Hvað er að flakkaranum


Höfundur
stebbi1
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Fim 23. Feb 2012 19:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hvað er að flakkaranum

Pósturaf stebbi1 » Fim 23. Feb 2012 19:29

Sælir
er með um það bil 7 ára gamlann WD 250 GB diski í utannáliggjandi hýsingu.
þannig er mál með vexti að þegar ég kveiki á honum heyrir maður að diskurinn fer að snúast, en það er einsog talvann finni hann ekki, búinn að prufa nokrar usb snúrur á milli.
en þetta á sér kannksi legnri aðdraganda því að áðuren þetta gerðist þá gat maður horft á mynd á flakkarnum , svo kannksi alltí einu dó hann, þeas hætti að snúast en kveikti svo bara á sér aftur einosg ekkert væri.
er hann ónýtur og allt mitt glatað eða er til einföld lausn ?

kv Stefán



Skjámynd

Legolas
Geek
Póstar: 818
Skráði sig: Fim 22. Júl 2004 22:18
Reputation: 2
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er að flakkaranum

Pósturaf Legolas » Fim 23. Feb 2012 20:00

Taktu HD úr flakkarunum og tendu hann beint í tövuna þ.e ef þú ert með borðtölvu þá veistu hvort það er diskurinn eða boxið sem er að klikka :-k


INTEL Core QuadCore i5-6600k @4.3GHz : GIGABYTE Z170x-Gaming 3 G1 (Skylake) : GIGABYTE GTX1060 G1 GAMING 6GB :
CORSAIR Vengeance LPX 2x8GB DDR4 3.000MHz : BenQ EX3501R
+ DELL P2714H


Gislinn
FanBoy
Póstar: 769
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er að flakkaranum

Pósturaf Gislinn » Fim 23. Feb 2012 20:07

Prófaðu að leggja eyrað uppað flakkaranum og reyndu að heyra hvort það heyrast klikk í flakkaranum þegar þú startar honum. Ef þessi klikk heyrast þá er harðidiskurinnn að gefa þér fingurinn og þú mátt ekki fá innihaldið aftur.


common sense is not so common.