Ábyrgðarpæling varðandi gamla verðið og nýju verðin á HDD

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 474
Staða: Tengdur

Ábyrgðarpæling varðandi gamla verðið og nýju verðin á HDD

Pósturaf Moldvarpan » Lau 18. Feb 2012 14:12

Daginn Vaktarar.

Ég var að velta einu fyrir mér, ég keypti mér 2x 1TB diska áður en verðin tvöfölduðust á diskunum.

En ef svo kemur upp á daginn að annar diskurinn hjá mér bilar, á ég ekki rétt á að fá sambærilegan 1TB disk?
Ég trúi ekki að fyrirtækin megi rukka neytendur um þessa verðhækkun þar sem maður keypti ákveðinn hlut með 2 ára ábyrgð, burtséð frá því að verðin hafa tvöfaldast.

Er þetta rétt eða rangt hjá mér?



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Ábyrgðarpæling varðandi gamla verðið og nýju verðin á HDD

Pósturaf tdog » Lau 18. Feb 2012 14:20

Þú átt rétt á sambærilegri vöru. S.s disk með samsvarandi flýtiminni, snúningshraða, stærð ofl.




Joi_BASSi!
Ofur-Nörd
Póstar: 224
Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 11:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ábyrgðarpæling varðandi gamla verðið og nýju verðin á HDD

Pósturaf Joi_BASSi! » Lau 18. Feb 2012 14:21

nei. þetta er hárrétt.

þetta allavegana var ekkert vandamál hjá tölvutek þegar að 2TB flakkarinn minn fór í fuck



Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 474
Staða: Tengdur

Re: Ábyrgðarpæling varðandi gamla verðið og nýju verðin á HDD

Pósturaf Moldvarpan » Lau 18. Feb 2012 14:55

Þá hef ég aðra spurningu sem einhverjum þykir umdeilt, hvað finnst ykkur ásættanlegt verð fyrir tæplega 9mánaða gamlann 1TB Samsung disk?
Þótt að hann hafi kostað mig um 9.000, að þá kostar nýr svona diskur 17.900 ódýrast hjá Tölvutek.

Væri 10.000 kr óraunhæft fyrir þennan disk með rúmlega 1 ára ábyrgð eftir?



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16491
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2105
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ábyrgðarpæling varðandi gamla verðið og nýju verðin á HDD

Pósturaf GuðjónR » Lau 18. Feb 2012 14:57

Moldvarpan skrifaði:Þá hef ég aðra spurningu sem einhverjum þykir umdeilt, hvað finnst ykkur ásættanlegt verð fyrir tæplega 9mánaða gamlann 1TB Samsung disk?
Þótt að hann hafi kostað mig um 9.000, að þá kostar nýr svona diskur 17.900 ódýrast hjá Tölvutek.

Væri 10.000 kr óraunhæft fyrir þennan disk með rúmlega 1 ára ábyrgð eftir?


Já það væri óraunhæft



Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 474
Staða: Tengdur

Re: Ábyrgðarpæling varðandi gamla verðið og nýju verðin á HDD

Pósturaf Moldvarpan » Lau 18. Feb 2012 14:58

GuðjónR skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:Þá hef ég aðra spurningu sem einhverjum þykir umdeilt, hvað finnst ykkur ásættanlegt verð fyrir tæplega 9mánaða gamlann 1TB Samsung disk?
Þótt að hann hafi kostað mig um 9.000, að þá kostar nýr svona diskur 17.900 ódýrast hjá Tölvutek.

Væri 10.000 kr óraunhæft fyrir þennan disk með rúmlega 1 ára ábyrgð eftir?


Já það væri óraunhæft



Hvað telur þú Guðjón, að þér þykir raunhæft verð fyrir þennan disk?

Þegar talað er um afföll á tölvuíhlutum, er ekki yfirleitt miðað við lægsta verð þess vöru á hverjum tíma? Burtséð hvað ég keypti hann á?
Síðast breytt af Moldvarpan á Lau 18. Feb 2012 15:01, breytt samtals 1 sinni.




halldorjonz
</Snillingur>
Póstar: 1006
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Reputation: 19
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ábyrgðarpæling varðandi gamla verðið og nýju verðin á HDD

Pósturaf halldorjonz » Lau 18. Feb 2012 15:00

GuðjónR skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:Þá hef ég aðra spurningu sem einhverjum þykir umdeilt, hvað finnst ykkur ásættanlegt verð fyrir tæplega 9mánaða gamlann 1TB Samsung disk?
Þótt að hann hafi kostað mig um 9.000, að þá kostar nýr svona diskur 17.900 ódýrast hjá Tölvutek.

Væri 10.000 kr óraunhæft fyrir þennan disk með rúmlega 1 ára ábyrgð eftir?


Já það væri óraunhæft


Haha, afhverju væri það óraunhæft? 10k er bara flott verð, fyrir báða aðila m.v. daginn í dag og sennilega næstu 6 mánuði amk.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16491
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2105
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ábyrgðarpæling varðandi gamla verðið og nýju verðin á HDD

Pósturaf GuðjónR » Lau 18. Feb 2012 15:58

Moldvarpan skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:Þá hef ég aðra spurningu sem einhverjum þykir umdeilt, hvað finnst ykkur ásættanlegt verð fyrir tæplega 9mánaða gamlann 1TB Samsung disk?
Þótt að hann hafi kostað mig um 9.000, að þá kostar nýr svona diskur 17.900 ódýrast hjá Tölvutek.

Væri 10.000 kr óraunhæft fyrir þennan disk með rúmlega 1 ára ábyrgð eftir?


Já það væri óraunhæft



Hvað telur þú Guðjón, að þér þykir raunhæft verð fyrir þennan disk?

Þegar talað er um afföll á tölvuíhlutum, er ekki yfirleitt miðað við lægsta verð þess vöru á hverjum tíma? Burtséð hvað ég keypti hann á?


Raunhæft verð er það verð sem einhver er tilbúinn að borga þér fyrir vöruna.
Ef þú finnur einhvern sem er tilbúinn að borga þér 1k meira en þú borgaðir fyrir disk sem er búinn að vera næstum ár í notkun þá er það raunhæft.
Mér finnst samt hæpið að það takist, en það er auðvitað bara mín skoðun og fínt fyrir þig ef það tekst.



Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 474
Staða: Tengdur

Re: Ábyrgðarpæling varðandi gamla verðið og nýju verðin á HDD

Pósturaf Moldvarpan » Lau 18. Feb 2012 16:07

GuðjónR skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:Þá hef ég aðra spurningu sem einhverjum þykir umdeilt, hvað finnst ykkur ásættanlegt verð fyrir tæplega 9mánaða gamlann 1TB Samsung disk?
Þótt að hann hafi kostað mig um 9.000, að þá kostar nýr svona diskur 17.900 ódýrast hjá Tölvutek.

Væri 10.000 kr óraunhæft fyrir þennan disk með rúmlega 1 ára ábyrgð eftir?


Já það væri óraunhæft



Hvað telur þú Guðjón, að þér þykir raunhæft verð fyrir þennan disk?

Þegar talað er um afföll á tölvuíhlutum, er ekki yfirleitt miðað við lægsta verð þess vöru á hverjum tíma? Burtséð hvað ég keypti hann á?


Raunhæft verð er það verð sem einhver er tilbúinn að borga þér fyrir vöruna.
Ef þú finnur einhvern sem er tilbúinn að borga þér 1k meira en þú borgaðir fyrir disk sem er búinn að vera næstum ár í notkun þá er það raunhæft.
Mér finnst samt hæpið að það takist, en það er auðvitað bara mín skoðun og fínt fyrir þig ef það tekst.



Þetta er náttúrulega frekar óvenjuleg staða þar sem tölvuíhlutir falla vanalega í verðin, en í þessari óvenjulegri stöðu, teluru að þú fáir 1TB disk undir 10.000kr með meira en 1árs ábyrgð?
Ég er ekki að reyna græða á disknum per say, en ef ég mun láta hann frá mér, að þá verður það að vera líka ásættanlegt verð fyrir mig. Ég efast stórlega um að ég myndi geta fundið annan sambærilegann disk til sölu núna á undir 10.000kr með 14mánaða ábyrgð.




halldorjonz
</Snillingur>
Póstar: 1006
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Reputation: 19
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ábyrgðarpæling varðandi gamla verðið og nýju verðin á HDD

Pósturaf halldorjonz » Lau 18. Feb 2012 16:13

Skil ekki alveg hvað þú ert að spá svona mikið í hvað diskurinn kostaði einu sinni.. hann kostar þetta í dag og mun gera það næstu mánuðina.

Ef þú keyptir þér hús árið 2000 á 15 miljónir, árið 2007 kostar það og svipuð hús 40 miljónir, viltu þá samt fá það á 15 miljónir, eða jafnvel minna?

Hlutir hækka og lækka verðmatið eftir því, seldu hann á 10k, ferð létt með það. ;)




Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Ábyrgðarpæling varðandi gamla verðið og nýju verðin á HDD

Pósturaf Tbot » Lau 18. Feb 2012 16:16

Ef báðir eru sáttir við umsamið verð, gott mál.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16491
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2105
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ábyrgðarpæling varðandi gamla verðið og nýju verðin á HDD

Pósturaf GuðjónR » Lau 18. Feb 2012 16:16

Ef þetta væri ónotaður diskur í umbúðum (þótt hann hefði veirð keyptur fyrir 9 mán) þá myndi ég segja að 12-14k væri sanngjarnt.
En diskurinn er notaður. Það breytir öllu.
Ég myndi borga MAX 7-8k fyrir þennan disk.




Bioeight
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ábyrgðarpæling varðandi gamla verðið og nýju verðin á HDD

Pósturaf Bioeight » Lau 18. Feb 2012 16:28

GuðjónR skrifaði:Ef þetta væri ónotaður diskur í umbúðum (þótt hann hefði veirð keyptur fyrir 9 mán) þá myndi ég segja að 12-14k væri sanngjarnt.
En diskurinn er notaður. Það breytir öllu.
Ég myndi borga MAX 7-8k fyrir þennan disk.

Þú ert þá bara ekki á sama róli og markaðurinn. Ekkert mál að fá 10k fyrir notaðan 1TB disk í dag.


Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3


Joi_BASSi!
Ofur-Nörd
Póstar: 224
Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 11:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ábyrgðarpæling varðandi gamla verðið og nýju verðin á HDD

Pósturaf Joi_BASSi! » Lau 18. Feb 2012 16:52

þú ert að selja þennan disk núna, og núna er verðið á diskum hátt.
en bara ár eftir á ábyrgð. harðir dikar er eitt af þessu sem að einfaldlega bilar. ég myndi frekar kaupa nýjan á 8000 meira.



Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 474
Staða: Tengdur

Re: Ábyrgðarpæling varðandi gamla verðið og nýju verðin á HDD

Pósturaf Moldvarpan » Lau 18. Feb 2012 17:03

Jæja, ég ætla ekki að rökræða þetta meira. Sanngjarnt verð hlýtur að teljast það sem seljandi og kaupandi eru báðir sáttir með.
Ég ætla prufa setja diskinn í sölu og sjá hvort hann selst á þessu verði.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16491
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2105
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Ábyrgðarpæling varðandi gamla verðið og nýju verðin á HDD

Pósturaf GuðjónR » Lau 18. Feb 2012 17:13

Moldvarpan skrifaði:Jæja, ég ætla ekki að rökræða þetta meira. Sanngjarnt verð hlýtur að teljast það sem seljandi og kaupandi eru báðir sáttir með.
Ég ætla prufa setja diskinn í sölu og sjá hvort hann selst á þessu verði.

Nákvæmlega.


---
I am here: http://maps.google.com/maps?ll=64.168639,-21.701087
Sent from my iPhone using Tapatalk