3700 kr




frr
Ofur-Nörd
Póstar: 210
Skráði sig: Þri 01. Ágú 2006 14:59
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Færa VHS yfir á stafrænt form

Pósturaf frr » Þri 13. Mar 2012 17:29

Mitt ráð:
Nota græju sem getur tekið upp efni fyrir sjónvarp. Personal video recorder og svoleiðis græjur sem hafa innbyggðan harðan disk helst.
Sum ný sjónvörp geta tekið upp á usb lykil.
Það er svo ekkert mál að henda þessu á tölvu og klippa. Hugbúnaður fyrir það kostar frá 0 og upp úr, en þessi ókeypis er alveg nóg fyrir heimavideo.

Gallinn við græjur sem þú tengir við tölvu, er þrenns konar:
1. Mjög misjafnt að gæðum svo þú veist ekkert hvað þú ert að fá fyrir peninginn.
2. Ráða yfirleitt illa við gamaldags interlaced video og það er vandamál að fá það til að líta almennilega út ef mikil hreyfing er í myndinni.
3. Ótrúlega tímafrekt að stilla þetta til og skilja hvað maður er að gera, svo maður sé ánægður með árangurinn.



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2221
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: Færa VHS yfir á stafrænt form

Pósturaf kizi86 » Mið 14. Mar 2012 03:45

get selt þér haupauge sjónvarpskortið mitt, það er með bæði svhs og composite video+R+L audioIN tengjum, og er bæði analog og digital sjónvarpskort, þitt fyrir 3000kr


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV


Höfundur
TraustiSig
Geek
Póstar: 809
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 12:46
Reputation: 4
Staðsetning: Now back to the bottom
Staða: Ótengdur

Re: Færa VHS yfir á stafrænt form

Pósturaf TraustiSig » Mið 14. Mar 2012 10:24

kizi86 skrifaði:get selt þér haupauge sjónvarpskortið mitt, það er með bæði svhs og composite video+R+L audioIN tengjum, og er bæði analog og digital sjónvarpskort, þitt fyrir 3000kr


Hehe ég var einmitt að selja sjónvarpskort um daginn. Þetta er fyrir bróður minn sem er í þessum pælingum :)

Önnur leið sem hann var að spá er VHS Tæki -> DV camera með RC input -> Firewire yfir í tölvuna..


Now look at the location


Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Færa VHS yfir á stafrænt form

Pósturaf Tbot » Mið 14. Mar 2012 10:51

kizi86 skrifaði:get selt þér haupauge sjónvarpskortið mitt, það er með bæði svhs og composite video+R+L audioIN tengjum, og er bæði analog og digital sjónvarpskort, þitt fyrir 3000kr


Ég er tilbúinn að kaupa þetta kort af þér. Var einmitt að byrja að skoða þetta dæmi eftir að VHS tækið mitt gaf upp öndina.




krat
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 21:14
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Færa VHS yfir á stafrænt form

Pósturaf krat » Mið 14. Mar 2012 14:29

http://www.tolvutek.is/vara/encore-enmv ... alog-merki

Beint úr VHS tækinu í USB í tölvuna, fylgir forrit með til að vinna úr gögnum osfv snilldar græja :)




krat
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 21:14
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Færa VHS yfir á stafrænt form

Pósturaf krat » Mið 14. Mar 2012 14:31

DJOli skrifaði:
gardar skrifaði:
zjuver skrifaði:mig minnir að myndform hafi alltaf boðið uppá að færa frá spólu yfir á dvd fyrir ekki mikinn pening :happy


Flest þessi fyrirtæki, myndform, bergvík osfrv afrita þetta bara beint yfir á dvd, croppa myndbandið ekki neitt eða vinna það að öðru leiti... Svo að niðurstöðurnar eru ekki góðar :thumbsd

Lang best að gera þetta bara sjálfur, græjurnar eru ekki það dýrar.


haha dýr búnaður?

Vhs tæki (6 hausa) með sér hljóðútgangi kostar kannski fimmara.
Sjónvarpskort sem styður s-vhs inngang.
Snúrurnar sem þarf (scart í s-vhs)
Rca í 3.5mm jack (1.5-3m)
Audacity (eða annað hljóðvinnsluforrit að eigin vali)
k!tv + upptökuplugin (sem ég man ekki hvað heitir)
Myndvinnsluforrit (t.d. Sony Vegas) (til að setja saman sitthvora upptökuna, og tímastilla saman hljóð og myndupptökurnar) (veit ekki hvað það kostar, enda hef ég aldrei keypt það :troll )
12-18þús kall.
Og þú getur notað búnaðinn aftur og aftur og aftur.

Best að muna bara að til að fá bestu niðurstöður skal taka upp hljóð og mynd í sitthvoru lagi, og hljóðið þá með rca útgang myndbandstækisins.
Það er lítið mál að festa upptökurnar svo saman, og rendera myndbandið.
(Ætla að setja inn á youtube upptöku af Torfæru frá árinu 1990 sem ég tók af vhs yfir á digital fyrir uþb tveim árum).



http://www.tolvutek.is/vara/encore-enmv ... alog-merki

6.990kr forrit fylgir með.
Aðeins ódýrara en þú reiknar þetta




lyfsedill
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mán 05. Sep 2011 19:02
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Færa VHS yfir á stafrænt form

Pósturaf lyfsedill » Mið 14. Mar 2012 15:22