Hvernig er færð á höfuborgarsvæðinu
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 375
- Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 18:20
- Reputation: 1
- Staðsetning: Þar sem loftið hættir að vera jarðneskt og jörðin fær hlutdeild í himninum
- Staða: Ótengdur
Hvernig er færð á höfuborgarsvæðinu
Góðir hálsar! Hvernig er færðin hjá ykkur þarna fyrir sunnan? Komast menn vel leiðar sinnar um öll hverfi á fólksbíl á heilsársdekkjum?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig er færð á höfuborgarsvæðinu
tomasjonss skrifaði:Góðir hálsar! Hvernig er færðin hjá ykkur þarna fyrir sunnan? Komast menn vel leiðar sinnar um öll hverfi á fólksbíl á heilsársdekkjum?
Hún mætti vera betri, en ef þú veist hvað þú ert að gera kemst maður á flesta staði á heilsársdekkjum.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Re: Hvernig er færð á höfuborgarsvæðinu
ManiO skrifaði:
Hún mætti vera betri, en ef þú veist hvað þú ert að gera kemst maður á flesta staði á heilsársdekkjum.[/quote]
Einmitt þannig færð, ekkert vandamál að lenda í veseni ef þú ert ekki með hugann við efnið.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 298
- Skráði sig: Fim 17. Jún 2004 19:34
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig er færð á höfuborgarsvæðinu
Þetta er nú bara fín færð, tók þetta í ganni mínu á leið frá Snorrabraut og uppí Grafarholt
Er á Toyota Previa.
Video 24/01/12
Er á Toyota Previa.
Video 24/01/12
Intel Core i5 3450 3.1 Ghz Quad Core | Asus P8Z77-V LX | G.Skill 2x4GB 1333MHz | AMD Radeon™ HD 7950 | stock cooler | NZXT H2
-
- 1+1=10
- Póstar: 1176
- Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
- Reputation: 166
- Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig er færð á höfuborgarsvæðinu
er á afturhjóladrifnum lexus is 250 á heilsárs og festi mig áðan þurfti að hringja í félaga til að losna
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16491
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig er færð á höfuborgarsvæðinu
eeh skrifaði:Þetta er nú bara fín færð, tók þetta í ganni mínu á leið frá Snorrabraut og uppí Grafarholt
Er á Toyota Previa.
Video 24/01/12
Spes rúðuþurrkur.
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig er færð á höfuborgarsvæðinu
Fólk þarf virkilega að hætta þessari "heilsársdekkja" vitleysu og fjárfesta í almennilegum vetrardekkjum.
Fuss og svei.
Fuss og svei.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 298
- Skráði sig: Fim 17. Jún 2004 19:34
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig er færð á höfuborgarsvæðinu
GuðjónR skrifaði:eeh skrifaði:Þetta er nú bara fín færð, tók þetta í ganni mínu á leið frá Snorrabraut og uppí Grafarholt
Er á Toyota Previa.
Video 24/01/12
Spes rúðuþurrkur.
Jebb og stætðin er eins og á rútu og fæst bara hjá oyota
Intel Core i5 3450 3.1 Ghz Quad Core | Asus P8Z77-V LX | G.Skill 2x4GB 1333MHz | AMD Radeon™ HD 7950 | stock cooler | NZXT H2
-
- Vaktari
- Póstar: 2105
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 175
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig er færð á höfuborgarsvæðinu
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
-
- Vaktari
- Póstar: 2408
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 156
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig er færð á höfuborgarsvæðinu
sumardekk og lækkaður honda civic ftw
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |
Re: Hvernig er færð á höfuborgarsvæðinu
SolidFeather skrifaði:Fólk þarf virkilega að hætta þessari "heilsársdekkja" vitleysu og fjárfesta í almennilegum vetrardekkjum.
Fuss og svei.
Heilsársdekk eru fín á veturna. Gallinn er náttúrulega að þau eyðast svolítið hratt á sumrin.
Black skrifaði:sumardekk og lækkaður honda civic ftw
Sumardekk í snjó er vítavert gáleysi. Ég ætla að leyfa þér að njóta vafans og gera ráð fyrir því að þú sért tröll hérna.
Re: Hvernig er færð á höfuborgarsvæðinu
Ég er á toyota avensis '99, er á góðum michelin negldum vetrardekkjum, kostuðu sitt en hef aldrei fest mig í þessari ófærð í vetur. Ekki einu sinni á þessu blautasta svelli, ég hef ekki einu sinni þurft að hafa áhyggjur af því að festa mig, dekking grípa í allt saman og rífa mig áfram. Í morgun bakkaði ég úr stæði heima með snjó upp að ljósum, og sennilega fóru dekkin 20-30cm í bólakaf og bíllinn skrapaði snjóinn með botninum. Bíllinn reif sig áfram í þessu án þess að ég þurfi einu sinni að jugga bílnum, þrátt fyrir að lenda í massívum hjólförum.
*-*
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig er færð á höfuborgarsvæðinu
dori skrifaði:SolidFeather skrifaði:Fólk þarf virkilega að hætta þessari "heilsársdekkja" vitleysu og fjárfesta í almennilegum vetrardekkjum.
Fuss og svei.
Heilsársdekk eru fín á veturna. Gallinn er náttúrulega að þau eyðast svolítið hratt á sumrin.Black skrifaði:sumardekk og lækkaður honda civic ftw
Sumardekk í snjó er vítavert gáleysi. Ég ætla að leyfa þér að njóta vafans og gera ráð fyrir því að þú sért tröll hérna.
Rangt.
http://www.youtube.com/watch?v=JGfvyPtYR0Y
http://www.tirerack.com/tires/tests/testDisplay.jsp?ttid=103 skrifaði:While all-season tires may provide enough wintertime traction for drivers in areas of the country that only receive occasional light snow, Tire Rack feels there isn't a viable alternative to dedicated winter / snow tires if drivers expect to encounter deep or frequent slush, snow or ice.
http://www.canada.com/windsorstar/news/story.html?id=46ee28f3-a30b-4e0f-afa6-90126f6b9e2c skrifaði:. An all-season tire in the middle of August may be the right one because it delivers plenty of grip on dry pavement and it offers wet-weather traction. Its ability to function begins to deteriorate at around 7C. In the middle of December, on a -5C day, it is next to useless because the rubber has become so hard it has about as much grip on a cold road as a hockey puck has on ice. The closed tread pattern also means the tire is easily clogged with snow, which exacerbates the problem.
A winter tire’s tread is made of a much softer compound, so it remains pliable well below the freezing point, which helps maintain the desired level of grip. Its open, aggressive tread pattern also means it has the ability to bite into the snow and keep the tread clear.
Re: Hvernig er færð á höfuborgarsvæðinu
Ég er kannski að rugla en fyrir mér eru ónegld vetrardekk heilsársdekk. Þau vissulega eyðast hraðar á sumrin en ég held að það nái samt aldrei það miklum hita hérna á Íslandi að það skipti máli. Sér í lagi þegar veðrið er eins og síðasta sumar með hret fram í miðjan maí.SolidFeather skrifaði:dori skrifaði:SolidFeather skrifaði:Fólk þarf virkilega að hætta þessari "heilsársdekkja" vitleysu og fjárfesta í almennilegum vetrardekkjum.
Fuss og svei.
Heilsársdekk eru fín á veturna. Gallinn er náttúrulega að þau eyðast svolítið hratt á sumrin.Black skrifaði:sumardekk og lækkaður honda civic ftw
Sumardekk í snjó er vítavert gáleysi. Ég ætla að leyfa þér að njóta vafans og gera ráð fyrir því að þú sért tröll hérna.
Rangt.
http://www.youtube.com/watch?v=JGfvyPtYR0Y
Ég nota Toyo harðskeljadekk sem eru að verða tveggja ára í vor og þau eru ennþá nokkuð fín. Er fólk almennt að nota það sem er selt erlendis sem heilsársdekk á veturna hérna heima? Það lítur út fyrir að vera bara gróf sumardekk.
-
- Vaktari
- Póstar: 2408
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 156
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig er færð á höfuborgarsvæðinu
Hún er bara mjög góð.
innipúkinn er samt ekki að fýla þessa færð jafn mikið :I
innipúkinn er samt ekki að fýla þessa færð jafn mikið :I
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |
-
- Kóngur
- Póstar: 6372
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 455
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig er færð á höfuborgarsvæðinu
það er svo gott veður að ég ætla að skella mér í göngutúr niður í bakkana og sækja mér snakk í 10-11
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig er færð á höfuborgarsvæðinu
Það tók mig 3 klukkutíma að keyra frá Keflavíkurflugvelli, niður í Keflavík og aftur til baka í gærkvöldi. Fastir bílar lokuðu öllum leiðum út úr bænum!
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1771
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
- Reputation: 140
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig er færð á höfuborgarsvæðinu
SolidFeather skrifaði:dori skrifaði:SolidFeather skrifaði:Fólk þarf virkilega að hætta þessari "heilsársdekkja" vitleysu og fjárfesta í almennilegum vetrardekkjum.
Fuss og svei.
Heilsársdekk eru fín á veturna. Gallinn er náttúrulega að þau eyðast svolítið hratt á sumrin.Black skrifaði:sumardekk og lækkaður honda civic ftw
Sumardekk í snjó er vítavert gáleysi. Ég ætla að leyfa þér að njóta vafans og gera ráð fyrir því að þú sért tröll hérna.
Rangt.
http://www.youtube.com/watch?v=JGfvyPtYR0Y
Það sem er kallað "all season" í þessu myndbandi myndi flokkast sem sumardekk á Íslandi. Dæmi um þetta eru orginal dekkinn sem komu á 120 Land Cruiser. Michelin All-Season en mynstrið á þeim er sumarmunstur.
PS4
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig er færð á höfuborgarsvæðinu
Ég flokka allaveganna ónegld vetrardekk ekki sem heilsársdekk, enda myndi mér ekki detta í hug að keyra á alvöru vetrardekkjum um sumar.
Re: Hvernig er færð á höfuborgarsvæðinu
Það er ekkert hægt að vera á ferli á öðruvísi dekkjum en grófum nagladekkjum í borginni. Vitleysingar fara út úr bílastæðinu á öðru. Ef þú ert úti á landi, t.d. vestfjörðum, þá geturu bara gleymt því að fara út á öðru en snjóbíl.
*-*
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1022
- Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
- Reputation: 1
- Staðsetning: 101
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig er færð á höfuborgarsvæðinu
fór á yaris úr grafarvogi í tækniskólann í morgun. hann sigldi þetta nokkuð auðveldlega, hann er reyndar á vetrardekkjum en ég held að þau séu frekar gömul en er svosem ekki viss.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig er færð á höfuborgarsvæðinu
appel skrifaði:Það er ekkert hægt að vera á ferli á öðruvísi dekkjum en grófum nagladekkjum í borginni. Vitleysingar fara út úr bílastæðinu á öðru. Ef þú ert úti á landi, t.d. vestfjörðum, þá geturu bara gleymt því að fara út á öðru en snjóbíl.
Það skiptir akkurat engu máli hvort þú ert á grófum ónegldum dekkjum eða grófum nagladekkjum þegar snjórinn er svona þykkur. Einu skiptin sem naglarnar hafa eitthvað er segja er þegar það er gler úti. Ég keyrði um alla Keflavík í gærkvöldi þegar snjórinn var sem mestur og ekkert búið að skafa göturnar, á afturdrifs Toyota Hi-Ace á ónegldum vetrardekkjum! Festist einusinni og það var vegna aulaskap í sjálfum mér, ég reyndi að fara í gegnum skafl sem ég hefði aldrei komist í gegnum á þessum bíl, enda gat ég mokað skóflunni undir afturdekkin. Lá bara á kviðnum.
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig er færð á höfuborgarsvæðinu
Soldið skondið að fólk hafi ennþá þessa trú á dekkjum bara afþví að það eru naglar í þeim... þegar 16 litlir naglar snerta jörð í einu á bíl sem er tonn þá eru þau að gera mun minna en t.d. harðskeljadekk sem eru jú heilsársdekk. Það eru til nokkrar tegundir af vetrardekkjum sem reynast mun betur en nagladekk. Ég þoli ekki bíla og veit ekkert um þá en þetta veit ég fyrir víst
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig er færð á höfuborgarsvæðinu
AciD_RaiN skrifaði:Soldið skondið að fólk hafi ennþá þessa trú á dekkjum bara afþví að það eru naglar í þeim... þegar 16 litlir naglar snerta jörð í einu á bíl sem er tonn þá eru þau að gera mun minna en t.d. harðskeljadekk sem eru jú heilsársdekk. Það eru til nokkrar tegundir af vetrardekkjum sem reynast mun betur en nagladekk. Ég þoli ekki bíla og veit ekkert um þá en þetta veit ég fyrir víst
Alveg hárrétt. Ég hef einusinni keyrt um á harðskeljadekkjum að vetri til og gripið sem fékkst úr þeim sló nagladekkinn út léttilega! Þennan vetur er ég á nagladekkjum í mínum bíl, bara því þau fylgdu með bílnum.
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig er færð á höfuborgarsvæðinu
appel skrifaði:Það er ekkert hægt að vera á ferli á öðruvísi dekkjum en grófum nagladekkjum í borginni. Vitleysingar fara út úr bílastæðinu á öðru. Ef þú ert úti á landi, t.d. vestfjörðum, þá geturu bara gleymt því að fara út á öðru en snjóbíl.
Ég er á erlendum heilsárs dekkjum á afturhjóla drifnum bíl með supercharger og ég kemst fínt milli staða. Með hemlunarvegalengd, vissulega er hún lengri en ég myndi óska mér, en í staðinn keyri ég mun hægar en venjulega og held mig lengra frá bílum.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."