Villandi auglýsing hjá epli.is

Allt utan efnis

Höfundur
stebbi23
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Fös 17. Júl 2009 09:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Villandi auglýsing hjá epli.is

Pósturaf stebbi23 » Fim 01. Mar 2012 11:08

Er mér einum að finnast þetta vera villandi auglýsing?

Var í Fréttablaðinu 1. mars 2012
bls. 11
http://www.visir.is/ExternalData/pdf/fbl/120301.pdf

(stjarnan) neðst á myndinni segir = *Mest selda fartölvan 2011 hjá epli.is

Mynd




addi32
Ofur-Nörd
Póstar: 222
Skráði sig: Mið 29. Okt 2008 08:13
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Villandi auglýsing hjá epli.is

Pósturaf addi32 » Fim 01. Mar 2012 11:23

Já þetta er ekki fallegt hjá þeim.



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Villandi auglýsing hjá epli.is

Pósturaf dori » Fim 01. Mar 2012 11:25

Hahaha... MacBook Pro seldist s.s. í meira magni en MacBook og MacBook Air.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16491
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2105
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Villandi auglýsing hjá epli.is

Pósturaf GuðjónR » Fim 01. Mar 2012 11:27

Er ekki stafsetningavilla í þessu líka?

Mest seld fartölvan > Mest selda fartölvan



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Villandi auglýsing hjá epli.is

Pósturaf lukkuláki » Fim 01. Mar 2012 11:27

Hata hata hata stjörnumerktar * auglýsingar !

Svo er stafsetningarvilla þarna líka.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Villandi auglýsing hjá epli.is

Pósturaf hagur » Fim 01. Mar 2012 12:39

Fáránleg auglýsing.



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4334
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Tengdur

Re: Villandi auglýsing hjá epli.is

Pósturaf chaplin » Fim 01. Mar 2012 12:57

Það er eins og Epli sé alveg rosalega desperate í að ná sölum, maður er farinn að spyrja sig hversu lágt þeir munu leggjast næst til að grípa örfáar sölur..


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7498
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1163
Staða: Ótengdur

Re: Villandi auglýsing hjá epli.is

Pósturaf rapport » Fim 01. Mar 2012 13:23

Trúboðinn

Mest stundaða kynlífsstellingin*

*þegar konan liggur á bakinu




DabbiGj
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 16:11
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: Villandi auglýsing hjá epli.is

Pósturaf DabbiGj » Fim 01. Mar 2012 14:01

Held að þeir þurfi ekkert að auglýsa til ða fá sölur, þetta er vara sem selur sig sjálf og þeir eiga að eyða púðri í aðra hluti en að vera me ðsvona kjánaskap.



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4334
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Tengdur

Re: Villandi auglýsing hjá epli.is

Pósturaf chaplin » Fim 01. Mar 2012 14:26

DabbiGj skrifaði:Held að þeir þurfi ekkert að auglýsa til ða fá sölur, þetta er vara sem selur sig sjálf og þeir eiga að eyða púðri í aðra hluti en að vera me ðsvona kjánaskap.

Mynd
Afhverju eru þá Apple að auglýsa vöruna sína í öllum sjónvarpsþáttum, risastórum veggspjöldum, sjónvarps auglýsingum osfrv?


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Villandi auglýsing hjá epli.is

Pósturaf pattzi » Fim 01. Mar 2012 15:00

Þetta er fín auglýsing :)


hættiði þessu væli allavega veit ég um 5 í fjölskyldunni minni sem keyptu sér svona tölvu á sama tíma


MEEEEE WANNNTTT :crying




fedora1
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 300
Skráði sig: Sun 20. Jún 2010 23:05
Reputation: 8
Staðsetning: Rvk.
Staða: Ótengdur

Re: Villandi auglýsing hjá epli.is

Pósturaf fedora1 » Fim 01. Mar 2012 15:10

pattzi skrifaði:Þetta er fín auglýsing :)


hættiði þessu væli allavega veit ég um 5 í fjölskyldunni minni sem keyptu sér svona tölvu á sama tíma


MEEEEE WANNNTTT :crying


Greinilegt að sumum fjölskyldum er ekki viðbjargandi :face



Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Villandi auglýsing hjá epli.is

Pósturaf pattzi » Fim 01. Mar 2012 15:14

fedora1 skrifaði:
pattzi skrifaði:Þetta er fín auglýsing :)


hættiði þessu væli allavega veit ég um 5 í fjölskyldunni minni sem keyptu sér svona tölvu á sama tíma


MEEEEE WANNNTTT :crying


Greinilegt að sumum fjölskyldum er ekki viðbjargandi :face



Lol allt 16-19 ára sem keyptu þetta frændur.



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Villandi auglýsing hjá epli.is

Pósturaf einarhr » Fim 01. Mar 2012 15:19

Lol Pattzi, auglýsingin er bæði villandi og vitlaust stafsett. Enginn að setja út á tölvuna sjálfa!

Lol einusinni enn fyrir þig


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Villandi auglýsing hjá epli.is

Pósturaf pattzi » Fim 01. Mar 2012 15:27

einarhr skrifaði:Lol Pattzi, auglýsingin er bæði villandi og vitlaust stafsett. Enginn að setja út á tölvuna sjálfa!

Lol einusinni enn fyrir þig



Hvað er svona villandi við hana .

í fyrsta lagi er þetta mest selda tölvan hjá epli

og í öðru lagi dont give a fuck.



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Villandi auglýsing hjá epli.is

Pósturaf Frost » Fim 01. Mar 2012 15:33

pattzi skrifaði:
einarhr skrifaði:Lol Pattzi, auglýsingin er bæði villandi og vitlaust stafsett. Enginn að setja út á tölvuna sjálfa!

Lol einusinni enn fyrir þig



Hvað er svona villandi við hana .

í fyrsta lagi er þetta mest selda tölvan hjá epli

og í öðru lagi dont give a fuck.


Mynd


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Villandi auglýsing hjá epli.is

Pósturaf pattzi » Fim 01. Mar 2012 15:52

Frost skrifaði:
pattzi skrifaði:
einarhr skrifaði:Lol Pattzi, auglýsingin er bæði villandi og vitlaust stafsett. Enginn að setja út á tölvuna sjálfa!

Lol einusinni enn fyrir þig



Hvað er svona villandi við hana .

í fyrsta lagi er þetta mest selda tölvan hjá epli

og í öðru lagi dont give a fuck.


Mynd


Nei



Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Villandi auglýsing hjá epli.is

Pósturaf Eiiki » Fim 01. Mar 2012 16:07

pattzi skrifaði:
fedora1 skrifaði:
pattzi skrifaði:Þetta er fín auglýsing :)

hættiði þessu væli allavega veit ég um 5 í fjölskyldunni minni sem keyptu sér svona tölvu á sama tíma

MEEEEE WANNNTTT :crying


Greinilegt að sumum fjölskyldum er ekki viðbjargandi :face


Lol allt 16-19 ára sem keyptu þetta frændur.

Þú ert semsagt að segja að þessi tölva sé geðveik útaf fimm frændur þínir á aldrinum 16-19 ára fengu sér svona tölvu? ](*,)

En þetta er annars ógeðslega shitty auglýsing frá gröðum seljendum Epli.is.


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Villandi auglýsing hjá epli.is

Pósturaf pattzi » Fim 01. Mar 2012 16:33

Eiiki skrifaði:
pattzi skrifaði:
fedora1 skrifaði:
pattzi skrifaði:Þetta er fín auglýsing :)

hættiði þessu væli allavega veit ég um 5 í fjölskyldunni minni sem keyptu sér svona tölvu á sama tíma

MEEEEE WANNNTTT :crying


Greinilegt að sumum fjölskyldum er ekki viðbjargandi :face


Lol allt 16-19 ára sem keyptu þetta frændur.

Þú ert semsagt að segja að þessi tölva sé geðveik útaf fimm frændur þínir á aldrinum 16-19 ára fengu sér svona tölvu? ](*,)

En þetta er annars ógeðslega shitty auglýsing frá gröðum seljendum Epli.is.


Bara dýr og góð og bara töff allt bara.


og þetta er apple allt gott frá apple ....

pabbi á líka eina imac og hún er helvíti fín verst að maður hefur bara efni á 100 þúsund króna tölvum...



Skjámynd

tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1043
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Villandi auglýsing hjá epli.is

Pósturaf tanketom » Fim 01. Mar 2012 16:38

ég er byrjaður að spyrja sjálfan mig afhverju við erum með Mac spjall þetta er gjörsamlega byrjað að dreifa sér hingað, hef ekkert móti þessum tölvum en ég hef engan áhuga á þeim


Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Villandi auglýsing hjá epli.is

Pósturaf lukkuláki » Fim 01. Mar 2012 16:40

tanketom skrifaði:ég er byrjaður að spyrja sjálfan mig afhverju við erum með Mac spjall þetta er gjörsamlega byrjað að dreifa sér hingað, hef ekkert móti þessum tölvum en ég hef engan áhuga á þeim


Það má nú ræða þetta hérna líka á einum og einum þræði þetta er jú allt tölvur er það ekki


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1043
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Villandi auglýsing hjá epli.is

Pósturaf tanketom » Fim 01. Mar 2012 16:42

lukkuláki skrifaði:
tanketom skrifaði:ég er byrjaður að spyrja sjálfan mig afhverju við erum með Mac spjall þetta er gjörsamlega byrjað að dreifa sér hingað, hef ekkert móti þessum tölvum en ég hef engan áhuga á þeim


Það má nú ræða þetta hérna líka á einum og einum þræði þetta er jú allt tölvur er það ekki


jú ætli það ekki en það er búið að vera svoldið mikið af þeim hérna undaðfarið og ég meina ef þú vilt vita hvað er að gerast í apple heiminum þá kíkir maður bara á mac spjallið :catgotmyballs


Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do


Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Villandi auglýsing hjá epli.is

Pósturaf Tbot » Fim 01. Mar 2012 16:44

Eina sem vantar í auglýsinguna er að það fylgi með sleipiefni.

Því ég fer ekki að kaupa vél fyrir 200+ og allt við hana á uppsprengdu verði.



Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Villandi auglýsing hjá epli.is

Pósturaf Eiiki » Fim 01. Mar 2012 16:53

Eiiki skrifaði:
pattzi skrifaði:Þú ert semsagt að segja að þessi tölva sé geðveik útaf fimm frændur þínir á aldrinum 16-19 ára fengu sér svona tölvu? ](*,)


Bara dýr og góð og bara töff allt bara.

og þetta er apple allt gott frá apple ....

pabbi á líka eina imac og hún er helvíti fín verst að maður hefur bara efni á 100 þúsund króna tölvum...

Lol pattzi Lol
Góð útaf hún er dýr bara? og töff bara? og bara rabbabara?


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 40
Staða: Ótengdur

Re: Villandi auglýsing hjá epli.is

Pósturaf Kristján » Fim 01. Mar 2012 17:11

ekki nóg með þetta þá gerir macland ekki annað en að auglýsa tölvuviðgerðir og hvernig macinn gæti verið með kvef eða eitthvað veik hahaha