Windows 8

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8

Pósturaf lukkuláki » Fim 01. Mar 2012 12:48

AciD_RaiN skrifaði:
Black skrifaði:ég ældi yfir tölvuna mína.. þegar þetta kom upp

Mynd

Já hvað í fjandanum er þetta?? Eitthvað fishy við þetta ;)


Sami gaurinn ? lol.
Windows 8 er ekki að fara vel í mig. :( :pjuke
Viðhengi
fish.JPG
fish.JPG (24.94 KiB) Skoðað 1935 sinnum


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8

Pósturaf mundivalur » Fim 01. Mar 2012 13:05

Það er ekki að virka vel með mínu dóti (frost á fróni),ætla samt ekki að eyða því strax :popp



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8

Pósturaf AciD_RaiN » Fim 01. Mar 2012 13:29

Var að reyna að uppfæra drivera en ekkert gekk. Næ hvorki að tengjast wifi né ethernet :thumbsd


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8

Pósturaf noizer » Fim 01. Mar 2012 18:46

Kann að meta nýja boot skjáinn.

Mynd



Skjámynd

Legolas
Geek
Póstar: 818
Skráði sig: Fim 22. Júl 2004 22:18
Reputation: 2
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8

Pósturaf Legolas » Fim 01. Mar 2012 19:46

AciD_RaiN skrifaði:Var að reyna að uppfæra drivera en ekkert gekk. Næ hvorki að tengjast wifi né ethernet :thumbsd




Halló :wtf eru þið hinir að lenda í þessu?? s.s net veseni :dissed


INTEL Core QuadCore i5-6600k @4.3GHz : GIGABYTE Z170x-Gaming 3 G1 (Skylake) : GIGABYTE GTX1060 G1 GAMING 6GB :
CORSAIR Vengeance LPX 2x8GB DDR4 3.000MHz : BenQ EX3501R
+ DELL P2714H

Skjámynd

noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8

Pósturaf noizer » Fim 01. Mar 2012 20:11

Legolas skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:Var að reyna að uppfæra drivera en ekkert gekk. Næ hvorki að tengjast wifi né ethernet :thumbsd




Halló :wtf eru þið hinir að lenda í þessu?? s.s net veseni :dissed

Netið virkar fínt hjá mér. Náði hins vegar ekki að setja upp AMD Display Driver...



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8

Pósturaf AciD_RaiN » Fim 01. Mar 2012 20:12

noizer skrifaði:
Legolas skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:Var að reyna að uppfæra drivera en ekkert gekk. Næ hvorki að tengjast wifi né ethernet :thumbsd




Halló :wtf eru þið hinir að lenda í þessu?? s.s net veseni :dissed

Netið virkar fínt hjá mér. Náði hins vegar ekki að setja upp AMD Display Driver...

Nei ég get ekki heldur sett upp display driver hjá mér :( Það eru bara þessir tveir driverar sem ég get ekki sett upp...


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8

Pósturaf biturk » Fim 01. Mar 2012 23:01

náðu í hann manually í annar tölvu og færðu yfir..


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8

Pósturaf AciD_RaiN » Fim 01. Mar 2012 23:09

biturk skrifaði:náðu í hann manually í annar tölvu og færðu yfir..

Auðvitað er það alveg hægt en þrátt fyrir það virðist þetta vera einhver galli í stýrikerfinu sjálfu sem er að sjálfsögðu hægt að laga áður en það kemur út :)


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8

Pósturaf biturk » Fim 01. Mar 2012 23:18

AciD_RaiN skrifaði:
biturk skrifaði:náðu í hann manually í annar tölvu og færðu yfir..

Auðvitað er það alveg hægt en þrátt fyrir það virðist þetta vera einhver galli í stýrikerfinu sjálfu sem er að sjálfsögðu hægt að laga áður en það kemur út :)


fynnst líklegra að þetta sé galli í uppsettningunni eða slíku

downloadaðu fælnum aftur og settu upp


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16547
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2129
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8

Pósturaf GuðjónR » Fös 02. Mar 2012 13:05

Var að horfa á kynningu af Windows8
Og kræst hvað þetta er LJÓTT kerfi.
Ég efast ekki um að tæknilega séð sé þetta kerfi sniðugt, en gátu þeir virkilega ekki sett neina fegurð í þetta.
Öll icon ljót, allt í 2d, litlaust og flatt.

Skoðið MacOs eftir að hafa skoðað Win8, munurinn er eins 40 ára gamalt svarthvítt sjónvarp VS nýjustu LCD/Plasma.




Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 932
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 144
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8

Pósturaf Orri » Fös 02. Mar 2012 13:09

GuðjónR skrifaði:Var að horfa á kynningu af Windows8
Og kræst hvað þetta er LJÓTT kerfi.
Ég efast ekki um að tæknilega séð sé þetta kerfi sniðugt, en gátu þeir virkilega ekki sett neina fegurð í þetta.
Öll icon ljót, allt í 2d, litlaust og flatt.

Skoðið MacOs eftir að hafa skoðað Win8, munurinn er eins 40 ára gamalt svarthvítt sjónvarp VS nýjustu LCD/Plasma.

Verð að vera ósammála þér með þetta.
Fallegir litir og einfaldleiki í fyrirrúmi og yfirhöfuð mjög fallegt viðmót.

Þegar ég átti Mac á sínum tíma þá varð ég fljótt frekar þreyttur á þessum gráa gradient sem einkennir stýrikerfið.
Þrátt fyrir það mjög fallegt stýrikerfi líka, bara mjög mismunandi og nánast ósambærilegt.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16547
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2129
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8

Pósturaf GuðjónR » Fös 02. Mar 2012 13:11

Orri skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Var að horfa á kynningu af Windows8
Og kræst hvað þetta er LJÓTT kerfi.
Ég efast ekki um að tæknilega séð sé þetta kerfi sniðugt, en gátu þeir virkilega ekki sett neina fegurð í þetta.
Öll icon ljót, allt í 2d, litlaust og flatt.

Skoðið MacOs eftir að hafa skoðað Win8, munurinn er eins 40 ára gamalt svarthvítt sjónvarp VS nýjustu LCD/Plasma.

Verð að vera ósammála þér með þetta.
Fallegir litir og einfaldleiki í fyrirrúmi og yfirhöfuð mjög fallegt viðmót.

Þegar ég átti Mac á sínum tíma þá varð ég fljótt frekar þreyttur á þessum gráa gradient sem einkennir stýrikerfið.
Þrátt fyrir það mjög fallegt stýrikerfi líka, bara mjög mismunandi og nánast ósambærilegt.


20 ár síðan?




Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 932
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 144
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8

Pósturaf Orri » Fös 02. Mar 2012 13:17

GuðjónR skrifaði:20 ár síðan?

Get ekki sagt það..
Er að tala um þetta hérna sem er á gott sem öllum gluggum í Leopard, er ekki alveg viss hvernig það er núna í Lion
Mynd



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8

Pósturaf dori » Fös 02. Mar 2012 13:22

Stýrikerfið á ekki að vera fallegt. Það er bara þarna til að halda utan um forritin sem þú ert að nota. Ef það er flassí þá er það fyrir. Sem er ekki gott IMHO.

Ég hef reyndar ekki skoðað þetta mjög vel en mér finnst þeirra nálgun vera flott m.v. iOS. Það að henda alveg "file" conceptinu þar og að leyfa forritum ekki almennilega að skiptast á gögnum var major fail hjá Apple. Það væri gaman að skoða þetta en ég bara nenni ekki að nota "gamla góða" windows sem er þarna á bakvið. Ég er of mikið fyrir að vinna með bash.



Skjámynd

Höfundur
Marmarinn
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Mið 13. Feb 2008 16:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8

Pósturaf Marmarinn » Fös 02. Mar 2012 13:56

Installaði windows 8, 64bit á litla tölvu, 3gb, amd athlon 64 x2 dual core 6400+, 3.21ghz
með gömlum 200gb pata disk sem dregur verulega úr vinnsluhraða kerfisins.

er einnig bara með 15" skjá tengdan við, dregur soldið úr upplifun við kerfið.

installið virkaði mjög smooth , extractaði fælana á usb og installaði þaðan.

allir driverar fúnkera nema hljóðkortið, þurfti að setja það inn manually.

windows 8 virkar alveg stórskrýtið og lítur út eins og það ætti bara heima á snertiskjá/tablet.

það eru allskonar mouse gestures sem maður þarf að læra til að nota það.
og það væri algert nauðsyn að bjóða uppá intro kennslu þegar það er installað, ég hef ekki fundið neitt slíkt?

(hvað er málið með þetta kynningarvideo, áður en 2 mínútur eru liðnar er hann farin að sýna mér einhvern leik???)
http://www.youtube.com/watch?feature=pl ... baAQyz8Q0#!



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8

Pósturaf lukkuláki » Fös 02. Mar 2012 18:10

Marmarinn skrifaði:windows 8 virkar alveg stórskrýtið og lítur út eins og það ætti bara heima á snertiskjá/tablet.


Það er einmitt málið maður sér hvert þetta stefnir ekki að það sé neitt að því en það er langt í að ég fái mér snertiskjá við pc vélina mína.
Gæti gengið á tablet en ég er sammála GuðjóniR þetta er bara svo ógeðslega ósmekklegt og forljótt hvort sem þetta er "bara" til að keyra undir þeim forritum sem maður er að nota eða ekki þá er hægt að hafa þetta þokkalega smekklegt líka.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.