Vantar aðstoð með Dreamware tölvu
-
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Vantar aðstoð með Dreamware tölvu
Sælir.
Félagi minn er með Dreamware tölvu hérna sem er frekar grunsamleg, þeas. gæðin. Þetta eru alls ekki ódýrar tölvur en með góðan vélbúnað, en mér finnst eins og öll tengi eins og t.d. USB, jack og HDMI séu laus. Þau eru það laus að með eðlilegri eins mánaðar notkun er HDMI tengið hætt að virka nema maður stingi því alveg inn og haldi við það, og jack tengið er alveg laust. Það hefur alls ekki verið farið illa með hana, en þetta er tölvan sem er notuð í stofunni, tengd við sjónvarp og græjur.
Eru þetta bar svona lélegar vélar eða er þetta eintak eitthvað frávik?
Félagi minn er með Dreamware tölvu hérna sem er frekar grunsamleg, þeas. gæðin. Þetta eru alls ekki ódýrar tölvur en með góðan vélbúnað, en mér finnst eins og öll tengi eins og t.d. USB, jack og HDMI séu laus. Þau eru það laus að með eðlilegri eins mánaðar notkun er HDMI tengið hætt að virka nema maður stingi því alveg inn og haldi við það, og jack tengið er alveg laust. Það hefur alls ekki verið farið illa með hana, en þetta er tölvan sem er notuð í stofunni, tengd við sjónvarp og græjur.
Eru þetta bar svona lélegar vélar eða er þetta eintak eitthvað frávik?
Síðast breytt af Viktor á Lau 18. Feb 2012 02:43, breytt samtals 2 sinnum.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Kóngur
- Póstar: 6400
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 467
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar aðstoð með Dreamware tölvu
fara bara með hana aftur til Start og láta gera við/fá nýja
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar aðstoð með Dreamware tölvu
worghal skrifaði:fara bara með hana aftur til Start og láta gera við/fá nýja
Ræddu það frekar hvort að þetta eru svona lélegar vélar eða hvort að þetta sé frávik.
Ekki koma með Captain Obvious svör á þræði sem að heita ekki "Hvað á ég að gera?".
Modus ponens
-
- Nörd
- Póstar: 123
- Skráði sig: Lau 15. Nóv 2003 15:59
- Reputation: 19
- Staðsetning: Bæjarlind 1, Kópavogi
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar aðstoð með Dreamware tölvu
Nei þessar tölvur eru ekki" drasl", einmitt langt frá því.
Fyrsta skrefið ef eitthvað vandamál kemur upp er að fara með tölvuna til söluaðila og láta vita ef eitthvað er að en ekki að stofna svona tilgangslausa þræði sem skila viðkomandi engu.
Segðu vini þínum að koma með þessa tölvu til okkar sem fyrst og við munum finna út hvað er vandamálið, bilun eða slæm meðferð.
Við höfum aldrei í okkar 9 ára sögu fengið jafn mikið lof frá kaupendum af vöru hjá okkur eins og Dreamware kaupendur hafa gefið okkur.
Ég skal svo sjálfur pósta hér hvað vandamálið var svo ekkert sé falið.
Kv
VS
Fyrsta skrefið ef eitthvað vandamál kemur upp er að fara með tölvuna til söluaðila og láta vita ef eitthvað er að en ekki að stofna svona tilgangslausa þræði sem skila viðkomandi engu.
Segðu vini þínum að koma með þessa tölvu til okkar sem fyrst og við munum finna út hvað er vandamálið, bilun eða slæm meðferð.
Við höfum aldrei í okkar 9 ára sögu fengið jafn mikið lof frá kaupendum af vöru hjá okkur eins og Dreamware kaupendur hafa gefið okkur.
Ég skal svo sjálfur pósta hér hvað vandamálið var svo ekkert sé falið.
Kv
VS
-
- spjallið.is
- Póstar: 451
- Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 05:19
- Reputation: 8
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar aðstoð með Dreamware tölvu
start skrifaði:Nei þessar tölvur eru ekki" drasl", einmitt langt frá því.
Fyrsta skrefið ef eitthvað vandamál kemur upp er að fara með tölvuna til söluaðila og láta vita ef eitthvað er að en ekki að stofna svona tilgangslausa þræði sem skila viðkomandi engu.
Segðu vini þínum að koma með þessa tölvu til okkar sem fyrst og við munum finna út hvað er vandamálið, bilun eða slæm meðferð.
Við höfum aldrei í okkar 9 ára sögu fengið jafn mikið lof frá kaupendum af vöru hjá okkur eins og Dreamware kaupendur hafa gefið okkur.
Ég skal svo sjálfur pósta hér hvað vandamálið var svo ekkert sé falið.
Kv
VS
flott og fljótt svar, OT djöfull er gott að þeir sem vinna í tölvu búðum hérna á landi eru ég bestu síðu landsins
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Dreamware? Drasl?
start skrifaði:ekki að stofna svona tilgangslausa þræði sem skila viðkomandi engu.
Jebb það er vissulega fín hugmynd fyrir söluaðila en frékar léleg sem slík fyrir neytendur í heildina.
Ef að það eru vandamál með Dreamware tölvurnar ykkar þá á sú umræða og þessi þráður vel rétt á sér.
Ef svo er ekki þá kemur ekkert fleira upp hér á þessum þræði og málið er dautt, þráðurinn hefur samt sem áður tilgang.
Umritandi skrifaði:* ekki að stofna svona þræði
* koma með tölvuna til okkar - en gera það í hljóði
Modus ponens
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16576
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar aðstoð með Dreamware tölvu
Gúrú skrifaði:start skrifaði:ekki að stofna svona tilgangslausa þræði sem skila viðkomandi engu.
Jebb það er vissulega fín hugmynd fyrir söluaðila en frékar léleg sem slík fyrir neytendur í heildina.
Hann er pottþétt að vitna í titilinn á upphafsinnlegginu, sem ég btw. lagaði en titillinn gaf í skyn að um "drasl" vöru væri að ræða.
Það er auðvitað óþarfa diss.
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar aðstoð með Dreamware tölvu
GuðjónR skrifaði:Gúrú skrifaði:start skrifaði:ekki að stofna svona tilgangslausa þræði sem skila viðkomandi engu.
Jebb það er vissulega fín hugmynd fyrir söluaðila en frékar léleg sem slík fyrir neytendur í heildina.
Hann er pottþétt að vitna í titilinn á upphafsinnlegginu, sem ég btw. lagaði en titillinn gaf í skyn að um "drasl" vöru væri að ræða.
Það er auðvitað óþarfa diss.
Lagaði titillinn þinn lýsir enganveginn umræðunni.
Hann vantar enga hjálp frá okkur hvað varðar tengin á tölvunni en hefur greinilega áhuga á
því að athuga hvort að aðrir eigendur þessara tölva hafa lent í einhverju sambærilegu og því
hvort að það er almennt eitthvað ekki að fúnkera þegar kemur að samsetningunni á þessum tölvum.
Því sagði ég þetta; Það er ekki góð hugmynd fyrir neytendur að enginn minnist ever á reynslu sína af vörum vegna þess að þá tæki enginn eftir því þó eitthvað væri að ákveðinni vöru.
Æji whatever ég nenni þessu spjallborði ekki þegar að það er ekki fyrir neytendaumræðu; mátt eyða öllum innleggjunum mínum ef að 'start' vill.
Modus ponens
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16576
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar aðstoð með Dreamware tölvu
Dæs og hvæs...ekki snúa út úr Gúru...það er engin að fara eyða póstum eða neitt og start var ekkert að biðja um "edit" á þessum pósti.
Auðvitað er öll umræða fín, en það er óþarfi ef menn lenda á gölluðu eða biluðu eintaki hvort sem það er þetta merki eða annað að koma hingað og gefa í skyn að það sé drasl.
iPhone sem ég keypti um daginn var með óvæntum aukabónus, þegar ég tók video þá kom leiðindar suð inná, hefði ég átt að stofna þráð "iPhone? Drasl?"
Ég hefði ekkert grætt á því. Kannski fengið útrás fyrir einhvern pirring...húsnæðislánin hækka og hækka...pirrrrr
Auðvitað er öll umræða fín, en það er óþarfi ef menn lenda á gölluðu eða biluðu eintaki hvort sem það er þetta merki eða annað að koma hingað og gefa í skyn að það sé drasl.
iPhone sem ég keypti um daginn var með óvæntum aukabónus, þegar ég tók video þá kom leiðindar suð inná, hefði ég átt að stofna þráð "iPhone? Drasl?"
Ég hefði ekkert grætt á því. Kannski fengið útrás fyrir einhvern pirring...húsnæðislánin hækka og hækka...pirrrrr
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar aðstoð með Dreamware tölvu
Þú í raun eyddir nær öllum líkum á því að einhver umræða myndaðist hérna með því að breyta nafninu á þræðinum í eitthvað sem að fæstir nenna að opna, hvað þá svara,
þá sérstaklega þeir sem að eiga DreamWare tölvur sem að eru akkúrat þeir sem að hefðu eitthvað að segja á þessum þræði.
Hví ekki þá bara að eyða póstunum?
þá sérstaklega þeir sem að eiga DreamWare tölvur sem að eru akkúrat þeir sem að hefðu eitthvað að segja á þessum þræði.
Hví ekki þá bara að eyða póstunum?
Modus ponens
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16576
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar aðstoð með Dreamware tölvu
hehehe...nei held ekki, kom kannski í veg fyrir óþarfa histeríu og múgæsingu en þeir sem eiga Dreamware eru örugglega forvitnir og líta á þráðinn.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 213
- Skráði sig: Fös 18. Feb 2011 17:59
- Reputation: 2
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar aðstoð með Dreamware tölvu
Það er ein svona dreamware vél á heimilinu hjá mér.(á hana að vísu ekki sjálfur, konan á hana )
Höfum ekki lent í neinu veseni með hana ennþá og erum við mjög ánægð með hana.
En auðvita getur verið frávik í öllu saman.
Og hugsa að það sé best fyrir eiganda þessarar tölvu að fara í start á mánudaginn og láta þá kíkja á hana.
Höfum ekki lent í neinu veseni með hana ennþá og erum við mjög ánægð með hana.
En auðvita getur verið frávik í öllu saman.
Og hugsa að það sé best fyrir eiganda þessarar tölvu að fara í start á mánudaginn og láta þá kíkja á hana.
Leikjavél W10 Pro
| i7 10700k | | Corsair 32GB 4x8GB 3600MHz | MSI GeForce GTX 2080ti | Asus Z490-Prime-A| Corsair RM 750| 2x Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD |Corsair 570x| ]Custom Vatnskæling EK|
Server
| i5 10600k |Artic freezer | Corsair 2*8GB |Asus Z490 |Corsair RM 850 |Samsung 500gb 980 Pro NVMe/M.2 SSD | HDD: 48Tb | Corsair 400d|
| i7 10700k | | Corsair 32GB 4x8GB 3600MHz | MSI GeForce GTX 2080ti | Asus Z490-Prime-A| Corsair RM 750| 2x Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD |Corsair 570x| ]Custom Vatnskæling EK|
Server
| i5 10600k |Artic freezer | Corsair 2*8GB |Asus Z490 |Corsair RM 850 |Samsung 500gb 980 Pro NVMe/M.2 SSD | HDD: 48Tb | Corsair 400d|
-
- Gúrú
- Póstar: 512
- Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
- Reputation: 1
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar aðstoð með Dreamware tölvu
Gúrú skrifaði:Þú í raun eyddir nær öllum líkum á því að einhver umræða myndaðist hérna með því að breyta nafninu á þræðinum í eitthvað sem að fæstir nenna að opna
Langar að commenta á þetta. Ég veit ekki hvernig titillinn var upphaflega, en ég myndi frekar klikka á þráð sem heitir "Vantar aðstoð með Dreamware tölvu" en þráð sem heitir "Dreamware drasl" eða eitthvað þvílíkt. Því það er augljóst að sá þráður væri bara fullur af rifrildum og leiðindum.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 369
- Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 23:58
- Reputation: 25
- Staðsetning: 66°N
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar aðstoð með Dreamware tölvu
lifeformes skrifaði:erfiðir dagar hjá Gúru, "tíðarhringurinn"
Hehe
Missed me?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar aðstoð með Dreamware tölvu
GuðjónR skrifaði:hehehe...nei held ekki, kom kannski í veg fyrir óþarfa histeríu og múgæsingu en þeir sem eiga Dreamware eru örugglega forvitnir og líta á þráðinn.
Ritskoðun?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16576
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar aðstoð með Dreamware tölvu
gardar skrifaði:GuðjónR skrifaði:hehehe...nei held ekki, kom kannski í veg fyrir óþarfa histeríu og múgæsingu en þeir sem eiga Dreamware eru örugglega forvitnir og líta á þráðinn.
Ritskoðun?
Nei, snerti ekki við innlegginu. Lagfæring á "titli" sem var ekki lýsandi.
2. gr.
Það á að nota lýsandi titla á nýjum bréfum
dæmi: Titillinn á ekki að vera "Hjálp!" eða "Hvort?" heldur frekar
"Vantar hjálp með fps drop í CS" eða "P4 3.0 GHz eða AMD64 3000+?".
Ekki skrifa titla Í HÁSTÖFUM.
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar aðstoð með Dreamware tölvu
lifeformes skrifaði:erfiðir dagar hjá Gúru, "tíðarhringurinn"
Herpaderp tíhí; er bara mjög þreyttur á því að horfa uppá þetta spjallborð deterioratea.
Modus ponens
-
- Vaktari
- Póstar: 2011
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 276
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar aðstoð með Dreamware tölvu
GuðjónR skrifaði:gardar skrifaði:GuðjónR skrifaði:hehehe...nei held ekki, kom kannski í veg fyrir óþarfa histeríu og múgæsingu en þeir sem eiga Dreamware eru örugglega forvitnir og líta á þráðinn.
Ritskoðun?
Nei, snerti ekki við innlegginu. Lagfæring á "titli" sem var ekki lýsandi.
2. gr.
Það á að nota lýsandi titla á nýjum bréfum
dæmi: Titillinn á ekki að vera "Hjálp!" eða "Hvort?" heldur frekar
"Vantar hjálp með fps drop í CS" eða "P4 3.0 GHz eða AMD64 3000+?".
Ekki skrifa titla Í HÁSTÖFUM.
ég ætla að taka undir með Gúrú að hluta til, OP er ekki að biðja um aðstoð, honum vantar Álít! Að breyta titli í Vantar Aðstoð med Dreamware tölvu er Ritskoðun GuðjónR.
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
-
- Vaktari
- Póstar: 2011
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 276
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar aðstoð með Dreamware tölvu
GuðjónR skrifaði:hehehe...nei held ekki, kom kannski í veg fyrir óþarfa histeríu og múgæsingu en þeir sem eiga Dreamware eru örugglega forvitnir og líta á þráðinn.
Ekki að ég hafi neina reynslu af Dreamware en þegar svona þræðir eru stofnaður þá geta þeir leytt til þess að þeir sem eiga Dreamware eða annað merki sem væri til umræðu myndu skoða sínar vörur gaumgæfilega og jafnvel finna galla ofl sem kanski eigandi myndi aldrei finna útaf því að umræðan um þá vöru væri drepin strax hérna á Vaktinni sem gefur sig út á að vera verðvakt og gæðavakt tölvunotanda á Íslandi.
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16576
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar aðstoð með Dreamware tölvu
einarhr skrifaði:ég ætla að taka undir með Gúrú að hluta til, OP er ekki að biðja um aðstoð, honum vantar Álít! Að breyta titli í Vantar Aðstoð med Dreamware tölvu er Ritskoðun GuðjónR.
Nei það er ekki ritskoðun.
Þegar einhver skrifar:
Dreamware? Drasl? > þá er ekki verið að biðja um aðstoð þá er verið að gefa í skyn að viðkomandi vara sé drasl.
Hættið svo þessu endalausa offtopici varðandi topicið, ef þið viljið rökræða þetta eittvað frekar PM ið mig þá.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3439
- Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar aðstoð með Dreamware tölvu
Að sjálfsögðu á hann bara að fara með vélina til start og láta skoða hana þar en að væla hérna yfir því að þessar vélar séu drasl. Bara verið að reyna að æsa fólk upp með því.
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar aðstoð með Dreamware tölvu
bulldog skrifaði:Að sjálfsögðu á hann bara að fara með vélina til start og láta skoða hana þar en að væla hérna yfir því að þessar vélar séu drasl. Bara verið að reyna að æsa fólk upp með því.
Það er einmitt málið, þetta er ekki þannig "bilun"; þetta er allt öðruvísi en ef að t.d. minniskubbur hefði bilað sem að getur
komið fyrir hvaða framleiðanda sem er.
Þetta er spurning um það að tengið(n) hafi ekki haldist fast við eðlilega notkun sem að myndi vissulega
réttlæta það að setja 'Drasl?' í titilinn í mínum huga. Meira sambærilegt við það ef að hjarirnar á skjánum væru hættar að halda honum
uppi eftir mánuð en nokkuð annað.
Modus ponens
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 322
- Skráði sig: Mán 13. Sep 2010 11:04
- Reputation: 8
- Staðsetning: Jörðin
- Staða: Ótengdur