AppleTV fw. 4.4.4 ekki hægt að jailbreaka?

Skjámynd

Höfundur
Sera
Ofur-Nörd
Póstar: 254
Skráði sig: Lau 04. Okt 2003 19:14
Reputation: 13
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

AppleTV fw. 4.4.4 ekki hægt að jailbreaka?

Pósturaf Sera » Mán 12. Mar 2012 23:02

Var að kaupa mér glænýtt appleTV 2 og hlakkaði til að jailbreaka það og setja upp XBMC en hvað ?? það er ekki hægt lengur, þar sem nýtt firmware er komið út frá apple þá er ekki hægt að jailbreaka eldri firmware......ohhhh ég er svo heppin alltaf. Búin að hlakka til að gera þetta í marga daga og eyða svo 20 þús. kalli í apple tv sem ég get ekki notað fyrir XBMC.

Get ég einhverntíman jailbreakað þetta dót? Verð ég að bíða eftir jailbreak fyrir fw. 5 og uppfæra spilarann og jailbreaka svo ?

UPDATE !
Fann út úr þessu, gafst sko ekki upp og fann leiðbeiningar til að jailbreaka þrátt fyrir breytingar á firmware. Ef einhvern vantar leiðbeiningar þá eru þær hérna:
http://forum.firecore.com/topic/7292
http://www.youtube.com/watch?v=MUQfJ6OYhlc

og þetta svínvirkar, komin með NitoTV og XBMC inn á AppleTV
Síðast breytt af Sera á Þri 13. Mar 2012 22:29, breytt samtals 2 sinnum.


*B.I.N. = Bilun í notanda*

Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: AppleTV fw. 4.4.4 ekki hægt að jailbreaka?

Pósturaf Oak » Mán 12. Mar 2012 23:31

hmm var það ekki á tilboði á 14.990 hjá einhverjum?


http://www.redmondpie.com/jailbreak-app ... -tutorial/

http://firecore.com/


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

Höfundur
Sera
Ofur-Nörd
Póstar: 254
Skráði sig: Lau 04. Okt 2003 19:14
Reputation: 13
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: AppleTV fw. 4.4.4 ekki hægt að jailbreaka?

Pósturaf Sera » Mán 12. Mar 2012 23:36

Oak skrifaði:hmm var það ekki á tilboði á 14.990 hjá einhverjum?


http://www.redmondpie.com/jailbreak-app ... -tutorial/

http://firecore.com/


var uppselt á tilboði hjá isiminn.is
Seas0nPass virkar ekki lengur, sýnist að ekkert virki fyrr en búið er að jailbreaka firmware 5


*B.I.N. = Bilun í notanda*

Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: AppleTV fw. 4.4.4 ekki hægt að jailbreaka?

Pósturaf Oak » Mán 12. Mar 2012 23:43

ertu viss um að þú sért ekki þá kominn með nýjasta?

http://www.appletvhacks.net/


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64


Opes
Geek
Póstar: 809
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 12:02
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: AppleTV fw. 4.4.4 ekki hægt að jailbreaka?

Pósturaf Opes » Mán 12. Mar 2012 23:44

Þú getur jailbreakað 4.4.4, en hinsvegar ekki 5.0 strax. Seas0nPass virkar á 4.4.4.



Skjámynd

Höfundur
Sera
Ofur-Nörd
Póstar: 254
Skráði sig: Lau 04. Okt 2003 19:14
Reputation: 13
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: AppleTV fw. 4.4.4 ekki hægt að jailbreaka?

Pósturaf Sera » Þri 13. Mar 2012 08:19

Opes skrifaði:Þú getur jailbreakað 4.4.4, en hinsvegar ekki 5.0 strax. Seas0nPass virkar á 4.4.4.


nei, Seas0nPass virkar ekki á 4.4.4. því það er jailbreakað í gegnum iTunes og apple er búinn að loka einhverjum glugga, ef ég skil þetta rétt.
Ég er búin að prófa og fæ bara að þessi útgáfa af Seas0nPass virki ekki fyrir mitt appleTV

Ef appleTV-ið hefði verið jailbreakað áður en nýja apple útgáfan kom út þá hefði ég getað restorað gamla firmwarinu, en þar sem þetta appleTV hefur ekki verið jailbreakað áður þá gengur þetta ekki, a.m.k. ekki fyrr en jailbreak fyrir firmware 5 er komin út. EF ég hef skilið allt rétt sem ég er búin að vera að lesa á netinu.

Oak Skrifaði:
ertu viss um að þú sért ekki þá kominn með nýjasta?

http://www.appletvhacks.net/

Já, ég updataði ekkert, þegar ég tengi við TV þá kemur firmware 4.4.4
Síðast breytt af Sera á Þri 13. Mar 2012 10:22, breytt samtals 1 sinni.


*B.I.N. = Bilun í notanda*

Skjámynd

Höfundur
Sera
Ofur-Nörd
Póstar: 254
Skráði sig: Lau 04. Okt 2003 19:14
Reputation: 13
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: AppleTV fw. 4.4.4 ekki hægt að jailbreaka?

Pósturaf Sera » Þri 13. Mar 2012 08:20

:)
Síðast breytt af Sera á Þri 13. Mar 2012 10:23, breytt samtals 1 sinni.


*B.I.N. = Bilun í notanda*

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: AppleTV fw. 4.4.4 ekki hægt að jailbreaka?

Pósturaf Tiger » Þri 13. Mar 2012 08:41

Lestu reglunar og farðu eftir þeim!

4. gr.

Ekki senda inn óþarfa bréf
Ekki senda inn bréf nema þú hafir eitthvað að segja eða spyrja um. Ekki senda inn
2 bréf í röð á sama þráðinn, þú getur notað breyta takkan til að bæta við eldri bréf.

Það er stranglega bannað að búa til tvo eða fleiri þræði um sama hlutinn.