Explorer 9 á xp

Skjámynd

Höfundur
vesi
Bara að hanga
Póstar: 1523
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 132
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Explorer 9 á xp

Pósturaf vesi » Fim 01. Mar 2012 17:25

sælir vaktarar.
var að googla aðeins um explorer 9 og virkni við xp.. sýnist það ekki ganga upp.
er þetta rétt eða er ég eithvað að steypa, gætuð þið þá hent link á mig þar sem hægt er að nálgast explorer9 fyrir xp 32b.
kærar þakkir..


MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6383
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 461
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Explorer 9 á xp

Pósturaf worghal » Fim 01. Mar 2012 17:27

internet explorer ?
af hverju mudiru vilja hann ?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Explorer 9 á xp

Pósturaf AciD_RaiN » Fim 01. Mar 2012 17:27

Google chrome fyrir xp :happy


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Höfundur
vesi
Bara að hanga
Póstar: 1523
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 132
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Explorer 9 á xp

Pósturaf vesi » Fim 01. Mar 2012 17:28

ég vill hann ekki, en sá sem á vélina fynnst Xp og Explorer rosa flott ](*,)

worghal skrifaði:internet explorer ?
af hverju mudiru vilja hann ?


MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6383
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 461
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Explorer 9 á xp

Pósturaf worghal » Fim 01. Mar 2012 17:29

er þá ekki best að kenna þessari manneskju á nýja og betri hluti? :happy


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Explorer 9 á xp

Pósturaf lukkuláki » Fim 01. Mar 2012 17:30

vesi skrifaði:sælir vaktarar.
var að googla aðeins um explorer 9 og virkni við xp.. sýnist það ekki ganga upp.
er þetta rétt eða er ég eithvað að steypa, gætuð þið þá hent link á mig þar sem hægt er að nálgast explorer9 fyrir xp 32b.
kærar þakkir..


IE9 er bara fyrir Windows 7 og nýrra IE8 er það nýjasta sem þú færð fyrir XP


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

Höfundur
vesi
Bara að hanga
Póstar: 1523
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 132
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Explorer 9 á xp

Pósturaf vesi » Fim 01. Mar 2012 17:30

AciD_RaiN skrifaði:Google chrome fyrir xp :happy

I know :)

worghal skrifaði:er þá ekki best að kenna þessari manneskju á nýja og betri hluti? :happy


hehe þrjóskur sem veggur þessi fjandi ](*,)


MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Explorer 9 á xp

Pósturaf AciD_RaiN » Fim 01. Mar 2012 17:33

vesi skrifaði:
hehe þrjóskur sem veggur þessi fjandi ](*,)

Pabbi var þannig þangað til ég bara setti upp chrome og deactivate-aði IE og eftir það notar hann bara chrome ;)


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

GrimurD
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Fös 01. Ágú 2008 13:17
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Explorer 9 á xp

Pósturaf GrimurD » Fim 01. Mar 2012 17:35

vesi skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:Google chrome fyrir xp :happy

I know :)

worghal skrifaði:er þá ekki best að kenna þessari manneskju á nýja og betri hluti? :happy


hehe þrjóskur sem veggur þessi fjandi ](*,)

Settu þá upp Firefox, hann er meira shiny en chrome :D


Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB