Hvar fær ég venjulegu glóðarpernurnar í dag?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 474
Staða: Tengdur

Hvar fær ég venjulegu glóðarpernurnar í dag?

Pósturaf Moldvarpan » Sun 29. Jan 2012 20:28

Já kvöldið.

Er búinn að skoða margar búðir og ég hef ekki getað fundið þessar venjulegu glóðarperur í ljós, það eru allir bara með þessar sparperur sem kosta helling, með einhverju helvítis kvikasilfri í og eru heillengi að kveikja á sér þessar sparperur. Ég vill fá þessar venjulegu perur, veit EINHVER hvar er hægt að fá þessar glóðarperur?

Það sem ég hef fengið frá flestum er að það sé hætt að frammleiða þær, en ég er ekki að kaupa það.




Joi_BASSi!
Ofur-Nörd
Póstar: 224
Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 11:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær ég venjulegu glóðarpernurnar í dag?

Pósturaf Joi_BASSi! » Sun 29. Jan 2012 20:33

ég er nokkuð viss um að það sé komið í lög að það má ekki flitja þær inn lengur. efti að þetta kom fengu verslanir að klára það sem að þær áttu til ennþá af glóperum.

annars þá mæli ég með LED perum. þær kosta mikið en borga sig með langlífi og lítilli rafmagnsnotkun



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær ég venjulegu glóðarpernurnar í dag?

Pósturaf gardar » Sun 29. Jan 2012 20:34




Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 474
Staða: Tengdur

Re: Hvar fær ég venjulegu glóðarpernurnar í dag?

Pósturaf Moldvarpan » Sun 29. Jan 2012 20:39



Í þessari grein er bara fjallað um 60w perurnar, hvað með 40w perurnar?

Og þetta er bara fáranlegt, þar sem að nánast allur orkugjafar íslands eru endurnýjanlegir og menga ekki, þá skiptir það litlu máli hvort þær duga stutt eða ekki.
Hinsvegar er kvikasilfur í þessum sparperum og það er mjög hættulegt spilliefni, svo ég skil ekki alveg rökin á bakvið þessi lög.

En vitiði um einhvern sem á þessar perur enn á lager?




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær ég venjulegu glóðarpernurnar í dag?

Pósturaf axyne » Sun 29. Jan 2012 20:42

heyrði einu sinni sögu að það væri aðili í þýskalandi sem væri að selja venjulegu glóperurnar.

Hann seldi þær reyndar ekki sem ljósgjafa heldur hitagjafa og gat þannig komist frammhjá lögunum. \:D/


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær ég venjulegu glóðarpernurnar í dag?

Pósturaf gardar » Sun 29. Jan 2012 20:42

Mig minnir að 60W hafi verið bannaðar fyrst, og að svo hafi þetta átt að ganga yfir restina og smám saman útrýma þessum perum.

Ég er því alveg fyllilega sammála að þetta sé hreint og beint fáránlegt og passar svo engan veginn fyrir okkar land... En það er víst þetta sem ESB sleikjurnar vilja :thumbsd



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2484
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær ég venjulegu glóðarpernurnar í dag?

Pósturaf GullMoli » Sun 29. Jan 2012 20:44

Fáðu þér bara Halogen perur, finnst þær frekar líkar venjulegu glóðperunum.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


halli7
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær ég venjulegu glóðarpernurnar í dag?

Pósturaf halli7 » Sun 29. Jan 2012 20:50



Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4334
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær ég venjulegu glóðarpernurnar í dag?

Pósturaf chaplin » Sun 29. Jan 2012 20:59

Afhverju ætti e-h að vilja glóðperur frekar en LED eða Halogen?


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær ég venjulegu glóðarpernurnar í dag?

Pósturaf Klaufi » Sun 29. Jan 2012 21:44

axyne skrifaði:heyrði einu sinni sögu að það væri aðili í þýskalandi sem væri að selja venjulegu glóperurnar.

Hann seldi þær reyndar ekki sem ljósgjafa heldur hitagjafa og gat þannig komist frammhjá lögunum. \:D/


Það er verið að flytja þetta inn til Íslands sem hitagjafa.

Annars mæli ég sterklega með því að færa þig yfir í LED, eða Halogen, eins og svo margir aðrir hérna.


Mynd

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær ég venjulegu glóðarpernurnar í dag?

Pósturaf ManiO » Sun 29. Jan 2012 21:48

Flestum þykir birtan frá glóperum þægilegri, þar á meðal ég.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær ég venjulegu glóðarpernurnar í dag?

Pósturaf Haxdal » Sun 29. Jan 2012 22:03

Ég þoli ekki sparperur, kemur ömurleg birta frá þeim og bara litlu perurnar passa í ljósastæðin í íbúðinni minni og þær eru alltof veikar. Hef samt ekki testað þessar Halogen perur í Ikea en mér sýnist þær vera í laginu einsog gömlu glóperurnar svo þær ættu kannski að passa í ljósastæðin hérna og koma í 70W útgáfum, ætli ég prófi þær ekki þegar litli lagerinn minn af glóperum er búinn.


Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær ég venjulegu glóðarpernurnar í dag?

Pósturaf Gúrú » Sun 29. Jan 2012 22:08

Moldvarpan skrifaði:Og þetta er bara fáranlegt, þar sem að nánast allur orkugjafar íslands eru endurnýjanlegir og menga ekki, þá skiptir það litlu máli hvort þær duga stutt eða ekki.


Mynd Væntanlega skiptir það máli fyrir umhverfið hvort að þú hendir 5 000 000 perum á mánuði eða 4 000 000. :|


Modus ponens

Skjámynd

Steini B
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 369
Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
Reputation: 12
Staðsetning: í bjórbaði
Staða: Tengdur

Re: Hvar fær ég venjulegu glóðarpernurnar í dag?

Pósturaf Steini B » Sun 29. Jan 2012 22:09

Ég keypti venjulegar perur í krónunni um daginn...
En svo er planið að fara alveg yfir í LED fljótlega



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær ég venjulegu glóðarpernurnar í dag?

Pósturaf Oak » Sun 29. Jan 2012 22:15

Þetta er til svona hingað og þangað...húsasmiðjunni í hafnarfirði allavega.
Meira að segja til mattar perur.


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64


steinarorri
Gúrú
Póstar: 565
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær ég venjulegu glóðarpernurnar í dag?

Pósturaf steinarorri » Sun 29. Jan 2012 22:39

Gúrú skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:Og þetta er bara fáranlegt, þar sem að nánast allur orkugjafar íslands eru endurnýjanlegir og menga ekki, þá skiptir það litlu máli hvort þær duga stutt eða ekki.


Mynd Væntanlega skiptir það máli fyrir umhverfið hvort að þú hendir 5 000 000 perum á mánuði eða 4 000 000. :|


Miklu betra fyrir umhverfið að henda glóðarperum heldur en sparperunum held ég... er ekki kvikasilfur í þeim?



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær ég venjulegu glóðarpernurnar í dag?

Pósturaf tdog » Sun 29. Jan 2012 23:06

Glóperurnar gefa frá sér hlýrri birtu. Elska glóperur. Hata LED og halógena.



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær ég venjulegu glóðarpernurnar í dag?

Pósturaf ManiO » Sun 29. Jan 2012 23:08

Halogen og LED eiga líka það vandamál að birtunni er beint í stað þess að hún varpast í allar áttir.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Joi_BASSi!
Ofur-Nörd
Póstar: 224
Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 11:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær ég venjulegu glóðarpernurnar í dag?

Pósturaf Joi_BASSi! » Sun 29. Jan 2012 23:25

ManiO skrifaði:Halogen og LED eiga líka það vandamál að birtunni er beint í stað þess að hún varpast í allar áttir.

þú getur fengið LED perur sem að kasta í allar áttir og líta meirað að segja út eins og glóperur. eru líka með góða lísingu



Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær ég venjulegu glóðarpernurnar í dag?

Pósturaf Haxdal » Mán 30. Jan 2012 00:08

Ef maður horfir á þetta frá náttúruverndarsjónarmiðum þá eru Sparperur (CFL perur) ekki betri fyrir náttúruna, það er kvikasilfur í þeim og því þarf að meðhöndla þær sem spilliefni. Innvolsið í LED Perum er raftækjabúnaður og þarf að meðhöndla perurnar sem slíkar því þarf að fara með Sparperur og LED perur niður í Sorpu. Hinsvegar er lítill munur á Glóperum og Halogen perum og það má henda þeim báðum í heimilissorpið. Svo er rafmagnssparnaðurinn af Halogen perum ekki næstum því jafn mikill og á Sparperum, ætli hann sé ekki 15-20%, einnig þá hitna Halogen perur mun meira en venjulega glóperur og því er beinlínis eldhætta af þeim ef það er ekki farið rétt með ljósastæðin. Þráðurinn í venjulegum Glóperum er í kringum 2500°C og þótt ég fann ekki áætlaðan hita í Halogen perunum þá var allstaðar skírskotað að því að filamentið í Halogen perum væri mun heitara en venjulegum perum og því gefa þær frá sér mun meiri hita en venjulegar glóperur.


Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <