Fundið þið fyrir jarðskjálftanum?

Allt utan efnis
Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2227
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 171
Staða: Ótengdur

Re: Fundið þið fyrir jarðskjálftanum?

Pósturaf kizi86 » Fim 01. Mar 2012 01:42

Daz skrifaði:
kizi86 skrifaði:fannst vel hérna í seljahverfinu, vorum nokkur að spila og svo bara *BOOM*.. datt næstum af stólnum sem ég sat í..
kellingarnar sem voru hérna voru að panikka.. alltaf jafn gaman að sja stelpur í geðshræringu, becuz u know what happens afterwards... hugga þær, kúra, veita þeim öryggi.. og you know what follows ;)


Bíða eftir að þær róist niður/sofni svo maður geti farið á netið að tala um það?


haha ekki alveg.. mætti svosem búast við svona svörum frá ykkur nöllunum ( hehe ) en já allaveganna var einn vinur minn frekar heppinn, ein stelpan þorði ekki að sofa ein i nott og for með honum heim ;)


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

mikkidan97
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
Reputation: 7
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fundið þið fyrir jarðskjálftanum?

Pósturaf mikkidan97 » Fim 01. Mar 2012 01:57

Ég fann fyrir seinni skjálftanum, og ég er á Stokkseyri.


Bananas


Moquai
Gúrú
Póstar: 597
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
Reputation: 3
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Fundið þið fyrir jarðskjálftanum?

Pósturaf Moquai » Fim 01. Mar 2012 03:07

Þegar suðurlandsskjálftinn róð yfir var ég akkurat uppi í golfskála og var hallandi mér á stól, datt svo á bakið og leit út eins og mesti hálfviti ._.


Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence

Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fundið þið fyrir jarðskjálftanum?

Pósturaf bulldog » Fim 01. Mar 2012 08:18

nei ég tek aldrei eftir jarðskjálftum sem betur fer.




AntiMagic
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Mán 18. Okt 2010 12:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Fundið þið fyrir jarðskjálftanum?

Pósturaf AntiMagic » Fim 01. Mar 2012 08:41

Var ekkert var við. Var frekar upptekin :-"



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Fundið þið fyrir jarðskjálftanum?

Pósturaf lukkuláki » Fim 01. Mar 2012 08:45

AntiMagic skrifaði:Var ekkert var við. Var frekar upptekin :-"


.... var konan ánægðari en venjulega ? þá gæti jarðskjálftinn hafa hjálpað til ;) he he

Ég fann ekki neitt. Samt var ég á þessum tíma að reyna að sofna. Hef 2 sinnum fundið syrir skjáfta 17. júní 2000 og var ekki einn 2008 ?


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Fundið þið fyrir jarðskjálftanum?

Pósturaf dori » Fim 01. Mar 2012 10:02

lukkuláki skrifaði:
AntiMagic skrifaði:Var ekkert var við. Var frekar upptekin :-"


.... var konan ánægðari en venjulega ? þá gæti jarðskjálftinn hafa hjálpað til ;) he he

Ég fann ekki neitt. Samt var ég á þessum tíma að reyna að sofna. Hef 2 sinnum fundið syrir skjáfta 17. júní 2000 og var ekki einn 2008 ?

Jú, það var einn sumarið 2008.

kizi86 skrifaði:einn vinur minn [var] frekar heppinn, ein stelpan þorði ekki að sofa ein i nott og for með honum heim ;)

Hún var pottþétt búin að plana þetta fyrirfram. Núna er hún heima hjá sér með listann sinn... "Scenario #719: check"



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Fundið þið fyrir jarðskjálftanum?

Pósturaf Daz » Fim 01. Mar 2012 11:45

kizi86 skrifaði:
Daz skrifaði:
kizi86 skrifaði:fannst vel hérna í seljahverfinu, vorum nokkur að spila og svo bara *BOOM*.. datt næstum af stólnum sem ég sat í..
kellingarnar sem voru hérna voru að panikka.. alltaf jafn gaman að sja stelpur í geðshræringu, becuz u know what happens afterwards... hugga þær, kúra, veita þeim öryggi.. og you know what follows ;)


Bíða eftir að þær róist niður/sofni svo maður geti farið á netið að tala um það?


haha ekki alveg.. mætti svosem búast við svona svörum frá ykkur nöllunum ( hehe ) en já allaveganna var einn vinur minn frekar heppinn, ein stelpan þorði ekki að sofa ein i nott og for með honum heim ;)


Það var nákvæmlega það sem þú gerðir, þessvegna setti ég þetta nú inn. Konan mín var bara sofandi þegar þetta reið yfir (hohoho).




AntiMagic
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Mán 18. Okt 2010 12:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Fundið þið fyrir jarðskjálftanum?

Pósturaf AntiMagic » Fim 01. Mar 2012 14:41

lukkuláki skrifaði:
AntiMagic skrifaði:Var ekkert var við. Var frekar upptekin :-"


.... var konan ánægðari en venjulega ? þá gæti jarðskjálftinn hafa hjálpað til ;) he he

Ég fann ekki neitt. Samt var ég á þessum tíma að reyna að sofna. Hef 2 sinnum fundið syrir skjáfta 17. júní 2000 og var ekki einn 2008 ?


Hún er alltaf ánægð :D Annars var samt hissa vera ekki var við hann :lol:



Skjámynd

GrimurD
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Fös 01. Ágú 2008 13:17
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Fundið þið fyrir jarðskjálftanum?

Pósturaf GrimurD » Fim 01. Mar 2012 16:00

Við félagarnir sátum 3 í sófa í íbúð í HFJ og enginn okkar tók eftir neinu...


Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6400
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 470
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Fundið þið fyrir jarðskjálftanum?

Pósturaf worghal » Fim 01. Mar 2012 16:33

GrimurD skrifaði:Við félagarnir sátum 3 í sófa í íbúð í HFJ og enginn okkar tók eftir neinu...

:skakkur


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Flamewall
Nörd
Póstar: 128
Skráði sig: Þri 10. Júl 2007 05:03
Reputation: 0
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Fundið þið fyrir jarðskjálftanum?

Pósturaf Flamewall » Fim 01. Mar 2012 18:20

Já varð var við hann :snobbylaugh
Var að pæla rétt eftir skjálftann hvort þetta hafi verið skjálfti eða hvort ég hefði rekið mig í skrifborðið :P




haywood
Ofur-Nörd
Póstar: 262
Skráði sig: Fös 03. Sep 2010 12:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Fundið þið fyrir jarðskjálftanum?

Pósturaf haywood » Fim 01. Mar 2012 19:12

worghal skrifaði:
GrimurD skrifaði:Við félagarnir sátum 3 í sófa í íbúð í HFJ og enginn okkar tók eftir neinu...

:skakkur



haha týpísk disaster film scena...