Pæling með að koma tölvu fyrir í bíl.
-
Höfundur - ÜberAdmin
- Póstar: 1335
- Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: Í nafla alheimsins
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Pæling með að koma tölvu fyrir í bíl.
Var að pæla að koma fyrir einhverri tölvu í bílinn. Þá bara pínulítil tölva og pínu skjár. Ætlaði mér að vera með bara 200gb disk sem myndi (það er rangt að tala um að rönna, ég lofa að vanda málfar mitt annars verð ég bannaður, lengi lifi ritskoðun!) kerfi og vera með tónlistarsafnið mitt.
Hvernig mælið þið með því að gera þetta á sem ódýrastan og hagkvæmastan hátt?
Hvernig mælið þið með því að gera þetta á sem ódýrastan og hagkvæmastan hátt?
Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
-
- Kóngur
- Póstar: 6372
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 455
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Pæling með að koma tölvu fyrir í bíl.
þetta er ekkert mál. pabbi er með eina svona í jeppanum.
notar þetta móðurborð http://www.tolvutek.is/vara/gigabyte-am ... -modurbord og svo er hann með einhverskonar power converter fyrir 24pin tengið
notar þetta móðurborð http://www.tolvutek.is/vara/gigabyte-am ... -modurbord og svo er hann með einhverskonar power converter fyrir 24pin tengið
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Vaktari
- Póstar: 2105
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 175
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Pæling með að koma tölvu fyrir í bíl.
Ég veit um einn sem á gamlan Jeep Cherokee og er hann með (ef ég man rétt) 15" flatskjá (tekinn í sundur) festan á mælaborðið í bílnum.
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
-
Höfundur - ÜberAdmin
- Póstar: 1335
- Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: Í nafla alheimsins
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Pæling með að koma tölvu fyrir í bíl.
Já það er ekki hægt þar sem ég er með benz c200 95
Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Pæling með að koma tölvu fyrir í bíl.
Það er allt hægt
First off: Hvar hafðirðu hugsað þér að setja skjáinn?
First off: Hvar hafðirðu hugsað þér að setja skjáinn?
-
Höfundur - ÜberAdmin
- Póstar: 1335
- Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: Í nafla alheimsins
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Pæling með að koma tölvu fyrir í bíl.
Sko. Ef ég finn nógu lítinn skjá. Þá væri hægt að setja hann þarna og svo er smá autt pláss þarna beint fyrir aftan.
Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Pæling með að koma tölvu fyrir í bíl.
Ertu að spá í 7-11"?
Snertiskjár eða ekki?
Snertiskjár í þeirri stærð með góðri upplausn kostar helling, nema þú sért ekki að spá í snertiskjá.
Snertiskjár eða ekki?
Snertiskjár í þeirri stærð með góðri upplausn kostar helling, nema þú sért ekki að spá í snertiskjá.
-
Höfundur - ÜberAdmin
- Póstar: 1335
- Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: Í nafla alheimsins
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Pæling með að koma tölvu fyrir í bíl.
Nei gerði mér grein fyrir því að það myndi kosta allt of mikið.
Var að pæla ða kaupa mér bara Rii mini wireless keyboard
Var að pæla ða kaupa mér bara Rii mini wireless keyboard
Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
-
Höfundur - ÜberAdmin
- Póstar: 1335
- Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: Í nafla alheimsins
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Pæling með að koma tölvu fyrir í bíl.
Þetta yrði þá eingöngu notað sem tónlistarspilari. Ekkert annað
Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
-
Höfundur - ÜberAdmin
- Póstar: 1335
- Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: Í nafla alheimsins
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Pæling með að koma tölvu fyrir í bíl.
Klemmi skrifaði:Spjaldtölva og flakkari?
Það er svo draslaralegt.. OG dýrt
Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Re: Pæling með að koma tölvu fyrir í bíl.
hauksinick skrifaði:Klemmi skrifaði:Spjaldtölva og flakkari?
Það er svo draslaralegt.. OG dýrt
Verður jafn mikið mál að mounta snyrtilega 7" skjá í þetta svæði eins og að mounta 7" spjaldtölvu
En nei, þetta var bara það fyrsta sem mér datt í hug, hægt að fá ódýrar 7" spjaldtölvur fyrst þú þarft ekki meir kraft, líklega svipað dýrar eins og samskonar skjár hvort eð er :/
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 224
- Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 11:28
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Pæling með að koma tölvu fyrir í bíl.
koma fyrir dokku fyrir spjaldtölvu þarna. sem að tengist í rafmagn og hljóðkerfið.
þá þarftu ekki að brasa við að koma fyrir tölvunni og skjánum. þarft ekki lyklaborð eða mús. og það er einfalt að tengja þær við rafmagnið í bílnum.
já já það kostar aðeins meira en ég myndi segja að það væri hverrar krónu mikið betra og einfaldara.
þá þarftu ekki að brasa við að koma fyrir tölvunni og skjánum. þarft ekki lyklaborð eða mús. og það er einfalt að tengja þær við rafmagnið í bílnum.
já já það kostar aðeins meira en ég myndi segja að það væri hverrar krónu mikið betra og einfaldara.
-
Höfundur - ÜberAdmin
- Póstar: 1335
- Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: Í nafla alheimsins
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Pæling með að koma tölvu fyrir í bíl.
Klemmi skrifaði:hauksinick skrifaði:Klemmi skrifaði:Spjaldtölva og flakkari?
Það er svo draslaralegt.. OG dýrt
Verður jafn mikið mál að mounta snyrtilega 7" skjá í þetta svæði eins og að mounta 7" spjaldtölvu
En nei, þetta var bara það fyrsta sem mér datt í hug, hægt að fá ódýrar 7" spjaldtölvur fyrst þú þarft ekki meir kraft, líklega svipað dýrar eins og samskonar skjár hvort eð er :/
Hmm..
Ég skoða þetta betur á morgun.
Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
-
Höfundur - ÜberAdmin
- Póstar: 1335
- Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: Í nafla alheimsins
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Pæling með að koma tölvu fyrir í bíl.
Joi_BASSi! skrifaði:koma fyrir dokku fyrir spjaldtölvu þarna. sem að tengist í rafmagn og hljóðkerfið.
þá þarftu ekki að brasa við að koma fyrir tölvunni og skjánum. þarft ekki lyklaborð eða mús. og það er einfalt að tengja þær við rafmagnið í bílnum.
já já það kostar aðeins meira en ég myndi segja að það væri hverrar krónu mikið betra og einfaldara.
Hvar fæ ég 200gb+ spjaldtölvu?
Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Re: Pæling með að koma tölvu fyrir í bíl.
hauksinick skrifaði:Joi_BASSi! skrifaði:koma fyrir dokku fyrir spjaldtölvu þarna. sem að tengist í rafmagn og hljóðkerfið.
þá þarftu ekki að brasa við að koma fyrir tölvunni og skjánum. þarft ekki lyklaborð eða mús. og það er einfalt að tengja þær við rafmagnið í bílnum.
já já það kostar aðeins meira en ég myndi segja að það væri hverrar krónu mikið betra og einfaldara.
Hvar fæ ég 200gb+ spjaldtölvu?
Spjaldtölvu sem styður USB-flakkara
-
- Gúrú
- Póstar: 565
- Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
- Reputation: 45
- Staða: Ótengdur
Re: Pæling með að koma tölvu fyrir í bíl.
Archos eru með 7" spjaldtölvur með 250GB hörðum diski.
http://www.archos.com/products/ta/archo ... is&lang=en
Vissulega ekki hraðvirkasta spjaldtölvan en dugar án efa mjög vel í tónlistarspilun og kvikmyndaáhorf.
Edit: http://hataekni.is/is/vorur/8000/8030/501586/
Er á 50 þús hjá hátækni... væntanlega hægt að finna ódýrar úti/á netinu.
http://www.archos.com/products/ta/archo ... is&lang=en
Vissulega ekki hraðvirkasta spjaldtölvan en dugar án efa mjög vel í tónlistarspilun og kvikmyndaáhorf.
Edit: http://hataekni.is/is/vorur/8000/8030/501586/
Er á 50 þús hjá hátækni... væntanlega hægt að finna ódýrar úti/á netinu.
Re: Pæling með að koma tölvu fyrir í bíl.
Lítið mál að græja svona tölvu, tekur bara ódýrasta m-itx borðið sem ða þú finnur, setur disksem að þú villt nota við og svo verslarðu þér 12v- 12v dc spenni sem kostar einhverja þúsundkalla kominn til landsins og hægt að tengja start við sviss.
http://store.mp3car.com/M2_ATX_160W_Int ... wr-015.htm
græjar kassa úr beygðu áli og föndrar hann til einsog þú villt og voila
ekki hika við að senda póst ef þú hefur einhverjar byrjendaspurningar en það eru til endalausir diy þræðir og faq um þessi mál
http://store.mp3car.com/M2_ATX_160W_Int ... wr-015.htm
græjar kassa úr beygðu áli og föndrar hann til einsog þú villt og voila
ekki hika við að senda póst ef þú hefur einhverjar byrjendaspurningar en það eru til endalausir diy þræðir og faq um þessi mál
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6352
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 160
- Staða: Ótengdur
Re: Pæling með að koma tölvu fyrir í bíl.
Hér er þráður um mitt setup í Land Rover sem ég átti : viewtopic.php?f=58&t=28766 - Gefur þér kannski e-rjar hugmyndir.
Annars finnst mér tablet hugmyndin ekki óvitlaus, finna e-rja hentuga sem hægt er að smíða ramma utanum og mounta þarna. Með allt í spjaldtölvunni sem þú ættir að þurfa, audio/video playback, 3G, GPS etc.
Annars finnst mér tablet hugmyndin ekki óvitlaus, finna e-rja hentuga sem hægt er að smíða ramma utanum og mounta þarna. Með allt í spjaldtölvunni sem þú ættir að þurfa, audio/video playback, 3G, GPS etc.
-
- Kóngur
- Póstar: 6372
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 455
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Pæling með að koma tölvu fyrir í bíl.
DabbiGj skrifaði:Lítið mál að græja svona tölvu, tekur bara ódýrasta m-itx borðið sem ða þú finnur, setur disksem að þú villt nota við og svo verslarðu þér 12v- 12v dc spenni sem kostar einhverja þúsundkalla kominn til landsins og hægt að tengja start við sviss.
http://store.mp3car.com/M2_ATX_160W_Int ... wr-015.htm
græjar kassa úr beygðu áli og föndrar hann til einsog þú villt og voila
ekki hika við að senda póst ef þú hefur einhverjar byrjendaspurningar en það eru til endalausir diy þræðir og faq um þessi mál
ég notaði einmitt þetta við þetta móðurborð http://www.tolvutek.is/vara/gigabyte-am ... -modurbord og það virkar eins og í sögu
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1075
- Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
- Reputation: 12
- Staðsetning: 108 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Pæling með að koma tölvu fyrir í bíl.
200gb af tónlist? :O
Mér finnst samt sniðugara að kaupa bara spjaldtölvu heldur en að vesenast í að reyna að láta tölvu þarna. Það er líka miklu þæginlegra að snerta skjá og velja tónlist heldur en að nota pínu litla touchpad á litlum skjá. Miðað við þar sem þú ætlar að hafa skjárinn þá þarftu eitthvað að horfa niður þar sem þetta er svo lágt, verður bara pain.
Mér finnst samt sniðugara að kaupa bara spjaldtölvu heldur en að vesenast í að reyna að láta tölvu þarna. Það er líka miklu þæginlegra að snerta skjá og velja tónlist heldur en að nota pínu litla touchpad á litlum skjá. Miðað við þar sem þú ætlar að hafa skjárinn þá þarftu eitthvað að horfa niður þar sem þetta er svo lágt, verður bara pain.
Re: Pæling með að koma tölvu fyrir í bíl.
Ef þú hefur smá þolinmæði væri flott að bíða eftir Rasperry Pi - tölva sem kostar $35+sendingu og spilar FULLHD myndefni og tölvuleiki:
http://www.raspberrypi.org/faqs
Það er einhver bið í hana og enginn kassi enn sem komið er. Ég var að fá í vikunni pöntunarkóða minn
Gerist ekki mikið nettara og ódýrari
http://www.raspberrypi.org/faqs
Það er einhver bið í hana og enginn kassi enn sem komið er. Ég var að fá í vikunni pöntunarkóða minn
Gerist ekki mikið nettara og ódýrari
Re: Pæling með að koma tölvu fyrir í bíl.
Þetta er svo mikið umstang bara til þess að spila tónlist.. er ekki betra að rigga bara spilara með aux tengi og nota ipod eða sbr?
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Pæling með að koma tölvu fyrir í bíl.
Færð hræódýrar 7" Point of View spjaldtölvur í Tölvutek, frá 16.900, sem eru með USB tengi.
-
- Vaktari
- Póstar: 2105
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 175
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Pæling með að koma tölvu fyrir í bíl.
Ef ég væri að fá mér tölvu í bíl myndi ég fá mér þetta:
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1477
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1706
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1382
og svo einhvern lappadisk
http://tolvutaekni.is/index.php?cPath=24_39_116
Það getur ekki verið svo mikið mál að fá sér lítinn skjá einhversstaðar.
Eða svona jafnvel.
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2035
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1477
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1706
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1382
og svo einhvern lappadisk
http://tolvutaekni.is/index.php?cPath=24_39_116
Það getur ekki verið svo mikið mál að fá sér lítinn skjá einhversstaðar.
Eða svona jafnvel.
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2035
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|