project :: led-table
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 542
- Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
- Reputation: 8
- Staðsetning: localhost
- Staða: Ótengdur
project :: led-table
Hæbb, langaði að deila með ykkur nýja verkefninu hjá mér, sófaborð hólfað niður í 8 raðir og 4 dálka.
Það er með 32 stk ShiftBrite led perum, Arduino Mega 1280 og MSGEQ7.
Fyrst var það planið, sem ég teiknaði upp í Google SketchUp:
Síðan byrjaði ég að smíða grindina:
Náði mér í allt hardware sem ég þurfti og kapla og lóðaði:
Og þetta er útkoman, var að panta sýruþvegið gler í vikunni og þarf að smíða lappirnar undir það:
Það er með 32 stk ShiftBrite led perum, Arduino Mega 1280 og MSGEQ7.
Fyrst var það planið, sem ég teiknaði upp í Google SketchUp:
Síðan byrjaði ég að smíða grindina:
Náði mér í allt hardware sem ég þurfti og kapla og lóðaði:
Og þetta er útkoman, var að panta sýruþvegið gler í vikunni og þarf að smíða lappirnar undir það:
Síðast breytt af starionturbo á Mán 21. Feb 2022 22:26, breytt samtals 1 sinni.
Foobar
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1771
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
- Reputation: 140
- Staða: Ótengdur
Re: project :: led-table
Mega töff.
Getur hvað vitleysingur sem er leikið sér með Shiftbright, Arduino Mega 1280 og MSGEQ7? Flókið shit? Vantar nýtt dund!
Áætlaður heildarkostnaður?
Getur hvað vitleysingur sem er leikið sér með Shiftbright, Arduino Mega 1280 og MSGEQ7? Flókið shit? Vantar nýtt dund!
Áætlaður heildarkostnaður?
PS4
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 542
- Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
- Reputation: 8
- Staðsetning: localhost
- Staða: Ótengdur
Re: project :: led-table
Já þetta ætti hver sem er að geta gert, sem hefur grunn þekkingu á rafmagni, og nennir að lesa sig til hvernig svona micro controllerar virka.
Arduino mega 1280 - 28.89$ á (DealExtreme)
ShiftBrite - 4.46/stk = 142.72$ (SparkFun)
Kaplar - 1.35/stk = 43.2$ (SparkFun)
MSGEQ7 - 4.95$ (SparkFun)
Breadboard - 6.95$ (SparkFun)
LCD skjár - 15.95$ (SparkFun)
MDF plata - 5000 kr (BYKO)
Gler plata - 6900 kr (Samverk)
Jumper vírar, viðnám og þéttar undir 1500kr
Samtals... hmm 40 þ kall sirka
Ég stal svolítið af þéttum og svoleiðis úr gömlu power supply sem ég átti hehe
Arduino mega 1280 - 28.89$ á (DealExtreme)
ShiftBrite - 4.46/stk = 142.72$ (SparkFun)
Kaplar - 1.35/stk = 43.2$ (SparkFun)
MSGEQ7 - 4.95$ (SparkFun)
Breadboard - 6.95$ (SparkFun)
LCD skjár - 15.95$ (SparkFun)
MDF plata - 5000 kr (BYKO)
Gler plata - 6900 kr (Samverk)
Jumper vírar, viðnám og þéttar undir 1500kr
Samtals... hmm 40 þ kall sirka
Ég stal svolítið af þéttum og svoleiðis úr gömlu power supply sem ég átti hehe
Foobar
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: project :: led-table
brilliant
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1794
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: project :: led-table
Geggjað
Hvernig powersupply ertu að keyra þetta á ?
Hvernig powersupply ertu að keyra þetta á ?
Electronic and Computer Engineer
Re: project :: led-table
Þvílíkt snilld!
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 542
- Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
- Reputation: 8
- Staðsetning: localhost
- Staða: Ótengdur
Re: project :: led-table
Greinilega margir að digga svona heimasmíðuð arduino project!
Ég fór í íhluti og fékk mér power supply sem er stillanlegt 3/4.5/5/6/7.5/9V og er 2A, ég er að keyra á 9V og rúllar fínt. Þurfti að vísu að bæta við 2200µF þétti til þess að losna við truflanir í línunni.
Hver ShiftBrite module keyrir á 60mA á fullu blasti (þeas. rauður grænn og blár í 100%), sem er um 1920mA og dugar því spennirinn fáránlega vel
Ég byrjaði með 2 Nokia hleðslutæki, þau hitnuðu alveg frekar vel
Space Invaders úlpa yrði awsome Það er til Arduino LilyPad fyrir svoleiðis verkefni.
Væri gaman að búa til prentplötur fyrir þetta !!
Ég fór í íhluti og fékk mér power supply sem er stillanlegt 3/4.5/5/6/7.5/9V og er 2A, ég er að keyra á 9V og rúllar fínt. Þurfti að vísu að bæta við 2200µF þétti til þess að losna við truflanir í línunni.
Hver ShiftBrite module keyrir á 60mA á fullu blasti (þeas. rauður grænn og blár í 100%), sem er um 1920mA og dugar því spennirinn fáránlega vel
Ég byrjaði með 2 Nokia hleðslutæki, þau hitnuðu alveg frekar vel
Space Invaders úlpa yrði awsome Það er til Arduino LilyPad fyrir svoleiðis verkefni.
Væri gaman að búa til prentplötur fyrir þetta !!
Foobar
Re: project :: led-table
Sendu mér bara teikningu, ásamt lista yfir íhlutina, pinout á IC rásunum og þessu verður reddað.
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: project :: led-table
Mjög flott!
Andskotinn að maður hefur ekki tíma í e-ð svona dunderí!
Hefur lengi dreymt um að gera svona led-table með snertiskynjurum og/eða hreyfiskynjurum.
btw...Sparkfun er alltof geðveik netverslun!
Andskotinn að maður hefur ekki tíma í e-ð svona dunderí!
Hefur lengi dreymt um að gera svona led-table með snertiskynjurum og/eða hreyfiskynjurum.
btw...Sparkfun er alltof geðveik netverslun!
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: project :: led-table
coldcut skrifaði:btw...Sparkfun er alltof geðveik netverslun!
Sérstaklega free day
Annars eins og ég hef sagt áður, þetta er geggjað borð hjá þér Birkir
Re: project :: led-table
Vá hvað þetta er geðveikt, langar að gera eitthvað svona en hef bara ekki kunnáttuna í það
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: project :: led-table
Frost skrifaði:Vá hvað þetta er geðveikt, langar að gera eitthvað svona en hef bara ekki kunnáttuna í það
Guð hvað maður tengir vel við það enda fékk ég bara 2.5 í rafmagnsfræði á sínum tíma
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Re: project :: led-table
AciD_RaiN skrifaði:Frost skrifaði:Vá hvað þetta er geðveikt, langar að gera eitthvað svona en hef bara ekki kunnáttuna í það
Guð hvað maður tengir vel við það enda fékk ég bara 2.5 í rafmagnsfræði á sínum tíma
Varst þó heppinn að læra það
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Re: project :: led-table
Frost skrifaði:Varst þó heppinn að læra það
Hann hefur nú ekki lært mikið fyrst hann fékk bara 2,5.
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: project :: led-table
tdog skrifaði:Frost skrifaði:Varst þó heppinn að læra það
Hann hefur nú ekki lært mikið fyrst hann fékk bara 2,5.
Satt... maður þar kannski að mæta í tíma til að læra eitthvað
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: project :: led-table
Fáránlega töff, vel gert!
Væri gaman að hafa kunnáttu/þekkingu til að gera eitthvað svona.
Væri gaman að hafa kunnáttu/þekkingu til að gera eitthvað svona.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- spjallið.is
- Póstar: 417
- Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
- Reputation: 32
- Staðsetning: milli steins og sleggju
- Staða: Ótengdur
Re: project :: led-table
Nicesome, ég tek þetta, 5 þús kall, get sótt í kvöld. Bland.is style hehe.
Virkilega flott hjá þér. Vildi að maður gæti haft eitthvað svona stöff heima.. Það gengur víst ekki sem fjölskyldufaðir .
Ertu að meina svona
Virkilega flott hjá þér. Vildi að maður gæti haft eitthvað svona stöff heima.. Það gengur víst ekki sem fjölskyldufaðir .
starionturbo skrifaði:Space Invaders úlpa yrði awsome
Ertu að meina svona
Re: project :: led-table
Þetta er awesome
AMD FX-4100 | ASRock 990FX Extreme3 | G.Skill Ripjaws 1600 8gb | 2x MSI Cyclone R6850 OC Version | Corsair HX750
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 542
- Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
- Reputation: 8
- Staðsetning: localhost
- Staða: Ótengdur
Re: project :: led-table
Þakka fyrir það
Nú þar sem þetta verkefni er að verða búið, þarf ég að fara huga að nýju verkefni.
Einhverjar hugmyndir ?
Ég var að spá í að smíða annaðhvort CAN bus reader fyrir bílinn hjá mér eða búa til vekjaraklukku með nixie tubes (linkie)
Nú þar sem þetta verkefni er að verða búið, þarf ég að fara huga að nýju verkefni.
Einhverjar hugmyndir ?
Ég var að spá í að smíða annaðhvort CAN bus reader fyrir bílinn hjá mér eða búa til vekjaraklukku með nixie tubes (linkie)
Foobar