Vandamál við sölu á ebay.co.uk
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1762
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Vandamál við sölu á ebay.co.uk
Er að reyna að auglýsa vöru inn á ebay er búinn að fylla út auglýsinguna og allt það en ég fæ alltaf þessi villuboð
You cannot submit your listing due to the following problems
Please read. Your response is required.
As a precaution, we have limited the activity on your eBay account until we receive additional verification information from you. We sometimes need to do this to make sure that eBay remains a place where members can buy and sell with confidence.
To have this restriction lifted, you need to become PayPal Verified* and then link your verified PayPal account to your eBay account. Once you've completed this process, you'll be able to sell on any eBay site worldwide.
If you're already PayPal Verified, you just need to link your verified PayPal account to your eBay account. For instructions, please click the link below for the eBay site you're registered on.
kannast einhver við þetta? Vil taka það fram að ég hef aldrei auglýst inn á ebay og kann lítið inn á þetta.
Ég fatta ekki hvernig ég get tengt þetta saman
You cannot submit your listing due to the following problems
Please read. Your response is required.
As a precaution, we have limited the activity on your eBay account until we receive additional verification information from you. We sometimes need to do this to make sure that eBay remains a place where members can buy and sell with confidence.
To have this restriction lifted, you need to become PayPal Verified* and then link your verified PayPal account to your eBay account. Once you've completed this process, you'll be able to sell on any eBay site worldwide.
If you're already PayPal Verified, you just need to link your verified PayPal account to your eBay account. For instructions, please click the link below for the eBay site you're registered on.
kannast einhver við þetta? Vil taka það fram að ég hef aldrei auglýst inn á ebay og kann lítið inn á þetta.
Ég fatta ekki hvernig ég get tengt þetta saman
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál við sölu á ebay.co.uk
Ertu með PayPal account ?
"You need to become PayPal Verified* and then link your verified PayPal account to your eBay account"
* Segir hvernig þú verður PayPal verified.
"You need to become PayPal Verified* and then link your verified PayPal account to your eBay account"
* Segir hvernig þú verður PayPal verified.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1762
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál við sölu á ebay.co.uk
Já er með paypall aðgang.
Ég veit ekki hvar ég á að staðfesta þetta.
Ég veit ekki hvar ég á að staðfesta þetta.
Re: Vandamál við sölu á ebay.co.uk
Ferð á paypal.com og help þar stendur nákvæmlega eithver staðar þar hvað þú þarft að gera
en stuttu máli borgarðu 1$ bíðu eftir að það komi á vísa reikningin með kóða stimplar hann svo inn og færð 1$ endurgreitt.
en stuttu máli borgarðu 1$ bíðu eftir að það komi á vísa reikningin með kóða stimplar hann svo inn og færð 1$ endurgreitt.
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1762
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál við sölu á ebay.co.uk
finn þetta hvergi búinn að logga mig inn á paypall.com og leita allstaðar
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1762
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál við sölu á ebay.co.uk
þakka þér fyrir kann einhver inn á sendikostnaðinn þegar maður er að selja hvernig best sé að hátta þeim málum?
Re: Vandamál við sölu á ebay.co.uk
jardel skrifaði:þakka þér fyrir kann einhver inn á sendikostnaðinn þegar maður er að selja hvernig best sé að hátta þeim málum?
Tala bara við póstin http://www.postur.is/
Re: Vandamál við sölu á ebay.co.uk
Það er dýrt að senda til útlanda frá þessu skeri sem við búum á. Alltaf þegar ég hef verið að spá í að selja á eBay þá hefur það alltaf komið niður á sölumöguleikum mínum á alls kyns dóti. Mundu að taka með í reikninginn sendingarkostnaðinn.
Ef þú skrollar niður á þessari síðu þá sérðu kostnaðinn við að senda pakka til mismunandi landa.
http://www.postur.is/desktopdefault.aspx/tabid-425/
Ef þú skrollar niður á þessari síðu þá sérðu kostnaðinn við að senda pakka til mismunandi landa.
http://www.postur.is/desktopdefault.aspx/tabid-425/
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1762
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál við sölu á ebay.co.uk
Er að reyna að auglýsa vöru inn á ebay er búinn að fylla út auglýsinguna og allt það en ég fæ alltaf þessi villuboð
You cannot submit your listing due to the following problems
Please read. Your response is required.
As a precaution, we have limited the activity on your eBay account until we receive additional verification information from you. We sometimes need to do this to make sure that eBay remains a place where members can buy and sell with confidence.
To have this restriction lifted, you need to become PayPal Verified* and then link your verified PayPal account to your eBay account. Once you've completed this process, you'll be able to sell on any eBay site worldwide.
If you're already PayPal Verified, you just need to link your verified PayPal account to your eBay account. For instructions, please click the link below for the eBay site you're registered on.
Nú hef ég tengt paypallið inn á ebay síðunni semsagt gert link with paypal. en ég fæ samt þessi villiboð?
Þarf ég að gera eithvað meira inn á paypal.com?
You cannot submit your listing due to the following problems
Please read. Your response is required.
As a precaution, we have limited the activity on your eBay account until we receive additional verification information from you. We sometimes need to do this to make sure that eBay remains a place where members can buy and sell with confidence.
To have this restriction lifted, you need to become PayPal Verified* and then link your verified PayPal account to your eBay account. Once you've completed this process, you'll be able to sell on any eBay site worldwide.
If you're already PayPal Verified, you just need to link your verified PayPal account to your eBay account. For instructions, please click the link below for the eBay site you're registered on.
Nú hef ég tengt paypallið inn á ebay síðunni semsagt gert link with paypal. en ég fæ samt þessi villiboð?
Þarf ég að gera eithvað meira inn á paypal.com?
-
- Kóngur
- Póstar: 6372
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 455
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál við sölu á ebay.co.uk
varstu búinn að setja inn kóðann inn í paypal sem kom í heimabankann þinn ?
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1762
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál við sölu á ebay.co.uk
Hvar á ég að sjá hann i heimabankanum?
Er hjá arion
Annars hef ég notað paypal nokkuð þegar ég kaupi af erlendum síðum
Er hjá arion
Annars hef ég notað paypal nokkuð þegar ég kaupi af erlendum síðum
Síðast breytt af jardel á Fim 08. Mar 2012 23:22, breytt samtals 1 sinni.
-
- Kóngur
- Póstar: 6372
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 455
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál við sölu á ebay.co.uk
ferð á yfirlitið á kortinu þínu, þar sérðu rukkun frá paypal upp á 1.95$ og í reykningum er fjagra stafa tala sem þú setur inn í paypal accountinn þinn.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1762
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál við sölu á ebay.co.uk
Voðalega get ég verið vitlaus. En ég get hvergi séð yfirlit á kredidkortinu mínu inn í heimabankanum bara debet
-
- Kóngur
- Póstar: 6372
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 455
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál við sölu á ebay.co.uk
það er jú hægt, ferð í yfirlit > greiðslukort > velur þitt kort og þar veluru núverandi tímabil.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1762
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál við sölu á ebay.co.uk
Fann þetta en sé hvergi þetta frá paypal
Síðast breytt af jardel á Fim 08. Mar 2012 23:32, breytt samtals 2 sinnum.
-
- Kóngur
- Póstar: 6372
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 455
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál við sölu á ebay.co.uk
það tekur smá tima fyrir kreditkortin að refreshast í heimabankanum, sem er ógeðslega fáránlegt.
þessi kóði gæti komið inn á morgun eða hinn.
þessi kóði gæti komið inn á morgun eða hinn.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1762
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál við sölu á ebay.co.uk
þessi boð standa inn á paypal.com hjá mér
Raise your account limits and get Verified
We made a $1.95 USD or equivalent charge to your card on Mar 7, 2012.
Check your summary of financial activity provided by your card issuer for the unique code we sent with the charge.
síðan stendur
Enter PayPal code (4 numbers)
Finn hvergi þetta númer
Ég hélt upphaflega að það væri bara nóg að staðfesta þetta inn á ebay.co.uk semsagt tengja þetta þaðan ég þarf líka að gera þetta inn á paypal.com?
Raise your account limits and get Verified
We made a $1.95 USD or equivalent charge to your card on Mar 7, 2012.
Check your summary of financial activity provided by your card issuer for the unique code we sent with the charge.
síðan stendur
Enter PayPal code (4 numbers)
Finn hvergi þetta númer
Ég hélt upphaflega að það væri bara nóg að staðfesta þetta inn á ebay.co.uk semsagt tengja þetta þaðan ég þarf líka að gera þetta inn á paypal.com?
-
- Kóngur
- Póstar: 6372
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 455
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál við sölu á ebay.co.uk
eins og ég sagði. þetta kemur inn sem færsla allveg eins og á debit. nema það tekur kredit kort heila eylífð að refreshast.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1762
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál við sölu á ebay.co.uk
Ok ég hélt neflilega að það væri bara nóg að tengja þetta inn á ebay.co.uk eða svo var mér sagt.
Þetta hlýtur þá að koma á morgun eða á mánudaginn.
Þetta hlýtur þá að koma á morgun eða á mánudaginn.