Heilsukoddar
Heilsukoddar
Sælinú. Ég er orðinn ansi þreyttur á öllum ömurlegu koddunum sem ég á og ætla því að kaupa mér nýjan á næstu dögum. Getið þið mælt með einhverju sérstöku? Er eitthvað vit í því að kaupa kodda sem kostar yfir 10 þúsund kall?
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1022
- Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
- Reputation: 1
- Staðsetning: 101
- Staða: Ótengdur
Re: Heilsukoddar
http://www.betrabak.is/index.php?page=s ... &Itemid=73
ég er að nota svona kodda og ég elska hann, ég tek hann oft með mér í stuttar ferðir því ég vil helst ekki sofa á öðrum koddum. Mæli hiklaust með þessum
mig minnir að það sé ekkert mál að fá afslátt hjá betra bak, athugaðu það endilega. þetta eru góðar vörur en mikil álagning
ég er að nota svona kodda og ég elska hann, ég tek hann oft með mér í stuttar ferðir því ég vil helst ekki sofa á öðrum koddum. Mæli hiklaust með þessum
mig minnir að það sé ekkert mál að fá afslátt hjá betra bak, athugaðu það endilega. þetta eru góðar vörur en mikil álagning
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Heilsukoddar
Ég keypti mér kodda á 23 þús fyrir frekar löngu síðan sem jú var mjög góður og allt það en svo pissaði köttur í hann og frekar erfitt að þrífa þennan svamp og hvað þá merkipiss frá gröðum högna!!! Fór í rúmfatalagerinn og keypti þar kodda á 9.900 sem er tærasta snilld. Besti koddi sem ég hef nokkurntíman legið á... Svo er önnur týpa í rúmfó sem kostar 7.900 em er með svona dæld niður eins og ofangreindur koddi frá betra bak en ég veit ekki hvernig hann er en er með sama efni og þannig. Vonandi finnurðu eitthvað sem hentar þér
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: Heilsukoddar
ég er með svona http://www.rumfatalagerinn.is/rl/vefver ... y_id=86501
er alltaf með hann,ekki að fíla lögunnina að hinum koddanum
er alltaf með hann,ekki að fíla lögunnina að hinum koddanum
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 920
- Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
- Reputation: 28
- Staða: Ótengdur
Re: Heilsukoddar
það er líka svakalega mismunandi hvernig koddar fólki finnst þægilegt, ég t.d. vill sofa með "mjúka" kodda á meðan kærastunni finnast "harðir" koddar miklu betri.. mæli bara með því að þú farir niðreftir í betra bak eða eitthvað álíka og prófir bara nokkra og veljir þann sem þér líkar best