einn bjartsynn með skjá

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
aevar85
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Þri 06. Mar 2012 20:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

einn bjartsynn með skjá

Pósturaf aevar85 » Þri 06. Mar 2012 21:06

sælir veriði.
einsog titillinn segir þá er ég að reyna vera vel bjartsýnn núna.
ég ætlaði að forvitnast hvort það væri einhver hérna sem ætti skjá sem hann sæi sig fært um að láta af hendi fyrir 5000kr eða minna?
þá er ég ekki beint með neinar væntingar um massa gæði eða stærð en ég nenni nefnilega ekki að sækja minn gamla túpuskjá sem mun taka allt stofuplássið mitt.
kv Ævar



Skjámynd

krystof69
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Fim 16. Feb 2012 13:49
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: einn bjartsynn með skjá

Pósturaf krystof69 » Þri 06. Mar 2012 21:10

sæll á einn flat skjá handa þér 17" að stærð er tíl í að láta hann frá mér á 5k


Desktop:OS:Windows 7 Ultimate 64-bit, CPU:AMD Bulldozer x6 fx-6100, MB:Gigabyte 990FXA-UD5, Ram:Vengince 8 gb ddr3, Display:ASUS 24'' LCD LED, Graphics card:2 GB GeForce GTX 660 TI OC, Hdd:1tb Wd
Laptop: Toshiba, Packardbell, Fujitsu Siemens
Consols: PSX, PSP, 2xPs2 modded, PS3, PS4, Ninendo 3DS

Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 919
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: einn bjartsynn með skjá

Pósturaf methylman » Þri 06. Mar 2012 21:55

Það var hægt að fá 17" Dell flatpanel hjá Fjölsmiðjunni, á 3.000 kr. gæti verið reynandi að hringja..


Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.


gutti
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1622
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 45
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: einn bjartsynn með skjá

Pósturaf gutti » Þri 06. Mar 2012 22:45

Ef þú hefði gert þráðinn í gær þá hefði ég selt þér 24 samung versta fór í gær :crying



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: einn bjartsynn með skjá

Pósturaf Nariur » Þri 06. Mar 2012 23:13

gutti skrifaði:Ef þú hefði gert þráðinn í gær þá hefði ég selt þér 24 samung versta fór í gær :crying

fyrir 5000kr?


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


gutti
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1622
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 45
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: einn bjartsynn með skjá

Pósturaf gutti » Þri 06. Mar 2012 23:18

jemm 4 ára gamall :drekka




Höfundur
aevar85
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Þri 06. Mar 2012 20:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: einn bjartsynn með skjá

Pósturaf aevar85 » Mið 07. Mar 2012 23:14

ég þakka innilega öll skjótu svörin, en ég kíkti í Fjölsmiðjuna og fékk þar skjá á 2000 kr. fannst þetta góð hugmynd með þessa smiðju þannig að ég ákvað að styðja bara við bakkið hjá þeim og keypti mér fleiri auka hluti sem mig vantaði líka.
þó að löngunnin hafi verið gyrir aðeins stærri skjá en þessi 15 tommu ketlingur dugar í það verk sem ég er að fara reyna á.

einsog ég sagði takk takk
kv. Ævar