Uppsetning á heimaneti


Höfundur
thiwas
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Þri 05. Apr 2005 18:35
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Uppsetning á heimaneti

Pósturaf thiwas » Mið 29. Feb 2012 20:38

Sælir,

ég er með fyrirspurn fyrir ykkar sérfræðingana,

Mig langar að setja upp server heima hjá mér sem ég get tengst utan frá með VPN

Ég er með Thomson TG789vn router heima frá símanum,
Ég ætla að setja upp Windows Server 2008,
Ég á eftir að fá mér fasta IP tölu en geri það fljótlega

Hvaða stillingar þarf ég að gera í routernum til að geta tengst inn á serverinn með VPN,
Hvað þarf ég að stilla á servernum fyrir VPNið, t.d. fyrir Remote desktop.

Endilega ef þið hafið tíma til að útskýra þetta fyrir mig, þá væri það helvíti gott.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Uppsetning á heimaneti

Pósturaf AntiTrust » Mið 29. Feb 2012 20:43

Ætlaru að nota VPNið fyrir file acccess eða bara Remote Desktop?

Já og þegar þú segir server 2008 þá meinaru vonandi Server 2008 R2 er það ekki? :)




krat
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 21:14
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Uppsetning á heimaneti

Pósturaf krat » Mið 29. Feb 2012 20:50

Flestar stillingar þarftu að gera á routernum. Best er að setja fasta ip tölu á serverinn, það er lítið hak sem þú hakar í "always use the same ip addres for this device".
Inn í thomson routernum geturðu forwardað inn á tölvuna mjög auðveldlega.
Home Network
Devices (velur hér vélina)
assign a game or application to a local network device

Inn í thomson routerum eru yfirleitt algengustu forrit til að forwarda einnig geturðu valið sjálfur




Höfundur
thiwas
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Þri 05. Apr 2005 18:35
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Uppsetning á heimaneti

Pósturaf thiwas » Mið 29. Feb 2012 20:59

að sjálfssögðu mun ég nota WServer2008 R2

Þarf ég að stilla eitthvað sérstakt á routernum til að geta tengst með VPN, einhver ákveðin port eða annað.
hugsanlega mun ég nota hann bæði fyrir RDC og File Access




krat
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 21:14
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Uppsetning á heimaneti

Pósturaf krat » Mið 29. Feb 2012 21:10

VPN er vanalega í þessum forritum sem thomson býður sjálfkrafa upp á annars er google alltaf vinur netverjans

For PPTP VPN connections, you need to open TCP port 1723 (for PPTP tunnel maintenance traffic). PPTP also uses IP port 47 for tunneling data. Port 47 is designed for "General Routing Encapsulation" or GRE packets.

For L2TP VPN connections, you need to open UDP port 500 for Internet Key Exchange (IKE) traffic and UDP port 1701 for L2TP traffic.



Skjámynd

natti
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
Reputation: 61
Staðsetning: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Uppsetning á heimaneti

Pósturaf natti » Lau 03. Mar 2012 23:43

krat skrifaði:VPN er vanalega í þessum forritum sem thomson býður sjálfkrafa upp á annars er google alltaf vinur netverjans

For PPTP VPN connections, you need to open TCP port 1723 (for PPTP tunnel maintenance traffic). PPTP also uses IP port 47 for tunneling data. Port 47 is designed for "General Routing Encapsulation" or GRE packets.

For L2TP VPN connections, you need to open UDP port 500 for Internet Key Exchange (IKE) traffic and UDP port 1701 for L2TP traffic.


L2TP framyfir PPTP...
MS mælir gegn PPTP, það er t.a.m. ekki dulkóðað.
IP protocol 47 (GRE) virkar misvel með NAT/PAT, og oft er það þannig að boxið sem sér um NAT styður bara eitt GRE sesseion í einu per nattaða(public) ip tölu... Sem þýðir að þú gætir lent í vandræðum með að nota PPTP yfir 3G...


Mkay.