samgsung gs2 vandamál:þ,í,ö sms vesen

Skjámynd

Höfundur
flottur
Tölvutryllir
Póstar: 684
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Reputation: 46
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

samgsung gs2 vandamál:þ,í,ö sms vesen

Pósturaf flottur » Mið 25. Jan 2012 21:14

sælir meistarar

Konan er með svona Samsung Galaxy S2 síma og í hvert skipti sem hún sendir sms til mín með íslensku stöfunum : þ,í og ð og þá félaga fæ ég bara spurningamerki þar sem þessir stafir eiga að vera, ég ekkert fróður um svona dót og hvað þá hún þannig að spurning hvort þetta sé einhver stilling í símanum sem hún er að klikka á að hafa?

það skiptir engu máli í hvaða síma hún sendir sms í, það koma alltaf spurningamerki í orðin þar sem íslenskustafirnir eiga að vera.

Síminn er keyptur hjá Vodafone en núna er Nova simkort í honum(vildi taka það fram).

veit einhver eitthvað um þetta?

kv flottur


Lenovo Legion dektop.

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: samgsung gs2 vandamál:þ,í,ö sms vesen

Pósturaf Nariur » Mið 25. Jan 2012 21:28

messaging->(menu takkinn)->settings->input mode
á hvað er stillt?


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

Höfundur
flottur
Tölvutryllir
Póstar: 684
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Reputation: 46
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: samgsung gs2 vandamál:þ,í,ö sms vesen

Pósturaf flottur » Mið 25. Jan 2012 21:52

konan er ekki hér með síman asnaskapur í mér að pósta þessu þegar að hún er ekki við með kvikindið og hún segist ekki finna þessar stillingar.

Ég kíki á þetta á morgun og pósta hvaða stillingar hún er með.

Segðu mér Naríur ef svo vildi til að ég finn þessar stillingar hvaða ætti þá að standa í þeim?

kv flottur


Lenovo Legion dektop.

Skjámynd

noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: samgsung gs2 vandamál:þ,í,ö sms vesen

Pósturaf noizer » Mið 25. Jan 2012 21:56

intenz póstaði þessari mynd á einhvern Android þráð hérna: http://i.imgur.com/DTQSN.jpg



Skjámynd

Höfundur
flottur
Tölvutryllir
Póstar: 684
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Reputation: 46
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: samgsung gs2 vandamál:þ,í,ö sms vesen

Pósturaf flottur » Mið 25. Jan 2012 22:06

Ég þakka noizer, naríur og intenz, ég hef þetta einnig í huga þegar að ég kíki á þetta á morgun.

kv flottur


Lenovo Legion dektop.

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: samgsung gs2 vandamál:þ,í,ö sms vesen

Pósturaf Nariur » Fim 26. Jan 2012 04:33

automatic ætti líka að virka


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

Höfundur
flottur
Tölvutryllir
Póstar: 684
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Reputation: 46
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: samgsung gs2 vandamál:þ,í,ö sms vesen

Pósturaf flottur » Fim 26. Jan 2012 05:45

ok, ég tékka á þessu þegar að ég kemst í þetta, takk Naríur.

kv flottur


Lenovo Legion dektop.

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: samgsung gs2 vandamál:þ,í,ö sms vesen

Pósturaf hfwf » Fim 26. Jan 2012 17:28

eða bara smella upp handcent sms :) problem solved.



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: samgsung gs2 vandamál:þ,í,ö sms vesen

Pósturaf intenz » Fim 26. Jan 2012 19:52

GO SMS Pro ftw.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: samgsung gs2 vandamál:þ,í,ö sms vesen

Pósturaf noizer » Fim 26. Jan 2012 19:54

intenz skrifaði:GO SMS Pro ftw.

Ég finn ekki hvernig ég stilli á Unicode í go sms :catgotmyballs



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: samgsung gs2 vandamál:þ,í,ö sms vesen

Pósturaf intenz » Fim 26. Jan 2012 20:00

noizer skrifaði:
intenz skrifaði:GO SMS Pro ftw.

Ég finn ekki hvernig ég stilli á Unicode í go sms :catgotmyballs

Átt ekki að þurfa þess. Það er innbyggt held ég. Það er allavega hjá mér, þarf ekkert að spá í því.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Höfundur
flottur
Tölvutryllir
Póstar: 684
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Reputation: 46
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: samgsung gs2 vandamál:þ,í,ö sms vesen

Pósturaf flottur » Fim 26. Jan 2012 20:54

jæja ég nenni ekki að pæla í þessu lengur, er búin að prufa allt sem þið snillingar bentu mér á að gera og ekkert gekk, konan ætlar að fara með tækið upp í Nova og láta kíkja á þetta.

Ég þakka samt fyrir hjálpina meistarar enn og aftur.

kv flottur


Lenovo Legion dektop.