project :: led-table

Allt utan efnis

Höfundur
starionturbo
Gúrú
Póstar: 542
Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
Reputation: 8
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

project :: led-table

Pósturaf starionturbo » Fim 02. Feb 2012 11:06

Hæbb, langaði að deila með ykkur nýja verkefninu hjá mér, sófaborð hólfað niður í 8 raðir og 4 dálka.
Það er með 32 stk ShiftBrite led perum, Arduino Mega 1280 og MSGEQ7.

Fyrst var það planið, sem ég teiknaði upp í Google SketchUp:
Mynd Mynd

Síðan byrjaði ég að smíða grindina:
Mynd Mynd Mynd Mynd

Náði mér í allt hardware sem ég þurfti og kapla og lóðaði:
Mynd Mynd Mynd Mynd

Og þetta er útkoman, var að panta sýruþvegið gler í vikunni og þarf að smíða lappirnar undir það:
Mynd
Síðast breytt af starionturbo á Mán 21. Feb 2022 22:26, breytt samtals 1 sinni.


Foobar

Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: project :: led-table

Pósturaf pattzi » Fim 02. Feb 2012 11:13

Þetta er Geðveikt



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: project :: led-table

Pósturaf hagur » Fim 02. Feb 2012 11:40

Klikkað \:D/ :happy




blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1771
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 140
Staða: Ótengdur

Re: project :: led-table

Pósturaf blitz » Fim 02. Feb 2012 11:47

Mega töff.

Getur hvað vitleysingur sem er leikið sér með Shiftbright, Arduino Mega 1280 og MSGEQ7? Flókið shit? Vantar nýtt dund!

Áætlaður heildarkostnaður?


PS4


Höfundur
starionturbo
Gúrú
Póstar: 542
Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
Reputation: 8
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Re: project :: led-table

Pósturaf starionturbo » Fim 02. Feb 2012 11:57

Já þetta ætti hver sem er að geta gert, sem hefur grunn þekkingu á rafmagni, og nennir að lesa sig til hvernig svona micro controllerar virka.

Arduino mega 1280 - 28.89$ á (DealExtreme)
ShiftBrite - 4.46/stk = 142.72$ (SparkFun)
Kaplar - 1.35/stk = 43.2$ (SparkFun)
MSGEQ7 - 4.95$ (SparkFun)
Breadboard - 6.95$ (SparkFun)
LCD skjár - 15.95$ (SparkFun)
MDF plata - 5000 kr (BYKO)
Gler plata - 6900 kr (Samverk)
Jumper vírar, viðnám og þéttar undir 1500kr

Samtals... hmm 40 þ kall sirka

Ég stal svolítið af þéttum og svoleiðis úr gömlu power supply sem ég átti hehe


Foobar

Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: project :: led-table

Pósturaf tdog » Fim 02. Feb 2012 12:01

Ég er í aðstöðu til þess að búa til prentplötur ef einhver hefur áhuga.



Skjámynd

tlord
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: project :: led-table

Pósturaf tlord » Fim 02. Feb 2012 12:19

tetris?



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: project :: led-table

Pósturaf AciD_RaiN » Fim 02. Feb 2012 12:28

brilliant :happy


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: project :: led-table

Pósturaf Klaufi » Fim 02. Feb 2012 13:20

Mjög flott hjá þér!

Langar að búa til svona með space invaders lúppu..:lol:


Mynd

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2346
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: project :: led-table

Pósturaf Gunnar » Fim 02. Feb 2012 13:25

i like this.




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: project :: led-table

Pósturaf axyne » Fim 02. Feb 2012 13:39

Geggjað :happy

Hvernig powersupply ertu að keyra þetta á ?


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4334
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: project :: led-table

Pósturaf chaplin » Fim 02. Feb 2012 14:20

Þvílíkt snilld!


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS


Höfundur
starionturbo
Gúrú
Póstar: 542
Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
Reputation: 8
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Re: project :: led-table

Pósturaf starionturbo » Fim 02. Feb 2012 14:33

Greinilega margir að digga svona heimasmíðuð arduino project!

Ég fór í íhluti og fékk mér power supply sem er stillanlegt 3/4.5/5/6/7.5/9V og er 2A, ég er að keyra á 9V og rúllar fínt. Þurfti að vísu að bæta við 2200µF þétti til þess að losna við truflanir í línunni.
Hver ShiftBrite module keyrir á 60mA á fullu blasti (þeas. rauður grænn og blár í 100%), sem er um 1920mA og dugar því spennirinn fáránlega vel :)

Ég byrjaði með 2 Nokia hleðslutæki, þau hitnuðu alveg frekar vel :lol:

Space Invaders úlpa yrði awsome :) Það er til Arduino LilyPad fyrir svoleiðis verkefni.

Væri gaman að búa til prentplötur fyrir þetta !!


Foobar

Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: project :: led-table

Pósturaf tdog » Fim 02. Feb 2012 14:47

Sendu mér bara teikningu, ásamt lista yfir íhlutina, pinout á IC rásunum og þessu verður reddað.




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: project :: led-table

Pósturaf coldcut » Fim 02. Feb 2012 15:03

Mjög flott!

Andskotinn að maður hefur ekki tíma í e-ð svona dunderí! :hnuss
Hefur lengi dreymt um að gera svona led-table með snertiskynjurum og/eða hreyfiskynjurum.

btw...Sparkfun er alltof geðveik netverslun!



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: project :: led-table

Pósturaf gardar » Fim 02. Feb 2012 15:14

coldcut skrifaði:btw...Sparkfun er alltof geðveik netverslun!


Sérstaklega free day :sleezyjoe


Annars eins og ég hef sagt áður, þetta er geggjað borð hjá þér Birkir ;)



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Tengdur

Re: project :: led-table

Pósturaf Frost » Fim 02. Feb 2012 15:36

Vá hvað þetta er geðveikt, langar að gera eitthvað svona en hef bara ekki kunnáttuna í það :dissed


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: project :: led-table

Pósturaf AciD_RaiN » Fim 02. Feb 2012 15:57

Frost skrifaði:Vá hvað þetta er geðveikt, langar að gera eitthvað svona en hef bara ekki kunnáttuna í það :dissed

Guð hvað maður tengir vel við það enda fékk ég bara 2.5 í rafmagnsfræði á sínum tíma :crying


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Tengdur

Re: project :: led-table

Pósturaf Frost » Fim 02. Feb 2012 16:00

AciD_RaiN skrifaði:
Frost skrifaði:Vá hvað þetta er geðveikt, langar að gera eitthvað svona en hef bara ekki kunnáttuna í það :dissed

Guð hvað maður tengir vel við það enda fékk ég bara 2.5 í rafmagnsfræði á sínum tíma :crying


Varst þó heppinn að læra það ;)


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: project :: led-table

Pósturaf tdog » Fim 02. Feb 2012 16:15

Frost skrifaði:Varst þó heppinn að læra það ;)

Hann hefur nú ekki lært mikið fyrst hann fékk bara 2,5.



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: project :: led-table

Pósturaf AciD_RaiN » Fim 02. Feb 2012 16:37

tdog skrifaði:
Frost skrifaði:Varst þó heppinn að læra það ;)

Hann hefur nú ekki lært mikið fyrst hann fékk bara 2,5.

Satt... maður þar kannski að mæta í tíma til að læra eitthvað :happy


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: project :: led-table

Pósturaf intenz » Fim 02. Feb 2012 17:02

Fáránlega töff, vel gert! =D>

Væri gaman að hafa kunnáttu/þekkingu til að gera eitthvað svona. :D


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Nitruz
spjallið.is
Póstar: 417
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Reputation: 32
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Re: project :: led-table

Pósturaf Nitruz » Fim 02. Feb 2012 19:43

Nicesome, ég tek þetta, 5 þús kall, get sótt í kvöld. Bland.is style hehe.
Virkilega flott hjá þér. Vildi að maður gæti haft eitthvað svona stöff heima.. Það gengur víst ekki sem fjölskyldufaðir :svekktur.

starionturbo skrifaði:Space Invaders úlpa yrði awsome :)


Ertu að meina svona Mynd

:troll




dandri
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Fim 22. Sep 2011 23:00
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: project :: led-table

Pósturaf dandri » Fim 02. Feb 2012 19:49

Þetta er awesome :)


AMD FX-4100 | ASRock 990FX Extreme3 | G.Skill Ripjaws 1600 8gb | 2x MSI Cyclone R6850 OC Version | Corsair HX750


Höfundur
starionturbo
Gúrú
Póstar: 542
Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
Reputation: 8
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Re: project :: led-table

Pósturaf starionturbo » Fös 03. Feb 2012 13:36

Þakka fyrir það =D>

Nú þar sem þetta verkefni er að verða búið, þarf ég að fara huga að nýju verkefni.

Einhverjar hugmyndir ?

Ég var að spá í að smíða annaðhvort CAN bus reader fyrir bílinn hjá mér eða búa til vekjaraklukku með nixie tubes (linkie)


Foobar