Góðan dag
Nú langar mig að athuga hvort að þið hafið einhverja skoðun á því hvort sé betra að vera hjá Vodafone eða símanum hvað varðar net og heimasíma, það er sama verð hjá báðum. Því langar mig að sjá hvað öðrum fynnst. Vonast til að fá sem flesta til að tala um þetta.
Siminn VS Vodafone
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 589
- Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
- Reputation: 4
- Staðsetning: Garðabær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1576
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 129
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Siminn VS Vodafone
Ég var með net hjá Vodafone og það var alltaf eitthvað vesen. Ég er núna með Ljósnet hjá Símanum og er mjög ánægður.
Have spacesuit. Will travel.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Siminn VS Vodafone
audiophile skrifaði:Ég var með net hjá Vodafone og það var alltaf eitthvað vesen. Ég er núna með Ljósnet hjá Símanum og er mjög ánægður.
Heima: Var hjá Símanum og þar var allt að + allt svo dýrt er búinn að vera hjá Vodafone í nokkur ár núna og er mjög sáttur.
Fyrirtækið sem ég er að vinna hjá er líka að gefast upp á Símanum og færa sig til Vodafone þar erum við að tala um þjónustu upp á nokkur hundruð þúsund á mánuði.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Re: Siminn VS Vodafone
Það hafa allir misjafna sögu að segja um öll þessi fyrirtæki þannig að það kemur ekki nein vitræð umræða kannski um þetta hérna
Ég var hjá Vodafone og það var allt að gjörsamlega, netið var lélegt, sjónvarpið að pixlast von og viti og reikningar komu aldrei réttir.
Er með Ljósnet hjá Símanum í dag og ég er ánægður. ÞEtta virkar, þetta er hratt og ekkert vesen.
Ég var hjá Vodafone og það var allt að gjörsamlega, netið var lélegt, sjónvarpið að pixlast von og viti og reikningar komu aldrei réttir.
Er með Ljósnet hjá Símanum í dag og ég er ánægður. ÞEtta virkar, þetta er hratt og ekkert vesen.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Siminn VS Vodafone
Síminn með netið, alltaf, alla daga!
Er með Ljósnet og er mjög ánægður!
Er með Ljósnet og er mjög ánægður!
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 678
- Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
- Reputation: 0
- Staðsetning: Keyboard central
- Staða: Ótengdur
Re: Siminn VS Vodafone
Er hjá Voda og er mjög ánægður. Var áður hjá símanum og var líka ánægður þar, fékk bara betri díl hjá Voda.
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1615
- Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
- Reputation: 45
- Staðsetning: REYKJAVIK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Siminn VS Vodafone
er hjá símanum eina galli er að ljósnet er ekki komið hjá mér en er kringum blokkina hjá mér Hátúni 10a frekar léglegt en vona fá fyrir lok sumarið copy paste frá síðunna hjá þeim Búið er að tengja ljósnet í eftirfarandi húsnúmer. Götuheiti Húsnúmer Póstnúmer
Hátúni 1, 2, 2a, 2b, 3, 4, 5, 6, 6a, 7, 9, 11, 13, 15, 17, 19, 21, 23, 25, 27, 29, 31, 33, 35, 37, 39, 41, 43, 45, 47 105 ég er í 10a
Hátúni 1, 2, 2a, 2b, 3, 4, 5, 6, 6a, 7, 9, 11, 13, 15, 17, 19, 21, 23, 25, 27, 29, 31, 33, 35, 37, 39, 41, 43, 45, 47 105 ég er í 10a
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Siminn VS Vodafone
intenz skrifaði:Síminn með netið, alltaf, alla daga!
Er með Ljósnet og er mjög ánægður!
+1
siminn er med lang besta route-id ur landi
you get what you pay for
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1320
- Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
- Reputation: 8
- Staðsetning: eyjar
- Staða: Ótengdur
Re: Siminn VS Vodafone
Búinn að vera með internet hjá Símanum í 10 eða 11 ár (byrjaði með 256 kb/s ADSL) og það er svo sjaldan sem eitthvað feilar að það er nánast ótrúlegt. Alltaf Síminn.
Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
Re: Siminn VS Vodafone
lukkuláki skrifaði:Heima: Var hjá Símanum og þar var allt að + allt svo dýrt er búinn að vera hjá Vodafone í nokkur ár núna og er mjög sáttur.
Fyrirtækið sem ég er að vinna hjá er líka að gefast upp á Símanum og færa sig til Vodafone þar erum við að tala um þjónustu upp á nokkur hundruð þúsund á mánuði.
x2
Færði mig frá Símanum árið 2006, búinn að vera hjá Vodafone síðan.