Sælir vaktarar.
Veit einhver hvernig maður á að gera rödd sem hefur verið breytt, venjulega?
Þið vitið, maður er með svona raddbreyti, og hvernig er hægt að gera hljóð sem maður hefur tekið upp með svona raddbreyti, venjulegt?
Vona að þið getið reddað mér.
Heyra venjulega rödd
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 406
- Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
- Reputation: 7
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
- has spoken...
- Póstar: 153
- Skráði sig: Fim 20. Des 2007 16:10
- Reputation: 0
- Staðsetning: 01110010 01110110 01101011
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Heyra venjulega rödd
Getur prófað að finna ware sem tekur inn audio input og breyta tíðninni, karlar hafa 85 til 180 Hz, og konur 165 til 255 Hz
Kv, Óli
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 406
- Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
- Reputation: 7
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Heyra venjulega rödd
Ezekiel skrifaði:Getur prófað að finna ware sem tekur inn audio input og breyta tíðninni, karlar hafa 85 til 180 Hz, og konur 165 til 255 Hz
Ok takk prufa það
Bananas
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 406
- Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
- Reputation: 7
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Heyra venjulega rödd
Ezekiel skrifaði:Getur prófað að finna ware sem tekur inn audio input og breyta tíðninni, karlar hafa 85 til 180 Hz, og konur 165 til 255 Hz
Veistu nokkuð umm ehv. þannig forrit? Finn ekkert.
Bananas
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Heyra venjulega rödd
Það væri svosem ekki það mikið mál ef að þú vissir nákvæmlega hvaða forrit/stillingu/búnað einstaklingurinn
hefur notað og hvernig það breytir röddinni en án þeirra upplýsinga er það mjög mikið mál.
Hef sjálfur reynt að reversea upptöku af mér að nota raddbreyti en mér tókst það ekki; og það var þó að ég vitað hvernig upphaflega röddin (mín)
er, hvernig ætlarðu að fullvissa þig um að röddin sem að þú breyttir upptökunni í sé í raun og veru sú upphaflega?
hefur notað og hvernig það breytir röddinni en án þeirra upplýsinga er það mjög mikið mál.
Hef sjálfur reynt að reversea upptöku af mér að nota raddbreyti en mér tókst það ekki; og það var þó að ég vitað hvernig upphaflega röddin (mín)
er, hvernig ætlarðu að fullvissa þig um að röddin sem að þú breyttir upptökunni í sé í raun og veru sú upphaflega?
Modus ponens
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 406
- Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
- Reputation: 7
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Heyra venjulega rödd
Gúrú skrifaði:Það væri svosem ekki það mikið mál ef að þú vissir nákvæmlega hvaða forrit/stillingu/búnað einstaklingurinn
hefur notað og hvernig það breytir röddinni en án þeirra upplýsinga er það mjög mikið mál.
Hef sjálfur reynt að reversea upptöku af mér að nota raddbreyti en mér tókst það ekki; og það var þó að ég vitað hvernig upphaflega röddin (mín)
er, hvernig ætlarðu að fullvissa þig um að röddin sem að þú breyttir upptökunni í sé í raun og veru sú upphaflega?
Hvað meinaru með því? Ég er bara með eina gamla upptöku sem ég fann á geisladisk, og hún hljómar eins og hún hafi verið "scrambled". Og ég skil ekkert af því sem verið er að segja.
Bananas
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Heyra venjulega rödd
mikkidan97 skrifaði:Gúrú skrifaði:Það væri svosem ekki það mikið mál ef að þú vissir nákvæmlega hvaða forrit/stillingu/búnað einstaklingurinn
hefur notað og hvernig það breytir röddinni en án þeirra upplýsinga er það mjög mikið mál.
Hef sjálfur reynt að reversea upptöku af mér að nota raddbreyti en mér tókst það ekki; og það var þó að ég vitað hvernig upphaflega röddin (mín)
er, hvernig ætlarðu að fullvissa þig um að röddin sem að þú breyttir upptökunni í sé í raun og veru sú upphaflega?
Hvað meinaru með því? Ég er bara með eina gamla upptöku sem ég fann á geisladisk, og hún hljómar eins og hún hafi verið "scrambled". Og ég skil ekkert af því sem verið er að segja.
Já, þú ert með breytta rödd og ert að reyna að gera hana eins og þá upphaflegu.
Það sem að ég meina með því er að það er gríðarlega erfitt og ef að þú veist ekki hvaða aðgerð var framkvæmd
til að koma röddina í þetta form þá muntu ekki og aldrei geta verið viss um að hvaða rödd sem að þú færð út úr hvaða aðgerð
sem er sé upphaflega röddin.
Ef að þú átt við að hún hafi verið scrambled að því leyti til að röddin sjálf er alveg eins en bitar hafa verið fjarlægðir eða breytt
þá er það allt annað mál og mun, mun erfiðara í þokkabót að reversa.
Uploadaðu þessu bara til að það sé auðveldara að skilja þig.
Modus ponens
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 406
- Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
- Reputation: 7
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Heyra venjulega rödd
Gúrú skrifaði:Uploadaðu þessu bara til að það sé auðveldara að skilja þig.
Hvernig á ég að geta uploadað þessu? Þetta er 45.2 MB .wav skrá.
Bananas
-
- Besserwisser
- Póstar: 3123
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Heyra venjulega rödd
Sambærilegt dæmi:
Ég gef þér upp tölu sem ég er búinn að eiga við á einhvern hátt (margfalda, plúsa og mínusa einhverja aðra tölu við hana) og svo átt þú að segja mér hver upprunalega talan var.
Þetta er auðvitað ekki hægt, nema þú fáir einnig að vita hvaða aðgerðir ég framkvæmdi, svo þú getir snúið aðgerðinni við, framkvæmt hana og þannig fengið upprunalegu töluna aftur.
Það er það sem Gúrú er að meina ...
Ég gef þér upp tölu sem ég er búinn að eiga við á einhvern hátt (margfalda, plúsa og mínusa einhverja aðra tölu við hana) og svo átt þú að segja mér hver upprunalega talan var.
Þetta er auðvitað ekki hægt, nema þú fáir einnig að vita hvaða aðgerðir ég framkvæmdi, svo þú getir snúið aðgerðinni við, framkvæmt hana og þannig fengið upprunalegu töluna aftur.
Það er það sem Gúrú er að meina ...
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 406
- Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
- Reputation: 7
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Heyra venjulega rödd
hagur skrifaði:Sambærilegt dæmi:
Ég gef þér upp tölu sem ég er búinn að eiga við á einhvern hátt (margfalda, plúsa og mínusa einhverja aðra tölu við hana) og svo átt þú að segja mér hver upprunalega talan var.
Þetta er auðvitað ekki hægt, nema þú fáir einnig að vita hvaða aðgerðir ég framkvæmdi, svo þú getir snúið aðgerðinni við, framkvæmt hana og þannig fengið upprunalegu töluna aftur.
Það er það sem Gúrú er að meina ...
Ah, ok, ég skil. Takk
Bananas