Leynir einhver á pci extender ?

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
Black
Vaktari
Póstar: 2410
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Leynir einhver á pci extender ?

Pósturaf Black » Mið 07. Mar 2012 01:55

er að leita mér af svona stykki, Mynd

ef einhver á svona og væri til í að selja mér það, endilega PM ef þið vitið um tölvubúð sem selur svona, þá endilega PM eða svarið í þráðinn :baby


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

Örn ingi
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Þri 25. Okt 2011 09:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Leynir einhver á pci extender ?

Pósturaf Örn ingi » Mið 07. Mar 2012 05:02

Ef þú kemst einhverstaðar í Dell optiplex (svona hefðbundna skrifstofuvél) þá minnir mix alveg endilega að þær séu með svona græju skal athuga það seinni partinn á morgun þegar að ég er heima...á eina svoleiðis vél þar....


Tech Addicted...

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6426
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 477
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Leynir einhver á pci extender ?

Pósturaf worghal » Mið 07. Mar 2012 05:04

Örn ingi skrifaði:Ef þú kemst einhverstaðar í Dell optiplex (svona hefðbundna skrifstofuvél) þá minnir mix alveg endilega að þær séu með svona græju skal athuga það seinni partinn á morgun þegar að ég er heima...á eina svoleiðis vél þar....

er ekki bara riser card í þeim?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Örn ingi
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Þri 25. Okt 2011 09:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Leynir einhver á pci extender ?

Pósturaf Örn ingi » Mið 07. Mar 2012 05:31

worghal skrifaði:
Örn ingi skrifaði:Ef þú kemst einhverstaðar í Dell optiplex (svona hefðbundna skrifstofuvél) þá minnir mix alveg endilega að þær séu með svona græju skal athuga það seinni partinn á morgun þegar að ég er heima...á eina svoleiðis vél þar....

er ekki bara riser card í þeim?


Jú sennilega er það rétt hjá þér!
Ég tók þetta fyrir hluti með sama tilgang, enn það sem að Black er að leita eftir er sennilega með aðra möguleika líka \:D/


Tech Addicted...