Raspberry pi

Allt utan efnis

Gislinn
FanBoy
Póstar: 769
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: Raspberry pi

Pósturaf Gislinn » Fim 01. Mar 2012 22:47

Ég pantaði mér svona, est. delivery er 16. apríl. :dissed En þetta verður snilld þegar þetta loksins kemur, er búinn að fylgjast með þessu lengi og geri fastlega ráð fyrir að kaupa annað til að beefa upp einhvern af róbotunum mínum.

Ég stefni á að prenta út mitt eigið box utan um þetta í 3D prentaranum mínum þegar ég fæ þetta og mun eflaust nota fyrstu tölvuna sem media center. :snobbylaugh


common sense is not so common.

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Raspberry pi

Pósturaf AciD_RaiN » Fim 01. Mar 2012 22:53

Ok stykkið er á £22=4.411kr samkvæmt almennu gengi þannig segum 4.700kr plús vsk 25,5%=1.198kr plús 550kr = 6.440kr. (enginn tollur af tölvuvörum right? ) og svo þyrfti kubbur að stússast í þessu sjálfur að sækja þetta upp á stórhöfða og allt þar fram eftir götunum þannig að hvað væri sanngjarnt að borga honum fyrir stykkið? 8.000kr ???


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Raspberry pi

Pósturaf dori » Fim 01. Mar 2012 23:26

Myndirðu taka A eða B týpuna Kubbur? Ég myndi allavega vilja 2-5 stk eftir því hversu mikið þetta myndi kosta frá þér.
Gislinn skrifaði:Ég stefni á að prenta út mitt eigið box utan um þetta í 3D prentaranum mínum þegar ég fæ þetta og mun eflaust nota fyrstu tölvuna sem media center. :snobbylaugh
Hvernig 3d prentara áttu? Hvernig væri að gera þráð um þetta? Geturðu prentað reprap fyrir mig (og hvað myndi svoleiðis kosta 8-[)?



Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Raspberry pi

Pósturaf kubbur » Fös 02. Mar 2012 02:08

klárlega model b


Kubbur.Digital

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Raspberry pi

Pósturaf AciD_RaiN » Fös 02. Mar 2012 02:10

kubbur skrifaði:klárlega model b

Fannst þér uppsetningin á verðinu með álagningu vera ósanngjörn? Varstu búinn að hugsa þér einhverja álagningu sjálfur??


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Raspberry pi

Pósturaf kubbur » Fös 02. Mar 2012 02:20

frekar sanngjörn, eina sem ég er óviss með er sendingarkosnaður, virðissaukaskatturinn reiknast heildarupphæð vörunnar(varan+sendingarkosnaður)*1.255

þannig að gerum ráð fyrir að sendingarkosnaður sé 10$ á vél (hugsa að það sé max) þá geri ég ráð fyrir að borga 7200 kr fyrir hverja vél


Kubbur.Digital

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6372
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 455
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Raspberry pi

Pósturaf worghal » Fös 02. Mar 2012 02:21

fylgir með SD kort með linux á þessu eða þarf maður að redda því sjálfur?
og er ekki hægt að setja windows á þetta :P ?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Raspberry pi

Pósturaf gardar » Fös 02. Mar 2012 02:22

worghal skrifaði:fylgir með SD kort með linux á þessu eða þarf maður að redda því sjálfur?
og er ekki hægt að setja windows á þetta :P ?



neibb, sorry :)



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Raspberry pi

Pósturaf AciD_RaiN » Fös 02. Mar 2012 02:24

kubbur skrifaði:frekar sanngjörn, eina sem ég er óviss með er sendingarkosnaður, virðissaukaskatturinn reiknast heildarupphæð vörunnar(varan+sendingarkosnaður)*1.255

þannig að gerum ráð fyrir að sendingarkosnaður sé 10$ á vél (hugsa að það sé max) þá geri ég ráð fyrir að borga 7200 kr fyrir hverja vél

Steingleymdi að reikna það með :face


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6372
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 455
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Raspberry pi

Pósturaf worghal » Fös 02. Mar 2012 02:27

gardar skrifaði:
worghal skrifaði:fylgir með SD kort með linux á þessu eða þarf maður að redda því sjálfur?
og er ekki hægt að setja windows á þetta :P ?



neibb, sorry :)

og hvað hamlar það ?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Raspberry pi

Pósturaf kubbur » Fös 02. Mar 2012 03:29

það er til arm útgáfa af windows 8 svo það er möguleiki á því að hún keyri á rpi


Kubbur.Digital

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Raspberry pi

Pósturaf gardar » Fös 02. Mar 2012 04:02

En ef menn eru að fikta í svona, þá eiga þeir nú að vera þroskaðir úr windows ;)




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Raspberry pi

Pósturaf coldcut » Fös 02. Mar 2012 08:24

worghal skrifaði:fylgir með SD kort með linux á þessu eða þarf maður að redda því sjálfur?
og er ekki hægt að setja windows á þetta :P ?


Mynd

gardar skrifaði:En ef menn eru að fikta í svona, þá eiga þeir nú að vera þroskaðir úr windows ;)


það er akkúrat málið...þetta er framleitt með hardware/software hackers í huga og ég efast stórlega um að margir þeirra noti lokað stýrikerfi sem er í þokkabót lélegt.



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Raspberry pi

Pósturaf hagur » Fös 02. Mar 2012 09:14

coldcut skrifaði:það er akkúrat málið...þetta er framleitt með hardware/software hackers í huga og ég efast stórlega um að margir þeirra noti lokað stýrikerfi sem er í þokkabót lélegt.



Mjeeee. Linux er lélegt.



Skjámynd

Akumo
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Fim 07. Okt 2010 19:12
Reputation: 0
Staðsetning: /viewtopic.php?f=9&t=26366
Staða: Ótengdur

Re: Raspberry pi

Pósturaf Akumo » Fös 02. Mar 2012 10:02

hagur skrifaði:
coldcut skrifaði:það er akkúrat málið...þetta er framleitt með hardware/software hackers í huga og ég efast stórlega um að margir þeirra noti lokað stýrikerfi sem er í þokkabót lélegt.



Mjeeee. Linux er lélegt.


Oh no you didint.



Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Raspberry pi

Pósturaf kubbur » Fös 02. Mar 2012 12:50

Bæði kerfin hafa sina kosti og galla


Kubbur.Digital

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Raspberry pi

Pósturaf hagur » Fös 02. Mar 2012 12:58

Ég var reyndar bara að grínast. Coldcut setti fram staðhæfingu um að Windows væri lélegt, án þess að rökstyðja það frekar. Hefði frekar mátt segja "Mér finnst Windows lélegt ... ".

En þetta hefur ekkert með efni þráðarins að gera ... full speed ahead!




Gislinn
FanBoy
Póstar: 769
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: Raspberry pi

Pósturaf Gislinn » Fös 02. Mar 2012 13:31

dori skrifaði:Hvernig 3d prentara áttu? Hvernig væri að gera þráð um þetta? Geturðu prentað reprap fyrir mig (og hvað myndi svoleiðis kosta 8-[)?



Þetta er RepRap Huxley sem er smíðaður úr mótum (s.s. ekki prentaður), eins og er þá er ég enn að fín stilla hann almennilega en ég skal láta þig vita þegar hann verður kominn í fullt gang og þá ætti að vera hægt að ræða prentun í rep rap fyrir þig. :happy


common sense is not so common.

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Raspberry pi

Pósturaf dori » Fös 02. Mar 2012 13:38

Bara svona smá pæling fyrir þessi magnkaup sem kubbur var að skoða.

Ég er mjög til í að spara sendingarkostnað og að borga tollmeðferðargjald fyrir litla pöntun en ef þetta verður þannig að það er jafndýrt eða dýrara en að kaupa þetta sjálfur þá er það alveg klárt mál að ég panta mér þetta sjálfur. Ef við værum að tala um að kaupa þetta af local fyrirtæki þá væri það augljóslega annað mál enda myndi maður þar gera ráð fyrir því að fá þjónustu/ábyrgð.

Ekki misskilja mig, ég er ekki að segja að þú eigir ekki að græða neitt á þessu, en bara... Settu þetta upp fyrirfram til að lenda ekki í því að geta ekki lagt nógu mikið á þetta til að nenna því.



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Raspberry pi

Pósturaf dori » Fös 02. Mar 2012 13:39

Gislinn skrifaði:
dori skrifaði:Hvernig 3d prentara áttu? Hvernig væri að gera þráð um þetta? Geturðu prentað reprap fyrir mig (og hvað myndi svoleiðis kosta 8-[)?



Þetta er RepRap Huxley sem er smíðaður úr mótum (s.s. ekki prentaður), eins og er þá er ég enn að fín stilla hann almennilega en ég skal láta þig vita þegar hann verður kominn í fullt gang og þá ætti að vera hægt að ræða prentun í rep rap fyrir þig. :happy

Úúúú... Huxley er einmitt sá sem mig langar í. Tókstu ekki myndir og documentaðir samsetninguna? Hvað kostaði hann sirka? Taktu nú nokkrar myndir og búðu til montþráð svo ég geti hætt að off topica þennan :)




Vaski
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
Reputation: 12
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Raspberry pi

Pósturaf Vaski » Fös 02. Mar 2012 14:16

kubbur skrifaði:en já, þegar bulk sendingarnar koma þá ætla ég að taka og panta helling af þessu, einhverjir sem hefðu áhuga ?


Ég væri til í eina.




ORION
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Þri 29. Nóv 2011 13:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Raspberry pi

Pósturaf ORION » Fös 02. Mar 2012 18:50

Ég væri til í eina!


Missed me?

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6372
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 455
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Raspberry pi

Pósturaf worghal » Fös 02. Mar 2012 18:58

það sem ég er að sækjast eftir með því að spyrja hvort það sé hægt að setja windows á þetta er hreinlega frvitni.
er þetta nógu opið til að setja það sem þú villt á þetta eða er þetta bara með því linux sem þér er skaffað með þessu?
það gerir það bara skemmtilegra ef það er hægt að setja meira en bara linux á þetta :happy


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1857
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 217
Staða: Ótengdur

Re: Raspberry pi

Pósturaf Nariur » Fös 02. Mar 2012 19:02

Ég væri til


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


Gislinn
FanBoy
Póstar: 769
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: Raspberry pi

Pósturaf Gislinn » Fös 02. Mar 2012 19:49

kubbur skrifaði:það er til arm útgáfa af windows 8 svo það er möguleiki á því að hún keyri á rpi


Ég geri ráð fyrir að RPi muni ekki keyra windows þar sem RPi notar gamla útgáfu af ARM. Einnig myndi það líklegast vera óþægilega hægt.

Annars á eflaust einhver eftir að henda upp windows á þetta bara til að sýna að það sé hægt en það mun líklegast ekki vera mikið nothæft.


common sense is not so common.